Vísir - 11.02.1913, Síða 1

Vísir - 11.02.1913, Síða 1
532 0 Rt.R T bes,i ■ v^,uídírast,r \J U UIA»X Einars Arnasonar. 22 Föt og Faíaefní. siíSSTrmeS ún;al. F3t saumuð og afgreidd á 12-14 tímum. Hvergi cdýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. \fgr.i Hafnarstræti 20. kl. ll-3o«4-8. 25 blöð frá 17 jan. kosta áafgr.50 aura. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Simi 400i Langbesti augl.staður í bænum. AurI. sjeskilað fyrirkl.3 daginn fyrir birtiugi. Þriðjud. 11. febr. 1913. Háflóð kl. 8,17‘árd.og kl. 8,34' síðd. Háfjara hjerumbil ó st. 12‘síðar. Afmœli. Ellert Schram, skipstjóri. Jóh. Sigfússon, kennari,60 ára. Þorvaldur S. Thoroddsen. Á morgun : Póstáœtlun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Alftanespóstur kennir og fer. Veðrátta í dag. Loftvog r Vindhraði Veðurlag Vestme. 746,3 6,6 S 6 Regn Rvik. 742,7 5,0 S 7 Alsk. ísaf. 743,0 6,2 0 Aisk. Akureyri 746,9 4,0 s 1 Skýað Grímsst. 712,0 2,5 s 4 Skýað Seyðisf. 752,1 2,9 0 Skýað Þórshöfn 761,7 8,6 s i 6 Skýað N—norð- eða norðan, A— aust- eða austan, S—suð-eðasunnan, V—vest eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- 'g :0—logn.l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur.8 — hvassviðri,9—stormur.10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Frost táknað með skáletri. Sjófötin bestu eru í Austursirasfi 1- Ásg.G.Gunnlaugsson&Co. BARNALESSTOFAN 1 Thorvaldsensstr. 2. er opin hvern virkan dag síðdegis, Stúkan Verðandi úeldur fund í kveld kl. S1/^. Meðlimir fjölmenni. Enn er dálítið eftir af 4-þætta Netagarninu í Austurstræti 1- Ásg.G. G-unnlaugsson&Co. Ur bænum Um háttatíma, leikrit í fjórum þáttum eftir Franz Adam Beijerlein, Ijek leikfjelagið í fyrrakveld fyrsta sinni. Höfundurinn er allfrægt þýskt skáld; fæddur í Meissen við Elfina 27. mars 1871 og býr nú í Leipsig. Allmargar skáldsögur hefur hann samið og nokkur leikrit, ogerþetta þeirra fremst. — »Zapfenstreich<i heitir það á frummálinu. Leikurinn fer fram í fornfrægum smábæ (rúml. 5000 íb.) í Suður- Elsass, er Sennheim heitir, 15 rastir frá landamærum Frakkiands. Tólf hermenn og ein ungfrú koma fram í leiknum. Leikurinn erallá- hrifamikili sorgarleikur, yfirleitt ve ieikinn, en leikdómara Vísis er geymt að segja nánar frá honum. Þess skal þó getið, að varavarð- stjórinn verður mönnum minnisstæð- ur lengi. Náttúrufræðisfjelagíð hjelt að- alfunu á laugardaginn. Óvenju margir sóttu fundinn. Stjórn var endurkosin og annað ekki gert. Þá kom út Skýrsla Náttújrufræðisfjelags- ins fyrir 1911 og 1912. Fjelags- menn voru við áramótin nú: 1 heiðursfjelagi (P. Nielsen verslunar- stóri á Eyrarbakka), 1' kjörfjelagi (Gísli Lárusson gullsmiður, Vesi- manneyum), 37 æfifjeiagar og 130 fjelagar með árstillagi. Safnið hefur aukist mjög tvö síðustu árin. Frek- lega 80 menn hafa gefið því gripi. Formaðurinn, Bjarni Sæmundsson kennari, gaf nær 90 hveljupolypa tegundir og fjölda annara smádýra, sem hann hefur safnað hjer á landi. Danskur mosafræðingur, Aug. Hes- selbo, sem ferðaðist hjer nýiega, gaf rúmar 100 tegundir af íslensk- um mosum, sem safnið átti ekki áður. Edv. Möller cand. gaf gott safn af steinum frá Austfjörðum,þar á meðal fágæt tilbrigði af siifur- bergi. Aðsóknin að safninu var 1911 : 2940, og 1912: 4290. Síðast í skýrslunni er sagt frá fágætum fuglum, fiskum og jurt- um, Eldur. í gærkveldi kviknaði í smíðabúsi Jóns Zoega kaupmanns í Bankastræti 14. og brann húsið all- mikið, en ýmsu varð þó bjargað. Sterling kom að vestan í fyrra- dag og var fjöldi farþegja með skipinu, þar á meðal Einar Helga- son garðyrkjufræðingur, Ói. Lárusson yfirdómslögm. og Bjarni Björnsson leikari. Sterling á að fara út í kveld ki. 6. Vesta var á Sauðárkróki í gær- kveldi. Botnía fór frá Færeyum í fyrra- kveld. Von á henni hingað á morg- un. e e 4. drekka allir þeir, cr vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran katfi- drykk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, T mplarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið. viðurkendu, ódýru,fást ávalt tilbúnar á Hverfis- tjötu ó.—Sími 93.—HELGI og EINAR. Guðm. Benjamínsson, Grett.sg. 10. flytur fóllc og flutning rnilli R.víkur og Hafnarfj. Sími 149. Einn maður var settur inn í gær útaf innbrotinu í íshúsinu. 5 og 10 aura frímerkin. Þau reyndust ekki uppgengin í Stjórnar- ráðinu, 5 og 10 aura frímerkin,— sem sagt var um daginn — nema frímerki með mynd Friðriks VIII. Aftur á móti er nokkuð til af hin- um eldri (Chr. IX. og 2 konungar). Eru þá alls uppgengnar 3 tegundir af hínum nýu frímerkjum (3. 5. og 10. au,). Verkfall. Á föstudaginn gengu verkamenn á vinnustofu Jónatans kauptnanns Þorsteinssonar úr vinnu þar, 15 að tölu og hafa ekki tekið þar upp vinnu síðan. Þeir báru fyrir sig seinláta greiðslu á kaupgjaldi sínu og höfðu skrifað vinnuveitanda um það á mánudag- inn. Kallaði hann verkamennina þá til viðtals samstundis og lofaði þar, að kaup skyldi þeim greitt á rjettum tíma, en hann myndi þá einnig setja strangar reglur um vinnuna. Á miðvikudaginn sendi hann þeim svo reglur þessar, og var það vinnu- samningur. Stóð þar þá meðal annars ákvæði um, að allir verka- menn yrðu að vinna á verkstofunni til 1. ágúst fyrir sama kaup og þeir hefðu nú, en í brjefi, er fylgdi, var tekið fram að »þeir, ereinhverra or- saka vegna ekki skrifa undir þetta skjal, skoðast ekki lengur sem starfs- menn mínir.« Á fimtudaginn svöruðu verka- menn og sögðu, að þeir gætu ekki gengið að öllum atriðum samnings- uppkastsins og var þetta hið heista til ásteytingar, er nú var sagt. Vinnuveitandi svaraði um hæi, að hann vildi engum meginatriðum breyta og þetta væri eitt þeirra, en hann væri til viðtals um kvöldið, ef þeir vildu. Fóru nokkrir á fund hans þá um kveldið, en ekki náð- ist samkomulag. Enn ræddu þeir málið, verka- menn og vinnuveitandi, á matmáls- tímanum (kl. 12—1) á föstudaginn, en án árangurs, og foru svo verk- menn alfarnir svo, sem áður er sagt. Augiýsingar komi fyrir kl. 3 dag- inn fyrir birtingu. 4 Ur umræðum bæarstjórnarinnar. 6. febr. ---- Frh. Kristján Þorgrímsson kvað það rjett hjá Tr. G., að hann hefði f haust verið á móti því, að hækka laun bæarverkfræðingsins, en nú kvaðst hann eftir nákvæma íhugun hafa fallist á þessa nefndartillögu, er fram væri komin. Sagðist ekki kunna við framkomu Tr. G. gagn- vart Bén. Jónassyni, að níða hann stöðugt og gerðir hans, þegar hann væri eigi viðstaddur; kvaðst ekki j vita til að B. J. hafi eytt fje að óþörfu, er Tr. G. ætli að sanna, að hann hefði gert. \ Klemens Jónsson kvaðst vera með meiri hluta nefndarinnar, og þótt hann hefði eigi verið á nefndar- fundi, hefðu menn vitað að hann var með tillögu, sem færi í þessa átt, væri því rjett er Jón Þorláksson hjeldi fram, að það væri meiri hluti nefnd- arinnar, er tillögunni fyigdi, enda áliti hann hana rjettmæta hvað launa- hækkunina snerti, þar þessar 2700 kr., er Benedikt Jónsson hefði nú, hefðu verið ákveðin sem byrjunar- laun, og það yrði ekki annað sagt, en hann hafi staðið vel í stöðu sinni, þótt hann(K!.J.) hefði ekki að öllu leyti verið ánægður með sum störf hans, fyndist sjer hann vel að launa- hækkuninni kominn næsta ár 1914. Tr. G. hefði margt á móti B. J., það hefði heldur enginn verkfræð- ingur hjer á landi fundið náð í augum hans, hann kvaðst vita að Tr. G. gæti fengið hingað nóg af útlendum verkfræðingum, en jafn- framt vera viss um, að þótt allri bæarstjórninni líkaði verk þess manns, er Tr. G. útvegaði þannig frá útlöndum, yrði einn maður í henni þó ekki ánægður með verk hans og það væri Tr. Gunnarsson. Og þótt Tr. G. vildi hafa útlend-i i an verkfræðing, væri engin vissá fyrir, að hann væri betri en inn-, lendur, þeir útlendu verkfræðingar sem hjer hefðu verið, hefðu reynst misjafnlega, sumir vel en aðir ekki. Jón Þorláksson sagði það vera rangt hjá Tr. G., að hann hefði komið Ben. Jónassyni í bæarverk- fræðings stöðuna. (Tr. G. hafði á- mælt J. Þ. fyrir það í fyrri ræðu sinni, og þá einnig sagt, að bæar- verkfræðingurinn æfði aldrei slökkvi- liðið). Hann J. Þ., kvaðst að eins hafa ráðið B. J. til sín sem að- stoðarmann, og bæarstjórnin hefði með leynilegri kosningu kosið B. J. fyrir bæarverkfræðing. Að bæarverkfræðingurinn ekki hefði æft slökkviliðið væri heldur eigi rjett. Það hafi að minsta kosti farið fram ein æfing svo hann vissi til, auk þess sem slökkviliðið hafi 3 sinnum verið kallað saman til að i slökkva viö eldsvoða, sem væri hin /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.