Vísir - 19.08.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1913, Blaðsíða 1
21 706 ® 1 % I iD'fn'Vl besf,r ódýrastir | i Ubiar Einars'Árnasonar. ' 1 y\ \%\x 53 m m Stimpla og títvegar afgr. Vísis. ** m m m í<5 Innsigiismerki Sýnishnrn liggjaframmi. 53 AW?Ht“tallada8a' — Sími 400. S^Mafnarstræii 20 kl. 11-3 og 4 6. 25 b!öð (frá 30. júlí) kosta á afgr.50 aura. Ssnd út um Iand 61) au,— Einst. blöð 3 au. Þr«ðjud. 19. ágúst 1913. Haf,óð kI-6,43’árd. og’kl. 6,58 síðd. Afmœli. Frú Sigríður Snæbjarnardóttir. Sigríður Hermann, kenslukona. Jóhannes Quðmundsson, skipstj. Jóu Zoega, kaupmaður. lafur Qíslason, verslunarm. > A morgun: Póstáœtlun. Póstvagn fer til Þingvalla. ÍHgóIfur fer til og frá Keflavík. Kjósarpóstur kemur. Veðrátta í dag Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i 'nænum. Augl sje skilað fyrirkl. 6 daginn ?yrir birtingu. 1 Loftvog £ '< Vindhraðil Veðurlag |760,6I 8,7 5 i Hálfsk. 760,5' 8,7 SSA i Alsk. 758,7i 9,3 0 Alsk. 759,6 7,0 V 1 Hál fsk. 725,0 8,0 0 Regn 760,8 12,9 0 Alsk. 766,9 10,6 SSA 2 Alsk. Biografteater So' ' Reykjavikttr |OiO 19-> 20., 21. og 22. ág. Til heljar Siö. i ..ST,eð hraðiest. eikur í kvikntyndum. Átak- anlegur viðburður. 2 þættir. . 80 atriði. eikinn af frægum jaýskum leikendum. Já Ehnnfremur lítil mynd frá: _ nt>rautarslysinu í Bramminge. LikkisturnarSSSLæS’. götu 6.—Simi 93.—HELGl og EINAR. Vestme. Rvík. ísaf. rtkureyri Grírnsst. Seyðisf. Rórshöfn eoa noro3n,A—aust-eoa us an,S—suð- eða sunnan, V— v est- eða vestan. i_^,ncl,læð er talin í stigurn þann- Cola r'ie>Sn,I— andvari,2—kul, 3— stin, • ka'ói,5—stinningsgola, 6— llngskaldi, 7—snarpur vindur,8— nvasi^örig^stormur, 10-rok, 11 - °fsaveður, 12-fárviöri. a,eturstölur í hita merkja frost. «akkar og ólympsku leikarnir. k rakkar eru nú sem óðast að ua sig fyrjr ólympsku leikana í er ín 191 ö. Stjórnin mun verða 111 nm 360 þús. króna lán til Irðnnings og kostnaðar í sam- V'® Þa- Frönsk íþróltafjelög ,a.a 1 hyggju að leggja til 72 þús. br°nur árlega í þrjú ár til undir- 1,lngs þeim, sem taka þátt í leik- unum. ie ^ranskl íþróttamannaflokkurinn, ^lt^1 flf Berlínar á að fara, verður St ii 'le,nnngl stærri en sá, er til 0 úólnis fór síðast liðið sumar. ^ostnaðurinn við ferðina og ýntis- aQ ’ seni að henni lýtur, er áætlað IjinVeið' 64 þús. krónur. M. Bouin, Se 11 fræS’ franski langvegahlaupari, tom að iíkindum veröur aðal-leið- flokksins, hefur nú fariö til aðf1^a!I*í,anna 1,1 Þess að kynna sjer erðir Ameríkumanna. . Læknafundir í London. Um miðjan þennan mánuð hóf- ust læknafundir miklir í London. Mánudaginn 11. þ. m. hófst þar málstefna um tæringu og önnur um dauðalíkur og dauðaorsakir barna. Miðvikudaginn 13.þ. m. hófst þaraljajóðafundur lækna.er ekki hefur verið haldinn í þeirri borg í 32 ár. Þar voru 7000 læknarsaman komnir frá öllum Iöndum, þar á meðal all- ir hinir frægustu læknar og læknis- vfsindamenn heimsins. Þar eru snill- ingar Parísar, Berlínar og Vínar- borgar, og sjerfræðingar í öllum sjúkdómum alla leið kotnnir’ frá Tokio og Mið-Afríku. Þar er dr. Agramonte frá Cúba, sjerfræðingur í Gulusýkinni, er lokaði sig inni hjá sjúklingum sínum til þess að fá veikina, svo hann gæti betur dæmt um einkenni hennar. Fundurinn fer fram í Albert Hall í viðurvist grúa vísindamanna, er þar mælt á öllum málum, svo Iíkast er því sem í Ba- bel forðum. — Af tæringarfundin- um er það að segja, að eftir því sem þar kont í ljós í skýrslnm og umræðum er »hvíti dauði* að fara halloka á Englandi, dánartölum hef- ur fækkað þar um helming við það sem var fyrir 30 árum. — Um barna- sjúkdóma er það að segja, að tann- veik eru 50 % af 6 000 000 börn- um á Englandi, 10% sía ílla eða eru augnveik, geta ekki lesið . gler- augnalaust. 10% ílla hirt í höfði og á líkama, 5 % heyrnardauf, 3 % eyrnaveik, 5 % með kiitlabólgu í andardráttarfærum(adenoid-sjúkdóm), 1 % með hringorm, 2°/„ með berkla- veiki, m. ö. o.: 120 000 börn voru van- heil á einhvern hátt. 10% biðu auk þess fæðuskort. — Frá alþjóða læknafundinum er ekkert enn að frjetta. Upphlaup á Indlandi. Út af því að rifið hafði verið niður musteri Múhameðsmanna á Indlandi, til þess að leggja nýan veg, gerðu einhverjir »sanritrúaðir« upphlaup, — lauk svo, að 19 voru drepnir og 30 særðir af upphlaups- mönnum; 1. lögreglumaður fjell og 25 særðust í bardaganum. — Tals- verðar óeyrðir eru taldar þar frek- ar í vændum, þar sem Múhameðs- menn veita Indverjum lið gegn Englendingum. Mesti flugniarpur Eng- lendinga, Cody hershöfðingi, fjell í flugvjel úr háa lofti 8. þ. m. ásamt öðrum manni og biðu þeir báðir bana. Cody var fæddur í Texas í Amer- íku 6. niars 1861, vann fjölda flug- verðlauna, þar á meðal 180 000 kr. verðlaun blaðsins Daily Mail fyrir að fljúga hringinn í kring um Eng- land í júlí 1911. Stratcona lávarður varð í þ. m. 93 ára. Hann er um- boðsmaður Canadaríkis á Englandi. Karl er ern mjög, fer jafnan á fæt- ur fyrir kl. 7 á morgnana, vinnur fyrir morgunverð, borðar aðeins tvisvar á dag, sefur aðeins 6 stund- ir, bragðar aldrei kjöt og reykir ekki. Starfskrafta hefur hann sem ungur væri og 3. júlf síðastl. tók hann í hönd 1000 gesta á viðtöku- degi stjórnarinnar og sá enginn þreytumörk á honurn. Hann er stjórn- vitringur talinn og eitt af mestu mikilmennum Englendinga. Stórsvikarl Frakka. Deper- dussin, alkunnur frakkneskur silki- verksmiðjueigandi og flugvjelasmið- ur, hefur orðið uppvís að fjársvik- um, er nema 28 000 000 krónum. Sjálfsmcrð drýgði nýlega sex- tugur Engiendingur af sorg yfir því, að hann hafði verið neyddur til að drepa á eitri grimman hund, er hann átti, og ferðamönnum stóð hætta af. Hann hafði aldrei mátt af hundinum sjá. Fornmenjafundur. Fundist hef- ur í jörðu á Englandi rómverskt ker mikið fornt, afar skrautlegt og gert af mikilli list með goðmynd- um. Er það geymt fyrst um sinn í fornmenjasafni í Southamton. Mælt er, að aðeins eitt rómverskt ker hafi áður fundist, er líkist þessu að list og prýði. Bandaríkjanna. Hafði hann komið hjer áður, fyrir 25 árum, og þótti framfarirnar miklar. Heusler svaraði (á íslensku) og sagðist verða vinur þessa lands meðan hann lifði. Jón Ólafsson alþm. talaði þá (á ensku) fyrir minni Russels háskólakennara frá Springfield Mass., er þar var staddur, en Russel svaraði (á ensku) með snjallri ræðu og las upp kvæði til íslands, sem hann hafði samið. Samsætið stóð frá kl. 8—12 og þótti hið besta. Sátu það um 40 tnanns. Tveirkvennstúdentarerukomn- ir hingað til þess að stunda nám við háskólann hjer í vetur. Heitir önnur Margrjet Qlaser og er frá Leipzig, en hin María Kos ög er frá Zarskoje Selo, borg með um 23 þús. íbúa 20 rastir fyrir sunnan Pjetursborg, og er frægust fyrir lysti- höll keisarans, sem þar er. Jxí U R BÆNUM. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni » Agli Skallagrímssyni«. Ölið rnælir með j sjer sjálft. Sími 390 Austurganga. Þeir prófessor Jón Helgason og dósent Sigurður Sivertsen komu í fyrrakveld gangandi austan af Rangárvöllum. Höfðu farið þangað fyrir 11 dögum einnig gangandi og láta hið besta yfir túrnum. Gestir í bænum: Sjera Ólafur Briem á Stóranúpi. Lorentzen, háskólakennari frá New York, danskur að ætt, hefur dvalið hjer um stund til þess að kynna sjer háskóla vorn og leita fyrir sjer um samvinnu milli hans og Bandaríkjaháskóla. Hefur liann kynnt sig hjer sem hinn ágætasta mann. Samsæti var haldið í Iðnó í fyrrakveld þeim háskólakennurunum Lorentzen frá New-York og Heus- ler frá Berlín. Hjeldu það háskóla- kennararnir hjer og nokkrir aðrir mentamenn. Ræður fluttu Quðm. Hannesson prófessor fyrir minni Lorentzens og Bandaríkjanna (á dönsku) og dr. B. M. Ólsen fyrir minni Heuslers (á íslensku). Lor- entzen svaraði (á dönsku) og óskaði góðrar samvinnu milli íslands og Efri deild. í gær. 1. Forðagæsla. 2. utn. 2. Landhelgissjóður, Afgr.sem lög frá Alþingi. 3. Þjóðjarðaumboð. 2. umr. 4. Borgarsíjórakosningar. 1. umr. Nefnd: E. B., Q. G., G. B. 5. Eskifjarðarlóð. 1. umr. 6. Fáninn. Nefnd: B. Þ., E. Br., j. B., S. E. og St. j. 7. Vörutollur. 2. umr. 8. Síldarskoðun. Afgr. sem lög. Meðri deild. Fjárlögin 1914 15. Frh. 2.umr. Draugurinn Aðalsíræti. Dularfull fyrirbrigði í Vesturheimi á síðastliðnum vetri. Eftir T. F. Thomas, Frh. En í stað draugsins var það vöku- maðurinn hugrakki, sem ofan kom, nábleikur í fráman og augun stóðu í honum af skelfingu. Ekki var við það komandi, að hann yrði aðra nótt þarna, en eng- um vildi hann segja hvers hann hefði orðið vísari. »Jeg get ekki trúað þvi sjálfur«, var allt sem upp úr honum fjekkst. »Það vár svo skelfilegt, svo yfirnátt- úrlegt, að enginn tryði mjer þótt jeg segði frá því.« — Meðan kona nokkur, frú Camp- fieid að nafni, bjó í húsinu, kom hún einusinni að niáli við arabiska kerlingu, er seldi vöruskran þar í grendinni, og sagði henni að hún heyrði stundum undarlegan hávaða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.