Vísir - 06.04.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1913, Blaðsíða 4
V I S 1 R FOR SNFANTS NESTLE’S FÆÐA ■ 'ÍSSjeíSSaaEM KÖilfOa S!k«á2: • ji*x er ágæt fyrír ungbörn og sjúklinga. Ef þjer viljið að börnin ykkar verði stór, sterk og hraust, þá gefið þeim NESTLE’S F/EÐU. ■3&B2!39ZZ2izm&m!imm&æ!®msœssmsx qgawiwantMBHBBKgwawwBgBMges Fasteignasala, þinglesin 3. apríl 1913. 1. Kolbeinn Fyjólfsson og Jón Þor- láksson selja 1. febr. þ. á. Gísla Þorbjarnarsyni hálfar húseign- irnar nr. 1 við Bergstaðastr. og nr. 12 við Laugaveg fyrir c. 8000 kr 2. Þorsteinn Gunnarsson selur Gísla Þorbjarnarsyni 15. nóv. f. á sinn Y4 hluta úr sömu eignum fyrir c. 4000 kr. 3. Málfríður Guðbrandsdóttir selur 25. febr. þ. á. Jónasi Guðbrands- syni y4 úr húseigninni nr. 13 við Bergstaðastræti fyrir 680 kr. 4. Sigurður Loftsson selur, 27. f. m., Jóni Jónassyni húseignina nr. 76 við Laugaveg fyrir 14 700 kr,- _____________ Frh Fgott og od^rt fæstá 1 íCUS Klapparstíg 20. Frá 14. maí fást líka rúmgóð herbergi með húsgögnum, nálaégt mentaskólanum hjá Hildi Hjálmarsson. KLÆ-ÐA VERKSMIÐ J A CHR. JUNCHERS RANDERS. Sparsemin er leiö ti! láns og velgengni, þessvegna ættu allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæöi) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, aö skrifa Klæðaverksmiðju Chr.Junkers í Randers og biðja um fjölbreytíu sýnishornin, er send em ókeypis.— 12 duglegar stúlkur, vanar fiskverkun, óskast til Norð- fjarðar. Gísli Hjálmarsson, Klapparstíg 20. Vísir Aðeins í þrjá daga. Föstud. 4., laugard. 5. og mánud. 7. verða allar vörur, sem enn þá eru eftir í versluninni í Bankastræti 12., seldar með hinkaupsverði og jafnvel lægra. — Þetía er síðasta tilboðið frá þeirri verslun. Notið því tækifærið þegar það býðst. ----------Eíssss/aaasæssaaisasHBEraasBÐS^B Virðingarfylst E. Einarsson. Leikfjelag Reykjavíkur. Nr. 564 (Skírdagsblaðið) verður eyp t á afgreiðslunni. Massagelæknir GUÐM. PJETURSSON. Skólavörðustig 4 C. Heima kl. 6—7 síðdegis. Tólg og kæfa , fæst í verslun Amunda Árnasonar á Hverfisgötu. TAPAD-FUNDIÐ # Kvennúr fundið. Afgr. v. á. GuIInál hefur tapasí. Finnandi skili gegn góðum fundarlaunum á afgr. Vísis. 2 stílahefti í kvartbroti, með ýmislegum athugasemdum og adress- um, í gJjáandi kápum, rauðri og guiri, hafa tapast hjer í bænum á tímabilinu frá 15. febr. til 6. mars. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn mjög ríflegum fundarlaunm. var opnuð í laugardaginn 5. apríl. I Magnús Sígurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkastrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Keiðhjól, ný og brúkuð, fást með tæki- færisverði mót peningum út í hönd, einnig með mánaðar-afborg- un hjá úrsmið. Eeigur væri sá, sem keypfi £eu- og annarsiaðar en meðan það er þar iil. Munið það! H Ú S N Æ Ð I \í^öut le\&v5 \ Aðgöngumiðar eru seSdir í Iðnaðarmannahúsinu í dag eftir ki. 10 árd. Hreppsíjórinn, leikrit í þretnur þáttum eftir Eyjóif Jónsson frá Herru, fæst í pappírsverslun t». B. Þor- lákssonar, Veltusundi 1. til sölu hjá aÆTIÐ þess, að eldur getur eytt eignum yðar á svipstundu. Hin samein. holl. Brunabóíafjelög frá 1790 taka að sjer allskonar tryggingar gegn slíku tjóni. í Reykjavík eru iðgjöld 20% lægri nú en áður. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland er Carl Finsen, Aðaistræii 6 a. Talsími 331. 1 stofa með forstofuinngangi er til leigu fyrir einhleypa frá 1. eða 14. maí. Uppl. á Bókhlöðustíg 7. niðri. 2 herbergi til leigu frá 14. maí á Laugaveg 108. 2 herbergi með húsgögnuni til leigu nú þegar í Vesturbænum. Afgr. v. á. 2 herbergi með góðum hús-. gögnum óskast til leigu frá 14. maí. Tilboð, merkt »herbergi«; sendist afgr. Vísis. Herbergí til leigu fyrir einhleypa. Afgr. v. á. Lítið hús ti! leigu fá 14. maí, á sólríkum stað. Afgr. v. á. Stofa er til leigu á Laugaveg í nýu húsi. Uppl. á Frakkastíg 6 A. 2 herbergi með eða án eldhúss er til leigu frá 14. raaf í Kirkju- stræti 4. .uppi. Lysthafendur snúi sjer í búð Helga Zoega. Herbergi til leigu frá 14. maí. fyrir einhleypa. Þórður Jónsson, úrsmiður. 2 Tierbergi (samanliggjandi) til leigu fyrir einhleypa frá 14. maí. Afgr. v. á. Stofa með forstofuinngangi er til leigu frá 14, maí á Bergstaða- stíg 41. ¥ 1 N N A Dugleg telpa óskast í sumarvlst frá 14. maí til að gæta barns. Afgr.v.á. Dugleg slúlka óskar eftir vinnu við hreingjörningar og þvotta. Uppl. í Pósthússtr. 15. Stúlka óskast í sumarvist frá 14. maí til 1. nóv. á fáment heimili í kaupstað nálægt Rvk. Uppl. Klapp- arstíg. 8. Tauþvottur og viðgerð á fötum er tekið á Frakkastíg 6 A. Uuglingsstúlka óskast að gæta barna. Uppl. hjá Hirti Friðrikssen, Kárastíg 11. Stúlka getur fengið tilsögn við kjólasaum nú þegar. Austurstr. 1. S. A. Þorkelsdóttir. Stúlka óskast í ljetta vistábarn- laust heimili, helst nú þegar eða frá 14. ttiaí. Afgr. v. á. Stúlka óskast á goltheimili um halfsmánaðartíma nú þegar Afgr.v.á. KAUPSKAPUR Bókapressa óskast til kaups. Afgr. v. á. Eldavjel lítið brúkuöóskast keypt. Uppl. á Frakkastíg 4. Divan til sölu. Mikill afsláttur. Afgr. v. á. Vetrar- og sumarsjal til sölu með mjög Iágu verði. Grjótagötu 14B. Hey (sjerlega gott hestahey) til sölu hjá LutherLárussyni, Ingólfstr. 3. 4 hænur til að unga út eggjum kaupir fröken Valgerður Steusen, Vífilstöðum. NOTIB TÆKBFÆRID: Byggingarlóð til sölu við Stýri- mannastíg. — Hornlóð. Hurðir og gluggar úr völdu efni til sölu. Lítið sexmannafar til sölu. Afgr.v.á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phll. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.