Vísir - 25.06.1913, Side 1

Vísir - 25.06.1913, Side 1
651 !ð I Ostar I bestir ojj. ódýrastir fl i verslun §| Einars Árnasonar. i útvegar afgr. § Vísis. g Sýnishorn liggja framml. || Stimpla og Innsiglismerki Kemur út alla virka daga. — Sími 400. Atgr.í Hafnarstræti 20. ki. ll-3og4-7. Miðvikud. 25. júní 1913. Háflóð kl. 9,31‘árd.og kl.9,‘í9‘síðd. Afmœli. Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókb. Árni Jónsson, verslunarm. Björn Pálsson, ritstjóri. Einar Árnason daglaunam. 50 ára. Einar Helgason, consuient. > A morgun: Póstáœtlun. Ceres kemur norðan um Iand frá útlöndum. Vesta kemur norðan um land frá úllöndum. Veðrátta í dag: Loftvog '£ 1 Vindhraði Veðurlag Vestme. 767,7 á,9 A 21 Alsk. Rvík 768,5 8,6 A 2jRegn ísaf. 768,0 9,0 OiRegn Akureyri 767,8 8,0 0 Þoka Grímsst. 732,2 10,5 S 1 Ljettsk. Seyðisf. 769,8 4,7 0 Skýað Þórshöfn 766,0 9,7 ANA 2 Skýað N—norð- eða|norðan,A— aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig :0—logn.l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi, 7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 - stormur, 10—rok,i i — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í liita merkja frost. Líkkisturnar götu 6.—Sími 93.—HELOI og EINAR. ‘ifS. fT-h m $\mslu^U §j Eyrarbakka, þriðjudag. M iklavatnsáveitan. Menn eru hjer mjög gramir yfir því, hve ílla hefur tekist til nieð Miklavatnsáveituna. Hefur ekki feng- ist nándar nærri nógu mikið vatn þarsem áveituskurðirnir er of mjóir og grunnir. Rigning hefur nú verið hjer um tíma, en kom svo seint að grasspretta nær varla meðallagi úr þessu. Læknirinn hjer er altaf mjög þungt haldinn. Svo lítill bati enn, að ekki er til- tök að flytja hann suður til upp- skurðar. Eldarnir Peir fjelagar, sem fóru austur til eldanna lijeðan, Nielsen, Le- foli og Kjartan ljósmyndari, komu heim í fyrrinótt. Nielsen og Le- foli fóru aðeins til nyrðri eldanna, en Kjartan til beggja. F>eir segja syðri eldarnir sjeu hættir, er þar reykur mikill enn. Nyrðri eldarnir eru og hættir upp- vörpum að mestu eða öllu, og hefur verið gert alt of mikið úr 25 blöð frá 12. júní kosta á afgr,50 aura. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. VenjU' Send dt um land 60 au,—Einst. blöð 3 au. lega opin kl. 2—4. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 3 daginn fyrir birtingu. BÍÖ reykjavi’kur BIOGRAFTEATER — AÐALSTRÆTI S. — BfO sýnir 25- 26. og 27. júní: Gamanleikur í 3 þáttum og 110 atriðum. Eftir hinum heimsfræga gamaníeik Georges Feydeaus. Leikinn af frægum frönskum sjónleikurum. Myndir frá >Moulin Rouge og af hinu fjöruga næturlífi Parísarborgar. Myndír þessar hafa hlotið fádæma lof allstaðar erlendis og hefur verið alment nefnd »Perla gamanleikjanna«. Mmn œtiu að lesa vel hina ýtarlega sýningaskrá, til þess að fá setn fyrst fullan skilning á leiknum. Almenn sæti Fyrir þá, sem ekki una löngum Betri sæti kosta aðeins sjónleikjum, er hjer ágæt tilbreytni: kosta aðeins 25 au. Gamanleikur f 3 þáttum. 35 au. gosunum, en reykir eru afarmikl- ir. Svo sjást og reykir aðrir nær Heklu. Föstud. og laugard. heyrð- ust dunur og dynkir í Hreppum og á Skeiðum. Sýnódus hófst með guðsþjónustu í dómkirkj- unni, og steig Jón prófessor Helga- son í stólinn. Prestastefnuna sóttu auk biskups og háskólakennara síra Árni prófastur Björnsson, Sauðár- krók. sr. Árni Þorsteinsson, á Kálfa- tjörn, sr. Bjarni Jónsson, R.vík, sr. BrynjólfurMagnússon, Stað í Grinda- vík, sr. Einar Pálsson, Reykholti, sr. Einar Thorlacíus, Saurbæ, sr. Friðrik Friðriksson, sr. Gísli Jóns- son, Mosfelli, sr. Gísli Kjartansson, Sandfelli, sr. Gís'i Skúlason, Stóra- Hrauni, sr. Jóh. Briem, Melstað, sr. Jóh. Þorkelsson, dómkirkjuprestur, Jón prófastur Sveinsson, Akranesi, sr. Kjartan Helgason, Hruna, sr. Ólafur Finnsson, Kálfholti, sr. Ól. Magnússon, Arnarbæli, sr. Sigurður Jóhannesson, Tjörn, sr. Skúli Skúla- son, Odda, Valdemar Briem, vígslu- biskup, sr. Ól. Ólafsson, fríkirkju-i prestur, uppgjafaprestar: sr. Janus Jónsson,' sr. Páll Sívertssen, guð- fræðiskandídatar: Sigurbjörn Ástv. Gíslason, Sigurður Sigurðsson og Tryggvi Þórhallsson, eða alls 28 fundarmenn. Biskup setti fundinn kl. 1 >/2 e. h. og efíir nokkur byrjunarorð gat hann prófastanna þriggja, sr. Jens Páls- sonar, sr. Jóh. Lúters Sveinbjarnar- sonar og sr. Kjartans Einarssonar, sem Iátist höfðu síðan síðasti sýnó- dus var haldinn. Þá mintist hann á ýmsa viðburði liðna ársins. Kirkja var ekki bygð nema ein. Merkis- viðburður ársins má teljast útkoma biblíunnar. Vasaútgáfa biblíunnarer nú alsett. Er aðalbreytingin í henni frá útgáfunni 1912 sú, að nafnið »Drottinn« er sett í stað »Jahve« og Kristur í stað »hinn smurði«. Þá gat hann um nýtt kirkjulegt frumvarp viðvíkjandi húsabygging- um á prestssetrum, og urðu um það nokkrar umræður, Að því búnu var úthlutað úr prestsekknasjoði eins og að undanförnu. Fundur hófst aftur kl. og voru þá mættir auk hinna sr. Brynjólfur | Jónsson og kand. Jakob Lárusson. Húseignin No. 12 í Kirkjustræti fæst keypt. Nánari upplýsingar hjá Halldóri yfirdómara Daníelssyni, Aðalstræti 11. Fyrsta mál á dagsskrá var Sunnu- dagaskólar, málshefjaridi var Knud Zimsen verkfræðingur, Urðu um það mál miklar og ýtarlegar umræður í fullar 2 stundir, sem, ef til vill, verður vikið að síðar. Þá flutti Sig. dós. Sívertsen erindi um barnaspurningar og var umræðum frestað um það efni til næsta dags. Meira. S. G. Ur bænum. Samsæti hjeldu 12 íslenskir skip- stjórar af botnvörpuskipum í gær á Hótel Reykjavík, Kristjáni kaupmanni Torfasyni á Flateyri og fæiðu hon- að gjöf marga ágæta muni. Hafði Páll skipstjóri Mattíasson orð fyrir gefendum, og þakkaði Kristjáni kaupmanni fyrir mjög góðar við- tökur og einstaka gestrisni við þá skipstjórana. En botnvörpuskip þurfa mjög að leita til Flateyrar, sem er ein hentugasta höfnin vestra. Austur til Þjósármótsinsforuhjeð- an í dag Arndrjes Björnsson stud. jur., Einar Sæmundsson skógfræð- ingur, Jón Jóhannesson stud. med., Ólafur Jónsson stud. med. og Skúli Thoroddsen stud. jur. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu Ölgerðinni « Agli Skallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Simi 390. Lögbirtingablaðið. Áður en Lögbirtingablaðið var stofnað, hafði eitíhvert Reykjavíkur blaðanna (þaö sem mest bauð) birtingu opinberra auglýsinga og hafði landssjóður nokkrar árlegar tekjur af því. Aft- ur hefur Lögbirtingablaðið ekki borgað sig og var tekjuhalli þess 1910 kr. 200.88, en 1911 kr. 268.80. Burðareyrir, símtöl og sím- skeyti embættismanna var árið 1910 . . . . kr. 9 295.69 og árið 1911 fullar — 13 000.00 Sjúkrasamlag Reykjavíkur fjekk úr landssjóði síðast liðið ár styrk að upphæð kr. 157.00. Gefin saman: 21. júní:Jón Gíslason ogym. Guð- rún Jónsdóttir, Hverfisg. 26 B. 23. júní: Magnús Gíslason, bóndi og ym. Guðrún Ragnheiður Brynj- ólfsdóttir Miðhúsum í Biskupstung- um. 23. júní: Sigurður Brynjólfsson, bóndi, og ym. Dagný Níelsdóttir, Miðhúsum í Biskupstungum. 24. júní: Kristbjörn Hafliðason, bóndi,og Valgerðurjensdóttir Brúna- stöðum á Skeiöum. Dánír: 21. júní: Gróa húsfreya Jónsdóttir, Lindargötu 1. 49 ára. 13. júní: Anna Sigríður Guð- mundsdóttir, Vatnsstíg 10. 59 ára.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.