Vísir - 14.09.1913, Side 4

Vísir - 14.09.1913, Side 4
V Í S I R MUNIÐ EFTIR UTSOLUNN HJÁ VEFNAÐARVÖRUVERSLUN. Eeykhúsið „LIYEEPOOL“, Eeykjavík, reykir jafnvel og besfu reykhús f Englandi. ísa, Heilagfiski og Sald verður til sölu allt af þegar fiskur fæst. k Aðal útsölustaður reykhússins er í versSuninni LSVERPOOL. Sími 43. allt sem jeg veit og sjáiö hversu ör- uggur jeg legg framtíð mína fyrir fætur yðar.« »HaIdið þjer áfram!« sagði hún. »Jeg hjelt hún væri hreinhjörtuð og flekklaus af heiminum, en, Ma- rion, — þar skjöplaðist mjer ogjeg var dreginn á tálar eins og svo oft ber við. Ytri fegurð Cymbelínu var gríma, sem huldi það kaupmanns- eðli, er ekki finnst ríkara hjá nokk- urri heimsdrós.« »Og sussu, nei, nei! Þjer voruð táldreginn, Godfrey, en það var ekki hún, sem dró yður átálar. Jegveit að hún elskaði yður. Engum er sá augnaráð hennar, er hún horfði á yður, gat dulist að hún elskaði yðnr jafnheittsem — jeg elska yður!« _________________________Frh. Steinolía er til sölu í verslun > Asgríms Eyþörssonar Sími 316. Austurstræti 18. „Stúkan. Skjaldbreið". Fundur í dag (sunnudag 14. sept.) kl. 6 síðd. í Good-Templara- húsinu (uppi). Br. Pjetur Zóphóníasson talar. Fjelagar Reglunnar fjölmenni. 2-3 stúlkur geta fengið fæði og hús- K næði á Laugaveg 30 A. j| TAPAÐ-FUNDIÐ Sjal, svunta o. fl. fundið. Eig- andi vitji til Sig. Þorsteinssonar Laugaveg 38B. Tapast hefur sjal samanvafið með svuntu og slifsi innan í á leiðinni frá Laugavegi ofan í Aðalstræti. — Skilist í Aðalstræti 11 gegn fundar- launum._______________ ____________ Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlundsprentsm. K. F. U. KL 6 síðd. Fótbolti á melunum (Hvatur og Valur). Kl. 8V, — Almenn samkoma. Allir velkomnir.) fæst nú þegar í versl. LIVERPOOL. H Ú S N Æ D I Stofa og svefnherbergi til Ieigu á Laugaveg 20 A. 1 herbergi er til leigu fyrir ein- hleypa á Stýrimannastíg 7. Stofu getur reglusamur piltur fengið frá 1. okt. Uppl. á Lauga- veg 24 B. Herbergi fyrir einhleypa, er til leigu. Upplýsingar á Klappast. 1 c. Herbergi óskast til leigu 1. okt. Uppl. á Frakkastíg 6. Stofa með húsgögnumfæst. Afgr. v. á. Kjallari bjartur og góður, hent- ugur fyrir vinnustofu, er til leigu. Afgr. v. á. V I N N A Stúlka óskast á gott heimili frá 1. okt. Allan eða hálfan daginn. Afgr. v. á, Ung stúlka óskast í vist l.okt. Uppl. í versl. Hermes. Ung stúlka vel að sjer í reikn- ingi óskar eftir atvinnu í búð eöa bakaríi. Afgr. v. á. Þjónusta fæst á Spítalastíg 10. Stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Suðurgötu 10 uppi. KAUPSKAPUR Ágæt 75 kr. fiðla er til sölu. Afgr. v. á. Barnsvagga er til sölu á Bræðra- borgarstíg 24. Ofn, lítill, brúkaður óskast til kaups. Afgr. v. á. Flossæti og gamalt skatthol fæst með tækifærisverði. Afgr. v. á. Smjör vel vandað fæst nú í nokkra daga í Þingholtsstræti 11. Lifandi blóm til sölu. Afgr. v. á. Hafrahey verður selt í gróðrar- stöðinni á morgun kl. 5. Fagnaðarsamkoma í kvöld kl. S1/^. Inngangur 10 au. Allir velkomnir. k Laugaveg 18B er opnuð íefnaðarvöru- verslun. Þa ngað ætttu allir að koma — karlar og konur — £ sem vilja fá T góðaoefagra ff vefnaðarvöru og prjónaföt fyrir mjög lágt verð. » Enginn þ a r f að leita annað og enginn á að fara ann- J að fyrst. * Ætíð eru hjer fyrirliggjandi hin ágætu klæði klæðaverk- JP' smiðjunnnar Iðunnar og eru hjer seld með hinu alkunna lága verði verksmiðjunnar. — Klæði þessi eru gerð eftir hinni nýustu týsku. JL Gleymið nú ekki jjT u fiÉRT Sjálfs yðar vegna Jfibé | 13 að koma beina leið í « Vefnaðarvöruverslunina g H á Laugaveg I8B. * *¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥*¥V¥¥¥^¥¥¥¥¥¥X Stór haust-útsala er byrjuð hjá H, S. Hanson Laugaveg 29 og geta menn fengið þar framúrskarandi kostakaup á ýmsum vörum, svo sem. Fatatauum, Yfirhafnartauum, Nærfötum og mörgu fleiru, sem oflangt yrði upp að telja. Af allri vefnaðarvöru er einnig gefinn stórkostlegur afsláttur. Komið, skoðið og sannfærist um, að hvergi nokkurs staðar eru vandaðri nje ódýrari vörur en í Yerslun H. S. Hanson Laugaveg 29.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.