Vísir - 22.12.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1912, Blaðsíða 1
489 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. * » \S\t F5t o g Fataefni. siílSTrmefö úrval. Föt saumuð og afgreídd á 12-14 tímum. Hvergi ódýrari en í ,DA6SBRÚN‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-8. 25 blöð frá 20. des. kosta Send út um !and 60 au — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Hafnarstræti 2:. Venju- lega opin kl. 2—4. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Aug sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu Sunnud. 22.. des. 1912. s&milje*! V\t 3slat\ds. Eftir A. S. Bardal. Frh. Daginn eftir var norðanstormur og kalt í veðri. Jeg fór með Möggu Skúlason og Guðnýu litlu að Barði, en þaðan reið Mad. Sigríður með okkur að Útibleiksstöðum, til Jó- hannesar og vorum á Heggstöðum um nóttina, hjá Pali Levy og lngi björgu. Þar er einhver snotrasti búskapur, sem jeg sá á íslandi, tún- ið alt sljettað og íbúðarhús úr timbri og öll umgengni smekkleg og þrifa- Ieg. Við vorum þar um nóttina, en hjeldum að Söndum næsta dag; þar býr Jón Jónsson og er giftur dóttur Jóhannesar á Útibleiksstöðum; þar er fyrirmyndar heimili, hlaða við hvert hús, túnið eitt hið stærsta, sem jeg sá heima og laglegt íbúð- arhús. Þar var verið að flytja töðu í lambhúshlöðu, og er það víst fá- gætt á íslandi, að taða sje til að gefa öllum skepnum. Margar trjá- plöntur sá jeg þar, sem keyptar voru frá gróðrarstöðinni á Akureyri, og voru allar vel lifnaðar. Næsta dag var enn norðanstorm- ur. Þann dag reið jeg austur í Víðidal, að Valdarási, en Gunnar fylgdi okkur þaðan að Víðidalstungu. Þar var jeg einu sinni kunnugur, frá því faðir minn bjó þar. Bær- inn stóð þar enn eins og Kristján Jónsson hafði gengið frá honum, en kirkjan var nýleg og kirkjugarð- urinn hafii verið stækkaður; þar saknaði jeg eins legsteins, sem áð- ur var í garðinum; ef til vill hefur hann sokkið í djúp gleymskunnar, eins og svo margt annað viðvíkj- andi kirkjum og görðum á Islandi. Uppsprettulind var áður undir kirkju- hólnum, vígð af Gvöndi biskupi og kend við hann, sú lind hafði þornað upp í sumar í fyrsta sinn um margar aldir, og hcrfið ger- samlega. — Teitur bóndi var ekki heima, svo að við töfðum ekki lengi, riðum norður með brekkum og hittum Sigurð við slátt, á Litlu-Ás- geirsá, og ljet han vel yfir sjer, síð- an til Auðunarsfaða, og vorurn þar um nóttina í góðu yfirlæti, hjá Ingibjörgu, ekkju Jóhannesar. — Frli. Eggert Claessen. Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og4—5 Talsími 16. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja, TNDAEAMMA frá 15 au. alinin til 5 kr., mjögfallegi r xmm OG MALYEEK. Hentugar jólagjafir. r :r ' 5 JÓLAKORT OG NÝÁRSKOR Alt sell með afarlágu verði til jóla. ____ ► T4 ANDSAPUR I & — bestar og ódýrastar i versi.JONS ZOEGA. Sextánmælt. (Vetrarvísa). Flýr heill. Fölna veilir. Felst sól. Dimmir njólu. Hleðst fönn. Falla hrannir. Frýs lind. Snúast vindar. Kell barr. Þroski þverrar Þraut gín. Kjarkur dvínar. gð. Fjötrast bygðir. líf — Drottinn hlífi! (Norðuland.) A. Þ. Jólaveigar Gullinveigar Guðaveigar Ben. S. Þór. m Verslunin Laugaveg119, Talsími 339. bætir stöðugt nýum vörum á útsöluna, svo sem: Baldvitis eplum á 20 aura pd. Súkkulade (spise) margar tegundir. Brúður, hvergi eins ódýrar. Speglar með svo lágu verði, að slíkt er áður óþakt hjer. Kerti stór og smá og skrautkerti hvergi eins ódýr. Flugeldar hvergi eins ódýrir. Spil nærri því gefin. Myndaramtnar með gjafverði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.