Vísir - 13.04.1913, Síða 2

Vísir - 13.04.1913, Síða 2
G-límuílotar U. M. F. R, og Áfmannsglíman. »Víða er pottur brotinn*. Þaö er raunar alt of mikið viöhaft að fara að svara fúkyrðum Magnúsar Tómassonar í minn garð, i Visi þ. 4. þ. m., en af því að hann æsk- ir svo mjög eftir að aimenningur fái að vita hans drengilegu fram- komu í þessu máli, og hans flokks- manna, þá ætla jeg að skýra máiið ofurlílið. Þá er fýrst áð skýra frá því, að jég beiddi utn að fundur yrði hald- innn sunnudag þ. 30. kl. 2 e. m., en það var eigi reynt, mönnum eigi treyst til að mæta eða af hverju? Jeg beiddi gjaldkera að fá að konta á fundinn, en hann sagði nei. Þeg- ar M. T. sagði, að jeg rnætti kanske koma, var jeg búinn að ráðstafa sama tima, enda lofaði gjaldkeri og formaður að stuðla að því að flokks- menn fjölmentu á nefnda kappglímu, —og bjuggumst við við að þe r yrðu 10—12, sem kæmu. Jeg þóttist því hafa fettgið hjer örugga tals- menn, menn sem voru drenglund- aðir íþróttamenh, sem vissu, að það var sómi (eri ékki ósómi) fyrir þá og þeirra fjelagað fjölmenna á aðal kapp- glímu Vetrarins, þá glímu sem hefur eflt glímulistina svo mjög hjer í bæ á alla vegu.—Nei, í stað þess að keppa eins og niönnum sœmir, þá fela þeir sig og bera það fyrir, að þeir vilji eigi glíma, af því að þessi eða hinn gh'mir ekki o. s. frv. Það er ekki nema þetta vanalega tungu- tak íþróttamannanna okkar — Hvað þýðir fyrir mig að reyna, jeg ligg fyrir þessum og þessum, o. s. frv. Þétta ér nú fyrsta svarið, sem inaður hefur fengið, þegar maður hefur verið að biðja þá að vera með, en ef maður biður þá oftar og skjallar þá ófurlítið þá niáske koma þeir. Flestallir kappleikar, sem fram hafa farið nú síðustu árin, hafa orðið éingöngu vegna þess að mönnum héfur verið otað til þess að keppa, (og þeir þannig fengið verðlaun, margir!). Þetta er nú hinn brennandi áhugi Ungmennanna, sem tala svo afar- mikið — og M. T. sjálfur bar það fyrir, í þetta sinn, að hann væri svo slæmur í knje, að hann gæti alls eigi glfmt, en eftir því, sem síð- ár hefur komið fram, hefur það Verið þriðjudagssjúkdómur!, því á föstudag gat hann glímt! Það hef- ur líklega verið heiftin við Ármann, áem héfur læknað hannl! En leitt er, að M. T., sem hefur sjeð svo mikið af góðuin íþróttaihönnum, og veit að við erum langt áeftiríöllu, skuli vera sluðningsmaður þess að drepa alla samvinnu meðai íþrótta- fjelaga bæarins, fyrst inn á við og svo út a'við. Og má jeg spyrja: Er þetta að vinna fyrir íþróttirnar, íslehSku glímuna? Er þetta að lyfta undir þann íþróttavísi, sem var að blómgvast hjer 1911? Er þetta að vihna *fslandi alt*! Háfleyg orð frá tómum maga — sem gaman er að hossast með á skilti í hnappagatinu !! Ef það er glfmuflokk U. M. F. R. til sönia að keppa ekki við önnur fjelög, eða um verðlaun, sem aðrir 111 gefa en þeir — þá er það »ný að- ferð«, sem þeim hefur verið ketid til þess að útbreiða iþróttir! runnin'1 frá því sarna trje, sein hefur nagað '■ og bitið »Armann», frá því það var upprætt úr fjelaginu. M. T. segir í grein sinni. að jeg hafi sagt form. í. S. í. ósatt að þeir hafi svikist um að glíma. — Hvað kallar M. T. það annað en svik, ef menn gefa góðan ádrátt um að vera með, ef meirihlutinn yrði nieð, og stuðla að því, að seni flestir verði með’’ (Jeg liefi ennþá ekki þurft að láta menn skrifa undir vott- fast skjal nema einu sinni, og þá var það vcrst; og hefi jeg haft þá ánægju — eða ógæfu — að standa fyrir mörgum kappieikum.) Hvað er það annað en sírákskapur að draga svarið til mánudagskvselds kl. II1/,, sem gat vel gjörst á sunnu- dag ? Og hvaða menn eru það, sem þykjast vera veikir bara á með- an verið er að undirbúa glfmuna og hún stendur yfir? Tíl hvers eru menn að gefa sig út sem íþrótta- menn ? Það hiýtur að vera vel helbrigð sál innundir skinninu hjá þessum höfðingjum, sem enginn má koma við eða snerta á I Það er Ieitt frístunda verk að vera að hjálpa áfram þeim mönnum, sem eigi bera meiri sóma fyrir blómgun íþrótta- lífsins — og samvinnu íþróttamanna í höfuðstað landsins, en raun er á, — því mikið má gjöra og mikið endurbæta, ef allir eru samtaka og samhuga um að vinna sig áfrani fet fyrir fet; nieð því eykst íþrótta- Iífið, — en ekki ineð svona axar- skafti, sem M. T. og hans fjélagar hafa gjört. Jeg bið svo M, T. að hafa mig undan þeim áburði, að jeg hafi eigi viljað glíma fyrir Ólympíu-farana, í vor. Það gat jeg eigi, því jeg var eigi hjer á landi þá. Reykjavík 9. apríl 1913. Sigurj. Pjelursson. Ur umræðum. bæarstiórnarinnar ---- Frh. 3. apríl. Um slökkvilið og brunumdl. Frumvarp ti! reglugerðar um skipun slökkviliðs og brunamála Reykjavíkurkaupstaðar var til annar- ar umræðu. Jón Þorláksson skýrði frá því,að breytingartillögur viðfrum- varpið liefðu aðeins komiö frá einum af bæarfulltrúunum Kl. Jónssyni(ll als) auk þess, sem brunamálsnefnd- in hefði haft frumvarpið til yfirveg- unar og gert nokkrar breytingartil- lögur við það, er að sumu leyti voru samhljóða tillög.u Kl. J., þar sem brunamálanefndin hefði getað fallist á ýinsar af breytingartillögum hans, þótt hún gæti- ekki verið sain- þykk þeim öllum. Hvað snerti breyt- ingartillögu Kl. Jónssonar viö það að í frumvarpinu stæði f 6. gr. að konunglegir embættismenn og bæ- arfuIJtrúar skyldu eigi skyldir til þjónustu í slökkviliðinu, komi: að undanskildum embættismönnum op- inberum sýslunarmönnum og bæar- fulltrúum, þá fyndist nefndinni þessi undantekning óþörf í frumvarpinu, og vildi láta alla jafnt vera skylda . til þjótiustu 'í Blökkviliðinu ef þörf kreíði. Þar sem Kl.J. legði til, að slökkviliðsslj. æfði aðalslökkviliðið að minsta kosti einu sinni í mánuði hverjum, kvað hann (J. Þ.) sjer þykja óþarft, þegar slökkviliðið væri orð- ið fullæft, þar það undir ýmsum kringumstæðum gæti haft ýmsa örð- ugleika og og óþægindi í för með sjer. Aftur á móti væri hún sam- þykk þeiin breytingartillögum Kl. Jónssonar, um að skyida eigi hús- eigendur til að hafa sjerstaka vatns- krana ásamt slöngum í húsum sinum, með öðrum orðum, að fella burtu síðari rnálsgrein 5. gr. frum- varpsins. Einnig með að fella burt sektarákvæði á hendur starfsmönn- um aðalslökkviliðsins (sbr. 12. gr, síðari málsgr.) samkvæmt tillögu K1 Jónssonar. Og að fella burt síðari málsgr. 13. gr.. að slökkviliðs- stjóri hafi eftirlit með því, að hin árlega skoðun á eldfærum og elds- umbúnaði færi fram o. s. frv. það ákvæði um slíkt væri annarstaðar að finna. Taiaði hann svo nokk- ur orð um greinaskiftingu á frum- varpinu. Klemens Jónsson kvaðst hafa von- ast eftir breytingartillögum frá fleir- um af bæarfulltrúunum, eins mikl- ar umræður og orðið hefðu um frumvarpið á síðasta fundi, enfram hefði komið, þar sem þærhefðuað- eins komið, frá sjer, að fráteknum þeim er komu'frá brunamálanefrid- inni. Hann kvaðst álíta það ver farið, að brunamálanefndin heföi eigi get- að fallist á breytingartillögur sínar fleiri en raun hefði á orðið. Þá gæti hann fallist á þá tillögu nefnd- arinnar, að jafnt embættismenn seni aðrir væru skyldir til þjóriustu í slökkviliðinu. Hvað æfingar áslökkvi liðinu snerti, sagðist hann álíta meiri hyggiogu fengna fyrir að það væri vel æft, ef ákveðið væri að þær færu fram mánaðarlega. — Einnig talaði liann um, að sjer þætti áfátt rneð greinaskiftingu samkvæmt efni í frumvarpitru á fleiri stöðum, en brunamálanefndin hefði fallist á að lagfært væri. Knud Zinrsen sagðist ekki hafa viljað koma með neinar breytingar- tillögur við frumvarp þetta, af því að sjer findist það óbrúklegt, þar hjer væri steypt saman reglugerð- um brunamála og slökkviliðs. Það væri heldur engin ástæða til að fara að búa til neina biunamálareglugerð núna í april, þar sem stæði tii, að frumvarp til nýrra laga um bruna- mál bæarins yrðu Iögð fyrir þing í sumar, sem mundi þá orðið breytt frá frumvarpi því, er hjer lægi fyrir. Sjer fíndist rjett að hafa slökkvi- liðsreglugerðina sjerstaka, líka væri sá partur frumvarpsins, er hún væri sæinilega saminn; láta svo kaflann um brunamál falla í burtu, en svo ef vildi mætt láta lög um þau frá 1875 fylgja. Hann kvað ástæöu til að krefj- ast betra eftirlits með ýms eldfim efni, en verið hefði t. d. mætti það kalla tilviljun að ekki hefði hlotist slys af karbít jafn óvarlega og með það hefði verið farið, einnig þyrfti að hafa betra eftirlit með samkomuhúsunum en verið hefði hvað eldhættu snerti. Um þetta þyrftu að takast upp ákvæði f hinni nýu löggjöf brunanrála, er nú ætti að semja fyrir hæinn. Tryggvi Gunnarsson kvaðst vera þakklátur Kl. Jónssyni íyrir breyt- ingartillögurnar, er hann kvaðst ^ álíta góðar og til bóta á frum- varpinu, aftur á móti fyndist sjer Kr. Þorgrímsson hafa lítið lagt til þessa máls, hefði þó mátt vonast eftir einhverjuin tillögum frá hon- um, þar sem hann hefði fyr verið brunastjóri. Hann kvaðst haía venð búmn að gera nokkrar breytingartillögur við frumvarpið en hafi orðið of seinn með þær til þess að koma þeim á framfæri. Hann kvaðsf álíta að húseigeiidum væri gerðui óþarfa kostnaður með því, er kraf ist væri af þeim í 5. gr. frumv. i Það, sem hverju hús', er virt væri 10 þúsund og þar yfir, skyldi fylgja s'igi og krókstjaki, vegna þess að slíkir hlutir mundu sjaldn- ast að gagni verða, heldur fúna niður þar, sem þeir væru upphaf- Iega settir, og svo orðnir ónýtir þá til þeirra ætti að taka, sagð'st því viija láta fella það ákvæði burtu. Til þess að greiða þann kostn- að, er bærinn hefði af slökkvihð- inu, sagðist hann vilja láia safna sjóði, með sjerstökum gjöldum af bæarmönnum, það væri ekki nema rjettmætt að borgað væri eitthvað aftur til bæarins fyrir þann kostnað er hann hefði lagt í til þess að j gera eldhættuna minni. Urn kaup d vatnsœðum. Borgarstjóri las upp erindi frá ' ' Páli Halldórssyni, skólastjóra, j.ess efnis, að hann færi enn fram á það við bæarstjórnina að hún keypti j af sjer vatnsveitulagningu þá ci j hann hafði gera látiö að húsi sínu í Kringlumýrinni, en vildi Inln eigi sinna þeirri ósk sinni, beiddist hann leyfist að mega gera brunn í Iand- areign sinni. 1 Hannes Hafliðason kvaðst sjer finnast, að Páll Halldórsson hefði verið ranglæti beittur af bærstjórn- inni þar sem hún hefði eigi viljað sinna þessu erindi hans, að kaupa af honum vatnsleiðsluna, þar sem ' hún hefði keypt samskonar verk af öörum er þeir hefðu gjöra látið, findist sjer því rjeit að hún samþykti að kaupa vatnslagningu hans og ganga að þeim kjörum er hann biði fyrir þeim kaupum í erindi sinu. K. Zimsen tjáði sig með því að bæarstjórnin sinti þessari beiðni Páls þar sjer findist það í beinu sam- ræmi viö það að hún hafi gjört slíkt fyrir aðra bæarbúa er eins hafði staðið á fyrir. Jón Þorláksson kvað það ekki koma í bága við fyrri gerðir bæar- stjórnarinnar, þótt'hún hafnaði til- boði því er hjer væri um að ræða þar hús Páls hefði verið bygt eftir að vatnsveitan var lögð til bæarins og undir þeim kringumstæðum hvíldi engin skylda á bæarstjórninni, að láta bæinn kosta vatnsæðar að slík- uin húsum, sem eigi væru við göt- ur bæarins t. d. hefði eigandi Staðar- staða hjer við tjörnina orðið að kosta vatnsæð að húsi sínu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.