Vísir - 15.07.1913, Blaðsíða 3
V I S 1 R
Guðm. Gamalíelssonar,
(Lækjargöiu 6.)
Þar fást flestar íslenskar námsbækur, fræðibækur, sögubækur, kvæða-
bækur, barnabækur, söngbækur, rímur og riddarasögur.
PEESTS&JÖLD
fyrir fardagaárið 1912—1913 og orgelsgjöld fyrir 1912 fjellu í gjald-
daga 31. desember 1912.
Gjöldunum verður enn veitt móttaka á skrifstofu undirritaðs,
Suðurgötu 8 B. hvern virkan dag
kl. 4—7 síðdegis.
Vangoldin gjöld verða innan skamms afhent bæarfógeta til lögtaks.
Zimsen,
oddv. sóknarnefnd.
Botnvörpuskáp til sölu.
Folio 1109.— 139 feta.—Byggður 1906. — Lloyds-þrígangs vjelar. 60
fullk. hestöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu.
Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrígangs-vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 nu'lur á kl. tímanum með 6 tonna kola-
brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak.
Folio 1078. — 130 feta—Byggður 1904. Lloyds þrígangsvjelar. 70 fullk.
hestöfl. 10^2 tnílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr,— Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1663.— 120 feta — Byggður víð endir ársins 1901. Lloyds þrf-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinuog
fullkomlega endurbættar. — Þá var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður
urn 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús. kr.
Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C.
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909, er þoldi c. 120 pda. þrýsting. Mikið nýtt
1911. Nýr skrúfuás 1909. Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o.s.frv. snúi lysthafendur
sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers, New-Castle-on-Tyne,sem.
hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: New-Castle-on-Tvne,Scott’s Code.
Auglýsingaverð Vísis,
Á 1. síðu 75 au. pr. cm.
- 2. og 3. síðu 60 au. pr. cm.
- 4. síðu 50 au. pr. cm.
Mikill afsláttur fyrir þá, sem mikið auglýsa.
Smáauglýsingarnar lcosta 15 au. og uppeftir.
í KATPAN&f
D RAGTAEFNI
á kr. 1,75 alinin, breiddin óvanalega góð (2alin).
K o m i ð í t í m a.
Eilíft líf á jarðríki?
Tilraunir dr. Carrels.
— Niðurl.
Hvað er nú Ioksins að græða á
öllum þessum merkilegu tilraunum
fyrir vísindin?
Niðurstaða vísindanna verður
þessi: Dýra-frumlur eru ódauðlegar,
ef rjett er með farið. En manns-
líkaminn er nokkurskonar heims-
kerfi af slíkum frumlum. Ef nú
hver einasta smáögn af oss getur
orðið gerð ódauðleg, leiðir þá ekki
af því, að öllu heildarkerfinu, öllum
líkamanum má halda síungum með
rjettri efna-meðferð?
Svo er nú að sjá, að minsta kosti
á pappírnum. En í reyndinni verða
auðvitað allmargir Þrándarnir í göt-
unni. Þannig er »lífselixírinn« ekki
sá sami fyrir allar frumlutegundir.
Hjartað þarf t. d. annan efnablöndu-
vökva en lifrin.
Að vissu Ieyti má svo að orði
kveða, að dr. Carrel hafi skapað ný-
ar verur, ný líffærakerfi, ný dýr,
jafnvel þó hann ekki hafi búið til
nýtt líf. Þegar hann hafði sannað,
að einstakir hópar sömu frumluteg-
unda geta lifað og starfað hver út
af fyrir sig, gekk hann feti framar:
Hann tók stykki úr öllum mikil-
vægum innri líffærum kattarins og
sameinaði þau. Hann bjó til nýan
kött, sem ekkert var annað en inn-
ýfli. Og nú bar það kynlega við,
að þessi köttur fór' undir eins að
lifa. Lungnabitinn, sem var fyltur
lofti með vjela tilstilli, fór að þenj-
ast út og draga sig saman, hjartað
sló og rak blóðið eðlilega út uni
slagæðarnar, maginn hjelt áfram
meltingarstarfinu, lifrin og nýrun
unnu sín venju störf. Þetta var með
öðrum orðum köttur, viðskila við
heila sinn og »persónulaus«, en
köttur var það þrátt fyrir það~^
Kötturinn sjálfur var dauður^En
Ieifarnar af líffærakerfi hans voru
jafn starfandi, jafn lifandi og jafn
notadrjúgar, og í dýrinu sjálfu.
Þetta kraftaverk er síðasti og dá-
samlegasti árangurinn af tilraunum
dr. Carrels.
(V. G. 17. júní ’13.)
Kaíf i
Heiðablómið
))
er á miðri Mosfellsheiði við
Þingvallaveginn.
H. Nielsen,
GUÐM. PJETURSSON
Massagelæknir,
Grundarstíg 3. — Sími 394.
Móttökutími sjúklinga: kl. 6—7.
FERÐAMENN munið eftir
kaffi- og matsölu-húsinu í Þing-
holtsstræti 26. Þar fáið þið
góðan og ódýran niat allan
daginn.
Skemtivagnar
fást leigðir hjá
Nicolai Bjarnason.
Kaffihúsið|“™dgð,ú
52., Hafnarfirði, er flutt til Reykja-
víkur,
Þingholisstræii 25.
Selur heitan mat allan daginn
kaffi, öl og límonaði. — Einnig
fæði um lengri og skemri tíma.
Östlunds-prentsm.
Eggert Claessen,
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl 10—11 og 4—5
Talsími 16.
Magnús Sigurðsson
Yfírrjettarniálaflutningsmaður.
A'irkjustrœti 8.
Venjuíega heima kl. 10—11.
Ekki er alt gull,
sem glóir.
Skáldsaga
eftir Charles Garvice.
------ Frh.
Raymond tæmdi glasið sitt og sat
dálitla stund þegjandi; svo mælti
hann:
»Jeg held, að mjer hafi hugkvæmst
ágætt ráð, sem mjer að minsta kosti
er mjög geðfelt. Við Veronika höf-
um þekst síðan við vorum börn, og
þykir vænt hvoru um annað. Ef
hún vill verða konan mín, mundi
jeg telja mig mjög hamingjusaman,
og við getum gift okkur undir
eins, þá fæ jeg, eins og þjer segið,
umráð yfir móðurarfi mínum, og
er mjer ljúft að lána yður hann.«
»Ef Veronika vill giftast yður, þá
set jeg niig ekki á móti því, en
það verðum við að tala um við
hana sjálfa.«
Þegar þeir komu ínn í dagstof-
una, sat frú Darthworth grátandi og
var að lesa sendibrjef.
»Jeg hefi slæmar frjettir að segja
yður, Raymond,* mælti hún. »Ma-
rion Smeaton dó í nótt.«
Veroniku varð litið á Raymond
og sá, sjer til mikillar undrunar,
að andlit hans Ijómaði af ánægju.
27. kapítuli.
Það var ekkert launungarmál, að
Luke Smeaton drakk sig fullan á
hverjum einasta degi, og einnig var
það á margra vitorði, að hann fór
ekki ráðvandlega með eigur hús-
bænda sinna.
Þó þorði enginn að klaga hann,
því Raymond hafði sett hann yfir
öll hin Iijúin, jafnvel einnig þau,
sem liöfðu um margra ára skeið
verið dyggir þjónar Northbridge
jarls. Hann hafði altaf nóga pen-
inga, og þegar hann var drukkinn,
þá sagðist hann vera húsbóndinn á
Northbridge og Raymond lávarður
væri dauðhræddur við sig.
Luke var daglegur gestur á veit-
ingakránni »Blái páfagaukurinn« og
var hann vanur að veita kunningjum
sínum vel. Eitt kveld var hann þar
með nokkrum vinum sínum, höfðu
þeir drukkið fast um kvöldið, var
þar þá staddur unglingspiltur, auð-
sjáanlega sveitapiltur og óvanur að
drekka, því þegar hann var búinn
að drekkka eitt glas af öli sofnaði
hann fram á borðið. Luke var mjög
drukkinn og heimtaði meira og
meira vín og talaði mikiðjum, hvað
Raymond væri hræddur við sig.
»Þið megið trúa því piltar,« mælti
hann, »að jeg kann Iagið á honum,
það er alveg sama hvað jeg geri,
hann þorir elcki að finna að neinu
við mig.«
»Blessaður talaðu varlega«, sagði
einn af kunningjum hans, »hvað
heldurðu að lávarðurinn segði, ef
hann frjetti, hvernig þú talar um
hann?«
»Lávarðurinn! Hann Raymonder
ekki fremur lávarður en jeg. Jeg er
ekki hræddur við hann. — Jeg tek
minn hluta af— — —. Við skul-
um annars halda áfram að drekka,
er ekki hægt að vekja þennan ná-
unga þarna úti í horninu?«
Þeir fóru nú að ýta við honum,
en vesalings pilturinn var svo syfj-
aður, að hann vissi auðsjáanlega