Vísir - 18.12.1912, Side 4

Vísir - 18.12.1912, Side 4
V I S 1 R Jota þurfa allir að kaupa, en VandÍnil £í' 3.Ö V0ljcl, hvar kaupin eru best. Máltækið segir: »Ný:rvendir sópa best«, og eins er með verslanirnar oft, að þær selja ódýrast, þegar þær eru að ryðja sjer braut á einhverju starfsviði, og þá hafa þær ávalt nýar vörur að bjóða, en ekki margra ára samsafn af gömlu skrani. Vjer getum nú boðið viðskiftavinum vorum snoturt úrval af einkar vel völdum jólagjöfum, þarflegum og ódýrum alt nýar vörur, og þó er gefinn af þeim IO% afsláttur, strax og keypt er fyrir eina einustu krónu. Gæðin og verðið á nauðsynjavörum vorum þekkja allir, og engum dettur í hug, sem einu sinni hefur skift við oss, að kaupa annarsstaðar efni í jólakökurnar og jólamatinn. Kjötið úr íshúsi voru vita allir, að er eins Ijúffengt og það væri tekið á blóðvellinum. % P. J. THORSTEINSSON & 00. Flestir kaupmenn keppast nú um að auglýsa ódýrastar vörur, hver hjá sjer, en Flestar húsmæður keppast um að kaupa í tíma fyrir jólin Hveitið besta í verslun HELGA ZOEGA. Besta jólagjöfin, sem hægt er að gefa konu eða kærustu, eru dömu-loðkápurnar r 1 DAGSBRÚN. jJSST' Seljast með alt að 20% afslætti til jóla. g I Listverluninni, || S Pósthússtr. 14. S er komið margt nýtt: Myndir, myndastyttur, rammar o. fl. Einnig ýmislegt úr Keramík og töluvert úrval af billegum 6£ svissneskum trjeskurði. Mjög mikið úrval af póstkortum. Fyrir jólin verður selt nokkuð af myndum með niðursettu verði. Jóla-möndlusykur. (M a r c i p a n). Lybecker-Möndlusykurinn,^ sem er hinn besti í heimi. Pantanir teknar á stórum möndlusykurs-myndum. Ágætt »Confect« á kr. 1,00 pundið, sem hvergi er til jafn gott og jafn ódýrt á öliu íslandi. Wm Þegar mikið er keypt, er mikill afsláttur. Allir eiga að styðja islenskan iðnað og kaupa í Ausfurstræfi 17. Hvítkál - Rauðkál Gulrætur - Selíerí Piparrót - Rödbeder. Góðar vörur með góðu verði hjá Jes Zimsen. Yerslunin Breiðatilik - Lækjargöíu 10 - y onj efefóuðuutt. er feikna byrg af öllum Nýlenduvörum — Niðursoðnum vörum — Ávöxtum Sælgæti m. m. Allt með besta verði í bænum. Kartöflum KAUPSKAPUR Panserskautar með skóm alveg nýir, kostuðu 24 kr., seljast fyrir 15 kr. Afgr. v. á. Borð fæst til kaups fyrir hálfvirði í Fischerssundi 1. (niðri). Silfurbelti fæst meðtækifærisverði hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. Dívan nýr til sölu. Afgr v. á. íslensk handavinna. Svuntu- pör, Möttulpör, Mýndanælur, Steina- nælur, Upphlutsmillur, Mansjettu- hnappar, Armbönd, Hálsbönd, Festar, Skúfhólkar úr gulli og silfri og margt fásjeð, gott og ódýrt til jólagjafa, hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg no. 8. Klæðaskápur óskast strax til kaups eða leigu. Afgr. v. á Frímerki: ísland 1876, 5 aura, blátt, og 1899 3 — þrtr, prentað í 5 a. grœnt, óskast keypt. Tilboð merkt »Filateli«, sendist áafgr. Vísis fyrír nœstk. sunnudag. Östlunds-prentsmiðja. Tækifæriskaup af sjerstökum ástæðum: 1 sófi, 4 stólar af Plyss, grænt að lit, 1 konsólspegill, 1 stór lampi úr látúni, kostaði 50 kr. (fæst nú fyrir 30 kr.). Alt nýtt. Mikill afsláttur. Afgr. v.á. ^TAPAD-FUNDIÐ Ljósadúkur tapaðist í Laugun- um 4. þ. m. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Vesturg. 48 gegn fundarl. Peningabudda tapaðist ígærkveldl á leið frá Jacobsen til Bryde. Skilist í Edinborgarpakkhús gegn fundarl. Peningabudda hefur tapast. Skil- ist á afgr. Vísis. Peningabudda töpuð, finnandi skili í Grjótagötu 12. ^H ÚSNÆÐI Salur, stór og góður, fæst til afnota til fundarhalda, uppboðshalda og dansleikja. Semjið við Halldór Kjartanson. V I N N A Gaslampa ykkar eigið þið að fá komið í lag fyrir jólin. Finnið Loft Bjarnason járnsmið, í Sílóam

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.