Vísir - 23.05.1913, Blaðsíða 2
V I S l 15
Msaar&rnn&cm
Naestkomands laugardag, þann 24. þ. m., verður, efiir heiðni hlut-
aðeiganda, seglskipið »Adelheide< frá Bremen, er sökk hjer á höfnénni 22.
f. m., svo og ca. 239 ions af kolurrc í skípí þessu, 2 skipsbátar og brak
úr skipi þessu, selt við opinbert upphoð, er fer fram við hafskipabryggju
Hafnarfjarðar gresndan dag, ki. 12 á hád.
Uppboðsskiimálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
V 15 V
Magnús Jónsson
K. F. U. M.
Kl. 874 Væringjar, æfingkl. 874-
Muniðaðmætastundvís-
lega.
Áriðandi að allir komi.
Kl. 87, Vinna á fótboltasvæðinu
(hjólbörur, vagnar!)
Kl. 87* Fundurí K. F. U. K.heima.
Allar ungar stúlkur vel-
komnar.
Spc^csUd
ágæt, fæst í
Maíarverslun
Tómasar Jónssonar
Bankastræti 12.
Sími 212.
fást í
Matarverslun
Tómasar Jónssonar
Bankastræti 12. Sími 212.
S»t\8 f\a$smut\a
og notið ekki cement, nema þetta
skrásetta vðrumerki
sje á umbúðunum.
Repræsentant.
Undertegnede Firma, som har
Specialforretning for Salg af Maskiner
og Artikler for Bogtrykkerier, Bog-
binderier, Stentrykkerier, Æske &
Kartonnagefabriker og den hele Pa-
pirindustri,ogsom har Eneforhandlin -
gen for de störste tyske, engelske og
anierikanske Specialfabriker, söger
Repræsentant for fsland mod Provi-
sion. Noget Kendskab til Faget
önskelig.
Ansögning ined Referencer udbedes.
F. L. Bie A/S.
Ny Östergade 9 — Köbenhavn.
Óstlnnds-prentsmiðja,
Sljett sllki,
svuntuefni úr
nýkomin í
S i i k i b ú ð i n a
Bankastæti 14.
Sunnudagaskólinn.
Skemtiganga sunnndag 24. maí
Börnin komi kl. 10 árdegis í hús.
K. F, U.
NORÐLENSK TÓLG
fæst í verslunni
GRETTISGÖTU 1.
óskast í sendiferðir nú þegar í
Matarverslun
Tómasar Jónssonar
Bankastræti 12.
Agætur tólkur
fæst mjög ódýr í
r
versl. Asbyrgi
HUSNÆÐI jgj)
4 eða 5 herbergja góð íbúð
með eldhúsi og geymslu í mið- eða
austurbænum óskast frá l.okt. n. k.
Semjið sem fyrst. Afgr. v. á.
Fæði og húsnæði
fæst á Laugaveg 30. Hentugt
fyrir gesti, sem koma til bæarins
ogdvelja langa eða skámma
stund.
Það sem bæinn hefur
vantað er þvottahús.
Nú er ráðin bót á því. Hjer eftir gefst öllum tækifæri til þess að
reyna hið nýa gufuþvottahús, sem leysir af hendi hina bestu og fljót-
ustu og vönduðustu vinnu, seni hægt er að fá hjer á landi.
Virðingarfylst
y
^a&ofoíwa y.ct$a&6tt\t.
Skólavörðustíg 12. Talsími 397.
Sfðuflesk, reyktog saltað.
Rulleskinke. Svínafeiti.
Steikarfeiti
fæst í
Stofa er til leigu við Nýlendug.
15 B.
Herbergi til leigu fyrir einhl.
Uppl. Mjóstr. 6.
Stór stofa mót sól til leigu
með aðgang að’ eldhúsi. Afgr. v. a.
Herbergi fyrir einhleypa á Skóla-
vörðustíg 35 frá 1. júní — 1. okt.
Sólríkt kvistherbergi mjög stórt
á góðum stað til l°igu nú þegar.
Útsjón afarmikil yfir bæinn forstofu-
inng. Afgr. v. á.
KAUPSKAPUR
Varphænur eru til sölu með
tækifæris verði í Hofi (kl. 5 síðd.)
Lýrukassi er til sölu. R. v. á.
Yfirsæng og undirsæng óskast
keipt eða leigð yfir sumarið. Uppl.
í versl. Ásbyrgi.
Mörg hundruð pund af mjög
góðum kartöflum frá Eyrarbakka á
5 au. pd. hjá Jóni Vilhjálmssyni.
Vatnsstíg 4.
Forstofu eða skúrtröppur fást
til kaups með góðu verði á Hverf-
isg. 23.
Lifandi blóm eru til sölu Lauga-
veg 67 niðri í vesturenda.
Áburð kaupir Laugarnesspítali.
MatarYerslun
íiómasaiv ^36t\ssox\a\,
Bankastræti 12. Sími 212.
V I N N A
■
Qstav o$ ^tsu*
mest og best úrval að vanda í
Matarverslun
Tómasar Jónssonar
Bankastræti 12. Sími 212.
Mótorbátur
Þ. B. Gudmundsscnar er til leigu
í smáferðir.
Menn snúi sjer til vjelstjórans.
Báturinn liggur við bæarbryggj-
una, þegar hann ekki er notaður.
Unglingsstúlka óskar eftir stöðu
við afgreiðslu í búð eða bakaríi.
Afgr. v. á.
Unglingsstúlka 12—13áraósk-
ast til að líta eftir börnum. Uppl.
Laugaveg 52.
Ungur duglegur rnaöur vanur
flestri vinnu óskar eftir atvinnu. Góð
meðmæli. Afgr. v. á.
ITAPAÐ-FUNDIO jgg
Yfirfrakki fundinn á götu. Vitjist
Lindarg. 15.
Útgefandi:
Eiuar Gunnarsson, cand. phil.