Vísir - 17.09.1913, Side 1

Vísir - 17.09.1913, Side 1
735 25 58 m Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. Stimpla ogr Innsiglismerki útvegar afgr. Vísis. Sýnlshorn liggja frammi. K Kemur út alla daga. — Stmi 400. Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6. 25 blöö (frá 24. ág.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl, sje skilað íyrirld. 6 daginn fyrir birtingu. Miðvikud. 1 "7. sspí. 1913. Imhrudagar-Sœluvika. Háflóðld.6,7‘árd. og kl. 6,22‘ síðd. Afmœli. Ungfrú Elín Arinbjarnardótlir. Jóli. Vilhelm Stefánsson, prentari. [Afmsall voru skakkt sett f gær, sum sem áttu að vera í dag.] A morgun: Póstáœtlun. Botnía fer vestur. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. 'I Biografteater | OI Oj Reykjavíkar — 15., 16., 17.og 18. sept.: (Den sorte Varieté.) Fádæma hugtakandi sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af 1. flokks leikendum við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn. £os jU\^etos, Fögur náttúrumynd. Siúkan „Nýárssól“nr. 147. Fundur fimtudagskvöld á venj'ti- legum stað og stundu. Áríð- andi að allir mæti. 9 Avextír 1 dósum Apricots Ananas Perur Ferskener Vínber Jarðarber Kandisseraðar fíkjur hvergi með'betra verði en Ilvítkál, Rauðkál, Sellerí, Gulrófur, Rauðbiður, Purrur, Piparrót, nýkomið í NÝHÓFN. fást nú um tíma með niðursettu verði í Nýu versluninni í Vallarstræti. S fjærvei u tninni - rúman viku ííma - gegnir próf, Sæm. Bjarn- í kvöld kl. 8V2- Br. Jóhann Jóhannesson talar á fundinum, segir ferðasögu o. fl. Allir fjelagar stúkunnar beðnlr að mæta. ÖR BÆNUM. Blaðið Reykjavík kvað prent- smiðjan Gutenberg hafa selt í gær Eggerti Claessen yfirrjettarmálaflutn- ingsntanni fyrir 2 600 kr. Þjóðólf er í ráði að lífga við, vegna kosninganna sem í hönd fara, og þá gæti einnig svo farið að Fjallkonan risi söniuleiðis upp. Með Hólum fóru, auk áður tal- inna, þingmennirnir Þorleifurá Hól- um, Pjetur á Gautlöndum og sjera Björn á Dvergasteini. Sumarliði Halldórsson skóg- fræðingur kom með Flóru að vest- an í fyrrakvöld. Hefur hann dvalið vestra um hálfan mánuð aðallega við að grisja skógkf.fjel. »Ósk« á ísaf. Prófastar eru nú skipaðir þeir sjera Skúli Skúlason í Odda og sjera Kristinn Daníelsson á Útskál- um. Sjera Tryggvi Þórhallsson var 6. þ. m. kosinn prestur að Hesti í Borgarfirði með öllum at- kvæðum (20) fundarmanna. í gær gekk hann að eiga ungfrú Önnu Klemens 'óttur (landritara) og fjekk hann þann dag veitingu fyrir brauðinu. Málaflutningsmaður »Samein- aða fjelagsins* í Rvík (Eggert Claes- sen) hefur sagt fjelaginu upp þeim starfa vegna ofbeldistiiraunarinnar við þingið. Talið víst að fjelagið muni ekki fá neinn af þekktari mála- flutningsmönnu ísienskum tii þess að flytja mál fyrir sig. Nld. A Stúdenfafjelagsfundi í gær kvöld var Matt. Pórðarson kosinn til Noregsfararinnar með 29 atkv. (aðrir fengu 3 atkv. og þar undir). M. hafði óskað fjelagskosningar frem- ur en að fara eftir beiðni stjórnar- innar einnar. Björn Öddsson (prentara Björns sonar) lauk nýlega stúdentsprófi hjer Mikið af nýum vör- um komið í Nýu Yersliinina í Vallarsíreeíi. og hlaut 72 stig. Hafði verið veikur er próf fór fram í vor. Varð nú 3. í röð þeirra er útskrifuðust frá Menntaskólanum í ár. Fióra fór í morgun. 'm —-—.—_—— 'fé. t/*, m m n Akureyri, þriðjudag. Snjókomu allmikla gerði ný- verið og varð alhvítt niður í sjó. Heyskap er almennt hætí. Kýr teknar inn í Þingeyar- sýslu. Síldarafli er hjer töluverður úi\ i firðinum í reknet. Útlendir síldveiðamenn nú flestir farnir og hinir síðustu í brottbúningi. Síldveiðin hefur verið góð. Allmörg skip hafa fengið 4000 tunnur og þar yfir. Síldarverð nú 18—20 krónur tunnan. Þorskvcrð 8 aura pundið af blautum fiski, en 12 aura upp úr salti. Frost nú í tvær nætur, en stillt veður á daginn. , UTAN AF LANDI. J Akureyri. Sektir. Þrjú norsk síldarskip hefur bæarfógetinn hjer sektað nú í vikunni fyrir ólöglega veiði í landhelgi: »Teisten« um 1200 kr., »Hai« 500 kr. og »Njörd< 400 kr. »Norðurland« átti tal við bæarfó- gefann um sektirnar, og sagði hann að þær væru ekki hærri sökum þess, að skýrslurnar frá íslensku skipstjór- unum, sem höfðu kært þessi skip fyrir landhelgisbrot, væru eigi svo nákvæmar að gott væri að byggja dóm á þeim. (Nl. 30. ág.) if FRÁ OTLÖNDUM. ísland -- Ameríka. Ummæli Carl Lorentzens prófes- sors um liáskólann í Reykjavík. í »Berl. Tid.« 30. f. m. er grein með þessari yfirskrift og hljóðar svo: Carl Lorentzen prófessor við New-York háskóla, fyrsti hvatamað- ur til háskólakennaraskifta milli Dan- merkur og Vesturheims og stofn- unar Niels Poulsens sjóðsins, er ný- kominn hingað aftur úr gersamlega sólvana íslensku sumri. »Það var nú ekki viðfeldið,* K. F. U. M. Kl. 81/2 stundvísl. Vœringjaœfing heima. — Efíir kl. 10 árd. — tekið npp ú'r garðinum. segir próf. Lorentzen og flvtur stól- inn sinn í hitageisla síðdegissólar- inuar í Khöfn, »en að öðru leyti var gotí að vera á íslandi og jeg vona, að ferð mín þangað verði til gagns. Það voru að vísu fornir kærieik- ar, er komu injer til að fara þang- að. jeg sá ísland fyrsta sinn fyrir 25 árum, þegar jeg var þar í skyldu herþjónustu á danska varðskipinu, og je; fjekk mætur á landinu. Svo hitti jeg árið 1911 forstöðumann nýja háskólans í Reykjavík, Björn Ólsen, á 100 ára afmæli Kristjaníu háskólans, og fræddist um hitt og þetta um háskólafyrirkomulagið á íslandi, hve fjárfátt þar væri, að ekki væri viðlit að byggja þar háskóla- hús o. s. frv. og jeg fór að hugsa- t:m og komst að þeirri tiiðurstöðu, að í sjálfu sjer væri það ófært að íslendingar væru orðnir olnboga- börn og hefðu farið á mis við ameríksk-skandinavisku menningar- hreyfinguna, er jeg held jeg megi segja að jeg hafi komið af stað. Jeg hjet svo Birni Ólsen og sjálfum mjer, að jeg skyldi bæta úr þvf, er mjer hefði sjest yfir. Og er hann skrifaði mjer ári síðar, að iandið hefi gefið grutm undir há- skólahús, og spurðist fyrir um, hvort jeg rnyndi nú vilja rjetta þeim hjálparhönd, afrjeð jeg, í samráði við háskóla minn, að fara þangað og sjá, hvernig landið lá og hvað ætlast væri fyrir með háskólan þeirra. Jafnframt hafði jeg þá líka í huga, að jeg yrði að koma þvf fil leiðar, að íslendingar jafnt sem Danir, Sví- ar og Norðmenn ættu aðgang að námsstyrksveitingum Poulsens-sjóðs- ins. Sú var líka tilætlunin í önd- verðu, en gleymdist — ísland er afskekkt mjög og í New-York er varla nokkur íendingur; enginn varð til að minna oss á þetta. En jeg fór nú sem fulitrúi New- York háskólans, og er jeg hafði kynnt mjer horfurnar, m, a. á fundi með forstöðumanni háskóians og forstjórum hinna 4 fræðideiida, lof- aði jeg að taka með mjer brjef frá Birni Ólsen til háskóians í New-York, þar sem liann fyrir hönd háskólans lætur í ljósi ósk um að komast í samband við háskólann í Vestur- heimi og mentunarlíf Vesturheims í heild sinni til þess að fá þaðan áhrif á þennan unga íslenska há- skóla og kenslufyrirkomulagi þar í landi, — bæði á æðri og lægri skói- um. Að því er þá síðarnefndu snert- ir, gæti áreiðanlega gott leitt af því að kynna sjer alþýðuskólafyrirkomu- lagið í Vesturheimi. Þá er það band rnilli íslands og Vesturheims, að nærfellt þriðjungur allra íslendinga býr í Vesturheimi. íslendingum finnst sjálfum þeir vera nátengdir Vesturheimi, og er um andlegt samband milli Vesturheims og Norðurlanda er að ræða, væri rangt að bæa þeirri norrænu þjóð- inni frá því, er varðveitt hefur forna tungu sína í þúsund ár. Það legg- ur Ölsen háskólaforstöðumaður líka áhers’u á í brjefi sítui.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.