Vísir - 22.09.1913, Page 3

Vísir - 22.09.1913, Page 3
ytsiR Stúkan Verðandi M 9 heldur 1500. fund sinn þriðju- daginn 23. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Frarnkvæmdanefnd Stórstukunnar heimsækir sfukuna. str. Guðrún I ndriðadóíiir ies uPP og FÓStbræður syngja. Effigr Meðlimir eru beðnir að fjölmenna á fundinn. í forstöðunefnd : SvfcVttw 30tvss(m. ^>6pf\6massot\. Engin útsala - en samt ódýrust kaup á Sportfötum, Pottum, Kötlum, Lömpum, Brauðkörfum m. m. í verslun Jóns Árnasonar Talsími 112. Vesturgötu 39. | Ávextir r 1 ) svo sem: Ananas, Perur 2 teg., Jarðarber Greengages. Ennfremur: Palmin, Hummer, Græn- ar Ertur og um 20 teg. af Kexi og Kaffibrauði nýkomið í versl. h|f P. J. Thorsteinsson & Go. (Godthaab.) rifstofustörf. Kvenmaður sem er vel að sjer í tunugmálum sjerstaklega ensku og helst vön vjelriiun oskasf nú þegar á skrifstofu. R. v. á. 13. Lög um ábyrgðarfjelög. (Vísir j 21. Girðingalög. (Vísir 723). 714). ! 22. Lög um samþykktir um herpi- I Lög frá Alþingi. Lög unt breytingu á fátækralög- urn 10. nóv. 1905. 63. gr. orðist þannig: Nú þarfn- ast maður sveitarstyrks, og skal hann veittur honum af dvalarsveit, jafnt fyrir það, þótt hann sje eigi sveit- lægur þar í hreppi, gegn endur- gjaldi, og á hún jafnan aðgang að framfærslusveit hans fyrir veittan sveitarstyrk, þótt þurfamaður eigi Iögskyldan framfærslumann, jafn- vel innsveitis. Þó á dvalarsveitin al- drei heimting á endurgjaldi af hálfu framfærslusveitarinnar á meira en tveim þriðju hlutum af styrk þeim, er hin fyrnefnda hefir veitt þurfa- lingnum, nema svo standi á, sem segir í 68. gr., eða þurfalingur verð- ur, eftir úrskurði læknis, eigi flutt- ur á framfærslusveit, sakir sjúkleika, þá er dvalarsveit hefur öðlast rjett til þess að flytja hann, sankvæmt 69. gr.; skal framfærslusveit endur- greiða allan kostnað af honum upp frá því, meðan hann verður eigi fluttur. En skylt er framfærslusveit, ef þurfalingurinn er eða verður þess megnugur, að endurgjalda sveitarstyrk þann, er honum hefir veriö veittur af framfærslusveitinni, að annast um, að sá hluti styrksins, er dvalarsveitin eigi fjekk endur- borgaðan, verði að rjeííri tiltölu endurgreiddur. Ekki á dvalarsveit- in rjett á, að fá að neinu leyti endurgoldinn af framfærslusveit styrk þann, er um ræöir í 3. máisgrein 53. greinar. Lög þau er sett voru á Alþingi 1913. 1. Lög um sjerstök eftirlaun handa skáldinu Steingrími Thorsteins- son rektor. (Vísir 65). 2. Lög urn breyting á tolllögum fyrir ísland nr. 54, 11. júlí 1911 1. gr. 15. (Vísir 693). 3. Lög um breyting á löguni nr. 30, 17. nóv. 1907, um lán úr landssjóði ti! byggingar íbúðar- húsa á prestssetrum landsins. (Vísir 693). 4. Lög um sölu á þjóðjörðinni Reykjum í Hrútafirði. (Vísir 707). 5. Lög um iöggilding verslunar- staða í Karlseyjarvík við Reyk- hóla og í Hagabót í Barða- strandasýslu. (Vísir 707). 6. Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911, (Vísir 707). 7. Lög um samþyldir um eftirlit úr landi með fiskiveiðum í landhelgi. (Vísir 707). 8. Lög um breyting á Iögum nr. 18, 9. júlí 1909, um styrklar- sjóð handa barnakennurum. (Vísir 707). 9. Lög um breyting á lögum ur. 32, 20. okt. 1905, um mála- flutningsmenn við landsyfirdóm- inn í Reykjavík. (Vísir 707). 10. Lög um stofnun Landhelgis- sjóð íslands. (Vísir 707). 11. Lög um breyting á lögum nr. 26. 11. júlí 1911, um skoðun á síld. (Vísir 707). 12. Lög um bæanöfn. (Vísir709). 14. Lög um umboð þjóðjaröa. (Vísir 714). 15. Lög um gjafasjóð Jóns Sigurðs- sonar handa fátækum í Eyja- fjare arsýslu. (Vísir 715). 16. Lög um breyting á lögum nr. 39, 10. nóv. 1903, um leyni- legar kosningar og hlutfalls- kosningar til bæarstjórna í kaup- stöðum. (Vísir 715). 17. Fjáraukalög fyrir árin 1912 og 1913. 18. Lög um sjódóma og rjettarfar í sjómálum. (Vísir 720). 19. Siglingalög. (Vísir 720). 20. Viðaukalög við lög nr. 24, 9. júlí 1909, um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs. ’ (Vísir 720). nótaveiði á Eyafirði og Skaga- firði, (Vísir 723). 23. Lög um friðun æðarfugla, (Vísir 723). 24. Lög um hagstofu íslands, (Vísir 723). 25. Lög um breyting á lögum um vörutoll 22. okt. 1912, (Vísir 723). 26. Lög um mannskaðaskýrslur og rannsókn á fundnum líkum, j (Vísir 729). I 27. Fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911). (Vísir 727). 28. Lög um heimild til að veita einkarjett, til þess að vinna salt o. fl. úr sjó. (Vísir 727). Nl. Búðingsduftið ágæta á 19 au. pakkinn. Margarínið ágæta frá 50 au. Kaffi írennt og malað ódýrast í verslun f Jjotxs JUn&sotiM, Talsími 112. Vesturgötu 39. Cymtíelína hin fagra. Skáfdsaga eftir Charles Garvice. — Frh. »Nei, þakka yður fyrir, herra jarl«, sagði Bradworthy kuldalegur. »Er- indi mínu er skjótlokið og skýrir sjálft ónæði það er jeg geri yður.« »Nú«! sagði jarl stuttur í spuna og þrátt fyrir allar fyrri ánægju- fullyrðingar hans yfir þessum fundi þeirra, var ekki laust við, að ein- hver óþolinmæði og óánægja Iýsti sjer í þessu eina orði. Gamli lögmaðurinn hneppti frá sjer frakkanum og dró af sjer glóf- ana og fór svo hægt og gætilega að öllu, að jarli var hin mesta raun að biðinni. Hann tók brjefaböggul úr vasa sínum, leitaði í honum og tók úr honum tvö eða þrjú brjef. »Jeg hef fengið skrítið brjef frá banka yðar hágöfgi í London', sagði hann. »Reikning til útborgunar?« spurði Ferrers og brosti og hallaöi sjer makindalegur aftur á bak í stóln- um. »Það má laga það allt, jeg bjóst allt af við því, — það tekur í pyngj- una að dvelja viku í London við að kaupa í brúðkaup sitt og bú.« »Nei, hjer er ekki um reikning að ræða, herra jarl! Þetta brjef snertir allt aniiað. Það lítur út fyrir að þeir hafi borgað ávísun gefna út af yöur, eða í yðar nafni, fyrir allhárri fjárhæð, sem sje 5000 sterl- ings pundum.« Arnold Ferrers brosti og bar höndina fyrir munn sjer til þess að fela geispa. »Ja-á, — jeg hef gefið út háar ávísanir nýlega. Er nokkuð bogið við þessa ávísun? Röng dagsetning, áritun eða hvað?« »Ávísunin átti að borgast til herra Stevens, umboðsmanns —« Arnold Ferrers krosslagði fæturna og hoifði í eldinn. Svo var sem ískaldri hendi væri gripið um hjarta hans. »Já, og hvað svo meira?« »Gjaldkeri bankans áleit að mað- urinn sem kom með ávísunina væri þjónn þessa Stevens, — ruddaieg- ur maður, sem gjaldkerinn kannast ekki við að hafa sjeð, að minnsta kosti getur ekki lýst nánar —« Arnold Ferrers reis upp og tók vindil; en hann lagði hann aftur í kassann, er hann mundi eftir að hann var ekki heima hjá sjer. »Nú, einhver af þjónum Stevens líklega! Jæja?« Gjaldkerinn tók ávísunina gilda, borgaði hana í seðlum, skrifaði upp tölumerki þeirra auðvitað, og hugs-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.