Vísir - 30.08.1913, Page 2

Vísir - 30.08.1913, Page 2
V I S IR 4. Steinolíusjálfrcnnifffitr == bif- i reiðir [stundum síytí í sjáifrenning- ur sbr. fjárlög ísiendinga 10 5 4 og 15 og oiðabók jóns Ólafssonni]. c. Scesjálfrenningur, sædýr öil stindinenn, gufuskip og mótorfleyt- ur, og er »þreinenningur« við scrsegl- renning (seglskip) og ísseglrenn- tng (seglsieði og skautannður með seglum) og þá bra'ður. Eins og hjer niá sjá, eru að eins greind fáein afkvæmi og slept t. d. skafrenningur, umrenningur, klæðis- renningur og ennfremur undan- 'renningur og afkvæmum þeirra. Væri vel ef ættfróðsir maður vikii safna renningsætt og mætti þar margur hafa gagn af. Cymbelína ' hin fagra. Skáldsaga efíir Charles Garvice. ---- Frh. Godfrey hafði sjeð svo mikiö af lífinu, að menn af sama tagi og Slade sloka ekki kampavín, nerr.a gjaldið jglamri í vösum, og það sjaldan sem best fengið. Hann horfði rólegurá hann nokkrar mínút- ur og er Slade hafði slokað í sig úr vínglasinu og svældi voða stóran vindil, gekk Godfrey ofurhægt að baki honum, lagði höndina á öxl honum og mælti eins og ekkert væri um að vera: »Sælir nú, hvernig líður þjer, Slade?< Slade heyrði ekki til hansífyrslu.og Godfrey endurtók kveöjuna og spurninguna. Þá leit Slade við og — glasið fjell úr hendi hans og vindillinn úr kjaftinum á honurn, eins og elding hefði Iostið hann. Hann glápti á Godfrey starandi augum og gapandi gini, eins og tröll á heiðríkju, náfölur, nei mjall- * hvítur í íraman eins og mjölpoki. Það var alveg eins og liann hefði sjeð draug. Svo saup hann hveljur, urraöi og reyndi að koma sjer undan: Godfrey sleppti ekki taki af öxl honum og hjelt fast. »Vertu grafkyrr,« hvíslaði hann. »Ef þú gerir nokkurn hávaða eða sýnir minnsta mótþróa, skal jeg kalla á Iögregluna og láta taka þig? Sjerðu ekki lögreglumanninn þarna? Þú skilur mig voua jegN Slade náöi enn ekki andanum, en glápti og glápti og kom engu orði upp. »Komdu með mjer!« sagði God- frey alvarlega en rólega, og Slade studdist skjálfandi við borðið, reisá fæturna og fór með honum. XXIX. Godfrey hjelt nú út á götuna og rak Slade á undan sjer. Þegar þangað kom, lagði hann hönd sína fast og greinilega á hand- legg Slade’s og hjelt í hann, en í raun og veru var það óþarft, því mannræflinum datt ekki í hjartans hug að strjúka eða stelast burtu. Hann var yfirkominn af undrun yfir því að sjá manninn, sem hann hjelt að hann hefði drepið, kominn þarna ljóslifandi, og þotði ekki að sýna minnsta mótþróa. Frh. VGrESunin NÝHÖFN hefur nú með s/s Ceres fengið hinar heimsfrægu Cigarettur -Bost- onjoglo* í stóru úrvali. Á morgun: Skemtiför til Bessastaða. Fótgöng uliðið komi saman við Skólavörðuna, legg- uraf stað stundvíslega kl 9. Hjölamcnn leggi af stað kl. lOl/2. Væringjar koma með. Allir sjeu komnir að Bessastaða- garði kl. 1172 > síðasta lagi. Reyktur lax fæst í Nýhöín. Nýkomið á Lau'gaveg 63, Siubbasirts, Kartöflur, Kerti, Spil og handsápa, Ofnsvertan, besta. (Sölv-glands). o. m. fl. Jóh. Ögm, Oddsson. Toppasykur á aðeins 23 au, pd. í heilum toppum, í Nýhöfti. I BRENNI ! I til uppkveikju fæst hjá ^ Ilimbur- og Kolaversl.,Reykjavik‘. ^ ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sjeá umbúðunum. Kvenn- Eegnkápur, stórt úrval nýkomið. sss innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG, kaupa memi í h BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, Lækjargötu 2. % o fe a fc.-s u e y s l u n \ ti C4 á Laugavegi 5. hefur nú með Ceres fenglð afarmikið af íA tóbaksvörum og vindla, ótal tegundir. Um gæðl og verð á tóbaki, vlndlum og Sð vindlingum, ber öllum saman, að hvergi $ hefur betur gefist, og mun það eins gefast & nú sem fyr. Komið og skoðið, meðan úr mestu er að velja. 3 meS s|s Ceres, □ömuhattarnir góðu, Sokkar handa konum, körlum og börnum, ogmargtfl. FáSka-srnjörið margþráða komið aftur í LIVERPOOL. w Avextir kandíseraðir nýkomnir f Liverpool, Brenda kaffið NÝHÖFN er nú viðurkent að vera besta kaffið í bænum, þrátt fyrir hið Iága verð, aðeins kr. 1,25 pundið. Pylsur, Síðuflesk Skinke nýkomið f LIVERPOOL, Östlundsprentsm. og allskonar sselgæti f stærsta og ódýrasta úr- vali á £a\x^a\j$$\ Massage-Iecknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. Skekta, norsk, í ágætu standi, er til sölu. Afgr. v. á. H Ú S N Æ D I Stofa með sjerinngangi óskast til leigu. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. niðri. 2 herbergi og eldhús eða 1 stórt herb. óskast frá 1. okt fyrir litla fjölskyldu. Afgr. v. á. V I N N A Unglingsstúlka, nýlega fermd, óskast í vist frá 1. okt. Uppl. Vest- urg. 18._____________________ ^ KAUPSKAPUR Kýr, sem á að bera í september, óskast keypt. Niels Petersen, Hafnarstræti 22. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. ptiil.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.