Vísir - 03.07.1913, Blaðsíða 2
V 1 S t R
KOL, KOL, KOL,
ágætis tegund,
til sölu í dag og næstu daga
í Glasgow-grunninutn.
oíið nú tækifærið!~i^i
Tekið er á móti pöntunum í ölgerðarhúsinu »Reykjavík«.
Sími 354.
Guðm. E. J. Guðmundsson.
Eimskipafjelag íslands.
Sökum þess að oss hafa borist úr ýmsum áttum óskir um að frest-
urinn fyrir hlutaáskriftum til fjelagsins verði lengdur fram eftir þessum
mánuði, höfum vjer ákveðið að framlengja hann til 1. ágúsí þ. á.
Jafnframt biðjum vjer umboðsmenu vora að senda skrifstofunni hjer
í bænum jafnan, þegar tækifæri gefst, upplýsingar um hve mikið safnast.
Reykjavík, 1. júní 1913.
Bráðabirgðastjórnin.
Ostar og Margarine.
ódýrast í
Verslun Jóns Zoega.
omexvxv
Ný lásasild á Dýrafirði.
Kartöflur
eru nú seldar á 5 aura pundið, B krónur tunnan, í
Verslun Jóns Zoega,
Bankastræti 14.
Visir nr,658,
í gær, er keyptur á afgr.
Cymbelma
hin fagra.
---- Frh.
XX.
Godfrey sat grafkyr stundar- jj
korn eftir burtför Arnold Ferrers. jj
Hann var sem höggdofa. Fyrir !
stundu hafði hann svarið fyrir f
tryggð Cymbelínu og lagt við |
líf sitt að veði. Petta, að hún |
sviki þann mann, er hún hafði í
bundist heitum og seldi sjálfa |
sig við auði og upphefð, — það |
var blátt áfram óhugsandi. En 1
Arnold Ferrers hafði aldrei þorað |
að segja, -að hún hefði játast §
sjer og heitið eiginorði, ef hún 1
hefði ekki einmitt gert það. Pað
var ekki líklegt að hann lygi
þessu rakalaust.
Voðalegur leyndardómur var
þetta, óttaleg gáta, sem hann
fjekk enga ráðning á. Hann vissi
ekkert um fjártjón hennar eða
orsökina að sjúkdómi yfirfor-
ingjans, — vissi ekkert um það,
hve fast jað henni var gengið,
og sá ekki sorgina, hugstríðið
og sálarraunina þungu, sem hún
átti við að stríða, einmitt á því
augnabliki. Svo var sem ein-
hver íilur andi hefði farið í og
umhverft fegurstu og hjarta-
hreinustu stúlkuna á jarðríki og
gert hana að hinni fláráðustu og
viðsjárverðustu drós. — Hann
sat þangað til sól hnje að hæða-
baki og velti þessum voða hugs-
unum fyrir sjer á alla vegu, en
botnaði ekki vitund í neinu, al-
tekinn af harmi og hugraunum.
Loksins stóð hann upp, þung-
legur eins öldungur, sljór á svip,
og reikaði burtu reiður og valt-
ur á fótunum.
Ekkert tekur svo mjög á mann
og eyðir á svipstundu sálarjafn-
væginu, eins og ofurharmur. Mað-
ur getur barist á vígveliiheilan dag
án þess að bragða mat eða drykk
og þó verið jafngóður að kveldi;
en skelfing hugraunanna, átakan-
leg sorg getur brotið sama mann-
inn á bak aftur í einu vetfangi.
Svo var sem Godfrey Brandon
væri tíu árum eldri þegar hann
stóð upp af bekknum, þar sem
Arnold Ferrers skildi við hann
um morguninn.
Hann afrjeð að fara og finna
Cymbelínu, heyra sannleikann
af vörum hennar sjálfrar, þótt
hann í raun og veru væri orð-
inn sannfærður um, að jarlinn
hefði sagt satt, því engin ástæða
var til að rengja hann. Hann
vildi heyra hana sjálfa segja, að
hún hefði brugðist sjer og svift
sig á, svipstund allri sælu og von
nú og um alla ókomna tíð.
Frh.
Kaf f i h ú s i ð, Itandgötú'
52., Hafnarfirði, er flutt til Reykja-
víkur,
Þingholtsstræii 26.
Selur heitan mat allan daginn,
kaffi, öl og Iímonaði. — Einnig
fæði um lengri og skemri tíma.
Kaff i
Heiðablómið
y)
er á miðri Mosfellsheiði við
Pingvallaveginn.
H. Nielsen.
og notið ekki cement, nema *þetta
skrásetta vörumerki
sje á umbúðunum.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phll.
ERÐAMENN munið eftir
kaffi- og matsölu-húsinu í Þing-
holtsstræti 26. Þar fáið þið
góðan og ódýran mat ailan
daginn.
Steinbíísriklingur,
20 aura pundið.
Stumpasirs, 1 kr. 25 pr. pd.,
og flestöll nauðsynjavara ódýr.
Jóh. Ögm. Oddson,
Laugaveg 63.
M. Magnús,
Iæknir og sjerfræðingur í húð-
sjúkdómum.
Viðtalstími 9—11 árd.og 6—7 síðd
Kirkjustræti 12. Sími 410
ÓLAFUR LARUSSON
BJORN PALSSON,
yfirdómslögmenn,
hafa flutt skrifstofu sína í
Austurstræti 10.
m m
ÍMjög falleg lifandi *
blómstur, j§
margar tegundir, f§
j| Stýrimannastíg 9. j§
KAUPSKAPUR
Handvagn er til sölu. Afgr. v. á.
Skósmíðasaumavjel brúkuð
óskast keypt nú þegar. Finnið Helga
Arason, Laugaveg 14.
Vagnhestur efnilegur er til sölu á
Lindargötu 10A.
Barnahjólbörur til sölu. Til
sýnis í Pakkhúsinu hjá H. P. Duus.
Barnavagn til sölu. Pósthússtræti
14.
Gluggablóm stór og rósaknúbb-
ar til sölu á Hverfisgötu 11.
SjsSjj?"
L E I G A
í túra fást hestar á leigu á Lauga-
veg 38B. hjá Þ. Þ. slátrara. Leigan
bo-gist við móttöku hestana.
TAPAÐ-FUNDIÐ
Bleikur hestur, mark: fjöður aft-
an vinstra, er í óskilum á Baldurs-
haga.
Úr fundið milli Reykjavíkur og
Elliðaánna. Vitjist á Vatnsstíg 9.
Vöruverðlistar margskonar hafa
fundist. Vitjist í Baðhúsinu.
Kettlingur blágrár tapaður. Afgr.
v. á.
Tapast hefur í Laugunum á laug-
ardagsnóttina ullarþvottur. Skilist á
Laugaveg 51.
H U S N Æ Ð l
2 stofur til leigu. Uppl. í Þing-
2 herbergi og eldhús óskast frá
1. okt. fyrir hjón. Tilboð, merkt
»2 herbergi't, sendist á afgr. Vísis.
2 sólrik herbergi, aðjjminsta kosti
annað stórt, óskast handa einhleyp-
umfrál.okt. Tilboð sendist á afgr.
Vísis merkt »/20«.
Stofa með forstofuinngangi til
Ieigu nú þegar, Grundarstíg 3.
Hver auglýsti í gær eftir »hus-
næði með aðgang að eldhúsi« —
í okt.? Uppl. óskast á afgr. Vísis
Stór stofa og ágæt er til leigu,
eða tvær ef vill, ræsting, þjónusta
og fæði getur fengist á sama stað.
Afgr. v. á.
&
V I N N A
Stúlka óskast í vist hálfan dag-
inn, Hátt kaup. Magnús Sigurðs-
son, Kirkjustræti 8 B.
Dugleg stúlka, vön húsverkum,
getur fengið atvinnu. Hátt kaup.
Semjið viðfSig. Björnsson, Grettisg.
38.
4 duglegir menn, helst sjóvanir,
geta fengið atvinnu á Austfjörðum.
Frí ferð. Uppl. hjá »Timbur- og
kolaverslun Reykjavík«.
Stúlka óskar eftir hægri vist
miðjan júlí.
Uppl. hafa tapast og er hún beð-
in að gefa sig fram á afgr. Vísis.
Til hreinsunar og »afdömpun-
ar« eru tekin ullar- og klæðisföt
karla og kvenna á Laugaveg 44.—
Ólína Bjarnadóttir.
Drengur 15 ára óskar eftir at-
vinnu, helst í sveit. Afgr. v. á.
Prentsmiðja D. Östlunds.