Vísir - 13.04.1913, Síða 3

Vísir - 13.04.1913, Síða 3
Svo kvaðst hann álíta að ekki j ætti að koma mönnum upp á það. ' að láta bæinn borga fyrir þá vatus- pípum,klóak og gaspípur að húsum, sem þeir bygðu út um holt og - hæðir, það gæti orðið til þess, að byggingin dreifðist ekki eins vítt út heldur yrði reglulegri, annars myndi hver byggja sem honum þókriaðist ef bæriu væri látin kostaslík þægindi heitn til þeirra. Klemens Jcnsson sagði það vekja undrun sína, hve þetta mál væri sókt af miklu kappi þar sem bæar- stjórnin hefði áður oftar en einu sinni neitað að sinna þessari beiðni, bæarstjórnin gerði P. H. ekkert rangt til þótt hún eigi vildi kaupa af honum vatnsleiósluna lreim að húsi hans. Aftur á mdti kvaðst hann vel fús vilja leyfa brunntökuna er hann beiddist eftir. Trygvi Gunnarsson sagði að þetta væri víst í 3 eða 4 sinni, sem beiðni þessi frá P. Halldórssyni kæmi fyrir bæarstjórnina og altaf verið feld, kvaðst vonast til að bæarfulltrúarnir Ijetu ekki hræra svo í sjer að þeir færu nú að samþykkja það er þeir væru búnir að margneita um áður. (Var síðan felt með jöfnum at- kvæðum að bærinn keypti vatnsæð- arnar af P. H. en samþykt í einu liljóði að veita honum leyfi til brunn- graftar í landareign sinni). Ekki er alt guil, sem glóir. Skáldsaga eftir Charlcs Oarvice. ---- I'rh. Tazoni svaraði engu, honum var svo mikið niðri fyrir, að hann treysti sjer ekki til að tala, þvt hanu var hræddur um, að þá mundi heyrast á rödditini, hve geðsltræring hans var rnikil. Eftir stundarþögn hjelt Veronika áfram: »Mig langar svo mikið til þess að geta hjá'pað yður eilthvað------, haldið þjer að jeg gæti ekki gert eitthvað fyrir yður?« »Nei, ungfrú, þjer getið ekki hjálpað mjer. Jeg er og verð ekki annað en flökkumaður.< »Faðir minn má sín talsvert mik- ils, haldið þjer ekki að hann gæti »Ungfrú Veronika,1 þjer megið ekki leggja að mjer að rjúfa heit það, er jeg hefi uiinið flokksbræör- um mínum.< »Þjer viljið ekki lofa mjer að gera neitt fyrir yður, hvernig á jeg að fullvissa yður um þakklátsemi mína?« »Þjer hafið enga ástæðu til þess að vera tnjer þakklátar — — en einnar bónar langar mig til að biðja yöur.« »Já, hvað er það?« sagði Vero- nika með ákefð. »Mig langar til að biðja yðurað gefa ntjer rósina, setn þjer berið á brjóstinu.* Vcronika stokkroðnaði og tók rósina úr barmi sjer og rjetti hon- um og mælti um leið ofur lágt: »Þetta er svo lítilfjörlegt--------« V I S ( R Grísatær og Grísasulta í 1 punds dósum fæst nteð gjafverði í Matarverslun Tómasar Jónssonar. NotiÖ tækifærið! Stór og góð byggingarlóð, sem liggur meðfram stræti, skamt frá höfninni, á besta stað í Vesturbænum, er til sölu með góðu verði. Upplýsingar gefur «Jón Ó. Finnbogason, Laugaveg 44. MLJf 'kJ' Ik M ni W fi g Jf 6WS E C 3 fi M • Folio 1109.— 139 feta.—Byggður 1906. — Lloyds-þrígangs vjelar. 60 fullk. hestöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu, Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrígangs-vjelar, 75 fullk. iiestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—: 130 feta—Byggður 1904. Lloyds þrígangsvjelar. 70 fulllc hestöfl. 101/^ mí)u á lclt., 6 tonna kolabr. á sólarhr,— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1663.— 120 feta —- Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 190S voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús. kr. olio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við en:ta ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting, Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfuás 1909. Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdrátíurn o.s.frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers, New Castle on Tyne.sein hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: New-Castte-on-T_vne,Scott’s Code. »Jeg dirlist ekki að biðja um meira,« svaraði liann og tók um hönd hennar og þrýsti á hana heit- um kossi. \ »Þetta er síðasta kveðjan.« »Já, þetta er síðasta kveðjan; við j sjáumst aldrei framar,« sagði Ta- j zoni dapur i bragði og flýLti sjer á burlu. 18. kapítali. Þegar Tazoni var farinn flýtti Veronika sjer inn og læddist inn í herbergi sitt. Hún tók bókina, sem lnín hafði fundið í skóginum og las enn einu sinni vísurnar, sem henni þótti svo vænt um og reyndar fyrir löngu var búin að læra ut- anað. Þegar hún kom aftur inn til gest- I anna, tók faðir hennar efíir að hún var óvenju raunaleg á svip, þótt hún væri brosleik og glaðleg í bragði, en hann hafði ekki tíma til að gefa nánar gætur að henni, því hann þurfti að sinna gestum sínum. Northbridge lávarður tók einnig eftir, að hún var ekki eins glaðvær og vant var, hún stóð út við glugg- ann og var að tala við forsætisráð- herrann, og hann gekk til h ennar kiappaði á kinn hennar og spurði um hvernig á þessu stæði, eu hún brosti aðeins og sagói, að honum hlyti að hafa missýnst; því hún væri í besta skapi og skemti sjer ágætlega. »En hvað Northbridge liefur far- ið mikið aftur nú á síðustu árum«, mælti ráðherrann við Verbniku, þeg- ar jarlinn var genginn frá þeim. »Eins og þjer kannske vitið, þá er- um við skólabræður, en jeg held að honum sje farið meira aftur en mjer, þráít fyrir það annríki ogerf- i iðleika, sem jeg hef að stríða við.« Veroniku varð litið til Raymonds lávarðar, og datt í liiig að hann Osta og Pylsur kaupa allir þar, sem úr mestu { er að velja, en það er óefað í Matarverslun Tómasar Jónssonar. mundi vera orsökin til þess, hve jarlinum væri hnignað, en hún sagði auðvitað ekkert um það. Raymond var ekki skaprótt þetta kvöld, hann ráfaði aítur og fram milli gestanna, en hafði enga þreyju til að vera kyr nokkra stund. Allt í einu stansaði hann samt hjá nokkr- um eldri mönnum, sem voru sestir að spiium. Hann heyrði að þeir voru að tala um innbrotsþjófnað, sem nýlega hafði verið framinn þar í grendinni. Frh. Margarine sem ekki er hægt að greina frá smjöri, ættu öll heimili að reyna. Fæst á 60 aura pundið í Matarverslun Tómasarjónssonan z r *• drekka allir þeir, ajeutv er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi drykk. Fæst hjá Sveini J ón ssy n i, Templarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið. Eggert Cíaessen, Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthústræti 17. Venjutega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. i komi fyrir kl. 3 daginn fyrir birtingu. Cymbelína hin fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ---- Frht Hún greip fram í fyrir hon- um með vísbendingu: »Hvað kemur yður það við?« sagði hún brosandi. »Jeg vil fá málverk eftir yður! Ætlið þjer að neitamjer? Hafið þjer máske ekki tíma til þess —.« »Sá, sem verður að vinna til þess að hafa ofan af fyrir sjer, er aldrei svo önnum kafinn, að hann geti ekki starfi tekið, þegai það er á boðstóIum.« »Hvers vegna hikið þjer þá við, að lofa að taka verk að yð- ur fyrir mig?« spurði hún og augun hennar fögru leiftruðu!« Hann l'eit í gaupnir sjer. Því skyldi hann neita henni ? Að neita þessari ósk var sama sem að láta í Ijósi, að hann hjeldi að eitt- hvað annað lægi undir, en löng- unin til þess, að eiga myndina. En samt vildi hann hreint ekki mála myndina fyrir hana. »Jeg er önnum kafinn sem stendur«, stamaði hann, »og — og því ófær til vinnu —.« »Jeg get beðið, mjer liggur ekkert á,« greip hún blíðlegafram í. »Jeg skal bíða svo lengi sem yður þóknast, bara að jeg fái myndina einhvern tíma.« »Jæja þá,« sagði hann og vissi eiginlega ekki, hvað hann átti að bera fyrir sig. »Hvernig mynd ætti það að vera.« Hún bugsaði sig um í svip. »Þjer málíð ekki mannamyndir, því ella hefði jeg beðið yður að mála myrid af mjer,« sagði hún stillilega.« Þjer málið þá lands- lagsmynd fyrir mig. Málið þjer þetta fyrir mig!« Og hún benti og veifaði hendinni til skógarins og útsýnisins umhverfis hæðina. »Stóra mynd, auðvitað, ef þjer viljið gera svo vel! Dýra mynd! Að minnstakosti þósundsferlings- punda virði!« Harin glápti á hana og fór svo að hlæja. »Svo mikils virði getur engin mynd orðið eftir mig, ungfrú Marion!« sagði hann. »Því þá ekki?« spurði hún stillt, en með þessari áleitnu þrá- kelkni. »Faðir minn gaf tvö þús- und pund fyrir ofurlitla mynd núna nýlegaL »Eftir heimsfrægan málaraauð- vitað!« sagði hann. »Jegereng- inn heimsfrægur afburða listamað- ur. Jeg er viðvaningur. sem er að berjast áfram og brjótast til þess að ná viðurkenningu.« »Þjer verðið einhverntíma af- bragðið, nafn yðar verður ein- hverntíma heimsfrægtl* sagði hún og hvessti á hann aifgun. <Jeg veit það, jeg hef sagt það; og þá verður þessi mynd margra | þúsunda virði og þjer ætlið þá ' að selja mjer hana fyrir miklu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.