Vísir - 11.06.1913, Qupperneq 1
635
25
bestir oy ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar.
Fæð...^,
Besia afmælisgjöfiu
Vísis.
emur út a!la virka daga. — Sími 400.
^fgr.i Hafnarstræti 20. k!. ll-3o<;4-7.
25 b!oð frá 18. mai knsta áafgr.50 aura.
Send út iitn land 60 au — Einsö blöð 3 su.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju-
iega opir. kl. 2—4. Sími 400.
Langbesti augl.staður i bænum. Angl.
sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtiní>u.
SVJiðv.d. II. júm 1953.
Háflóð kl.l0,24‘árd. og k!.10,59‘síðd.
Aftnœli.
Einar Þoikelsson, skrifanV
Á morgun:
Póstáœtlun.
Botnía fer til útlanda.
Skáiholt fer í hringferð.
Sterling kemur frá útlöndum.
Veðrátta í dag.
bu O > «4-« o £ : V ndhraði| Veðurlag
Vestme. 754,5! 6,0 NA i Ljettsk.
Rvík. 754,5; 6,0 A i Alsk.
ísaf. 756,1 3,3 0 Heiðsk.
Akureyri 755,3 4,5 0 Hálfsk.
Grímsst. 719,6 2,5 0 Ljettsk.
Seyðisf. 755,1 1,8 0 Heiðsk
Þórsliöfn 753,2, 4,8 i VNV 3 ’ Skýað
Í/ílílfÍQtnrnor viðurkendu, ódýru.fást
ulltHIblllI íldl ávalt tilbúnar á Hverfis-
feötu 6.—Simi 93,—HELQI og F.INAR.
Reykjavik Tkeater,
Fritz Boesens
Theaterselskab.
I Afien Onsdag 11. Juni
kl. 87* præcis
E N F A L L I T.
Skuespil i 5 Akter
af Björnstjerne Björnson.
Obs. Biiletpriseriie ere:
1.25, 1,00, 0,75, 0,50.
Sidste Forestilling i Rvik.
m
l
yri uUöndum.
Vald. Paulsen, hugvitsmað-
urir.n danski, hefur nú fullkomnað
loftskeytaaðferð sína svo, að nú má
senda skeytin 1300 jarðmíiur.
Sprengingar hafa kvennrjett-
indakonur í Lundúnum reynt að
framkvæma við og inni í St. Pauis-
kirku í síðastl. mánuði, en tundrið
fanst áður kviknað var í.
Ofviðri geysaði við vesíurströnd
Englands 8. f. rn. og fórust nokk-
ur skip, en engin skip Iögðu út
þann dag, þó áætlunardagur væri.
Ból una fiutti danskur læknir,
sem ferðaðist til Alsír, lieim til sín
í síðastl. mánuði.
Bifreið Vilhjáims Þýskaiands-
keisara drap í fyrra mánuði ungl-
ingspilt, sem gekk um farinn veg.
Biðjið kaupmann yðar
um p á I m a s m j ö r!
IJr bænum.
Jarðarför Sveins V. Sveinssonar,
stud. med. &. chir., fór frani mán-
udaginn 9. þ. m. og fylgdi mikið
fjölmenni. Sjera Haraidur Nielsson
flutti húskveðju og var sungið kvæði
eftir sr. Fr. Friðriksson. Úr heima-
húsum var farið með kistuna niður
J háskóla og þar sungið kvæöi eftir
Þorstein Erlingsson, en sjera Bjarni
Jónsson hjelt þar ræðu. Læknis-
fræðisnemendur ' hófu kistuua úr !
SVEINN V. SVEINSSON
st.ud. med.
Fæddur 22. ágúst 1887.
Dáinn 1. júní 1913.
Lag: Hærra
CVIPLEGA sveitin þín
^ safnast nú hjer;
saknaðarljóðin sín
syngur hún þjer:
Minning um manndómsspor,
minning um dug og þor.
Ljóðið um von og vor
viðkvæðið er.
Bjartasta brosið á
bræðranna fjöld
augans, sem ekki sá
óför nje kvöld;
æsku sem aldrei veik,
yndið úr hverjum leik;
arfinn, sem aidrei sveik:
óvelktan skjöld.
Nú lýsir morgun mær
mynd þína, Sveinn,
förunaut aldrei fær
fríðari neinn.
mim guð til þín.
Svo langt sem augað sjer
sólskinið fylgir þjer;
kveðjuna blærinn ber
blíður og hreinn.
Hjeldum við heim á leið.
Hvergi sá ský.
Vængjanna vonin beið,
víðsýni ný.
Frýðu þjer flugin löng
fremstum í vor og söng. —
Lýkur nú Líkaböng
laginu því.
Blessi’ eftir bjartan dag
bólið þitt kært,
viknandi vina lag, *
vorheiðið skært.
Æska, með Ijetta lund,
liðin í sætan blund,
sofnuð á sólskinsstund,
sofðu nú vært. þ. e.
vagninum og báru inn í háskólann
og síðan úr honum og í kirkjuna-
Þar voru sungin nokkur erindi eftir
Svb. Björnsson, en sjera Jóhann
fiutti ræðu. Út úr kirkjunni báru
háskólakennarar læknadeildarinnar
kistuna. Lúðraflokkur Ijek á horn
við útförin^.
Að farið var með kistuna í há-
skólann og þar sungið kvæði Þ. F.,
var af þeim sökurn, að dómkirkju-
prestur sjera J. Þ. viidi eigi leyfa,
að kvæði Þ. E. væri sungið í
kirkjunni, en leyfði þó kvæði Svb. Bj.
Kvæði Þ. E. er prentað lijer í
blaðinu.
Fimleikasýningin, sem fórst á
sunnudaginn var, hjelt U. M. F.
Iðunn í gærkveldi á íþróttavellinum.
Ekki varð komið við að auglýsa
fyr en svo seint, að margir vissu
ekki af sýningunni. Þar kom þó
nær þúsund manns. Veðrið var
nú ágælt og sýningin þótti hin besta.
Hólar komu til Vestmanneya kl.
10 í gærkvöldi.
Skálholt fer hjeöan í fyrramálið
í hringferð. Nær Hólutn á Seyðis-
fírði og Vestu, svo að með því er
hægt að senda póst til flestallra
hafna frá Seyðisfirði til ísafjarðar.
Botnia kom kl. 7 í morgun.
Bockles kaupm. í Hafnarfirði
hjelt Hafnfirðingum kveðjufagnað í
gær, en hann er nú í þann veginn
að fara erlendis.
Hann fjekk Boesens leikflokk hjer
suður í Fjörðinn til að leika þar
“Deti mystiske Arv«, en ungfrú
Herdís Mattíasdóttur til að syngja
og hljóðfæraflokk Bernburgs til
að spila.
Leikið var í Goodtemplarahúsinu
og er leikurinn var úti, hjelt boðs-
fólkið til Barnaskólahússins og voru
þar frambornar veitingar. af rausn
mikilii.
Leikflokkur Boesens leikur f
kveld í síðasfa' sinni hjer í Reykja-
vík, áður en hann leggur af stað
heim til sín. Ættu því sem flestir,
sem enn eigi hafa sjeð »En Fallit«,
að nota tækifærið.
Drekkið Egilsmjöð og Malt-
extrakt frá innlendu Ölgerðinni «Agli
Skallagrímssyni«. Ölið mælir með
sjer sjálft. Sími 390.
Stórslys
í hafnargerðinni.
í morgun, þá er vinna byrjaði
við hafnarbygginguna á Örfiris-
eyargranda, vildi til það stórslys,
að »stillöðsin« hrundu og vagn-
arnir, hlaðnir grjóti, hröpuðu
niður. Slösuðust við það sex
menn meira eða minna. Verk-
stjórinn þar vestur frá, Jón frá
Mörk, handleggsbrotnaði og
meiddist eittbvað meira, menn
segja, rifbrotnaði. — Læknar voru
sóttir, og hinir særðu fluttir á
spítala. — Enn vita menn eigi
gjör, hversu slysið hefur atvik-
ast, því surnir segja, að vagn-
amir munu hafa farið fram af
»stillöðsunum«, en hversu sem
er, mun Vísir reyna að greina
nánar frá því á morgun.
Hestaþjófnaður
Svo sem Vísir hefur áður skýrt
frá,var Guðni nokkurEinarsson dæmd-
ur í Iandsyfirrjetti 19. f. m. til 4x5
daga fangelsi við vatn og brauð
fyrir innbrotsþjófnað.
Guðni þessi er ættaður austan úr
Landeyum, en hefur haldið til á
vetrum nú undanfarið hjá Guð-
mundi Þórðarsyni í Gerðum. Hann
kom hingað til bæarins sunnann úr
Gerðum á föstudaginn var og bjóst
að fara með Hóium á mánudaginn
til Austfjarða.
Virðist svo sem hann hafi þá
verið búinn að hugsa nokkuð sitt
ráð og ætlað að hafa gott upp úr
sumrinu.
Sama kveldið og Guðni kemur,
fer hann heirn til Hans pósts. Heitir
hann þá Guðmundur Jónsson og
er austan úr Landeyum; maður í
Hvolhreppnum hefur beðið hann að
selja hest og býður hann Hans
hestinn. Hann tekur því líklega
þar sem hann vanti einmitt nú hest,
og Guðmundur (Guðni) segist lcoma
með hann að morgni, liann hafi
enn ekki sjeð hestinn sjálfur og
geti þvt ekki lýst honum.
Guðni gisti um nóttina hjá Jóni
á Klöpp. Hann reis úr rekkju á
undan öðru fóiki, eða um kl.. 4, og
gengur inn að Laugalandi. Þar sjer
hann jarpan hest, er Helgi á Lauga-
landi á. Hann hnýtir upp í hann
og ríður honum austur veg. Þegar
hann kemur að Grafarholti, sjer
hann þar annan jarpan hest á beit.
Skiftir hann á þeim og heldur nú
niður í bæinn aftur og til Hans
pósts og segir þar kotninn hestinn
úr Hvolhreppnum. Verður það úr
að Hans kaupir hestinn og gefur
100 kr. fyrir.
Skömmu síðar sjer maður hest-
inn hjá Hans sá, er þekkir hann,
og segir Hans frá að Björn í Graf-
arholti muni eiga.
Bregður Hans sjer þá til Þorvald-
ar lögregluþjóns og biður hann
ásjár, þar sem hann sje nú ílla
svikinn, búinn að afhenda 100 kr.
fyrir stolinn hest.
Þorvaldur athugar málið og dett-
ur þá í hug að hjer sje kominn
Guðni Einarsson. Símar hann til
Guðm. Þórðarsonar í Gerðum og
fær þar lýsingu á Guðna. Ber henni
alveg heim við lýsingu Hans og er
nú leitað að Guðna og finst hann
Ioks inn á Lindargötu. Hann þræt-
ir fyrir alt og segist aldrei hafa sjeð
Hans póst, en Hans er á hinn
bóginn viss um, að hjer sje sami
maðurinn.
Var nú Guðni settur inn. Á