Vísir - 09.07.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1913, Blaðsíða 2
V i S i K inniendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, 7 Lækjagötu 2. ^Bg^yia««MEMKWg»sgag8»%ilgggBgg3^^lgSgBHBamgHBMggp» Stígvje! M og lág, einkar heníug við / fást hjá Fr. P, Vesturgötu 24, Fimiudaginn frá kl. 10—4 verða seidar 20 pokar af kartöflum á 4 krónur með poka í kjaliaranum í BakkaMð. í KÁUPÁN&T" DRAGTAEFN. á kr. 1,75 alinin, breiddin óvanalega góð (2Vd alin). K o m i ð í í í m a. í Hafnarfirði og þótíi það harla óviðfeldið, »að sr. ÓI. Ól. skyldi taka prestsköllun frá slíkum upp- reisnarmönnuni,* sem þyldi ekki meiri hlutanum lög. Sr. Ól. Ól. svaraði þeim báðum ailskorinort og kvaðat hvorki hafa róið undir stofnun fríkirkjusafnað- arins í Hafnarfirði nje notað neina óheiðarlega aðferð, — en hanu teldi kirkjuna sem »guðs kristni í land- inu, en ekki samábyrgð presfastjefí- arinnar.« EnnfremPr tóku þátt í umræð- unum: S. Á. Gíslason, Kr. Daníels- son, Sig. Jóhannesson, Á. Þorsteins- son, Har. Níelsson og biskup, og að þeim loknum tjáði fundurinn sig yfirleitt samþykkan erindi frum- mælanda. Fjórða erindið var um aðskilnað ríkis og kirkju. Sr. Einar Thorlacíus flutti það og var fremur andvígur aðskilnaði. Við umræðurnar virtust flestir ræðumennirnir (nema S. Á. Gíslason) vera hræddir um, að alt kristnihald færi út um þúfur, ef vernd ríkisins hætti. En þegar menn voru að enda þá kveinstafi, sagði sr. Jón Helgason prófessor: »Ef alt kristnihald hjer á landi fer í kalda kol við skilnað ríkis og kirkju, er þá ekki tilverurjettur þjóðkirkj- unnar vafasamur?« — Jeg held að það hafi verið eina ræðan, sem hann flutti á þessari prestastefnu auk stól- ræöunnar, og mjer þótti þessi stutta ræða betri, og betri en orðfleiri ræðurnar ýmsra annara. S. Á. Gíslason. OLAFUR LÁRUSSON BJÖRN PÁLSSON, yfirdómslögmenn, hafa flutt skrifstofu sína í Austursíræti 10. Cymbelína hin fagra Skáldsaga eftir Charíes Garvice. --- Frh. »Pá er blátt áfram ástæðan sú, að þú getur ekki fengið af þjer, að neita Bellmaire jarli vegna auðæfa hans og upphefðar!* sagði Godfrey mjög alvarlega. »Hamingjan hjálpi mjer —, þessu hefði jeg aldrei trúað, að þú —, þú, sem jeg elska og dýrka, sem fyrirmynd fullkomins sálar- hreinleika og huggöfgi, — skulir hafa sokkið svo djúpt! Cymbe- lína, jeg hefði lagt líf mitt að veði fyrir tryggð þinni og tálleysi; jafnvel enn, þótt þú segir það sjálf, get jeg ekki trúað því, — ekki skilið það, að þú hafir brugð- ist mjer. Nei, jeg get það ekki.« Hann gekk um gólf um stund niðurlútur; svo færði hann sig nær henni, — skyndileg, áköf von lýsti sem afturelding í aug- um hans. »Cymbelína! svaraðu annari spurningu minni! Svaraðu henni og segðu mjer sannleikann af- dráttarlaust! Gerir þú þetta af frjálsum vilja? Jeg hef heyrt og Iesið um stúlkur, sem höfðu fórnað sjálfum sjer fyrir ímynd- aða skyldu. Ert þú að færa siíka fórn? Hjer er ekki stund til að dyljast neins; hún verður ef til vill síðasta stundin, sem við sjáumst. Jeg særi þig við guðs nafn, að láta engan skugga af ^annindum falla milli okkar!« Petta var hátíðlegur, sorg- þrunginn svardagi og fjekk sár- an á hug hennar. Já, bara að hún mætti segja honum sann- leikann, sem hann krafði hana um. En hún þorði 'það ekki, líf föður hennar var í hendi henn- ar, hún varð að fórna sjálfri sjer tii að bjarga honum, en hætta við að hugsa um sig. :>IeS — Feri — þetta af — frjáisum vilja!« sagði hún loks- ins; orðin kornu eitt og eitt á stangli og hverju orði fylgdi ákaíur sársauki. t>á ijet hann höndina, sem hann hafði rjett henni, falla mátt- vana r.iður. »Jeg verð að írúa þjer, Cytnbe- lína!« og rómurinn var sárbitur. »Nú skal jeg ekki ónáða þig íramarU Hann laut niður, tók hatt sinn, stóð og starði á hana. Átti hann að segja henni, hvað farið hafði á milli þeirra Arnolds Ferrers? Átti hann að segja henni, að sá, sem hún unni væri svikajarl! Nei, hann hafði lofað að þegja og orð sitt skyldi hann aldrei rjúfa. Það var best, að Arnold Ferrers segði henni það sjálfur, þegar hann, Godfrey Brandon, væri kominn langar leiðir burtu. Honutn fannst heldur ekki ástæða ti! þess. Ef luiri gat fengið af sjer að láta ginnast til að svíkja hann fyrir auð og metorð, iá honum í Ijettu rúmi, hvort hún fjekk að kenna á því eða ekki. Hann fann svo sárt íil biturleika þessarar hugraunar, að honum fanst henni nærri því mátulegt að verða blekkingarinnar vör þá fyrst, er allt væri um garð gengið! En þegar hann horfði á hana, — svo dapra, auðmjúka og — ástúðlega á svipinn, svo var sem beiskjan og reiðin hyrfi úr hug hans. Frh. fæst heill mais í borginni? 1 1 Vttí Látið afgr, Vísis vita um það. sem var i Sírandgötu 52., Hafnarfirði, er flutt til Reykja- víkur, Þirsgholíssírasíi 2P. Selur heitan mat allan daginn kaffi, öl og límonaói. — Einnig fæði um Iengri og skemri tíma. og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. I.'IERÐ AMENN munið eftir Jp kaffi- og matsölu húsinu í Þing- holtsstræti 26. Þar fáið þið góðan og ódýran mat allan daginn. V I N N A elpa óskast tii að gæta barna. Afgr v. á. U. M. KI. 8V,; Væringjaæfing — (á Melunum). Takið eftir! Á föstud. kemur verður almennurfólboltafjelagsfundur í öllum fótboltafjelögunum í K. F. U. M. Stúika óslcast til afgreióslu í bak- arabúð. Afgr. v. á. Kaupakonu barnslausa vantar Guðmund á Geithálsi. 2 stúlkur, vauar heyvinnu, ósk- ast mánaðartíma. Mjög hátt kaup. Afgr. v. á. H Ú N Ð I ÖUum þeim mörgu, sem hafa glatt mig í dag á 80. afmælis- degi mínurn með gjöfum og > samúðarkveðjum, fíyt jeg hjer- ; með mití innilegasta þakklæti. Reykjavík 2. júlí 1913. leigibjörg Einarsdóttir 2 stofur stórar og góðar eru til leigu í Þingholtsstræti 18. niðri. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. Tilboð, merkt »222«, sendist á afgr. Vísis. Stofa með forstofuinngangi, helst í miðbænum, óskast frá 1. okt. Stofa við forstofu er til leigu nú þegar. Grundarstíg 3. 2 lítil herbergi eru til leigu nú þegar í Tjarnargötu 3B. ■ KAUPSKAPUR Nýtídflkakjöt fæst í dag í Maíarversltin Tóinasar Jónssonar »Sylteíöj«-krúsir tómar (7 punda) fást í Bernhöftsbakaríi. Gluggablóm fást á Vitastíg 15. iTAPAÐ-FU NDIÐ \ b.%. se5\U tapaður í gær á Lindargötu eða Hverfisgötu. Fundarlaun góð. UppL á afgr. Vísís. Sá, sem tók í misgripum gráa . regnkápu á Landakotsspítalanum 7. júlí, skili henni til Jónasar lögreglu- þjóns Jonassonar. Morgunkjóli hefur tapast í Laug- unum. Skilist á Laugaveg 72. í Kaf f i Heiðablómið er á miðri Mosfellsheiði við Þingvallaveginn. H. NSelsen. L E S G A Reiðhestur fæst lánaður í lang- ar og stuttar ferðir. Uppl. á Ný- lendugötu 19. — Jóhanna Blöndal. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsmiðja D. ÖBtlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.