Vísir - 19.12.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 19.12.1912, Blaðsíða 2
V t S I R B er hiö langbesta þvottameðal, sem til þessa dags hefur komið á heimsmarkaðinn. Sjerhver húsmóðir óskar að geta þvegið fljótt og vel og án þess að skemma þvottinn Þettað höfðum vjer fyrir augum f tilraunum vorum með þvottaduft, og loks hefur oss heppnast að finna duft, sem hefur þessa kosti til að bera. Allir, sem vit hafa á, hafa einnig viðurkent, að þettað ætti sjer stað með þvottaduft vort, VASGUIT. Menn vari sig að villast ekki á öðrum þvottauuftum, sem kunna að vera í boði, ef til vill með vægara verði en VASGUIT. Lesið eftirfarandi vottorð EFNARANNSÓKNASTOFA V. STEINS. Hinn 21. ágúst 1912. »/F OSMO, hjer. Eftir beiðni fjelagsins hef jeg ransakað Vasguit-duftið, sem jeg hef sjálfur látið kaupa, með tilliti til efna, er gætu verið skaðleg fyrir þvott, svo sem Vatnsglas, oxalsúr sölt, Klórkalk og önnur Iík efni. Árangurinn af ransókninni varsá,aðhvorki Vatnsglas, oxalsúrsölt, nje klórsúr sölt (Klórkalk, Klór o.s.frv.) eru í Vasguit. Gunnar Jörgensen. TATS-SJÚKRAHÆLIÐ, Kaupmannahöfn, F., 15. ágúst 1912. Jeg hef notað Vasguit í hjerumbil hálft ár, einkanlega við mjög óhrein og blóðug föt, og get jeg skýrt yður frá, að jeg er mjög ánægð með þettað duft og ætla mjer að nota það framvegis við þvottahúsið hjer. Vasguit má nota hvort sem er við vjelaþvott eða handþvott. E. Christensen, ráðskona. 100 tegundir MYNDAB.AMMA frá 15 au. alinin til 5 kr., mjög fallegir. mmm oa mályerk. Hentugar jólagjafir. JOLAKORT OG NÝÁRSKORT. Alt selt með afarlágu verði til jóla. *^Deúvsm‘Æ\atv taujásvea jVvtvasou. V I N N A Stúlka óskar eftir vist nú þegar. Uppl. B-rgstaðastræti 6 C. Stúlka óskast í vist frá 1. jan, Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Kíkir ágætur er til sölu undir hálfvirði (kostaði 80 mörk). Afgr.v.á. Nýmjólk fæst allan daginn í glös- um og pottatali í brauðbúðinni í Fischerssundi 3. »Straubretti« nýtttilsölu. Afgr. v. i Rúm, kofort, skrifborð o. fl. til sölu, Lindargötu 9 B. Ó Jónsson. Kveldkápa vönduð farst fyrir hálfvirði. Afgr. v. á. Klœðaskápur óskast strax til kaupst eða leigu. Afgr. v. á. Silfurbelti fæst meðtaekifærisverði hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. 1 \ - .. :n V J ílnU'ir.;:tr4 Aíí 21,550 vinningar og 8 verðlaun. 1 Allir vinningar í peningum án nokkurrar skerðingar 1. flokks dráttu í hinu Danska ríkið ábyrgifetaðfjár- hæðirnar sjeu fyrir hendi. XIII. datvs a yototvxal- (*5W.-) £otteú L — hlnn 16—17 jan, 1913 ■■ > Œ> E Stærsti vinningur í þecsu lotterii er, ef heppnln fylgir, 1,000,000 franka (ein miljón franka) Ctf 2. 5' co © í 1. flokki e. h. f. | í 2. flokki e. h. f. 1 í 3. fiokki e. h. f. 1 '4. flokki e. h. f. CJl S o 100,000 fr. I 100,000 fr. 1 100,000 fr. I 100,000 fr. o LO co .e í peningum án nokkurrar skerðingar. i 1. flokki kostar með buröargjaldi og dráttarskrá o 3 3 *© < I 7, hlutir kr. 22,60 MT 7, hfuti kr. 11,40 | I MT 7, hluti kr. 5,80 TM Ö> 71 Af þvi að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. MT Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send. MT Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. Á f Endurnýunargjald er hið sama fýrir alla 5 flokka, en •“•hii. hækkar ekki úr einum flokk í annan. Eob. TLl. Schröde NygaJ® _ ,_7n Stofnað 1870, KÖbenhavn. Telegr.adr.: Schröderhank, i 1 [ 1 IJ Vinningafjárhæð: 5 miíj. 175 þús. franka. U H U S N Æ Ð l'gg) Á besta stað í bænum fæst gott herbergi til Ieigu frá 1. apríl Hengtugt fyrir skrifstofu. Afgr.v.a Gott herbergi með húsbúnæði til leigu ódýrt Egininngángur. Berg- stáðast. No.Jl. Salur, stór og góður fæst til afnota til fundarhalda, uppboðshalda og dansleikja. Semjiö vift Halldór Kjartansson.________________________ Östlunds-prentsmiðja, Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.