Vísir - 06.06.1913, Blaðsíða 2
V í S I K
Altaf eitthvað
nýstárlegí
í Vöruhúsinu.
Guðm. Benjamínsson, Orettisg
10., flytur fólk og flutning milli Rvíkur
og Hafnarfjarðar, Simi 149.__
\)ck\axaMwk&uv
nýkomnar seljast með gjafverði í
YöruMsinu.
Goít svefnherbergi
óskast nú þegar
fyrir lengri tíma.
Þýska konsúlatið
tekur á móti
tilboðum.
Mansjett-
skyrtur
nýkomnar í
YöruMsið.
Sæt\§ ^a^swvuua
og notið ekki cement, nema þetta
skrásetta vöruinerki
sje á umbúðunum.
LAUKUR
og aðrir ávextir. Niðursuða
margbreytt, fæst í verslun
{^pOVSSOtxa1f
Austurstræti 18. Sími 316.
Skrifstofustörf.
Vel mentaður kvennmaður, sem
æft hefur ritvjelaskrift og er fær
um að skrifa ensku og dönsku,
getur innan skamms fengið at-
vinnu hjer í bænum.
Eigin handar umsóknir óskast
sendar afgreiðslu blaðsins, merkt-
ar: »business«.
Óstlunds-prentsmiOja.
ARÐSVON
allmikil er á þessu ári af sölu íslensks heimilisiðnaðar á »Bas-
arnum« sakir væntanlegs ferðamannastraums.
»Basarinn« ekki sem best birgur nú. Sendið oss sem fyrst
muni til sölu, t. d. ullarvinnu, hannyrðir, útskorna muni. spæni,
slifursmíðar og aðra smiðisgripi o. s. frv., en umfram alt sje
varan vönduð.
Basar Thorvaídsensfjelagsins,
Aus-turstræti 4, Reykjavík.
C. A. HEMMERT.
N ý k o m i ð:
Mousseliner,
Silkiklútar,
!§)\ttl,\S\)Ut\t\\c|l\\ af mörgum litum.
Borðdúkar, hvitir.
Serviettur.
Hvít haðhandklæði, o. m. fl.
Ódýr sykur
y fæst í verslun
Asgríms
Eyþórssonar
Austurstræti 18. Sími 316.
Ný efni í
Sumarföt
nýkomin í
YörMsið.
Ágætt brent og malað
KAFFI
fæst í verslunn
*
Asgríms Eyþórssonar
Austurstræti 18.
Sími 316.
Falleg röndótt silki og ull-
og silki-tan, einnig mikið
til útsaums, er komið 1
verslun
Augustu Svendsen»
ISTýtt iyrir konurnar.
Verslunin Nýhöfn hefur nú ferigið kaffibrensiuofn af
nýustu og fullkomnustu gerð, sem ekki getur ofbrent kaffið.
Einnig fjekk Nýhöfn nú með s/s Botníu kaffitegundir, sern
áreiðanlega eru þær bestu, sem til bæarins lrafa flutst.
Brenda kaffið í Nýhöfn er því besta kaffið í allri Reykjavík.
Húsmæður reynið Nýhafnar-kaffið og þið munuð
sannfærast um að betra kaffi hafið þtð aldre: áður bragðað.
Húsbændur í Fríkirkjunni, sem
hafa blinda menn cða mál- eða
heyrnar-lausa á heimili sínu, gjöri
Fríkirkjuprestinum aðvart sem fyrst.
rr
V I N N A
TÆLKIFÆRISKAUP.
Nokkur ný orgel frá viðurkendum verksmiðjum til sölu með
innkaupsverði að viðbættum flutningskostnaði, hjá
G. EIRÍKSS. Hafnarstr. 20.
| HESTUR MATUR j
& fæst allan daginn á Lauga-
t:í veg 23. Einnig fæst brauð
og smjör, margar tegundir ||
af öli og limcnade, kaffi, tá
sukkulade o. fl.
Eggerí Claessen,
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthústræti 17.
Venjulega heima kl 10—11 og 4—5
Talsími 16.
Utgefandi:
> Einar Gunnarsson, cand. phd.
r t; drekka allir þeir,
&jCv\W er vilja fá góðan,
óskaðlegan og ódýran kaffi
drvkk. Fæst hjá Sveini
J ón ssyni, Templarasundi
/ á aðeins 80 au. pundið.
M a r g a r I n e
ódýrast og best í verslun
Asgríms Eyþórssonar
Austurstræti 18 — Sími 316.
Hátt kaup gela stúlkur fengið
á Austfjörðum; gjöríð svo vel að
tala við undirritaðan áður en Hólar
fara. Jeg verð til viðtals frá 6—7
síðd. á Laugaveg 70. uppi,
Kristinn Jónsson.
Stúlka óskast-nú þegar í vist.
Uppl. á Lindarg. 21 B.
Gagnfræðingur óskar eftir at-
vinnu, helst við verslun. Afgr. v. á.
Stúlka óskast L foriniðdagsvist á
Hverfisgötu 3 C. Guðin. E. J. Guð-
mundsson.
Lipur ieipa óskast íil snúninga.
Afgr. v. á.
Stúlka getur íengiö vist á Upp-
sölum nú þegar.
Dugleg’ stúlka-
sem er vön að ganga um beina á
»Café« óskast áSkjaldbreið nú þegar.
KAUPSKAPUR gg
iim ■—ninr mnfir-rTrniii ■ ■ ti iiiwihb , iimm«iib hm — ~~ -
Kýr og hesti-r óskast til kaups
nú þegar. Semjið við Bjarna Jóns-
syni trjesmið, Hverfisgötu 15.
Hjólbörur lillar óskast til kaups.
Afgr. v. á.
Petiiot’on nýr til söíu ásamt uokkr-
um lögum. Afgr. v. á.
Kvennhjólhestur er til söiu.
Afgr. v. á.
Ttapað.fuwdií? 'pji
Sá, sem fjekk hníf lánaðan á
sunndaginn var á Laugaveg 119.,
skili iionum sem fyrst.
Hjólhestapumpa fundin. Vitja
má á Laugaveg 69,
15 kr. í umslagi hafa tapast frá
Hafnartirði til Rvík., finnandi.er beð-
inn að skiia tii Ástríðar Pjetursdó*tur,
Tjarnargötu 12 A.
^ HÚSNÆÐl
3—5 herbergja íbúð óskast iil
leigu lieist sem fyrst á góðum stað
í bænum. Tilboð merkt »íbúð«
sendist í lokuðu umslagi á skrif-
stofu Vísís.
Herbergi til leigu á Grundarst. 3.