Vísir - 06.05.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1913, Blaðsíða 2
V I S> I R rwiem Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerð- inni* AgliSkallagrírr.ssyni <• Öiið mælir með sjer sjálft. Sfmi 390. Öi *X \ • heldur fund JJv. VfcVOatl&X í kveld kl. 8x/g. Meðlimir fjölmenni. otarsvaranlegt, að ganga til at- kvæða um einkaleyfið og leiguna á þessum fundi. Jón Þorláksson kvað það ekki vera óhægt að geta sjer til, hvað gera ætti við Melalandið, það gæti varla margt verið, og mundi það ætlað til tígulsteinsgerðar. Og fyr ir sitt leyti kvaðst hann vera með því, að slíkur iðnaður kæmist hjer á fót, þótt hann væri ekki með- mæltur slíku í eigin hagsmunaskyui, eins og fulltrúum væri brígslað um nú í bæarstjórninni, því slíkur iðn- aður mundi eyðileggja fyrirtæki, er hann (J. Þ.) hefði haft með hönd- um hjer í bænum undanfarin ár. Frh. Hvar get jeg fengið neðangjörn- inga við sokka mína ? iYörnMsiim. CymMína iiin fagra Skáldsaga Fataverslunjóns Hallgrímssonar — Austursiræti 14. — Ú T S A L A 10-20 o afsláttur — sem er engin vitleysa — verður gefinn það, sem eftir er af þessari viku til Hvítasunnu. Notið tækifærið og fáið föt fyrir hátíðina. Fataverslunjóns Hallgrímssonar — Austurstræti 14. — Til Austfjarða fer GUFUSKIPIÐ ,STERL I N G‘ hjeðan 17. maí og kemur við á þessum höfnum : Seyðisfirði, Mjóafirði, ISIorðfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði. Fljót og géð ferð. YEGGJAPAPPÍEOT f ranski, Parísarsnið 1913, er nú, samkvæmt ósk margra. fyrirliggjandi í ágætu úrvali í FRÖNSKU VERSLUNINNI, Hafnarstræti 17. eftir Charles Garvice. Frh. XVI. Cymbelína hallaðist upp að trje, náhvít eins og dauðinn sjálfur, og hjelt báðum höndum að hjarta sjer, sem henni fanst hætt að slá. Svo var sem kuldaský hefði komið af himni ofan og skygði á alla lífs- gæfu hennar í nútíð og framtíð. í gær var hún gæfusamasta stúlka í víðri veröld, f dag fanst henni æfiböl sitt óbærilegt. Hún hafði ekki heyrt eitt einasta orð, en hún hafði sjeð allar hreyfingar og að- burði Godfreys og ungfrú Marions, i og það, sem hún rjeð af þeim, virtist l henní engum efa undirorpið: Ung- / frú Marion elskaði Godfrey og hafði tekið hann frá henni. Já, það hlaut að hafa verið ást, — ástaræði, sem ■ kom honum til þess að krjúpa frammi fyrir henni, það gat ekki annað verið en ást, sem kom honum til að kyssa á hönd hennar, af því að dæma, sem á undan var farið. Það var áreiðanlegt, hann var henni tapaður. Og þegar hún hafði mist hann, þá var líka alt gott, öll farsæld, alt, sem vert var að lifa fyrir, líka horfiö og mist! Hún sá hann standa og horfa á eftir ungfrú Marion, henni virtist sem kann andvarpaði, þegar hann sneri við og gekk í hægðum sínum ofan hæðina heimleiðis. Einhver stúlkan hefði nú stokkið upp, hlaupið í veg fyrir hann og : borið honum trygðarof á brýn. En Cymbelína gal það ekki. Það var engin reiði, engin gremja í hug hennar, bara óendanlegur sársauki, vonlaus, aðgerðarlaus örvænting. ÖHu var lokið.1 Fyrsta og eina ástin hennar lá í molum við fætur hennar. Ekkert vald í vfðri veröld gat reist hana við aftur sett hana í Iiásæti; hún var dauðadæmd og átti sjer enga uppreisnarvon. — Ungfrú Marion hafði unnið sigur og evmd sigraðrar sálar var aleiga Cymbelínu. Jæja. það var ekkert undarlep-t! Ungfrú Marion var fögur eins og draunisjón og hann elskaöi fepurð- ina ! Hún var hertosradóttir anftug voldug, og auður og upphefft ga* borið hann fram til fraegðar op gengis.— Bellmaire jarl hafði stungið því að henni — en hún, hún var dóttir fátæks herforingia á háifum launum, fátæk, óítgin og átti sjer enga framtíðarvon í lífinu, sem verð væri að berjast fyrir. Já, það var alt Ijóst og anð- sætl, hversvegna hún varð að heva baráttuna alein v:ð sorg sína. A'drei skyldi hann heyra ásökunar- eða umkvörfunar-orð af vörum hennar. Þegar ástin fer burt, verður hún ekki neydd tii að hverfa aftur með orðum, þótt taiað sje tungu engi- arina. Hún var alfarin og nú varð Cymbelína að iæra að lifa án henn- ar, aiveg eins og maður, sem mist hefur sjónina, lærir að lifa án henn- ar, iifa á birtu endurminning- anna um fegurð heimsins, sem hon- um er borfinn um aidur og æfi. Hún greip fyrir augun og langí titrandi andvarp leið frá brjósti hennar, tók upp hatt sinn, sem hafði fallið til jarðar, og gekk út í skóginn eins og í draumi. Tilviljunin hafði sannarlega geng- ið í lið með Bellmaire jarli, en. þó átti hún eftir að veita honum enn betur stoð sína. Frh. Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjör! V E RS LU IM Halldóru Ólafsdóttur er flutt frá Laugaveg 10. í 1 BOKASTRÆTI 12. G ^ðtir heitur matur fæst allan daginn á LAUGAVEG 23. KAUPSKAPUR Barnakerra fiórhjóluð, lífið brúk- uð, óskast til krmps nú þegar. Afgr. v. á. Barnakerra, nvleg, óskast til kaup« eða leigu nú begar Afgr. v. á. Sumarhaftur fal'epnr er til sö1u Afar lágt verð. Afgr. v. á. Kýr 5 vetra, góð og gallalaus, er til sölu 3em jið við Martein Einars- son kanrmiann á Langaveg 44. Nýmjólk vantar til söhi í einum besta úfsölustaðnum f bænum. Afgr. v. á. ?. »snadeere«-drao'tir nokkrar blús- ur og hattar brúkað en gotf, selst með lágu verði. Afgr. v. á. ÞFIR, sem vilia fa' sier trjá- op blóm-plöntur, snúi sjer fvrir næstkomandi langardag, ti! skóg- ræktarstióra Koefod-Hansen, Hverfisg. 33. o komi fyrir kl. 3 daginn 3'*'*»^* íyrir birtingu. Hús til sölu. smærri og stærri,á góðum stöðum í borginni. Eignaskifti má semja um með rjettu verði; hrein við- skifti affarahest. Upplýsingar hjá Bjarna. Jónssyni» Hverfisgötu 1 5. Prentsmiöja D. Östlunds. f drekka allir þeir, l\u er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi- drykk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, Ternpiarasiindi /. á aðeins 80 au. pundið. og rófur fsl. kartöflur hjá Jóni frá Vaðnesi. ITAPAÐ-FUNDIB | Hjólbörur fundnar úti á sjó. Jóhannes Sveinsson, Bakkastíg 3. Handfang af kveunregnhlíf hef- ur tapast frá versl. Ásbyrgi til Jóns frá Vaðnesi. Skilist í versl. Ásbyrgi. Hver, sem kann að hafa hirt tau (gluggatjöld o. f).), sem gleymdist á grindunum yfir lauginni á sunnu- daginn, er vinsamlega beðinn að skila því á Bergstaðast. 15. Sjal tapaðist á laugardagskveldið, á leiðinni írá Reykjavík til Hafnar- fjarðar. Finnandi skili í læknishúsið í Haínarfirði eða Tjarnargötu 5 B. Rvik. m HÓSNÆÖI Frá miðjum maí næstk. eru til leigu 1 --2 rúmgóðar samliggjandi stofur meö húsgögnum fyrir ein- hleypa menn. Fæði og ræsting fylgir, ef óskað er. Afgr. v. á., 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa frá 14. maí á Laugav. 72. Herbergi til Uigu á Frakkast. 4. Stofa ineð sjerinngangi til leigu 14. maí. Uppl. á Skólavörðust. 6. íbúð er til leigu fyrir fámenna fjölskyldu á Grettisg. 45. Herbergi, lítið, fyrir einlileypa, er tii leigu. Afgr. v. á. Lítil íbúð, 3—4 herbergi með öllum þægindum í vönduðu húsi, verður laust 14. maí. Einnig fæst eitt sjerstakt herbergi. Uppl. gefur Guðjón Sigurðsson, Ingólfshvoli. 2 herbergi með eldhúsi til leigu í nýlegu húsi i Vesturbænum. Annað herbergið stórt. Herbergin snúa móti suðri og vestri. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús eru til leigu 14. maí (kálgarður fylgir). Uppl. á Njálsg. 52. 1 herbergi með ágæiri útsjón á höfnina er til leigu fyrir ein hleypan frá 14. maí. Uppl. á Grettisg. 54. V I N N ft unMmmvxn<U{a«iaiwr«i' Kvenmnaður óskas: ]vyvinuu í sumará góðu sveitaiieimili ' ielst einnig í vorvinnu. Afgr v á. Kaupakona og vorkona óskast á go!t sveitaheimib. Sernjið við við Ól. Gíslason, Liverpool. ; v?.na 1 eða 2 * ‘'■■■'l-!1 '<*>' að fá á vitmnsíöfu i bouí Friðrik P. Welding, Veturg. 24. je&. átt kaup Ungiingstelpu vantar til að gæta krakka úti í sumar frá 14. maí. Uppl. í Bankastræti 7. uppi. Dugleg stúlka óskast í vist frá 14. maí. Uppl. Miðstr. 5. niðri. Guðm. Benjamínsson, Grettisg. 10., flytur fólk og fluthing milli Rvíkur og Hafnarfjarðar. Sími 149. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. piril.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.