Vísir - 14.09.1913, Page 1
732
22
ftv ®
f'
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar.
K
"0
\s\v
Stimpla og
Innsiglismerki
útvegar afgr.
Vísis.
Sýnishorn
liggja frammi.
'S
8?
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Afgr.i Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6.
25 biöö (frá 24. ág.) kosta á afgr. 50 aura.
Send út um land 60 au,—Einst. blöð 3 au.
Skrifstofa i Hafnarstræti
opin kl. 12-3.
20. (uppi),
Sími 400.
Langbesti augl.staöur í bænum. Augl,
sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu.
Sunnud. 14. sept. 1913.
Krossmessa.
Háflóðkl.4,40‘árd. og kl. 4,54‘ síðd.
Afmœli.
Frú Anna Benediktson.
Frú Katrín Sveinsdóttir.
Ágúst Jósepsson, prentari.
Árni Nikulásson, rakari.
Björn Sigurðsson, trjesmiður.
>
A morgun:
Póstáœtlun.
Hólar fara suður um land í
hringferð.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
e 'i Biografteater |o £ A.
r |ÐlO
Reykjaví kur
13. 14. og 15. sept.:
*}C\>et\sp»awwí\ Jvá
Sjónleikur í 2 þáttum,
leikinn af dönskum leikendum.
3t\álswásjevð.
(Aukamynd).
4 \ % a { a
byrjaði hjá
ÚR BÆNUM.
Fundinn. Nýlega var saknað
manns hjer í bæ, sem kveikir á ljós-
kerum í Austurbænum og varhann
talinn af.
Nú er frjett að hann hefur geng-
ið í leiðslu upp í Mosfellssveit til
bróður síns, er þar býr, og er hann
heill á húfi.
Skálhoit kom í morgun.
Botnía kom í morgun. Meðal
farþegja voru frú og dóttir Th.
Thorsteinssons kaupmanns, frú Karo-
lína Þorkelsson, Vilh. Finsen loft-
skeytamaður, Sigurður læknir Magn-
ússon og frú.
Sterling fór frá Leith föstudags-
morgun.
Flóra var ófarin frá ísafirði í
gærkvöldi.
Þjóðvinafjelagsfundurinn. Svo
sem áöur er getið var aðalfundur
Þjóðvinafjelagsins haldinn af alþing-
ismönnum 12. þ. m.
Forseti Dr. Jón’Þorkelsson skýrði
J. P. T. BRYDES
VERSLDN
laugardaginn
13. þ. m.
or með 20 atkv. (E. Hjörleifs-
son fjekk 15 atkv.)
Endurskoðendur: Sighv. Bjarna-
son bankastjóri með 21 atkv.
Júl. Havsteen amtmaður með 16
atkvæðum.
Alþingi var slitið í gær eftir nær
11 vikna setu. Fólkið segir að nú
hljóti tíðin að fara að batna.
Milliþingaforsetar eru þeir Júl.
Havsteen amtmaður fyrir Ed. og Jón
Ólafsson 1. varaforseti í Nd.
Ostarogpylsur
margar tegundir. Ódýrast í versl.
H|f P. J. Thorsteinsson
& Co.
(Godtbaab).
M iðdegisverður
fæst keyptur á Laugaveg 30 A.
Einnig allar máltíðir ef
þess er óskað.
í Aðalstræti 8 fæst með
tækifærisverði
ný kvendragt,
einnig 2—3 skólakjólar.
Kristfn Guðbrands.
frá bókaútgáfu fjelagsins yfirstand-
andi ár og lagði fram reikning sinn
fyrir 1912 með athugasemdum end-
urskoðenda og var hann samþykkt-
ur. Ennfremur lagði hann fram reikn-
ing fyrirrennara síns Tr. G. fyrir
1911, en ekki athugasemdir endur-
skoðenda 6 að tölu, dags. 29. maí
1912 og litu því fundarmenn svo
á, að ekki hefðu verið gerðar at-
hugasemdir við þann reikning. Var
honum nú vísað til nýrrar endur-
skoðunar og ekki samþykktur.
Bened. Sveinsson þakkaði for-
manni skörulega stjórn fjelagsins, —
sagði að það hefði aldrei gefið út
jafn miklar og góðar bækur sem
þessi tvö ár er hann stýrði því.
Sömuleiðis þakkaði Bjarni Jóns-
son frá Vogi formanni ágæta frammi-
stöðu og sagði að fjelagið hefði
aldrei rækt sína köllun svo vel sem
nú, en af fjelagatalinu mætti sjá að
það væri í miklum uppgangi. Yrði
það glappaskot mikið af þinginu ef
formaður yrði ekki endurkosinn.
Þá var gengið til kosninga og
voru kosnir:
Formaður Tryggvi Gunnarsson,
fyrv. bankastjóri með 26 atkv.
(Dr. J. Þ. fjekk 11 atkv.)
Varaformaður: sr. Eiríkur Briem
prófessor með 16 atkv. (G. B.
Iandlæknir fjekk 10 atkv.)
í ritnefnd: Hannes Þorsteinsson
skjalavörður með 34 atkv.
Benedikt Sveinsson alþm. með 20
atkv. og L. H. Bjarnason prófess-
10-20
kjöttunnur
nýar óskast keyptar nú þegar.
h|f P. J. Thorsteinsson & Go.
(Godthaab.)
Hattar.
Jeg undirrituð hef fengið
nýar birgðir af
vetrarhöttum.
Kristín Guðbrands.
'y.uav zx iúAsalaxv‘?
Því er nú fljótsvarað, þrátt fyrir allar þessar dæmalausu útsölur stórverslananna, hún er vafalaust
VERSLUNIN „VIKINGUR”, LAUGAVEG 5,
enda er þar ekki um neitt gamalt »rusl« að ræða, því verslunin er aðeins fárra mánaða gömul, og svo er aðalatriðið þetta: Vörurnar allar eru verð-
lagðar að mun lægra en hjá öllum öðrum í þessum bæ, svo hinn mikli afsláttur, er vjer nú bjóðum fyrst um sinn á öllum vörum undantekningarlaust
I BEINN HAGNAÐUR.
Sýnishorn 3.f Kjólatau— Musselin — Sirs — Tvisttau — Flúnel — Ljereft —Hörljereft — Telpukáputau — Karlmannafata- og buxna-
••$••••••••••••• efni, um 100 teg. — Fóðurtau allsk. — Sængurdúkur — Nankin — Handklæðadreglar — Handklæði — Lífstykki —
VÖrUHUm" Hanskar — Tvinni — Tölur etc. Leggingar stórkostlegt úrval — Silki — Smávörur allar — Nærföt — Prjónavara
" — Karla Regnkápur — Millipils — Blússuefni — SJÖI, um 150 stykki með netto innkaupsverði, óteljandi margt annað.