Vísir


Vísir - 25.06.1913, Qupperneq 3

Vísir - 25.06.1913, Qupperneq 3
V I S I R Kaffihúsið sem var 1 1, Strandgötu 52. Hafnarfirði, er flutt til Reykja- víkur. Þinghoitsstræii 26. Selur heitann mat allan daginn, kaffi, öl og límonaði. — Einnig fæði um lengri og skemri tíma. FERÐAMENN munið eftir kaffi- og matsölu-húsinu í Þing- holtsstræti 26. Þar fáið þið góðan og ódýran mat allan daginn. Með síðustu skipum hefi jeg fengið mjög stórt úrval laf vönduðum, smekklegum og ódýrum vaxdúkum, vaxdúksrersn- ingum Og linoleum af öllurn mögulegum gerðum. Einnig þvottasteil, jurta- | potta, fiður, margar tegundir, ) fiðurhelt ijereft, sængur- dúk, gardínuefnl og m. m. fl. Mikið úrval af reiðtýgjum og : aktýgjum. . i \ Húsgögn af ölium tegundum. ' \ Verð hvergi lægra eftir gæðum. Jónatan Þorsteinsson. Laugaveg 31. KLÆÐAVERKSMIÐJA CHR. JUNCHERS RANDERS. Sparsemin er leið til láns og velgengni, þessvegna ættu allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr.Junkers í Randers og biðja urn fjölbreytiu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Getið Vísis. ÍÍESTLE’S iSLÆL er ljúffengt.heilnæmt og nær- fjf andi. Börnunum þykir ekkert betra. Rottur Mýs Ríkís- viðurkent. Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2. Köbenhavn K. Harðfiskur ágætur, pundið 35—40 au. Smjör Íslenski pundið 85 aura. Allar vörur vandaðar og verðið lágt, t. d. kaffi, pundið 85 au., sykur allskonar 20—26 au. Margt nýkonúð t. d. tilbúinrí fatnaður og aliskonar álnavara, ennfremur saltað leður. Qóðar óskemdar ur, verða nú aðeins nokkra daga seldar fyrir 15 aura pundið, tunnan 9 krónur með poka. 24. júní 1913. Tulkar, fylgdarmenn, ökumenn, sem vilja fá atvinnu á msðan útlendu túristaskipin standa hjer við, eru beðnir að snúa sjer sem fyrst tii undirritaðs á skrifstofu ferðamannadeildarinnar, Hafnarstræti 20., uppi. H. Th. A. Thomsen. Járnbraiiíarmálið. 0 Mig furðar á hvað lítill áhugi kemur framá þingmálafundunum, þegar járnbrautarmálið er nefnt. Og þó mætti víst með nokkrum jj sanni segja, að með járnbraut 1 austur í bestu sveitir íandsins, : verði gerð úrslitatilraun um, hvort % þetta iand sje byggilegt eða ekki. | Nú hefur verið að birtast skýrsla | frá landsverkfræðingnum, Jóni i Þorlákssyni, um þetta mál, bygð : á mildum rannsóknum. Var mjer f það gleðiefni að sjá að landsverk- fræðingurinn hyggur að brautin muni svara kostnaði. Og ætli það yrði ekki nokkuð fljótt, sem samgöngurnar þrefölduðust eftir að brautin væri komin á, að minsta kosti sumar, eða jafnvel meir en l þreföiduðust; því að margur mundi ; líklega vilja sjá Geysi og oft, sem nú sjaldan eða aldrei geta kotuið slíku við. Ekki er heldur ólfklegt, að margir mundu vilja i liggja úti einhvern tíma sumars- ; ins, þegar miklu hægra yrði að | koma slíku við. Og gagnið sem l af því gæti orðið, er ervitt að 1 meta til peninga. Óskandi væri, að rafmagn yrði notað á þessari braut, jafnvel þó að það yrði dýrara. Það er ein- hvernveginn svo leiðinlegt á þessu vatnsaflslandi, að vera að nota kol, þar sem koma mætti raf- magni við; og má þó búast við, að það verði stríðir straumar gegn þeim, sem ekki vílja kolin, þar sem þar er í veði svolítið af stundarhag mjög auðugra og voldugra manna, eins og sjá má á því, að kol eru seld fyrir } jeg veit ekki hvort það eru 20 000 miljónir króna á ári; en það mun gefa einhverja hugmynd um, hvílíku fjármagni, þar er til að dreifa, og hversvegna rafmagnið á svona merkilega erfitt uppdráttar á jörðu þessari. En hefur það ekki, hjer í Reykjavík, þegar kostað mannslíf og einhver ósköp af höfuðverk, að menn vildu heldur kol til Ijósframleiðslu en rafmagn ? Jeg vona, að menn skilji, að mjer koma ekki fil hugar mútur hjer, heldur óbein áhrif. 24. júní. Helgi Pjeturss. Kaupfð ekki talvjelar með af- skaplegu verði. Petitophon - er hin fullkomnasta taivjel nútímans Hann endurtekur tal, söng og hljóðfæra- slátt hátt, hreint og skírt án nokkurs urgs eða annara aukahljóða. Hann er hinn fullkomn- asti að gerð og ntbúinn með hinni nákvæm- ustu gangvjel, hefur mjög sterka fjöður og trektin innbygð. Peíitopbon, útbúinn í fallegum skygöum kassa með stórri plötu með lög- um báðu tnegin, kostar kr. 14,80. Hann er sendur kanpanda að kostnaðarlausu í sterkum trjekassa. Athugið. Mörg meðmæli og þakkarávörp til sýnis. Á Petitophon má nota allar tegundir af Grammofónplötum Skrautverðskrá vor, hlaðin myndum af hljóðfærum, úrum, gul!-, silfur- og glys- varningi, og Grammofór.plötur sendast ókeypis eftir beiðni. Stærsta úrval á Norðurlöndum af plötum (með lögum báðu nregin frá 00 au.) NEorðuHöndfyrir Nordisk Vareimport Köbenhavn N. Pöntunarseðill. • Undirritaður óskar að fá sendan kostnaðarlaust gegn eftirkröfu samkvæmt tilboði í »Vísi«, 1 Petitophon með tvíspilaðri plötu og öðru meðfylgjandi í trjekassa ásamt stórri verðskrá ineð myndum fyrir kr. 14,80. Nafn.................................. Á einu ári eru seld 48,000. lengd 25, breidd 25, hæð 17‘/> cm. Ivagswuna og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. K Lefðisgrindur um ivö leiði íil sölu, með eikar- fótstykkjum. R. v. á. y

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.