Vísir - 17.09.1913, Page 2
V I S I R
Þá hef jeg og meðferðis upp-
drætti og teikningar að háskólahusi
því, er þeir vilja gjarna smíða.
Grunnurinn, er þeir hafa, er »cam-
pus» sem vjer nefnum svo í Vest-
urheimi, bali með leikvelli í miðju.
Sjálft húsið vilja þeir gjarnan hafa
í fornum íslenskum stíl með 4
stöfnum, — þeir vilja láta sjást að
til sje íslenskur husastíll. Til þess
þarf um 300 þús. kr. og þessi
smáfjárhæð er það, sem jeg —
með tilsjón háskóla niítis — ætla
að reyna að fá saman í Vestur-
heimi.
Jeg veit ekki, hvort það tekst, en
við erum ekki óvanir því að safna
fje við Vesturheimsháskólana, —
það er fyrsta viðfangsefni hvers há-
skóla-fjárráðamanns.
Jeg geng nú að verkinu með
sannri ánægju, ekki síður vegna
þess, að jeg hef sjeð, hverjum franr-
förum þjóðin hefur tekið síðasta
aldarfjórðunginn og hvílíkir mögu-
ieikar þar eru til frekari framfara.
Og má jeg bæta því við, að jeg
hef ekkiheyrtþar eitt einasta hnjóðs-
eða styggðaryrði um Danmörku eða
Dani. Tveim dögum áður en jeg
fór, hjeldu þeir mjer veislu þarsem
viðstaddir voru 36 helstu menn, há-
skólamenn, alþingismenn, dómstjóri j
yfirrjettarins o. fl., og var þar talað !
um framtíð háskóians og framtíðar- j
Austur-
stræti
14:
Jvá \\oo"*í;$,oo
Drengjafrakkar - Drengjaföt
Nærföt - Höfuðföt - Slifsi
Fataefni o. m. m. fl.
i<
gagn burt úr húsi því, er þau voru
í, og Ijetu þar vera drepandi kalt, en
allt kom fyrir ekki, þau fóru livergi
þrátt fyrir kulda, hungur og þreytu
og loks Ijet ungi prinsinn undan og
telpan varð drottning.
Á Indlandi er jafnvel enn þá meira
litið á auð og upphefð þegar verið
er að Ieita ráðahags, en þekkist hjá
Vesturlandabúum. Víða er það venja
að foreldrar brúðarinnar taka fje fyrir
að gefa samþykki sitt til gjaforðs-
ins. Sumstaðar verða þeir bókstaf-
verður áð kvænast stúlku af þeirri
stjett o. s. frv. Þess má geta, að
hinar 5 upprunalegu stjettir hafa
skifst í hundruð smáflokka og gifK
ingar eru aðeins leyfðar milli ákveð-
inna undirskiftinga flokka í stjettinni
sjálfri. Þetta gerir valið gjörsamlega
takmarkað. Frh-
Höfuðdagurinn á Rúss-
landi.
Synódan helga í Pjetursborg hef-
ur ákveðið að í öllum kirkjum um
gervallt Rússaveldi skuli hinn 11.
nuborg, er í hafði verið grafinn fyrir
1800 árum drengur, Sextius Rufus
að nafni, fannst 4. þ. m. heilt, óbrot-
ið hænuegg.
Mikill fornleifafundur í
Kairo.
Hinn 4. þ. m. var símað frá
Kairo, að nýfundin væri hvelfing
mikil niðri í jörðinni, frá æfa
gamalli tíð,
Nokkrir hegningarhússfangar,
sem voru að vinna í blómgarði
varakonungsins á Egyptalandi,
höfðu orðið hennar fyrst varir.
Fornfræðingar voru þegar kall-
aðir til og rannsökuðu þeir
hvelfingu þessa vandlega. Fundu
þeir mjög margar múmíur, er
voru með öllu óskemmdar og
legsteina.
Varakonungurinn var mjög
hrifinn af fundi þessum og ljet
þegar hefja leit eftir fleiri hvelf-
ingum, sem ekki þykir ólíklegt
að kunni að vera í nánd við
þessa.
Heiðursgjöf fil Grikkja-
konungs.
Gríska þjóðin hefur skotið saman
fje til þess að gefa Konstantín kon-
ungi sínum skemtiskip, — hefur
fjársöfnunin gengið svo greitt, að
hann fær fánaskip. Svo vinsæll er
hann orðinn eftir sigurvinningarnar
allar í ófriðinum.
mr Siðasti dagur utsölunnar -m
mr hjá Th. Th. Ingólfshvoli er -m
mr á morgun. ~m
horfur íslands, en jeg varð ekki var
við neitt annað en góðviija í garð
Danmerkur.
Jeg hef tekist á hendur með til-
styrk háskóla míns að hjálpa og
styðja háskóla þeirra ungan, af
því að jeg hef mætur á íslandi. Og
víst skaðar það ekki samkomulagið
milli Dana og íslendinga, að jeg
reyni líka að gera íslendinga hlut-
takandi í auðæfum þeim, er dansk-
ur maður Ijet eftir til styrktar ung-
um mönnum í öllum hinum nor-
rænu Iöndum.
Hjónaband og giftingar-
siðir á Endandi.
Eftir Saint Nihal Singh.
----- Frh.
Metnaðargjarnir foreldrar hika ekki
við að korna börnum sínum til að-
setursstaða prinsa, er sólgnir eru í
að kvænast. Þegar fieiri en ein
stúlka, jafnvel margar saman eru
þannig sendar til borganna til þess
að sýna fegurð sína og bh'ðu, er
það ekki ósvipað gripasýningu.
Stundum verður að beita ýtrustu
kröftum til þess að Iosna við ásókn
kvenna og aðstandenda þeirra. Einu
sinni sóltu til dæmis skyldmenni
stúlku, er vildu gera hana að drottn-
ingu, svo fast á, að þau voru lokuð
inni, tóku menn hvert einasta hús-
lega að kaupa mann handa dætrum
sínum. Einn fátækustu mannfjelags-
flokkanna heldur því t. d. fram að
brúðarverðið verði allt af að vera
oddatala, 5 rúpíur lægst, 25 rúpíur
hæst (1 rúpía = ca. 1 20 au.). Auð-
mannaflokkarnir borga stórfje við
slík tækifæri.
En ofar og framar öllum þessum
tímankgu velferðaratriðum verða
Hindúaforeldrar að líta fyrst og fremst
á mannfjelagsflokkinn, því ráðahag-
ur má aðeins takast með og innan
ákveðinna flokka eða stjetta. Brahmíni
(prestur) verður að kvongast í
Brahmínastjett, Kshatriya (hermaður)
september biðja fyrir öllum þeim,
er þjást af völdum ofdrykkjunnar
og ölæði allskonar.
Sá dagur er valinn vegna þess,
að hann er helgur haldinn í grísk-
kaþólsku kirkjunni sem aftökudagur
Jóhannesar skírara, en Rússar segja
að Heródes konungur hafi verið
blindfullur, er hann ljet að orðum
konu sinnar og tók hann af lífi.
Er svo fyrirskipað að þá skuli
líka skrúðgöngur fara fram í borg-
um, klerkar halda ræður og skjóta
saman fje tii eflingar bindindi.
Gamallt egg.
í gamalli gröf í Nicopolis í Aþe-
Jónas Guðlaugsson
hefur ort minningarljóð um Stein-
grím Thorsteinsson mjög snotur —
auðvitað á dönsku. Skáldsaga —
á dönsku — er væntanleg frá hon-
um í haust. — Gunnar skáld Gunn-
arsson hefur og samið nýa danska
skáldsögu, er von er á um sama
leyti.
lOOO ástarbrjef.
Ungur Englendingur í her
Breta í Birma á Austur-lndlandi
var trúlofaður ungri, fallegri stúlku
á Englandi af göfugum ættum.
Hann fór austur 1908 og bjóst
við að koma aftur og halda
brúðkaup þeirra 1911. Hann
skrifaði henni 1000 ástarbrjef,
brennheit og löng, eitt þeirra var
t. d. 143 blaðsíður, er hún varð
að bæta burðargjaldi við á aðra
krónu. — Árin liðu og ekki kom
hann, stúlkuna fór að lengja eftir
þessum trygga elskhuga og er
brjefin hættu að koma frá hon-
um í fyrrasumar, fór hún að
halda spurnum fyrir um hann.
Það kom þá upp úr kafinu, að
hann var harðgiftur þar eystra,
gulri dyggðadrós og átti við
henni 3 börn. Hann var dæmd-
ur að greiða unnustu sinni fyr-
verandi 18 000 krónur í skaða-
bætur fyrir svikin.
komið í
Mikið af nýum vörum
Vefnaðarvöruverslun
IngólfshYoli.
L
Kápur — Haftar — Tau — Klæöi -- Dömuklæði 1,50, 2,10, 2,90
Silki — Silkibönd — Sokkar — Prjónavara — Skinnhanskar, margir Iitir
Regnkápur, ljómandi fallegar og ódýrar— og mikið af allskonar vefnaðarvöru