Vísir - 11.02.1913, Side 2
V f S I R
besta æfing. Hann sagði bæar-
verkfræðings-starfið yfirgripsmikið
t. d. hefði hann orðið að yfirlíta
allar þær byggingar-nefndargerðir,
er hjer hefðu komið fram á fund-
inum í 20 liðum, hann yrði oft að
líta eftir, hvort útmælingar fyrir
húsabyggingum væru rjettar o. s.
frv., han.i yrði að sjá um snjó-
mokstur af götunum í bænum,
lagningu skolpræsa, og að sjá um
viðgerðir ef þau biluðu, yrði að
gera Ióðarmælingar og m. fl. Hann
kvað sjer finnast lítil ástæða, að
hafa á móti honum fyrir eftirlitið
á Lækjarvinnunni og Austurstrætis-
viðgerðinni, þótt Tr. G. þættist sjá að
gera hefði mátt þau mannvirki
fyrir nn'nna fje. Tr. G. ætti líka að
vita það af sjálfs síns reynslu, því
að sumt af þeini verkum, er hanr.
hafi látið framkvæma, hefðu farið
langt fram úr áætlun, svo sem
Olvisárbrúin og bæarbryggjan, og
hafi það þá verið af því, að hann
Tr. G. kynni ekki verkstjórn.
Frh.
Ekki er alt guil,
sem glóir.
Skáldsaga
eftir Charles Oarvice.
----- 1 rh.
10. kap.
Raymond var ekki rótt í skapi,
er hann kom heim, og kom ekki
dúr á augu alla nóttina, hvernig
sem hann reyndi að gleyma því,
sem fyrir hann hafði komið.
Hann gat ekki annað en kannast
við, að hinn ókunni maður vissi
óþægilega mikið um alla hagi hans.
En hvernig gat staðið á því ?
Gat það verið, að herbergisþjónn
hans hefði sagt of mikið •— eða
var mögulegt, að maðurinn hefði
nokkur mök við Jakob Levy, sem
hann því miður skuldaði of fjár.
Hann velti þessu fyrir sjer fram
og aftur, en þetta var engu að
síður jafnóskiljanlegt.
En eitt var víst, og það var það,
að þessi maður, hver sem hann
var. hann varð að þegja, hvað sem
þ^ð kostaði.
Þegar hann kom niður daginn
eftir var ekki talað um annað en
hrakfarir hans, því jarlinn var bú-
inn að frjetta alla söguna.
»Þetta er mjög einkenni!egt«,
sagði Hubert Denville nokkru á
eftir yið vin sinn, er þeir voru að
ganga úti í garðinum, »en þú
hlýtur að geta náð í dólginn. Það
er flpkkumannaflokkur hjerna úti á
Alrrienningnum. Jeg er viss unr,að
þú finnur hann, ef þú leitar hans
þar.«
»BIessaður, við skulum ekki tala
meira um þetta«. sagði Raymond
óþolinmóðlega. »Jeg er orðinn
dauðleiður á því.«
»Jæja, látum svo vera; jeg ætl-
aði líka aðeins að spyrja þig, hvort
þú nentir að koma út á almenn-
ingana með mjer; það ersvoskolli
snotur stelpa þar, sem væri gaman
að líta á, og það væri svo ágætt
erindi að leita að óbótamanninum.«
Raymond fjelst undireins á þetta, \
því hann hafði verið að velta fyrir
sjer, hvað hann ætti að gera sjer
til erindis til flökkumannanna.
»Jæja, við skulum þágangaþang- ,
að snöggvast*, sagði hann svo og
fleygði vindlingsstubbnum út í
eitt blómbeðið.
»Mjer þykir leitt, að eg get ekki
fárið núna, eg var búinn *að !ofa
ungfrú Slade að fara með henni, að
skoða einhverjar frægar rústir hjer
í grend. Þú skalt ekki vera að
bíða eftir mjer, en þú skalt gæta
þín fyrir varðhimdinum stelpunnar,
hann er stór og fallegur og æði
bráður.«
Raymond ýgldistábrún og sagði:
»Er það hár, dökkhærður ruddi, sem
lítur talsvert mikið á sjálfan sig?«
»Já, það er hann, sem jeg á viðí
hann er nokkuð stærilátur, cins og
þú segir.«
»Já, en jeg vona, að hann sje
ekki búinn að glevma meðferðinni,
sem hann fjekk hjá mjer hjerna á
dögunum.*
»Nei, það er vonandi«, sagði
Denville hlæjandi, því hann vissi.
hvernig flökkumaðurinp hafði leilc
ið á Raymond. »En það er nú
samt best fyrir þig að vera heldur
varkár, flökkumenn eru íllir viður-
eignar, ef þeim finst sjer misboðið,
svo er þar einnig gömul kerling,
sem einnig gætir stelpunnar, það er
afskræmis Ijótt kvikindi, skorpin og
i hrukkótt — — en þú skalt samt
fara og freisia gæfunnar.« Frh.
Atvinnufyrirfæki.
Maður sem ætlar að byrja á litlu,
áhættulausu atvinnufyrirtæki, vantar
peninga til reksturs. Samvinna get-
ur komið til greina, ef ástæður Ieyfa.
Tilboð með tilgreindri fjárupphæð.
merkt »Atvinnufyrirtæki«, sendist á
afgreiðslu »Vísis.« fyrir 15. febr. þ. á
Massage-læknir
GUÐM. PJETURSSON.
Skólavörðustíg 4 C.
Heima kl. 6—7 síðdegis.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phi!.,
ðstlunds-prentsmiðja.
6U
Fæst á eftirskráðum
útsöiustöðum :
Lúðv. Hafliðason kaupm.,
Vesturgöíu.
Ciiuðm. Olsen kaupm.,
Aðalstræti 6.
Versiunin Caria Qisesr,
Austurstræti IT.
Jón Zoega kaupm.,
Bankastræti.
H ans Petersen kauom,,
Bankasfræti.
Ólafur Óiafsson kaupm.,
Laugaveg 19.
Ói. Ámundason kaupm ,
Laugaveg 22 A.
Jón kaupm. frá Vaðnesi,
Laugaveg.
ÍVIart. Eínarsson kauprn. *
Laugaveg 44.
Verslunirs Von,
, , Laugaveg 55.
Am. Arrtason kaupm.,
Hvarfisgötu 3.
Bergsteinn Magnússon
bakari, Hverfisgötu'34.
Sngvar Pálsson kattpm.,
, Hverfisgötu 13.
Ag.Thorsteinssðn kaupm.,
.Grettisgötu S.
Versiunin Breiðablik
Lækjargötu i Q B.
Brauðsalan,
Laufásveg 4.
©g í
Worðurstíg 4.
Talsími 354.
Ölið er ffutt um aiian
bæinn. Hringsð aðeins til
heitir tauið, sem klæðaverksmiðjan
Iðunn hefur sjerstaklega búið til
handa sjómönnum í slitbuxnr og
ferðamönnum í reiðjakka.
Næsfutn óslítandi, hlýtt og billegt.
Skoöið það — og reynið svo,
hvort ekki er satt.
No. 354.
IIIMIIillllS I'1IIHIIIIIHIIIIII
Hús og lóðir í miðúænum
eru til sölu.
íbúðir til leigu í miðbsenum.
Lysthafendur snúi sjer tii
Sigurjóns Sigurðssonar snikkara, Templarasundi 5.
322
KAUPSKAPUR ^
Ung, vei feit hæns
-- helst kyllingar eru heypt hœsta
verdi alla þessa vika á
Hótel Eeykjavík.
Sjómenn ! Vönduð og
ódýr sjóstígvjel fást á
Hverfisgötu 26 B.
Fatnaður allskonar, nýr og
brúkaður, er til sölu í Þingholts-
stræti 7. Þar er tekið á móti
fatnaði til sölu.
Vagnhestur óskast keyptur.
Tilboð með tilgreindum aldri, lit
o. s. frv., merkt »Vagnhestuf«,
skilist á aígreiðslu Vísis.
Búðarsíúlka óskast,
dugleg og áreiðanleg, sem fyrsía
afgreiðslustúlka í vefnaðarvöru-
búð frá 1 apríl n. k. Verður að
vera vel vön veínaðarverslun og
geta sýnt meðmæli. Hátt kaup
í boði. Umsóknir sendist inrian
tveggja daga á afgreiðslu Vísis.
merkt »VefnaðarvöruversIun«.
K E N S L A
Kensía í þýsku
e.'isku, dönsku o, fl. fæst hjá
cand. Halldóri Jónassynl,
Vonarstræti 12. II.
Sími. 278.
Tilsögn í að sníða karlmanns-
fatnaði og kvenna og að taka
mái fæst með mjög góðum kjör-
um. Uppl. á Laugav. 27B.
L E I G A
Sófi eða divan óskast til leigu.
Uppl. Bjargarstíg 5. f
TAPAD-FUNDID
Pyngja tapaðist 8. febr. síðastl.
Skilist á afgr. Vísis.
Hárkambur og gleraugu fund-
in. Afgr. vísar á.
Q H Ú s N Æ 0 I g
Skrifsfofur.
í miðju Austur.træti fæst leigð
nú |aegar jarjú herbergi, ágæt fyrir
skrifstofur. Afgr. v. á.
Stoía er til leigu nú þegar tii
14. maí n. k. á Stýrimannastíg 8.
2—3 herbergí ásamt eldhúsi
óskast frá 14. maí i Vesturbæn-
uni. Afgr. v. á.
2—3 herbergi og eldhús lil
leigu frá 14. maí. Uppl. Björn
Blöndal, Pingholtsstræti%26.