Vísir - 23.09.1913, Blaðsíða 4
undantekningarlaust.
3 ^ cJwaS&wjosudcUd •.
Mikil! afsláttur á Silkibiússum, Sjölum, Gardínutaum, Ljereftum, Tvisttauum, Flonelum og yfir höfuö allri álnavöru,
hverju nafni sem nefnist
3 ^fadasölu- o§ Skó$&\t\a5a*dc\{d:
Þar er afsláttur svo mikill, að slíkt hefur ekki heyrst nokkursstaðar. T.'d. Hattar næsíum því gefins,
Skinnvara öll með hálfvirði. Fatnaðir, áður 65 krónur, nú 50 krónur. Do. áður 54 krónur, nú 40 krónur.
Regnhlífar, stórt úrval, afarmikill afsláttur. Manchettskyrtur, áður kr. 5,50, nú kr. 2.00. Hanskar, áður 2,00, nú. 1,25,
Dömuregnkápur, áður 21,60, nú 13,95. Dömuvetrarkápur, áður 18,00, nú 9,00.
Herraregnkápur, áður 28,50, nú 15,50. Barnakápur, áður 5,50, nú 3,00.
Fatalau allt að 50°/o.
Vetrarsjöl fyrir hálfvirði.
3 £cu- o$ S®ct\)ö\udcUd:
Þar er svo mikið úr að velja, að of lan^t yrði upp að teija en þar er allt með feikna-afslætti.
Nú ætti fólk ekki að vera lengi að hugsa sig um, þegar svona tækifæri
' býðst til að fá allí, sem það þarfnast, fyrir litla peninga.
Komið !
@sssS
Ssssá
vegnakomið þjer þátil mín?* spurði
hann önugur. Frh.
Manchett-
skyrtur
með sjerstökum manchettum fást í
Vöruhúsinu.
Vetrarkápur
kvenna
ný' ^
komnar í 3
Frá 22—27 september veröur gefinn
afsláttur á öllu sem kéypt er f verslun
Borðið aðeins Suchards
súkkulaði. Án efa besta át-
súkkulaðið. Fæst alstaðar.
Þjónusta fæst á Spítalastíg 10.
ITAPAÐ.FUNDIÖ
Peningabudda tapaðist frá Jóni
á Vaðnesi að lyfjabúðinni. Skilist á
afgr. Vísis gegn fundarl.
Sá sem hirti rauðmálað kofort á
steinbryggjunni síðastl. sunnud. mrk.
Ragnheiður Björnsdóttir skili því nú
þegar á Amtmannsstíg 4, eða geri
aðvart þar.
I
L E I G A
Dívan og lítiðborð óskast til leigu-
Afgr. v. á.
emmert
IVIeð því að vörurnar eru nýjar og líiið lagt á þær í
fyrstu, munu menn hvergi hjer í bænum gera
betri kaup.
*}^om\5\ S\d\í\ y •
V I N N A
<L Stúlku (L
<7? vantar l.okt. á Heilsuhælið. ^
Hátt kaup. Uppl. gefur
(g; fröken Nilson.
H Ú
Æ D I ÍV
Stofa með sjerinngangi er til
Ieigu fyrir 1—2 pilta 1. okt. Ræst-
ing og þjónusta getur fylgt. Ný-
lendugötu 13.
Stofa til leigu. Uppl. Laugaveg
52 (uppi).
Loftherbergi er (il leigu Bók-
hlöðustíg 11.
Herbergi er til Ieigu. Heppilegt
fyrir 2 karlmenn. Fæði og þjónusta
á sama stað. Afgr. v. á.
Ágœtt herbergi fyrir einhleypa
til leigu í Austurbænum. Ræsting
og þjónusta getur fylgt. Afgr. v. á.
Stofa er til leigu með forstofu-
inngangi í Þingholtsstræti 25. Ræst-
ing getur fylgt ef vill.
2 herbergi eru til Ieigu. Uppl.
í Mjóstræti 6.
1 herbergi fyrir einhleypan reglu-
saman pilt er til leigu frá 1. okt. á
Laugaveg 24B (niðri).
KAUPSKAPUR
Vetrarfrakki ágætur er til sölu
fyrir afarlágt verð. Til sýnis á afgr.
Fjaðramadressa vönduð er til
sölu á Barónsstíg 14.
Barnakerra brúkuð óskast til
kaups. Afgr. v. á.
Bókaskápur,blómsturtrappa,stól-
ar, guítar, skrifpúlt fæst allt fyrir
neðan hálft verð á Laugaveg 72.
Skotthúfur fallegar fást á Hverf-
isgötu 44.
Olíubrúsi ágætur er til sölu.
Uppl. á Frakkastíg 13.
Orgel stórt og gott er til sölu á
Laugaveg 24C.
Barnavagn til sölu nú þegar
Njálsgötu 47.
Hesthúð sem rúmar 2 hesta er
til sölu á Njálsgötu 47.
Steinolíubrúsar málaðir til sölu.
Afgr. v. á.
Rúmstæði, borð og stólar til sölu
með góðu verði. Uppl. Laugaveg
40 (uppi).
Kvemnaður vön innanhússverk-
um óskast frá 1. okt. eða nú þegar.
Afgr. v. á.
Stúlka óskast í vist á fámennt
heimili 1. okt. Afgr. v. á.
Dugleg stúlka óskast í vist frá
1. okt. eða nú þegar. Uppl. á
Hverfisgötu 18C. hjá Eggerli Snæ-
björnssyni.
Stúlka getur fengið vist hjá
Guðmundi Hannessyni, Hverfisg. 2.
Stúlka óskar eftir . plássi háifan
daginn frá 1. okt. Uppl. Vatns-
stíg 10B.
Stúlka óskast í vist frá 1. okt.
til Hrómundar Jósepssonar, Frakka-
stíg 12.
Stúlka óskast í vist nálægt bæn-
um. Uppl. á Hverfisgötu 10B.
Dugleg og áreiðanleg stúika ósk-
ast í vist 1. okt. hjá Vilh. Finsen.
Uppl. Aðalstræti 6 (uppi).
Stúlka óskast í vist frá 1. okt.
Hátt kaup. Afgr. v. á.
Stúlka óskast nú þegar eða 1.
okt. í Kirkjustræti 10.
Kristján Þorgrímsson.
F Æ D I
Gott fæðl fæst í Bárunni.
Fæðl og húsnæöi fyrir 2 mennta-
skólanemendur fæst rjett hjá Mennta-
skólanum. Afgr. v. á.______________
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. ph?l
Östlundsprentms.