Vísir - 07.01.1913, Page 1
502
17
Ostar
bestir og ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
"0\SU
Hálstau og
Fot og Faíaefní. ííaSírmes&
úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum.
Hvergi ódýrari en í,DAGSBRÚN*. Sími 142.
Kemur venjul.út alla daga nema laugar >.
Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. ll-3og4-8.
25 blöð frá 20. des. kosta á skrifst.50 au.
Send út um land 60 au — Einst. blöð 3 a.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju-
lega opin kl. 2—4. Sítn 400.
Langbesti augl.staður t bænum. Aug
sjeskilað fyrirkl.3 daginn fy*ir birtingn
Þriðjud. 7. jan. 1913.
Nýtt tungl. — Þorratungl.
Háflóð kl. 5,19‘ árd. og 5,39‘ síðd.
Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar.
Afmœli.
Guðm. Stefánsson, næturvörður.
5ð ára.
Sigurður Þorsteinsson, verslunar-
stjóri.
Veðrátta í dag.
ba 1 o —l iE 1 *< b C3 i_> Æ ’D C > bJD r3 n >o <D >
Vestme. 725,9 3,4 ssv 4 Hálfsk.
Rvík. 723,2 2,0 A 3 Hálfsk.
ísaf. 723,1 3,3 V 7 Skýað
Akureyri 725,7 1,0 S 2 Ljettsk.
Grímsst. 693,0 1,0 S 3 Skýað
Seyðisf. 729,1 5,0 SSA 1 Regn
Þórshöfn 740,4 7,3 J S 6 Alsk.
afla
(H.584
kr)
^ug!ýsingaverð Vísis.
1- síðu 75 au. pr. ctn.
- 2-°§:3. - 60 . \ _
4 - 5g _
aMglýsá‘.a*Sl fyrir sem niikið
Smaauglýsingar kosta 15 au.
°g uppeftir
C
rO bX
£ ."b
<u .1-
E c
B
.Í= cC
b£)
P
<
N norð- eða norðan,A —aust- eða
aastan, S—suð-eðasunnan, V—vest-
™ vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
:0—logn,l—andvari,2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur 8—
hvassviðri,9 stormur,10—rok, 11 —
ofsaveður, 12— fárviðri.
Frost táknað með skáletri.
3at\Aala^s
« í ár frá 5.-12. jan. — Samkoma
* Síióam við Grundarstíg í dag
H. 8 síðd. — Allir velkonniir, án
Mits til trúflokka.
tárus Jóhannesson prjedikar
f-Herkastalanum á þriðjudagskveldið,
þ. m., kl. 8VS. Inngangur ókeypis.
*
Ur bænum.
*Marst kotn frá útlöndum á
augardagjnn var. Hafði hann selt
s,nn fyrjr c. 572 sterlingspund
Sun"uclagsbla8i8 af Vísi
•4S 500
er keypt á afgreiðsli
‘unni fyrir 10 au.
*
. WOKattW
14
kl. 8‘/2 Siðd.
Allir nýir innsækwdur ve|komnir
Eaddir
almennings.
Lýsing á latínuskóian-
um og prestaskólanum.
Jeg notaði sunnudaginn til að
lesa hina nýu dönsku skáldsögu
Gunnars Gunnarssonar: Ormur Ör-
leygsson og þótti hún að ýmsu leyti
skemtileg, þó að einnig yfir henni,
sem þó er samin af íslending, sje
einhver óíslenskur blær og ýmsar
óviðkunnanlegar öfgar, eins og að
Örleygur á Borg eigi 3000 fjár, það
mesta sem jeg veit til að nokkur
íslenskur bóndi hafi átt er 1500,
nákvæmlega helmingurinn. Eiunig
hljómar það kátlega, að fiðlukenn-
ari Ormars hafi verið ráðinn til þess
að leika list sína »í meir eii 100
af stærstu borgum Evrópu«. En
þetta eru auðvitað ekki nema smá-
munir, verra er það, að hann skuli
gefa Dönum lýsingu á latínuskóla
og prestaskóla íslands, sem er þann-
ig orðuð, að við v.erðum að blygð-
ast okkar fyrir þeim. Hvorí þær
eru sannar, skal jeg láta ósagt, það
verða, þeir að, bera um, sem til
þekkja, en með því að þær konra
sögunni svo lítið við, hefði hann
vel getað sleppt þeim; þó að skáld
auðvitað hafi leyfi til að »kríta lið-
ugt«, þá er það naumast sæmilegt
að svívirða nafngreindar stofnanir
í skáldsögum, og hjer getur um eng-
an misskilning verið að ræða, því
höfundurinn er búinn að taka það
fram áður, að Ketill sje til náms í
Reykjavík.
Lýsingin hljóðar þannig á dönsku:
»Sjera Ketill tvngedes hverken af
Tro eller Moral. Han havde gen-
nemgaaet en Latinskole, hvor det
var raskt at være Pöbel, og en
Præsteskole, hvor Lærlingerne mere
eller mindre aabenlyst drev Spot
með deres Fag; og dog havde han
set disse Lærlinger en efter anden
forsvinde ud til Præsteembéder paa
Landet, aandeligt og undertiden
legemligt defecte, moralsk raadne
og ödelagte for at optage Gernin-
gen som Folkeís Ledere.®1)
Mjer er forvitni á að vita,
hvernig mönnunr lýst á þessar
staðhæfingar?
E y ð u r.
*) Sjera Ketill var livorki beygður af
trú eða siðgæöi. Hann hafði numið á
latínuskóla, þar sem þótti sómi aðvefa
dóni, og á prestaskóla, þar sem náms-
menn að meira eða mínna leyti augljós-
lega hæddust að vísindagrein sinni;
og samt hafði hann sjeð hvern á fæt-
ur öðrum af þessum námsmönnum
hverfa upp í sveit til prestsskapar þar,
andlega og stundum líkamlega
vanaða, siðf erðislega rotna
og eyðilagða, til þess að takast á
hendur starfið sem leiðtogar lýðsins«.
Draumur á nýársnótt.
[Vísi var sendur þessi draumur frá
merkum manni í Þingvallasveit, og er
hann sannur. — Draumfræðingar geta
nú spreitt sig á að ráða hann].
Á nýársnótt siðastl. dreymdi mig
stuttan draum, sem jeg vil nefna
þingmannadraum og hefi jeg nú
tekið mjer penna í lrönd í þeinr
tilgangi, að skrifa hann upp og
senda »Vísi«. Hann er á þessa
leið:
Mjer þótti jeg vera á gangi með-
fram brekku nokkurri og rann hund-
ur minn, sem heitir »Selur«, með
mjer. Ógerla þóttist jeg vita hvar
þetta var, en helst fanst mjer það
vera nálægt Hafnarfirði. Brekkan
var nokkuð löng, en ekki mjög
brött; hún var snæfi hulin, en mjer
þótti samt vera þar allgóðir sauð-
fjárhagar. í henni miðri sá jeg
stóran sauðahóp, sem jeg þóttist vita
að væru þingmennirnir okkar. Þeir
voru nokkuð dreift um brekkuna á
beit og kröfsuðu svo skarpt, að
snjógusurnar gengu langt upp og
aftur fyrir þá. Mjer þótti jeg sjá
moldrifin kröfsin eftir þá og var
ánægður yfir því, hversu vel þeir
dreifðu sjer um hnottana. Þá er
lijer var komið draumnuni, þótti
mjer maður vera kominn til niín
og sagði: »Sjáðu ráðherrann! Hann
er þessi langi, stóri sauður þarna,*
og benti mjer á einn sauðinn í
hópnum. Jeg man svo gerla livern-
ig hann leit út. Hann var hring-
hyrndur, ákaflega hár og hrikaleg-
ur, svo að aldrei hefi jeg sjeð í vöku
kirid þvílíka, en svo þunnur og
krangalegur, að eigi virtist mjer
hann þykkari að sjá aftanfyrir, en
meðal lamb. Mjög var hann kvið-
dreginn, eins og hinir sauðirnir, og
þótti mjer það furðu gegna í ekki
verri högum.
Þá er jeg hafði virt sauðahópinn
fyrir mjer um stund, þótti mjer
hundurinn minn labba meðfram
brekkunni, milli mín og sauðanna,
og við það slygðust þeir saman f
hóp og stukku upp á brekkuna. Jeg
kallaði byrstur: »SeIur,« því mjer
sárnaði að hann skyldi styggja sauð-
ina úr kröfsunum. En svo hugs-
aði jeg: =>Rjettast væri að setja
það í blöðin, hvaða bölvaðir aum-
ingjar þingmennirnir okkar eru, að
þeir skuli vera svona hræddir við
hund.«
Við þetta vaknaði jeg.
S mali.
Ur umræðum
bæarsijórnarinnar.
2. jan.
---- Frh.
Tr. Gunnarsson kvað það ekki
rjett, að tala um »Princips«-leysi
hjá sjer í þessu máli, því það væri
rjettlætisbrot af bæarstjórninni, að
vísa öðrum manninum burt af
C
r *. drikla ailu þeir,
er vilja fá gcðan,
óskaðlegan og óaýran katfi-
drykk. Fæst hjá Sveini
Jóns.yni, Templarasundi
/. á aðeins 80 au. pundið.
kaupstaðarlóðinni, sem lýsisbræðslu
ljeti stunda, en lofa öðrum að vera
kyrrum, og taldi það ósóma fyrir
bæarstjórnina að gera svo upp á
milli manna. Svo væii því svo
hagað með grútarbræðsluna í Effers-
ey, að hún væri ekki til sæmdar
fyrir bæinn. Geir hefði upphaflega
lofað því, að láta eigi starfa að
bræðslunni, þá vindstaða væri svo,
að reykinn af henni legði á bæinn,
það hefði hann raunar efnt að
nokkru leyti, en slíku væri ekki alt
af hægt að gera við, þar vindstað-
an gæti breytt sjer á meðan að
bræðslunni væri starfað, þann og
þann daginn. Eins hefði það kom-
ið fyrir oftar en einu sinni, að
reykinn af bræðslustöðinni hefði
iagt á skemtiskip, er liefðu legið
hjer á höfninni; slíkt væri leiðin-
legt og ekki til vegsemdar fyrir
bæarbúa. Eins kvaðst liann vilja
að G. Z. borgaði meiri leigu fyrir
að hafa lýsisbræöklustöðina kyrra
í eyunni, en hann hefði verið lát-
inn borga hingað til. Það væri
gott, ef J. Jensson hefði umboð frá
G. Z. til þess að hækka hana.
Klemens Jónsson vildi láta vísa
málinu til hafnarnefndar, og sagðist
leggja það til og sjer findist það
rjett, að G. Z. væri ieyfð lýsis-
bræðsla í Effersey, ef það væri
hafnargerðinni að skaðlausu.
Borgarstjóri kvaðst ekki vita
betur, en hafnarnefndin hefði áður
fengið beiðni G. Z. til umsagnar
og hún þá verið móti því að veila
hana.
Jón Jensson kvað vandfærni bæ-
arstjórnarinnar vera orðna nokkuð
mikla, ef nú ætti að fara að vfsa
þessu máli til hafnarnefndar, sjer
virtist það ekkert erindi eiga
þangað.
Jóu Þorláksson sagðist liissa á
J. Jenssyni; það þyrfti oft að segja
honum það sama. Bæarstjórnin
mætti ekki haga sjer eins og bjáni,
að veita manni það, sem gæti orðið
honum til stórskaða sem þetta yrði
G. Z., ef honutn væri skipað burt
með bræðslustöðina á miðju lýsis-
bræðsluári, gæti kostað hann um
20 þúsund krónur. Þess vegna
lægi sú siðferðiss ylda á bæarstjórn-
inni, ef hún veitti þetta leyfi, að
sjá G. Z. fyrir öðrum stað á ey-
unni- Hitt væri engin hætta fyrir
G. Z. að spyrjast fyrir um þetta
hjá Monberg. Ef J. Jensson skildi
eigi þetta, kvaðst hann gefast upp
á því að sannfæra hann. Og með
þetta mál væri hægt að ganga
framhjá hafnarnefnd.
Niðurl
IrílílfÍQtnrnar viðurkendu, ódýru,fást
UlllRlblUI lldl ávalt tilbúnar á Hverfis-