Vísir - 21.01.1913, Blaðsíða 2
V I S I R
læri af því, að hœtia að sýna' þ: ð,
sem best gengur og þeir græða
mest fje á?!
Nei, það er ekki við því að bú-
ast, og þar er einmitt komið að
hinu aíriðinu, sem hjer er eitt aðal-
atriði: Eigendur og forstjórar kvik-
myndaleikhúsanna haía aðeins eiti
markmið og það er að grœða fje!
Um hin reglulegu ieikhús er jjað
þó aliajafna þaniiig, að listfengir
metvi. ef ekki Iistamenn, standa
tyrir þeim, oft hámentaðir menn-
ingarfröniuðir, sem hafa allan á-
hugann á því, að koma einhverju
listavcrki fram á sjónarsviöið, er
hafi fegrandi, glæðandi, bætandi
áhrif á hugarfar mánna eða háttu.
En »kvikmyndaleikhústjori« getur
vitatiiegfi hver óvalinn maður orð-
ið, sem hefur peningaráð eöa stendur
í sambandj við þá menn, er þau
hafa. Og tilgangurinn er, svo sem
sagt hefur verið, cinvörðuiigii sá: að
græða fje, auðgast á fyrirtækinu. Um
list er ekki spurt, net.ia rjett svona
aukalega, heldnr hitt, hvað *dragi«
mest, hvað sópi best fólkinu í sýn-
ingahúsin og skildingunum í »sýn-
ingasjóðinn*! Ef einhver snefill af
»list« hjálpar til þess, er sjálfsagt
að taka hann með! Annars má
Iistin eiga sig.
Kvikmyndaleikhúsin eru rekin sem
hvert anriað verslunar- eða gróða-
fyrirtæki.
Nokkru skiftir þóauðvitað í þessu
máli (eins og öðru), hvernig for-
stjórar þessara sýningarhúsa eru inn-
rjL'ttir,- menttðir o. s. frv. Þeir gætu
vitanlega gert sjer meira far en þeir
gera um, að sýna sem minstan ó-
þverra, að seilast eftir að veita fólki
eitthvað, sem veruleg listnautn er í,
eitthvað, sem til gagns getur verið
og gamans, og það er margt, —
og loks að hafa sjerstakar barnasýn-
ingar, því að eingin meining er í,
frá hvaða blið seni skoðað er, að
hleypa börnum að öllu því. sem
sýna má fullorðnum.
Til leiðbeiningar má svo sem tii
dæmis benda á, að slíkar myndir
eins og »Frjettablaðið« í gamla Bíó
— þ. e. a. s. sannverulegar myridir
af viðburðum á láði og Iegi, af
stöðum og landslagi hjer og þar á
hnettinum — eru æfinlega góðar
með og alloft hið langbesta, sem
sýnt er, eða hið eina, sem horfandi
er á. Aftur eru sjónleikar þess húss
einatt hræðilegir! Þar virðist nýa
Bíó, sem ekkert »Frjettablað« hefur,
jafnvel standa betur að vígi og hefur
tíðum betri leikmyndir á boðstólum,
þótt ekki sjeu þær altaf þar heldur á
marga fiska. —
Víst er um það, að erfiðleikar
eru eigi litiir á því að framkvæma
eftirlit það, sem hjer er talað un^
með nokkurri mynd. Samt verður
að heimta það — og það einmitt
af lögreglustjóranum. Annarstaðar
(í smábæum erlendis) er og slíkum
mönnum falið þetta á" hendi. Sjer-
staka leik- eða ritkönnum (»censur«)
er ekki um að tala. Hún er óþörf
hjer, enda óframkvæmanleg sökum
kostnaðar og margs annars. En
eitthvert eftirlit nieð kvikmyndasýn-
ingunum hjer í bænum ætti ekki að
vera ókleift, þar sem bæarfógetinn
^er fær sendar leikskrárnar til yfir-
þjónustu sinni m. a., sem éigi bcr
að. telja eftir ;ð korua örfájm
sinnum í viku í kvikmyndalcik-
hús; geta þeir Iíka haft skemtun af
því, og hins vegar má nokkurn
veginn sjá ásýnir, garskrám, hverjar
myndir eru »grunsamar«- og þær
einar þyrfti þeir og yrðu að athuga.
Hins vegar er það einnig full-
víst, að marga skortir vit, þekkiugu
og »smekk« til þess að dæma urn
þessa hluti. Iðuglega reka menn
sig á, aö það, sem í rauninni er
gott og vel gert (ef til viil með all-
miklum listartilþrifurn), fær þann dóm
jaínvel meðal mentaðra manna, að
á það sje ekki horfandi. Blandast
þar og inní hinn ósjálfráði, misjafni
smekkur manna, sem óvaninn er ó-
útreiknówiiegur. Eða menn teljayíad
ósiðlegt, sem í sjálfu sjer er saklaust,
en gleyma því að hneykslast á hinu,
þar seíii hrottaskapurinn keyrir úr
hófi!
Jeg verð nú að segja það e ns
og er, að jeg er ekki sjerlega hör-
undssár, og kallá ekki alt ömrnu
mína í þessurn eínum, eins og lika
hlýtur að vera um alla, er !ífa líf-
inu nokkurnveginn »fordóma«-Iaust.
En samt hneyksiast jeg, og tieiri,
semdikt er ástatt um, á ýmsu því,
er hjer er sýnt í kvlkmyndaleiklnís-
unum. Mundu slíkar sýningar ge.ta
verið til uppbyggingar öðrum, er
óvanari eru og því um óþroskaðri?
Jeg held varla — og jeg er meira
að segja viss um, að þær eru til
andlegs niðurdreps. Einnig geng
jeg ekki gruflandi að því, að áhrif-
in muni sýna sig að öðru leyti í
»háttum« þess fólks, ‘ er litia eða
enga festu hefur. Og sannarlega
kæmi mjer ekki á óvart, þótt sjálfs-
morð t. d. færi vaxandi hjer meðal
»lýðsins«; — nærri talandi dæmi er
það, að önnur stúlkan, sem drekti
sjer lijer við bryggjuna fyrir stuttu,
sagði móður sinni, að húu ætiaði
í »Bío« — en steypti sjer í það
sinnið í staðinn í sjóinn, efiir að
hafa þó látið eftir brjef til rróður
sinnar (nákvæmiega eins og gerist
í i>Bíó* !), þar sem hún kveðst eigi
með nokkru móti geta lifað o.s.frv.
Svona sálir þurfa ekki að verða fyrir
miklum áhrifum til þess að fram-
kvæma vitleysuna — óhugsað og
ef til vill alveg ástæðulaust!
Morð og hryðjuverk á sjálfum
sjer og öðrum, þvt sem næst blygð,-
unariausar »samfarir«(eða þar um bil)
og allskonar æsingagangur í kendum
mannsins og fyrirbrigðum Iífsins
— selt í myndir og sýnt öllum —
getar varla verið lioll menningar-
fæða. Og þó veldur þar raunar
mestu urn, hver á heldúr. Nœrri
pví alt má sýua, án þess að
sök komi, ef það aðeins er í klætt
listarinnar helga hjúpi! En á þvi
vill nú heldur en ekki verða, mis
brestur, í kvikmyndaleikhúsunum,
svo sem drepið hefur verið á.
Pess vegna hefi jeg gert þetta
mál að umtalsefni.
O. Sv.
Aldan.
Fundur á morgun á vanalegum
stað og tíma.
Stjóirnin.
hefur æíið fyrirliggjandí stórt úrval af vönduðuni og
ódýrum ve, naöa> vörum, með e/s Ceres hafa kom-
(&i% ið nýar wörur ti! viðbótar.
Bestu og ódýrustu vefnaðarvöruverslun
borgarinnar er áreiðanlega
Hjtikriinarnemi.
Heilsrhraust, myndarleg, þrifin stúlka getur komist að í Laugarnes-
s;>í<3l,t CI þess að læra hjúkrunarstörf.
Nánari upplýsingar fást hjá lækni spitalans.
Ekki er afí guil,
sem!
Skáldsaga
eftir Charles Garvicr.
—— I rh.
»Hvaða ungfrú var það?«
»Það var dóttir Dartliworths gamla«
sagði Colin ólundarlega.
Tazoni fölna )■ ; »Hún hefur þá
áít fo!ana?« spurði hann.
»Já og hestasveinninn varbúinn,að
lofaokkur tveim sterlings-pundunÞJef
þeir yrðu vel tamdir, en ungfrúin
sagðist nú ekki írúa flökkumönnum
fyrir sínum hestum, og svo Ijet
hestasveinninn þá inn áftur og jeg
kem tómhentur.«
Það var auðsjeð að manninum fjell
ílla að missa af peningunum, en
Tazoni fáraðist ekki um það, hann
gekk fram og aftur steinþegjandi.
»Um hvert leiti var þetta?«
spurði hann svo eftir drykklanga
stnnd.
-Það var fyrir miðdegi.«
»Og stundu seinna rak hún mig
út úr skógi föður síns og sýndi
mjer mestu fyrirlitningu, hugsaði
Tazoni með sjer og sveið það sárt.
»Þjer skuluð tjóðra folanavand-
lega í nótt, á morgun byrja jeg að
temja þá,« sagði hann og gekk svo
á burt, því hann kærði sig ekki uni
að láta Colin sjá að hann væri í illu
skapi út af þessu.
. Hann borðaði kveldverð með
Mayu og gekk svo á milli vagnanna
til þess að vita, hvert a!It væri í
lagi undir nóttina, svo gekk hann
heim í tjald sitt og vafði feldi um
um sig og sofnaði fljótt.
En hann svaf órólega og dreynidi
altaf Veroniku. Meðalannars dreymdi
hann að hann mætti henni á reið
i x) 36 krónur
gegn um skóginn og að hún stígi
af baki og kysti hann á munninn.
En svo hvísiaði hann að henni, að
hann elskaði hana meira en lífið í
brjósti sjer, og þá sló hún hánn
með svipunni svo hann sársveið
og bann hróp öi að nú kærði harn
sig ekkert um liána lengur, því
drambsemi hennar hefði verið yfir-
sterkari ást sinni.
V'ð það vaknaði ; apn ug var
þá kominn morgun og unaðslegt
veður. Frh.
Allir, sem vilja kaupa
géðan og ódýran mat
kaupa hann á kaffihúsinu Laugav, 23.
Virðingarfylst
Kristín Jónssen.
Yísir
M 511
er keyptur á afgreiðslunni.
pTAPAD-FU'JDID
Strigabudda með peninguni í
(ca. 30 kr.) hefur tapast. Ráðvandur
finnandi skili á Lindarg. 40.
Svunta úr hálfsilki tapaðist 19.
þ. m. á leið úr Þingholtsstræti og
á Vesturgötu. Finnandi skili á afgr.
Vísis.
Gullhringur með bláum steini
tapaðist í miðbænum í gær. Skilist
í Kirkjustræti 8 B. gegn fundarl.
K E N S L A
Kensla í þýsku
cnsku, dönsku o. fl. fæst hjá
cand. Halldóri Jónassynx
Vonarstræti 12. 11.
Sími. 278.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phi!.
Östlunds-prentsm.