Vísir - 27.02.1913, Síða 1

Vísir - 27.02.1913, Síða 1
546 11 pir ^oi^otv || — símtalshljóðaukinti — er nauðsyn- i; legur hverjum símanotanda. Fæst að- ;! eins hjá Ól. O. Eyjólfssyni, Austurstr.3. ;i Kemur venjui.út alia daga nema laugard. ' ígr.i Hafnarstræti 20. kl. H-ÍOgto. h'ýð f-'a io fiOv. Send út uni land i'ít j á atgr.OO aur.t. • íi.us . iUÓÓ : i.v. Skntstoia i lega opí Uaitiarstræti 20. v'enjit- n k). 2—4. Sitni 4(0. Fimtud. 27. febr. 1913. Háflóðkl.9,54‘árd.otí kl. 10,22‘siðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síöar. Afmæli. Frú Guðrún Ólafsdóttir. Ungfrú Ásta Magnúsdóttir. Á morgun: Póstáœtlun: lngólfur fer til Garðs. Veðrátta í dag. i ÖX) 1 ° 1 >Q C3 j > < JZ. •O «6 1 > > Vesune. i763,9 3,0 A 5 Aisk. Rvi'k. {761,7 2,0 A 4 Skýað ísaf. >765.7 1.9 A 7!Skýað Akureyri ;765,4 3,0 vsv 1 Alsk. íjrímsst. j? 29,6 7,6 A 4ÍSkýað Seyðisf. ,766.8 4,2 NA 3 Hríð Þórshöfn !761,8 1,2 NNA 2'Skýað 5 ílrlriofiirttor viðurkenci'u, odýrn.fast LIKKlStll! nar ávalt tilhúnkráHverfis- götu ó.—Simi 93.—MELGl og EíNAR. Það tilkynnist vinum og vanda- inönnum, að jarðarför hjón- anna Guðmundar Oddssonar og Elínar Árnadóttur fer fram laugardaginn l.mars kl. lll/2 frá heimili þeirra, Klapparstíg 5. ‘Jxi uUötxium. Uppreisn í Mexieo. Madero segir af sjer. Árið 1911 var gamli Porfirio Diaz rekinn frá völdum í Mexico. Hann var þá áttræður og hafði verið þar forseli um 30 ár og ríkt með her- valdi og tekið sjer eins konar al ræðisvald. Hann var að vísu dug- andi maður og hóf land sitt til mikils vegs og gengis á margan hátt, en óvildir hans fóru vaxandi með ári hverju. Landsmenn kunnu ílla einræði hans og herstjórn, en þegar hann fór úr latidi, kvaö hann eftirmenn sína mundu reyna það, að Mexico yrði ekki stjórnað nema með hervaldi. Þegar kjósa álti hinn nýa forseta voru tveir í kjöri, Madero og Reys hershöfðingi. Hinn siðarnefndi dró sig þó i hlje og hjet að styrkja Madero, En ekki urðu þeir lengt á eitt sáttir, og hóf Reys uppreisn gegn Madero áöur en langt um leið. Hann liafði fengið á sig mikið frægðarorð í viðureigninni við gamla Diaz og var átrúnaöargoð hermanna. Flokk- Ur hans varð þó brotimi á bak aftur og hann settur í varöhald og fjöldi hans manna, en margir voru drepnir En altaf hófst uppreisn af nýu og gengust ýmsir fyrir, og var sjaldan friður í landi. Felix Diaz, bróðurson gamla Diaz- | ar, hóf mikla uppreisn síðastiiðiö ár Auglýsingaverð Vísis Á 1. síðu 75 au. pr. cm. - 2. og 3. síðu 60 au. pr. cm, - 4. síðu 50 au. pr. cm. Mikill afsláttur fyrir þá, sem mikið auglýsa. Smáauglýsingarnar kosta 15 au. og uppeftir. og gerði rnesta usla. Manrifalí varð á báða bóga, en loks varð hann höndum tekinn og margir fjelagar hans drepnir. Þá varð íriði á kosn- ið og stóö svo um síuitd. Snemma i þessuin mártuði voru facir báðir látnir lausirReys og Dir.z, og sömdu flokkarnir vopnahije. En ckki ltafði það lengi staöið, þeg- ar hvor flokkur um sig fóraðbera hinum friðrof á brýn. Var þá lek- ið til vopuanna 17. þ. m. og bar- i‘:t af mesta kappi. Madero leitaði á náðir Tafts forseta, en hann vjekst seint við. Gerðu nú uppreisnar- rnenn ailögu að höfuðborgitini Mexico, þar sem Madero sat, og var þeim veitt viðuám í fyrstu. Þar fjell Reys hershöfðingi og mörg þúsund rnanna—sumir segja 2000—. En 8,000 særðust, þar á meðal fjöldi kvenna og barna, sem ekki fekk forðað sjer. Hallaði nú á stjórnarmenn og gengu þá sumir ráðgjafar Máderos í lið uppreisuar- manna, en hann var látinn leggja niður völd, þó að ílt þætti honutn. Bróðir hans var höndum tekinn og drepinn. Seinustu frjettir segja fullkomiun frið á kominn, og er bráðabirgða- stjórn sett á stofn undir forustu þess inanns, seirt Huerta heitir. Hann \ar kosinn bráðabirgða-for- seti. Bíó í Róm. »Ótal pottbrotin eru slík« o. s. frv. Þess cr getið í erlendutn biöð- um, aö þriðjudaginn 11. þ. nt. hafi atvik það komið fynr í einu kvikmyndaleikhúsinu í Rómaborg, er ltjer segir. Leikhúsið var fullí og var komið að því að sýning byrjaði. Kenrur þá vel búinu maður að inngöngu- dyrunum og krefst að vera hleypt inn. Honum var neiíaö uru að- gang. Tilkyníi hann þá, aö liartn vissi af konu sintti þarna inni ásamt með ástmanni si'num. Hann dró marghleypu up|r úr vasannm og sagði ef hann fengi ekki inngöngUj myndi hann bíða lijer meðan sýn- ingin stæöi yfir og skjóta þau bæði, er þau kæmu út. Dyravörðurinn sendi í vandræð- um sinu eftir leikhústjóranum, en hann gat engu tauti komið við hinn afarreiða eiginmann og hvarf inn við svo búiö. Hann Ijet kveikja Ijósið og hjeit eftirfarandi ræðu- súf lii fúiksius nteð skjáitandi röddu: >Herrar mínir og frúr! Fyrir u(ao leikhús'ð stcndur kvongaður maður, setit l.eíur sjcð kouu sína fara ltingað inn ásamt ókunnugiim karlutanni. Hanu biður við útidyrn- sr nieð hlaðria skammbyssu. Ef bessi tvö, sem harui cr að ieita að, cru í rsun og vcru Itjer í sainum, vil jeg btðja þau *ð hata sig bnriu sem ailra fljótast úí um varadyrnar þarna ttiðri.* Leikhússtjórinn þagnaði, en eug inn bærði á sjcr i sainum og svo voru ijósin slökkt, en óvcnjuleg ókyrð kom upp meöal áhoiíend- atma. Heilum stólaröðuni var skoi- ið lil baka og glöggt heyröist að allmargir áhorfendanna læddust burt. Þegar kveikt var aftur voru sex- tán »pör« horfin. « eru undrandi yfir því, hve W ótrúlega ódýr öll nauð- synjavara er í Versi.H*rmes,Njálsg.26. * Ur bænum Fyrir ráðningarsvik klöguðu 5 sjómenn skipstjóra af botnvörpung fyrir bæarfógeta núna á þriðjudag- innvar. Hafði skipstjóri þessi látið mann hjcr í bænum ráða til sín þessa rnenn ásamt fleirum (10 alls), en er til kom þóttist hann eigi þurfa þessara 5 af þeim, þar fullskipað væri þá hjá sjer. Fóru þeir fram á við hann, að Itann útvegaði þeim annað skipsrúm, en því svaraði hann í!Iu einu, snjeru þeir sjer þá til bæarfógeia og þaöan til eins af Irelötn lögfræðinguin bæarins, gekk svo seinni par.ur þriðjudags og mest ailur niiðviku-dagurinn í að leita samkomulags, gekk þá skipstjóri að því að taka á skip meö sjer 3 af þeim 5, en gjalda Viinum skaða- bætur fyrir ráöningarsvik, 75 kr. hvorurn. Vesta kemur á sannudag að vestan, að því er fuliyrt er. Hún bíöur hjer eftir Ceres og hefur sam- fiot með henni ti! úlianda. Stykkishólmur. Ceres kemur eigi við þar á Vestfjaröaförsinni nú. Austanpóstur fór 1:1. 9 í morg- un með 13 hesta í eftirdragi. Hljómleika ætlar Brynjólfur org- anleikari Þorláksson að halda i Bár- Langbesti a> gl.siaðvr í bænum. ah>. • ste skilað tyrn kl.3 ilavitrn fytir nw-t r t • drekka allir þeir, »3 v\\W er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi- drykk. Fæst hjá Sveini J ónssyni, Templarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið. unni á summdagmn. Verður jtar meða! annars 50 barna kór, or- kesíérspil og liarmóníumspii. Ei- laust sækja inenn vel svo góða skemtur'. Brynjólfur mun hafa í hyogju aö fara hjeðati vestur uni haf á þessu ári og verða þá og fá tækii'a-ri hjer eftir til að hluíta a hann. almenninffs. Olgerðarliús Bejkjavikur. Á þessum tima er kaffi og mjólk er í svo háu veröi, er ekki úr ve-i að nota öltegundir þær sem ölgerð- arhúsið iiefur á boöstólmn, þvi þær eru bæði hressandi og bragðgóðar cg ntiklu ódýrari en útlent öl. Ölgerðarhúsið býr til tvær teg- undir: hvitt-öl og »extrakt« öl. Þær eru báðar mjög hressandi og íná geta þess aö í »extrakt«ölinu er mjög ntikið af hinum nærandi efn- um kornsins, og er það þá bæði holt og um leið góð fæða. Viljum vjer ráða ntönnum að kaupa ölið og reyna sjálfir og munu peir þá sjálfir sannfærast um gæði þess. f Vtsi stendur listi yfir núver- andi útsölustaði ölgerðarhússins. Annars má einnig biðja um það í ölgeröarhúsinu sjálfu í síma 354. Ölfrœðingur Vísis. Ekki er alt guil, sem glóir. Skáldsaga eftir Charies Uarviie ---- ; rit. En Tazoni var í slæmu skapi af þvi hann liafði ekki sjeð Veroniku og ætlaði að jafna sig dálítið, áður en hann kæmi lieim til Mayu og Möríu gömlu, því haitn vissi að þær vcittu honurn nákvæma eftir- tekt og að þær mundu óðara sjá að það lá venju fremur ília á hon- urn. Hann stökk þvi á bak á hest- inn og reið berbakað inn f skóg- inn. Eftir litla stund kom liann að yndisfögrum hvamnti við læk, sem rann í gegnunr skóginn og var al- þakinn allavega litum ilmandi blóm- um, því náttúran var nú íklædd sumarskrauti sinu. Þar fór Tazoni af baki og lofaði hestinum að blása og settist sjálfur niður við lækinn og tók bók upp úr vasa sínum og ætlaði að lesa stundai korn, en hann

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.