Vísir - 11.06.1913, Qupperneq 2
V í S 1 R
mánudagirm var haldið próf yfir
honum og játaði hann þá á sig
glæp sinn. Verður ekkert af aust-
urferð hans að þessu smni ogbíð-
i.r hann dóms síns í »steininum«.
Er þetta 5. giæpamálið, sem Guðni
lendir í.
Hvað vikublöðin segja,
Ingólfur (10.); Ótíðindi (um
að ráðherra leggur íslensk löggjaf-
armál undir ráðgjafaráðið danska).
— Átránaður, frh. — Athugasemd
(um stefnuleysi og óheilindi í fjár-
málapólitíkinni íslensku).
K. F. U. M.
Kl. 8V2 Væringjafundur. (Vær-
ingjar komi saman heima en ekki
úti á melum.
KL 8j/3 Vinna úti á melum.
HEITUR MATUR J
fæst allan daginn á Lauga- sf
veg 23. Einnig fæst brauð §
og smjör, margar tegundir É
af öli og limcnade, kaffi, ®
sukkulade o. fl. M
J
Ur umræðum
bæarstj órnari n nar.
5. júní.
Hannes Ha/liðason sagðist álíta
veiðitímann ónógan, ef niönnum
væri ekki leyft að veiða allan
sólarhringinn; því væri svo hátt-
að með laxveiðina í ánum, að
hún færi eftir veðri og birtu,
það gæti því hits svo á, að sá
tfmi dagsins, sem mönnum væri
leigð veiðin, yrði þeim að öllu
ónýtur vegna veðurs og birtu,
sem gœti leikið á ýmsu, stund-
um væri betra að veiða á dag-
inn og aðra tíma á nóttunni.
Englendingum þeim, er leigt
hefðu árnar undanfarin ár, hefðu
engin takmörk verið sett, hvað
tímann snerti, og engin ástæða
væri að ætla íslendinga verri
þeim.
Kfltrín Magnússon kvaðst ekki
vilja, að veiðitíminn væri lengri
en 12 kl. st. í sólarhring, þar það
mundi spilla veiðinni, enda væri
það nóg fyrir ekki meiri leigu,
en 20 kr. fyrir daginn, sem væri
lítið, þar sem áður hefði fengist
um 80 kr. leigu fyrir árnar um
sólarhringinn, sagðist álíta að
betra væri að láta alls ekki veiða
í ánum, en spilla henni með því,
að leiga þær dag eftir dag fyrir
svona lága borgun 24 kl. st.
veiðifrelsi, slíkt væri ekki til-
vinnandi.
Tr. Gunnarsson sagðist vilja,
að laxveiði í ánum væri ekki
leigð dag og dag, það væri betra
að leigja hana alls ekki, því þá
mundi hægt að fá hærri leigu
fyrir árnar næsta ár. Aftur gæti
hann þó verið með því, að þær
yrðu leigðar í sumar, ef einhver
biðist til að taka þær fyrir lengri
tíma, t. d. hálfan leigutímann.
Borgarstjóri spurði að, hverju
svara ætti tilboði Mr. Davids-
sons.
Jón Jensson sagðist ekki álíta
það neitt freistandi tilboð, til
þess að ganga að því, það væri
lægsta tilboð, sem hefði komið
til veiðirjettar í ánum um lengri
tíma; áliti því betra að bíða eftir
því, hvort ekki fengist betra til-
boð._________________Frh. ^
Cymöelína
v liin fagra.
Skáldsaga
eftir Charles Garvice.
--- Frh.
Appeísínur fyrlr 6 aura á Vesí-
urgötu 50» Talsími 403.
Samþyktur uppdráttur af litlu og mjög vel löguðu
íbúðarhúsi, ásamt gröfnum kjallara og hæfilegri lóð,
á fegursta stað við miðbæinn — »Hólavelli«. Semjið
sem fyrst við
Vi!hj. Ingvarsson, Suðurgötu 20.
Vindlar, cigarettur og tóbak gott
og ódýrt á Vesturgötu 50.
»f>jer getið það : Þjer getið farið
og lofað mjer að vera i friði — hjeö-
an í frá !« hefði hún átt að svara.
En í atað þess stundi hún þungan
og dró hægt til sín höndina, seni
hann hafði gripið í.
» Hefur faðir yðar spurt eftir mjer?«
sagði jarl.
Cymbelína roðnaði Iítiö eitt.
»Já, en hann er mjög veikur, og
jeg held ekki, að —«
í sömu svifum lauk Sússanna upp
hurðinni og mælti:
»Fyrirgefið, ungfrú ! Húsbónd-
ann langar til að tala við hágöfug-
an jarlinn, áður en hann fer.«
Bellmaire jarl leit á Cymbelínu ;
hún hleypti brúnum og leit undan.
»Jeg skal ekki koma til hans,
ef þjer haldið. að það sje lieppi-
legra,« sagði hann ofur blíðlega.
»Jú, það er best, að þjer gerið
það,« sagði hún. »Hann er svo
óþolinmóður og ekki með sjálfum
sjer!«
Hann læddist uppp og Cymbe-
lína fleygði sjer niður í legubekkinn
og huldi andlitið í höndum sjer.
Hún var eins og rádýr, sem er elt
og hrakið í kró, sem engrar undan-
komu er auðið úr, m<'ð hundageliið
á hælum sjer og hættuna beint fyrir
augum.
Jarlinn fór raldeiðis inn í sjúkra-
herbergið og gekk að rúminu. Gamli
maðurinn sá hann og þekti hann.
Hann benti honum að koma nær
og jarlinn settist á rúmstokkinn, tók
í hönd hans og Iaut niður að hon-
um til þess að heyra betur, hvað
hann vildi mæla.
»Hafið þjer — fundið hana?«
spurði hann mjög rámur í rómi.
]arl kinkaði kolli. Hann ætlaði
sjer ekki að láta á neinu bera, fyrri
en hann vissi, hvort yfirforingjanum
væri kunnugt um, að Cymbelína
hefði veitt sjer afsvar.
North lagði aftur augun og reyndi
að brosa.
»Það — það gleður mig mjög,
Beilmaire, — mjög svo!«
Bellmaire jarl hrökk við dálítið,
liann hjelt að gamli maðurinn
hefði fengið dráð.
»Já, það gleður mig mjög. Þjer
vitið hvernig komið er, kæri vinur.
Jeg er eignalaus, — allslaus! Þessi
— þessi þorpari rændi mig og
veslings barnið mitt öllu! Það —
það hefur nærri því riðið mjer að
fullu! Gerir yður það nokkuð til, -
Bellmaire, hvort hún á eignir eða
er allslaus?« Frh. í
Breytingar á búðum og húsum.
S^£SXYU§a\>\wwwsta$ao
Hverfisgötu 10. (Bakhús.)
Undirritaður, sem hefur unnið á lijerlendum og erlendum
betri vinnustofuni, hefur bundist fjelagsskap með herra Þor-
steini Ágústssyni, sem um mörg ár hefur unnið á einni af
bestu vinnustofum Reykjavíkur. Oss eru því kunnar bestu að-
ferðir við framleiðslu á vönduðum húsgögnum, og væntum
vjer þeirrar ánægju að vinna fyrir yður.
Virðingarfylst.
‘Jtedevvksew. ^ITÍo.
Efni þurkað við mlðstððvarhlta.
Handsápa, þvottasápa, Vasguit
og sódi. Vesturgötu 50.
Ágætt brent og malað
KAFFI
fæst í verslun
Ásgríms Eyþórssonar
Austurstræti 18. Sími 316.
Guðm. Benjamínsson, Qrettisg.
10,, llytur fólk og flutning milli Rvíkur
og Hafnarfjarðar. Sími 149.
foac&swwxwa
aSav
og notið ekki cement, nema þetta
Kvennmaður óskar eftir atvinnu
annaðhvort við sauma eða innan-
hússtörf. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í borðstofuna á
Skjaldbreið. Uppl. gefur borðstúlkan
þar.
Stúlka alvön matreiðslu óskar
eftir atvinnu. Uppl. gefur Steinunn
Bjartmarsdóttir, Laugav. 24.
Prjón allskonar tek jeg að mjer
ódýrar en nokkur annar. Fljótt og
vel af hendi leyst. Ólafía Isfeld,
Norðurstíg 3 niðri.
skrásetta vörumerki
sje á umbúðunum.
1—3 lierbergi með húsbúnaði,
björt og stór, fást til leigu á Suður-
götu 14., einstök eða öll saman,
Eldhús fylgir ekki.
TAPAÐ-FUNDIÐ
5 kr. fundnar. Afgr. v. á.
Hæna svört tapaðist fyrir 4 dög-
um.Skilist gegn fundarl.á Grettisg.22.
Sýrukútur fundinn á floti á sjó.
Sig. Jónsson, Hverfisgötu 2 B.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phll.
Östlunds-prentsmiðja.
Drengur
getur fengið atvinnu nú
þegar við sendiferðir.
Uppl. á afgr. Vísis.
Formiðdagsstúlka óskast frá 1.
júlí í Þinglioltsstræti 27.
Kaupakona óskast. Uppl. gefur
Jóhann Ármann, úrsmiður. Lauga-
veg 12.
KAUPSKAPUR
Diskvog lítil (1 kíló) óskast til
kaups. Afgr. v. á.
Saumavjel lítið brúkuð fæst með
tækifærisverði. Afgr. v. á.
5 álnir af tvíbreiðu, dökkbláu
karlm.fataefni til sölu af sjerstökum
ástæðum. Afgr. v. á.
Ferðataska óskast til kaups.
Afgr. v. á.
Reiðhjól (karlm.) er til sölu með
tækifærisverði. Uppl. Laugav. 20 B.
Barnavagn brúkaður er til sölu
ódýrt. Norðurstíg 7. Nielsen.