Vísir - 09.08.1913, Page 3

Vísir - 09.08.1913, Page 3
V I S I R Póststjórnin tekur við peningunum og ávaxtar þá á óhultum stað, en lætur ekki Pjetur eða Pál hafa út- lán þeirra á hendi. Þegar innieign sama manns er orðin 3600 kr. að vöxtum meðtöldum, er innieigninni breytt í verðmæt skjöl, sem gefa hærri vexti, en sjóðurinn borgar annárs. Sjóðirnir taka ekki við minni fjárhæð en 1 sh., en sjerstök deild, með auðveldu fyrirkomulagi, tekur við minni upphæðum, t. d. frá börnum, og er henni háttað ekki alveg ólikt því, sein á sjer stað í batnaskólanum hjer, að límd eru merki í bók fyrir fjárhæðinni. Þetta mál má víst heita ókunnugt íslendingum, jafnt stjórnmálamönn um sem almenningi. Það er þó næsta mikilsvarðandi bæði vegna þess, hversu póstsparisjóðir eru ætíð íry&g‘leg|r og vegna þess, hversu þeir gera mönnum ljett fyrir um, að koma á 'vöxtu sparifje, og þar með bæta efnahag manna fram yf- ir það sem ella yrði. Þingiö ætti að athuga málið ná- kvæmlega og væri rjettast að það ljeti sparisjóðslögin bíða á meðan, en veiti póststjórninni nokkurn styrk til þess að senda mann út, til þess að kynnast póstsparisjóðum og Iæra að stjórna þeim. Sparisjóðsfrumvarpið, sem nú er komið íil n. d. gæti orðið mesti skaðræðisgripur. Sparisjóðunum mundi til muna verða betur til fjár út úr fáfróðum almenningi, þegar þeir gætu flaggað með verndun stjórn- arinnar og að þeir hefðu staðist rannsókn eftirlitsmannsins. Það yrði alls ekki lítið í munni. En hvern- ig var það í Aberdeen um árið? Þar fjekk margur maðurinn íllan skell og var þó sá Sjóður háður margfalt strangari lögum og meira eftirliti, en hjer er efnt til, og hvern- ig var það með Alberti-sparisjóðinn? Þar töpuðu fátækir menn mörgum miljónum og er þó öllum kunnugt um, að sá sjóður var eigi síður endurskoðaður en aðrir. Samskonar dæmi eru mýmörg. Kaupmaður. Um sölu fasteigna o. fl. ---- NI. Það, sem enn og sjerstaklega mælir með þessu fyriríæki, er það, að með því er auðvelt að tryggja hverjum 5em það vill, ekki aðeins lögform- leg, heldur og hrekkjalaus og áhættu- aus fasteignakaup, og það miklu remur en hjer hefur tíðkast, eða ijer getur tíðkast með því fyrirkomu- agi, sem er hjer nú í því efni. Það er sem sje vanalegt lijer, að isteignakaupendur láta sjer nægja ieð veðbókavottorð, eða þinglesið, thugasemdalaust afsal, sem fulln- ðarsönnun fyrir rjettri eignarheim- ild og áhvílandi skuldum o. s. frv. En svo sýnir reynslan oft, að það er alls ekki nóg, og verða þá eftir- köstin stundum talsvert dýr og óþægileg; með því að hjer hvíla oft á eignum ýmsar kvaðir, sem ekki koma síðasta afsali eða veð- bókarvottorði við, og það veðtryggð- ar kvaðir, sem ekki verður komist hjá að fullnægja, svo sem áfallnir Einn kvennmaður getur fengið atvinnu hjá h|f klæðaverksmiðj unni „immr. vextir og afborganir af veðskuldum, áfallin ógreidd almenn gjöld, sanin- ingsákvæði, er aðeins giltu til fyrri eigenda, óþinglýstar, veðtryggðar skuldir á eigninni, eða á tekjunum (leigunni) af henni, til lmgri eða skemri tíma, vandhæfi um vilja og skyldur ábyrgðarmanna, o. m. fl. — °S Íeg °g margir hjer þekkja dæmi til alls þessa. — Til þess að fasteignasala sje sæmileg og full- tryggileg, þá þarf að ransaka alt þetta ýtarlega, og annað er þar til heyrir, áður en samningur eða af- sal fer fram í hverju tilfelli;—ogað gera það, er ætlunarverk þessa fast- eignasölu-fyrirtækis, fyrir þá, er það tekst á hendur umboð til að selja og kaupa fyrir. — Þessu Iík trygg ing er það (fyrir rjettum eignar- heimildum með tilh. kvöðum), sem fasteiguakaupendur í Ameríku kaupa sjerstaklega fyrir 8 dollara, og nefnt er »Torrens Title*. Allir, sem fasteign vilja kaupa eða selja í bænum, ættu að tala við mig, eða senda mjer Iínu um þetta sem allra fyrst, — því best er að byrja strax, — og aðalhagurinn er vissulega þeirra megin, en minni hlutinn af hagn- aðinum mín megin, með því að gjaldið er í öllum tilfellum mjög lágt og aðgengilegt, og viöskifti öll þó stranglega áreiðanleg. En svo ættu aðrir að taka sig til, og byrja á þessu líkum viðskifta- stofnunum í öðrum greinum, þar sem þess er þörf, samkvæmt því sem að framan er á bent. En allar þær tilraunir þurfa að vera einkar ódýrar, — aðgengilegar og fólkinu sem hagkvæmastar að hægt er, með- al annars til þess, að samkepni sje alveg ónauðsynleg (og helst ómögu- leg til ávinnings), með því að fá- menni vort þolir ekki fyrihyggju lausa samkepni, nema á vissum svið- um. — Og ástæðulaus eða ónauð- synleg samkepni skaöar vanalega keppinautana, um leið og hún einnig útarmar almenning að meira eða minna leyti, með því að hin svokallaða *samkepni« er í reynd- inni venjulegast sjálfráð eða ósjálf- ráð samtök keppinautanna um hærra verð, en góðu hófi gegnir. Reykjavík í júlí 1913. Stefán B. Jónsson. Kornei Vassiliey. Eftir Leo Tolstoi, — Nl. Kornei hallaði sjer upp að veggn- um og virti hana vandlega fyrir sjer, en sjer til mikillar undrunar fann hann, að hanti bar ekki lengur þann heiptarhug til hennsr, sem hann hafði gengið með og alið hjá sjer í öll þessi mörgu og löngu ár. Hann varð eins og aflvana af geðshræring. »Marfa dauðastund þín kemur, kemur vissulega Iíka.« »Farðu farðu! Guð veri með þjer« hrópaði hún fljótt og reiði- lega. »Hefurðu ekkert annað að segja við mig?* — »Nei. Farðu bara. Betlurum af þínu tagi höfum við nóg af.« Og hún flýtti sjer inn í stórstofuna og skelti hurðinni á eftir sjer. Hversvegna móðgar þú hann? kvað við karlmannsrödd ein, og ungur bóndi, svarteygður, líkur því | sem Kornei var fyrir 40 árum, kom \ fram í dyrnar og bar exi í beltinu. Það var Fedka, sem hann hafði fært myndabók fyrir 17 árum. Það var hann, sem nú ásakaði móður sína fyrir, að hún hefði ekki með- aumkvun með betlara. Fyrir aftan hann gaf að líta dauf- dumbafrændann, líka með exi í beltinu. Hann var nú roskinn mað- ur, hrukkóttur, með þunt skegg, Iangan liáls og fast stingandi augna- ráð. Báðir mennirnir voru nýstaðn- ir upp frá morgunverði og ætluðu nú út í skóginn. Fedka fór út á götuna, en dauf- dumbinn itin í stórstofuna aftur. Kornei stóð enn kytv og hallaði sjer upp að þilinu og var það með naumindum, að hann gat varist tár- um. Hinn daufdumbi kom aftur nteð stóra sneið af nýju brauði og rjetti Kornei. Kornei þakkaði fyrir brauðið, hinn daufdumbi snjeri sjer að stór- stofunni og ljet sem hann hrækti frá sjer — á þann hátt vildi hann sýna misþóknun sýna yfir gjörðum fóstru sinnar. Alt í einu gekk hann að Kornei, eins og hann hefði kannast við hann. Kornei gat ekki Iengur tára bund- ist, harm sneri sjer frá þeim dauf- dumba og gekk burtu. Hann fann til undarlegrar blöndunar af ánægju og auðmýkt gagnvart þessum 2 mönnum og konu sinni, og sú til- finning olli honum bæði gleði og sorgar og sundurtætti sálu hans. XII. Marfa leit út um gluggann; hún andaði ekki rólega, fyrr en gamli maðurinn var horfinn fyrir hús- hornið. Þegar hún hafði fullvissað sig um, að hann væri farinn, settist hún við rokkinn sinn og fór að spinna, en henni gekk það ílla; hún stansaði rokkinn og fór að hugs^ um Kornei, eins og hún hafði nýlega sjeð hann. Hún hafði þekkt aftur manninn, sem hafði misþyrmt henni, en líka elskað hana af öllu sínu hjarta, og hún varð gagntekin af angist yfir því, sem hún hafði gert. Hún hafði ekki hagað sjer, eins og hún hefði átt að gera. En hvernig heíði hún þá átt að taka á móti honum? Hann hafði ekki sagt íil sín, að hann væri Korn^? .... Og aftur settist hún við rokkinn og spann til kvelds......... XIII. Kornei drógst með mestu naum- indum til Andrievska, og beiddist þar aftur næturgistingar hjá Zino viev. / — »Hvað er þetta, afi vor, ertu ekki kominn lengra?« — »Nei, jeg er ekki vel frískur, Má jeg vera hjer í nótt?« — »Já, komdu inn fyrir, afi vor, og hitaðu þjer«. »Alla nóttina var Kornei með ákafan hita. Þegar hann vaknaði um morg- unin, var alt fólkið á heimilinu far- ið út að vinna, nema Agafía; hún var ein eftir í stórstofunni. »Barnið mitt«, sagði hann með blíðri og veikri röddu, »komdu hjerna til mfn.« »Jeg skal strax koma, afi vor«, svaraði hún. »Viltu glas af mjólk?« Hann svaraði ekki. Hún gekk til hans með mjólkur- glas, en hann tók ekki við því. Hann lá á bakinu og hreyfði sig ekki, en sagði: »Gafía! Nú er dauðastund mín komin. Fyrirgefðu mjer í nafni Jesú Krists!« »Guð fyrirgefi þjer! En hvað á jeg að fyrirgefa þjer? Þú hefur ekki gert mjer neitt.« Hann þagði. »Og farðu svo til móður þinnar . . . og segðu henni . . . að betl- arinn . . . betlarinn sá í gær. . . . « Hann fór að gráta. »Hefurðu verið heima hjá móður minni?« »Já«. Segðu henni, að betlarinn sá í gær« ... — hann gat ekki komið orði upp fyrir gráti. Loks- ins gat hann sagt — »kom til að kveðja*. Hann var að leita að einhverju í barmi sjer. »Það skal jeg gera, afi vor, en að hverju ertu að leita?« Gamli maðurinn svaraði engu, en rjetti henni pappírsblað. »Og ef hún skyldi spyrja þig, þá fáðu henni þetta — það er her- menskuskýrteinið mitt.« Og það kom tignarsvipur á and- lit hans. Það varð ljetlara yfir brún- um hans og hann horfði upp í Ioftið. »Kerti« — muldraði hann. Agafía skildi hann, hún kveikti á vaxkerti, og liann greip það með báðum höndum............ Agafía hvarf frá honum augna- blik til að leggja hermenskuskír- teinið í skrínið sitt, en þegar hún kom aftur, hjelt hann ekki lengur um kertið, og brjóst hans bærðist ekki lengur. Agafía gjörði krossmark, og lagði dúk yfir andlit hins látna. XIV. Alla nóttina hafði Marfa ekki getað sofið ; hún var altaf að hugsa um Kornei. Um morguninn hnýtti l hún klút yfir höfuðið, og fór út til

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.