Vísir - 09.01.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1913, Blaðsíða 1
504 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. F5t og Fataefni. ÍlílSVme^ ú>-''al. Föt saumuð og afgreídd á 12-14 tímum. Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142. Kemur veniul.út alla daga nema laugar.i. 25 blöð frá 20. des. kosta á skrifst.50 au. I Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- j Langbesti aui/l.staður i bænum. Auid. Aígr.i Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4 8. Send út um land 60 au —Einst. btöð 3 a lega opin kl. 2—4. Sirt 100. i .,:r skilað fyrirkl.3 daginn fvrir birtingu. Fimtud. 9 jan. 1913. Háflóð kl. 6,36‘ árd. og 6,54‘ síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. Afmceli■ Frú ÁgJsta Sigfúsdóttir. yugfrú Gunnþórunn Halldórs- dóttir. * Frú Kristjana Thorsteinsson. 1.1 ú Margrjet Árnason. Grímólfur Ólafsson, búfr. Snorri Jóhannsson, bókhaldari. Þórarinn Þorsteinsson, verslm. Veðrátta í dag. Rvík. ísaf. Akureyri O'ímsst, Seyðisf. §■ > o 1 £ Vindhraði tc 16 <D > 734,8' 5,7 A 9 Alsk. 733,6' 3,5 ASA 7 Skýað 740,4 3,5 SA 7 Skýað 742,5 1,0 S 1 Skýað 709,0 1,0 SSA 4 Skýað 746,5 6,0 SA 2 Skýao 753,9 7,2 SSA 6 Alsk. N—norð-eðanorðan.A —aust-eða ai*stan, S—suð- eða sunnan, V—vest eða vestan Vindhæö er talin í stigum þann- ‘g :0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— Kyass viöri,9 stormur, 10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviöri. Frost táknað með skáletri. viðurkendu, ódýru,fast ávalt tilbúnar á Hverfis- .—HELGl og EINAR. Líkkistur og líkklæði best að kaupa í verksmiöj''.nni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. TePPi lánuð ókeypis í kirkjuna. itíkkisturnar °ötu 6.—Sími 03 Ur bænum. ö’lfur komst ekki suður í morgun, e,„s Gg tj, stó9j ^ Qf_ viðurs. Austanpóstur fórímorgun Norðurljósið mun fara tii Vest- mannaeya um næstu helgij eða sv0 Reyktóbak, besta tegund, nægar birgðir í tóbaksverslun R. P. Leví. ^vatvc^eUs^s ^atvdata^s er í ár frá 5.-12. jan. — Samkoma í Sílóam við Grundarstíg í dag kl. 8 síðd. — Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. ‘Jvá uU’éndum Smávegis. — Rafmagn til lýsingar er orðið svo ódýrt í Winnipeg, að bæar- ráðið segir þess skamt að bíða, að það verði notað til hitunar og til að elda við. — Suður í Detroit, Mich., voru nokkrir drengir að leika feluleik í járnbrautargarði, og leituðu tveir í stóreflis brúsa, er Gasoline hafði verið í. Annar kveikti á eldspítu og sprakk þá brúsinn með svo miklu afli, aó annar drengurinn slengdist 50 fet í loft upp, og kom fjarri niður, og var lík hans víða brunnið og brotið. Hinn var á botni brúsans og brann sá víða svo að eigi er ætlað líf. Allir meiddust sveinarnir meira og minna. — Kínverjum í Montreal kemur ílla sanian, hafa skifst þar í flokka og berjast, spm best þeir geta. Kon- súll Kínastjórnar er nú kominn þangað frá Ottawa til að semja frið með þeim. — í Cairo beita þeir pressujárn- um með fótunum, hafa fetþykkan viðarkubb ofan á járnunum og langt skaft upp úr, er þeir halda um og stýra með, en strauborðin eru aðeins fáa þumlunga frá gólfi. Sagt er, að sú aðterð sje stórum hægari og hentugri heldur en sú, sem alstaðar er tíðkuð í öðrum löndum. (Lögb.) St. Nýárssól heldur fund í kvöld á venjulegum stað kl. Áríðandi umtalsefni. Steinolía er ódýrust í versl. YOÍT Laugaveg 55. Þeir, sem óska, geta fengið olíuna senda heim. Tals. 353. er nýkominn í verslunina Breiðablsk. > A sYemtlJeÆ Sxi | 3slat\ds. | Eftir A, S. Bardai. Frh. Hjerað þetta liggur milli stóránna Þjórsá og Ölfusá, frá sjó og upp að Hv.tá. Það er eitt a. hinum stóru fram- fara fyrirtækjum, sem stjórnin á Islandi hefur hugann á, að veita Jiessum jökulám yfir hjeraðið og gera það alt eitt flæðiengi. Mæl- ingamenn frá Darimörku hafa gert áætlanir um verkið, en lengra er ekki komið, og er mjer ókunnugt um, á hverju helst stendur. Það er spá og von margra á íslandi, að í Flóanum geti koinist fyrir og lifað góðn lífi miklu fieíra fólk, en nú er á öllu landinu, þegar bú- ið er að framkvæma áveituna. Ef sú spá er annað en draumur, þá er óskiljanlegt, að landsstjórnin láti það verk dragast, sem landinu yrði til slíkra framfara. Við gistum i Tnyggvaskála við Ölfusárbrú um nóttina. Það er nálægt Selfossi, seni sögð er einna best Iaxveiðajöið á Suðurlandi, en að vísu er laxveiði mikil á hverj- um bæ við þessar stórár. Tveir ungir menn höfðu slegist í hóp okkar við Geysi og orð- ið okkur samferða þaðan, okkur til mikilla þæginda, því að þeir voru kunnugir á þessum slóð- uni. Daginn sem við fórum frá Tryggvaskála slóst þriðji maður- inn í förina, og þekti jeg hann að fornu fari. Það var Hjörtur Árnason Líndal, bróðir Pjelurs Árnasonar í Álftavatns bygð í Manitóba. Hj rtur er elds- og slysa-ábyrgðar agent og kom frá því að skoða skip, sem strandað hafði fyrir Sóiheimasandi í vetur sem leið. Hann sagði mjer, að meðfram ströndunum þar eystra lægju um 30 skip, er hefðu farist þar, og sætu í sandinum, nieira og minna sandorpin, og væri ómögu- legt að gera sjer neina peninga úr þeim. Leiðin frá Ölfusárbrú Iiggur fyrst með Ingólfsfelli, þarsem hinn fyrsti landnámsmaðurinn sat annan vetur- inn, sem hann var á íslandi, og er það í svokallaðri Ölfussveit. Þar eru engjar stórar meðfram ósunum á Ölfusá og heita Forir. Við kom- GBlMTJDANSLEIK heldur »Sundfjelagið Grettir* þ. 18. þ. m. á Hotel Reykjavik. Ágætur hljóðfærasláttur. Nánari upplýsingar hjá Agli Guttormssyni í Edinborg. Riklingur C3 drekka allir þeir, ev vilja fá gcðan, óskaðlegan og óoýran kaifi- drykk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, Templarasundi /. á aðems 80 au pundið. um að bæ, sem lieitir Kotströnd og keyptum kaffi; fórurn síðan efti upphleyptum vegi framhjá ullarverk- smiðju, sem ekki var tími til að skoða, um langa og bratta hl'ð, sem kallast Kambar, suður yfir Hellisheiði og átum skyr á þeim bæ, sem heitir Kolviðarhóll. Þarnæst er óbygðir og afrjettur, en ekki man jeg nöfn á þeitn slóðum, nema Svínahraun og Fóelluvötn. Enn omum við að bæ, sem heitir Lögberg og er vel bygt á öllum þessum bæum. Við mættum rjómavögnum við og við og srnjörvögnum, því rjómabú eru mörg austur uiu þessar sveitir. Er það mikil framför fyrir landbúnað inn. Önnnr mestu framför í því efni er slátrunarhúsið í Rvík. Bændur eiga það sjálfir; láta þangað allan sinn fjenað til slátrunar, og fá pen- inga fyrir. Nú með því að slátrunar- húsið meðhöndlar rniklu meira ket heldur en allir aðrir kaupmenn til samans, þá getur það ráðið ket- verðinu, og því hefur verið hækkað mikið á sláturfjenaði bænda. Allir þakka herra Boga Th. Melsteð í Kliöfn þessa iniklu en merkilegu framför; hann barðist fyrir henni í mörg ár og hafði hana fram á endanum nteð mikilli fyrirhöfn og kostnaði fyrir sjálfan sig, en hefur ekki haft neitt í aðra hönd fyrir það, annað en ánægjuna af því að vinna fósturjörð sinni gagn, sem eru hin bestu iaun þess osjerplægna ættjarðar-vinar. Það mun brenna i við á íslandi, að menn sjeu gjarnari I á að halda öðrum frá því að kom- ast fram fyrir sig, heldur en að beita sjer á að komast franr fyrir aðra, sem er alveg öfugt við það sem vera ættj- Það er sannarlega vel gert, af hverjum, sein það gjörir, að koma á stað framförum á íslandi og þeir menn ættu viðurkenning skilið sem það gjöra, en ekki brígsl eða álas, se.n stafar af öfund, eða einhverjum mjög óhollum hugsunar- hætli. Jeg kyntist herra Melsteð á leið- inni og fjell mjög vel að tala við haim. Vegurinn austur frá Rvík, er beldur góður og breiðari en vegir I á Norðurlandi; þar eru þeir víða j svo mjóir að varla er hægt fyrir j vagna með fullri breidd að mæt- j ast á þeim. Sumir hafa mjóa vagna, j svo að þar má sjá vagna af öllum i breiddum. Engin braut ætti að vera mjórri en 14 fet og það upp í 24 fet, þar sem mikil umferð er. Frh. Auglýsingar komi fyrir kl. 3 dag- nn fyrir birtingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.