Vísir - 22.09.1913, Page 1

Vísir - 22.09.1913, Page 1
740 "Vh SVY Stimpla og Innsiglismerki útvegar afgr. Vísis. Sýnishorn tlggja frammí. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 11-3 og 4-6. |25 blöð(frá 18.sept.) kosta á afgr. 50 aura. ;Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl sjeskilað fyrirki. 6 daginn *yiir birungn Mánud. 22. sept. 1913. Háflóðkl.9,12‘árd. ogkl.9,43‘ síðd. Afmœli. | Guðjón Guðmumdsson, ökum. Guðm. Mattíasson, versiunarni. Ólafur ísleifsson skipsljóri. Sólmundur Kristjánsson, trjesm. I A morgun: Pðstdœtlun. Ingólfur fer til Borgarness. Póstvagn fer tii Ægisíðu. Botnía kemum frá Vesturlandi. Bfó Biografteater Reykjavíkur jOlO jBú 22., 23. 24. og 25. sept. : Dóttir ölgerðarmannsins Sjónleikur í 2 þáttum Ieikinn af leikurum við Konungl. leikhúsið f K.höfn. Átakanlegur viðburður. Ekkert tilsparað við útbúnaðinn á . Ieiksviðið. Heræfingar Dana Aukamynd. fkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Fallegustu likkisturnar fást 1 hjá mjer—altaf nægar birgð- | ir fyrirliggjandi — ennfr. lík- | klæði (einnig úr silki) og lik- p kistuskraut. | Eyvindur Árnason. i 1 Or bænum. 1 Sigurjón á Laxamýri danne- brogsmaður Jóhannesson kom tll bæarins á Flóru síðast og dvelst hjer síðan. Hann ætlar landveg norður. Skipin Hólar, Botnía, Sterling, eru öll farin frá ísafirði og vænt- atrieg hingað f dag. Sterling fór til ísafjarðar að sækja þangað mæl- ingamennina. Misprentað er í augl. Jóns kaupm. Árnasonar í dag Sportföt á að vera skólpfötur og búðingsduft- ið kostar 10 aura ekki 19 au. Kyndug sjón var það í gær er tveir akademiskir borgarar, þær ung- frúrnar Kos frá Rússlandi og Glazer frá Þýskalandi, riðu hjer um bæinn — í karlmannsfötum eins og vant er — með Zebradýrseftirlíkingu í taumi og auglýsingu á halanum. Safnaðist heil hersing manna í kring um þær og mesti sægur unglinga veitti þeim eftirför. X. Cymbelína hin fagra fer nú bráðum að kveðja, og hafa lesend- ur tekið henni ágætlega, enda hef- ur Iiún verið rómuð víða um lönd. í dag hefst ný saga í blaðiuu, Ragna rauðskikkja, cftir eitthvert nafnfrægasta skáldið sem nú er uppi í heiminum, Rider Haggard. (slend- ingum er skáld þelta nokkuð kunn- ugt af sögum, er áður hafa verið þýddar á íslensku. Hann hefur líka sótt oss heim og dvalið hjer sum- arlangt og samið sögu frá íslandi, »Eirík fráneyga*. Haggard er óefað frægstur gest ur er liingað hefur komið á sið ustu öldum. Sagan hans sem liefst í dag í Vfsi er af mörgum talin iians besia saga og er um saunsögulega at- buBði frá tíð >svarta daaða. « Þetta er riddarasaga og ástasaga með af- brigðum. Hún er allmiklu styttri en C. og kemur í stærri skömtum. [Haldið Vísi saman, því þess blöð verða dýrmæt áður en varir.j Utanbæarþingmenn tnunu nú allir farnir úr bænum. Halldór Iæknir Steinssen fór með Skálholti Matt. kaupm. Ólafsson með Botníu og Gaðm. sýsium. fzggerz með Stcrling. Þá fór og L. H. Bjarna- son prófessor með Sterling snöggva ferð til Stvkkishólms. Gestir í bænum: fón Blöndal læknir. Skúli Fógeti kom frá Englandi í gær og hafði seit afla sinn þar. Er þetta þriðja för lians til Englands í haust. Bæarstjórnarfundur var hald- inn í gær (framhald af fimtudags- fundinum). Var þar rætt tiefndarálit um bnniaskólann, í því voru 6 til- lögur viðvikjandi fyrirkomulagi á skólanum framvegis; voru 5 af þeim samþykktar svo hljóðandi: 1. Að framvegis verði eigi tekin í skólann yngri börn en 8 ára, og eigi svo mörg, sem orðin eru 14 ára eða eldri, að fjölga þurfi bekkjum. 2. Að 8 og 9 ára börnum sje eigi kennt nema 2 stundir á dag. 3. Að 8 og 9 ára börnum sje að- allega kennt f sjerstökum bekkj- um, I. og II., en ekki með börn- um á skólaskvldualdri, og greitt sje skólagjaid fyrir þau. 4. Að fækkað sje stundum til bók legs náms, byrjað með mjög litlu og látið aukast smátt og smátt eftir þvf sem börnin hækka í bekkjunum og þeim fer fram. 5. Að aðgreining sje gerð í bekk á milli barna á líku reki eftir hæfileikum. Fyrir fundinum Iágu beiðnir um upptöku í skólann fyrir rúm 280 börn 8 og 9 ára gömul, fyrir 74 var ekki beðið um fría kenslu, en hin öll. Samþykkt var að veita mót- töku þessum 74, en frestað að taka ákvæði um hin. Öðrum málum er lágu fyrir fundinum varfrestað til næsta fundar. 2-3 duglegar stúíkur. vanar karlmannafatasaum, geta fengið vinnu nú þegar hjá Reinh, Andersson í Vöruhúsinu, FRA UTLONDUM. Fyrsta sund yfir New- York-flóann. Alfred Brown höfuðsmaður synti 5. þ. m. íyfir New-York- flóann á 13 kl.st. 38 mínútum. Hann hafði reynt sund þetta fjór- um sinnum áður en aldrei tekist fyrri. Sundmaðurinn frægi Webb hafði líka reynt það, en misheppn- ast. Ritstjóri skotinn til bana. Jóhann Lindsay, fyrrum gjald- keri, skaut til bana Jóhann Schenck, ritstjóra blaðsins Sulphur Democrat í Oklahoma, af því að hann neitaði að jeta blað, er í höfðu sfaðið skammir um Lindsay. Þeir voru pólitískir fjandmenn og flugust á hvar sem þeir hittust. Kossasalan mikla- Af kossasölunni í salnum í Ohio hafa nú borist nánari fregn- ir en í »Vísi« stóð um daginn. Sú stúlka er flesta kossa fjekk, var kyst 1666 sinnum. Önnur stúlka fjekk nærri því jafnmarga kossa. Alls voru seldir 10 000 kossar. Stóð þessi kossahríð yfir 2 stundir og var röð þeirra er biðu þegar hætt var, um 100 feta Iöng. Sumar konur ráku menn sína heim með harðri hendi. Ágóðinn af kossasöltinni varð yfir 36 000 krónur. Atkvæðakonur tvær breskar rjeðu á Asquith forsætisráðherra þar sem hann var að knattleik með dætrum sínum, hristu þær hann og dust- uðu og slógu af honum hattinn. Þær voru teknar fastar og dæmd- ar 10 sterlingspunda sekt. Panamaskurðurinn. í viðurvist 1500 áhorfenda var síðasta jarðbrúin Kyrrahafs megin á Panamaskurðinum sprengd um síðustu mánaðamót. Fóru til þess 20 smálestir af dynamíti og varð af hvellur mikill, en mold og grjót þeyttist langar leiðir og sjórinn úr Kyrrahafi sfeyptist inn fyrsta sinni í skurðinn. Tvö járnbrauiarslys. Tvær hraðlestir rákust á í Connecticut í Vesturheimi, — 16 menn biðu bana, en 50 særðust hættulega. Annað járnbrautarsly3 varð milli Edinborgar og London, biðu |Dar 14 menn bana en fjöldi meiddist. Hús hrynur íil grunna. íbúðarhús hrundi í Dýflinni 5. þ. m.; urðu 50 manns undir rústunum; biðu 7 þeirra bana þegar í stað, en 17 særðust og limlestust hættulega, aðrir náðust með hörkubrögðum lífs og lítt meiddir. Viðsjár talsverðar virðast vera með Japönum og Kín- verjum, — hefur nýlega háttsettur embættismaður úr utanríkisráðuneyti Kínverja verið niyrtur í Japan, og er talið að gert hafi verið í hefnd- arskyni fyiir morð á Japönskum embættismanni í Kína. Er ekki ugg- vænt að ófriðarblika sje í lofti þar eystra. BOKMEMTIE GuðrúnLárusdóttir: Á heimleiö — Skáldsaga úr sveitinni. — 266 bls. 8V0- Rvík, Outenberg 1913, Við erum a!lt af á »heimleið« nieðan við dveljum hjer á jörð- inni, á heimleið til föðurlandsins á himnum. Og heimkoman fer eftir því hvern við kjósum oss leiðsögumanninn á þessari heim- leið. Jesús Kristur er eini rjetti leiðsögumaðurinn, trúin á liann, kærleiki hans er vitinn sem á að lýsa oss heim, fyiirdæmi hans og breytnin eftir líferni hans er eini áttavitinn, sem við getum farið eftir, fyrir hann einn eigum við góða von, fulla vissu fyrir góðri heimkomu. Pessi er kenning hinnar ungu skáldkonu og þess vegna heitir sagan »Á heimleið«. Frú G. L. hefur áður samið nokkrar smásögur kristilegs, sið- betrandi efnis. Þessi skáldsaga er í þeim anda, en lengst og veigamest. Hjer skal ekki rakið efni sög- unnar, en alvarlega er hverjutn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.