Vísir - 20.12.1912, Blaðsíða 2
V I S I R
la
Reinh. Anderson.
AJlar vörur sem karlmenn þurfa til klæðnaðar og skrauts á jól-
unum, eru ávalt ódýrastar eftir gæðum á
Horninu á Hótel ísland.
10°|o gefln til jóla af minst tveim kr., og er þó verðið mjög
sanngjarnt áður.
Skógræktin
MT 100 tegundir
IYNDARAMIA
frá 15 au. alinin til 5 kr., rnjög fallegir.
MTNDIE 0& MÁIYEM.
Hentugar jólagjafir.
JÓLAKORT OG NÝÁRSKORT.
Alt selt með afarlágu verði til jóla.
*)3et&smuí\atv £au$ás\)e$ Z.
v
^vtvasotv.
BrauðsöluMsið
í Fisckersundi 3
heldur áfram af mesta kappi nú fyrir jólin. Ávalt fást þarnýbrauð
sjeriega vönduð ur besta efm» Einnig Kokur af öllum
sortum sem fólk óskar mest eftir.
Gjörið svo vel, komið lítið á. Sendið pantanir í tíma.
Munið eftir jólunum!
Jóla-möndluyskur.
(Ma r c i p a n).
Lybecker-Möndlusykurinn, sem er hinti besti í heimi.
ftfT Pantanir teknar á stórum möndlusykurs-myndum.
Ágætt »Confect« á kr. 1,00 pundið, sem hvergi er til jafn gott
og jafn ódýrt á öllu íslandi.
Þegar mikið er keypt, er mikill afsláttur.
Allir eiga að styðja íslenskan iðnað og kaupa í
Austurstræti 17
y ot\5 u&vtvtvv.
Knattborð
er til afnota á
Hverflsgötu 2 Da
á hverjum degi
frá kl. 9 f. m. til kl. 12 e. m.
og
landstjórnin.
Ungmennafjelagið »Árroðinn« í
Öngulstaðahreppi hefur nýlega girt
900 ferfaðma land til skógræktar í
Búöarlág (á Vaðlaþingstaðnum forna)
í landi Litla-Eyrarlands,*) og ætlar
að gróðursetja þar um 800 trjá-
plöntur þegar á næsta vori. Einar
Árnason bóndi, eigandi og ábúandi
jarðarinnar, gaf fjelaginu landið, og
var það þó í engi hans. Var það
vel gert, og er þess vert að getið
sje. Fjelagið ætlaði fyrst að hafa
trjáræktarstöðina við Fiskilæk, í landi
þjóðjarðarinnar Grafar í Kaupangs-
sveit, og sendi landsstjórninni beiðni
um að fá landið þar leigulaust til
skógræktar. En þótt undarlegt megi
virðast, fjekk fjelagið það svar frá
henni, að hún hefði ekki heimild
til þess að láta blettinn endurgjalds-
laust; en hún bauð að leigja fjelag-
inu blettinn í 100 ár gegn 2 króna
gjaldi árlega. (Til þess hefur hún
þó þóst hafa heimild). Þess má
geta, að ábúandi Grafar mælti með
beiðni fjel. og gaf vottorð (sem
*) Svo sem áður var sagt frá í Vísi.
I Jólakaffi.
I J H I
VERSLUNIN
Jólahveiti. I|j,
E R M E S
— NJÁLSGÖTU 26. —
sendir nágrönnum og öðruni kveðju með þeirri ósk, að þeir
athugi jólaverðið þar, áður en þeir slíta fernum sólum til
að leita langt yfir skamt. t>ar fástallar nauðsynlegar jólavörur
við mjög lágu verði. Komið og gjörið jóla-
kaupinvið »Hermes«, það mun borga sig.
Gott íslenskt smjör nýkomið.
Jólasælgæti.
Jólaskraut.
Skelj akassa r
nýkomnir, margar sortir, mjög ódýrir,
hentugir til jólagjafa.
Jólakort á 3, 5, 8, 10, og 25 aura.
Stubba-sirts —Og ýmislegt fleira smávegis — nýkomið
á Laugaveg 63.
3o^v. SAAssotv.
Stór útsala
hófst 7. desember í
versluninni .SIF’ Laugaveg 19
Allar birgðir seldar með miklum aflætti t. d.
3 dósir skósvertu fyrir 20 aura.
Sítróndropar 6—8 og 17 au. glasið.
Möndlu- og Vanilledropar, 8 og 17 au. glasið.
Bökunarduft (Vanille) til 2 pd. 7 au. brjefið.
Eggja- og býtings-duft 3 au. brjefið.
Stífelsi 28 au. pd.
Consum Súkkulaði 1.00 pd.
Alt eftir þessu.
Alt nýar vörur Ekkert gamalt rusl.