Vísir - 20.03.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1913, Blaðsíða 2
Á 2. í páskum verður leikið ÆFINTÝRI A GÖNGTJFÖR ?Sefi\8 á moti pötitutxum \ 3^t\aBar- manwaúúsmu. f versIuninn.^^Jjp^JJgUP^ Lindargötu 41. -ö fæst margt ódýrt að vanda, nefna má: t. 3 C/5 PT óbrent kaffi-pundið 90 aura, brent kaffi tO < 1,10, sykur-pundið 22—27 aura, stumpar CD “1 pd.1,50, netagarn 3-og4 þætt, hespan95 au- CÖ Oi GW Álnavara o.fl.með 20°|o afslætti. c œ -í Olíufatnaður óheyrílega ódýr, cö KD en vandaður samt. CD ’ íslenskt smjör pundið 90 aura. byrjað í Kaupangi Lindargötu 41. Karlmannafötin, sem fara svo vel, eru ný komin. Sömuleiöis hattar, húfur, regnkápur, nærföt og margt fleira. Verð og gaeði ætla jeg nú hreint ekki að tala um. Hvergi betra að versla en í Austurstræti 14. Jóu Hallgrímsson. | Hailö, er miðstöð þarna? ^ Má jeg biðja um nr. 167. Jeg ætla að fá mjer glaðningu til páskanna, en þar fást ^ ^ bestu vínin, axvUtvav II. jð&fcaverstun ^rndtj. §vew%\anvarsorvar. LIYERPOOL hefur fengið feiknin öll af allskonar niðursoðnum vörum: Ávöxtum: Fiskmeti: og Kjöti: Ananas Ansjósur Nautakiöt Aprícösur Hummer Kindakjöt Jarðarber Kavíar Rjúpur Perur Fiskibollur ísl. og norskar Tungur Plómur. Fiskbúðing ofl. Kryddsíld Sfld og Sardínur allsk. &\t\t\Va mav^s^otvav ^rœtvmeU \ áósum fæst í LiverpooL sem til eru í bænum. ^ aj fvoU' ^tter "\JDfvUej iíntauin úr fjórföldu Ijerefti eru þau bestu, sem til eru. Fyrst má brúka þau í marga mánuði, án þess að þvo þau, og síðan má þvo þau og sterkja eins og vanaleg líntau. a?e\t\s h já Jóni Hallgrímssyni* JlustuvstvseU \\. Til páskanna er best að gjöra kaupsín í versl. GUÐM. ÓLSEN. Kína-lífs-elixír, hinn eini ósvikni, fæst nú aftur hjá > Guðm. Olsen. TAPAD-FUNDIÐ Úr tapað frá Nýlendugötu austur að Læk. Finnandi beðinn að skila á Nýlendxigötu 19. gegn fundar- j iaunum. L E I G A 1 Dívan, 1 borð, 3—4 stólar og skrifborð óskast leigt nú þegar. Afgr. v. á. (£ H Ú S N Æ Ð I Herbergi með góðum og nægum húsgögnum fæst leigt mjög ódýrt. Afgr. v. á. 1 herbergi er til leigu. Afgr. v. á. Herbergi fyrir einhleypa er til leigu frá 14. maí á besta stað í bænum. Afgr. v. á. 2 stór herbergi óskast nú þegar til eins árs. Skrifborð fylgi. Afgr. vísar á. 1 herbergi, bjart, gott, en hús- gagnalaust,' óskast til leigu fyrir vjel- prjón. Vöruhúsið. J. Bjerg. Stofa með forstofuinngangi, á- samt rúmi, borði og stólum til leigu frá 14. maí. Uppl. á Laugav. 24., uppi í vesturenda. Herbergi til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Stofa móti sól fæst ieigð 1. maí — eða fyr. — Uppl. Miðstræti 7. niðri. I eða 2 herbergjum með góð- um húsgögnum óskar einhleypur maður eftir frá 1. apríl. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Ný hænuegg fást á Laugav. Ö4. Hestur, ungur og vakur, er til sölu. Afgr. v. á. Ný kjólföt, sem kostuðu 95 kj^ eru nú til sölu hjá Andrjesi Andrjes- syni klæðskera, Þingholtsstr. 3., fyrir aðeins 40 kr. Krakkakjólar afýmsri stærð og dömudragtir fást með mjög sann- gjörnu verði á Laugav. 20 A. uppi. TÓMIR KASSAR til eldiviðar fást í Nýhöfn. Hús til sölu, smærri og stærri á góðum stöðum í borginni. Eignaskifti má semja um með rjettu verði; hrein við- skifti affarabest. Upplýsingar hjá Bjarna Jónssyni, Hverfisgötu 1 5. V I N N A Nú er niðurjöfnunarskráin útkomin og ekki talin aldæla. Útsvarskærur skrifar best Árni Árnason frá Höfðahólum, Lindargötu 10. A. Hreinieg stúlka óskast frá 14. maí. Afgr. v. á. Stúlka, vön verslunarstörfum, óskar eftir búðarstörfum. Góð með- mæli, ef óskað er. Tilboð, merkt »Atvinna«, sendist á afgr. Vísis. Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Vanur »pípnalagningu« og sömu- leiðis við verslun. Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand phll. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.