Vísir - 25.09.1913, Blaðsíða 1
744
&
Ostar
bestir og ódýrastir K
í 'verslun
Einars Árnasonar.
"0
9
wmmmmmmmmmiwmmmaiimxK
£ ®
\svv
1 Stimpla og
Innsiglismerki
útvegar afgr.
Vísis. |S
Sýnishorn fö
liggjaframmí. ^
n
w
Kemur út alla daga. — Sími 400.
AFgr.í Hafnarstræti 20. kl. 11-3 og 4-6.
Finrtud. 25. sept. 1913.
23. v, sumars. — Haustmánuður
byrjar.
Háflóð kl. 12,32‘árd.ogkl. 1,15síðd.
AJmœli.
Frú Ingibjörg Jensdóttir.
Ingunn Bergmann, kennslukona.
Guðm. Magnússon, prófessor 50
ára.
A morgun:
Póstáœtlun.
Hólar fara í strandferð.
Austanpóstur kemur.
Póstvagn kemur frá Ægissíðu.
ikklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almennings. —
Sími 93. — Helgi Helgason.
Fallegustu líkkisturnar fást |
hjá mjer—altaf nægar birgð- g
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- 1
klæðl (einnig úr silki) og lík- 1
a kistu8kraut. , I
Eyvindur Árnason. |
25 blöð(frál8.sept.) kosta á afgr. 50 aura.
Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au.
Skrifstofa i Hafnarstræti
opin kl. 12-3.
20. (uppi),
Sími 400.
Borðið aðeins Suchards
súkkulaöi. Án efa besta át- 11
súkkulaðið. Fæst alstaðar.
ÚR BÆNUM.
Fyrir göturyskingar voru 5
menn settir inn í fyrrinótt, flest
Norðmenn og sektaðir í gær um
10 kr. hver.
Botnvörpuskipin Islendingur
og Bragi komu inn í morgun.
í athugasemd frú Brfetar
Bjarnhjeðinsdóttur á eftir grein
ungfrú Laufeyar Ásmundsson,
hefur í upphafinu orðið »póstpen-
inga« fallið burt á undan orð-
inu »misskilningi* ogerulesend-
ur beðnir að athuga þetta.
Stympingar við lögregluna.
Hinn 29. f. m. setti lögreglu-
þjónn inn ölvaðan rnann, sem
var með óspektir á götunni. Var
fyrst reynt að hafa hann heiina,
en þar var hann svo óstýrilátur
að ekki var ugglaust að yfirgefa
hann þar. Manni þessum var
boðin lág sekt, en hann þrætti
fyrir allar ávirðingar sínar og var
málið því tekið fyrir og standa
nú próf yfir. í fyrrad. sóru 8 menn
í málinu og var vitnisburður
þeirra nær á eina iund, að hann
væri sekur. Próf voru enn í gær.
»AthafnalausIr?« eftir G. G.
f Röddum almennings í gær er ekki
eftir Guðmund skáld Guðmundsson.
•— þar er rætt um alþjóða íþróttamót
1909; á að vera 1908.
Altalað er og fullyrt að eiganda-
skifti sje að verða að Vísi og stjórn-
arílokkurinn hafi keypt hann. Ef
það reynist satt ætlar ísafold að
stofna pólitískt dagblað.
63 Deyr fé, deya frændr,
deyr sjálfr it sama,
Árna Eiríkssonar
Austisrstraati 6
er besta útsalars í bænum.
Kvenkápur (Waterproof) með þriðjungs afslætti.
Lm
œ
jí
eo
ÍXD
Karlmannskápur, margar tegundir,
með
2 0 - 2 5 °|0
a f s I æ 11 i.
Afsláttur á öllum vörum í búðinni.
fo
05.
T3
i en orðstírr deyr aldregi i
Gestir í bænum: Frú Auður
Gísladóttir (frá Hólmum) og
læknisfrú S. Kjeru/f með börnum
(frá ísafirði) og sr.Ásg.Ásgeirsson.
Botnía fer til útlatida í kveld.
Með henni taka sjer far ráðherra
Hannes Hafstein á konungsfund
með lögin fráalþingi. Nielsen kaup-
maður af Eyrarbakka með frú og
barni snöggva skemtiferö til Hafn-
ar. Björgúlfur Ólafsson lækni til
embættis síns á Ja a.
Postulínsjörð frá Reykjanes-
námum er nú komin allmikil hingað
til bæarins og verður flutt á Botn-
íu til úllanda. Englendingarnir sem
við námuna hafa verið í sumar fara
og með sama skipi.
Olgeir Friðgelrsson kaupmað-
ur af Vopnafirði kom hingað með
Hólum síðast með fjölskyldu sína
alfluttur til bæarins.
HMlTLðNDUlÆ
Mikið vandamál.
Fyrir skömmu komst tollstjórnin
í Fíladelfíu í æðimikinn vanda. Skip-
stjórinn á þýsku skipi, »Köln«, hafði
með sjer pakka, er í var askja með
ösku tengdamóður hans látinnar.
Kerlingin hafði dáið í Þýskalandi,
en af því að allt skyldfóik hennar
var grafið í Vesturheimi, mælti hún
svo fyrir að aska sín yrði send
þangað. En hvaða vörutegund var
þeita og hvernig átti að tolla hana?
Hún varð ekki talin til neins, er
upp var talið á lista yfir tollskyld-
ar vörur. Eftir mikla rekistefnu urðu
nienn loks ásáttir um að telja ösk-
una kerlingarinnar »glysvarning«.
En þá komu önnur vandræðin til
sögunnar. Á glysvarningi verður
að taka til verðmæti hans. En hvers
virði var nú askan? Skipstjóri mat
auðvitað tengdamóður sína mikils í
lifanda lífi, en um verðmæti ösku
hveims sér góðan getr.
hennar gat hann ekkert sagt og toli-
þjónarnir gátu það ekki heldur.
Menn komu sjer þá saman um
að snúa sjerj til stjórnarinnar í
Washington og fá úrskurð í þessu
vandamáli, — og á meðan hans er
beðið, er öskukrús kerlu vandlega
geymd í kjallara tollgeymsluhúss-
ins í San Francisko.
►ýski loftskip ferst.
Pýskt loftherskip fórst 9. þ. m.
við Helgoland og biðu 16 menn
bana.
Kisa kemur upp morði.
f Prostnitzí Máhren drapkona
mann sinn, er var vörubjóður,
á eitri. Hún gerði þetta til þess
að ná f lífsábyrgðarfje hans,
25 000 marka. Fyrst fjell eng-
inn grunur á konuna, því hún
hafði notað nýtt eiturlyf lítt þekt,
er veldur banvænni hjartalömun.
En tilviljun ein reið henni samt
að fullu.
Meðan læknar voru að frarn-
kvæma líkskoðunina, var köttur að
snuðra í herberginu og velti glasi
umkollogbrotnaði það. Kisasleikti
þegar það er í var glasinu upp
af gólfinu og hnje dauð niður
samstundis. ' Læknarnir veittu
þessu athygli, fór að gruna margt,
rannsökuðu kisu, og sáu að
dauðaeinkennin voru nákvæm-
lega hin sömu og þau er komu
fram við dauða mannsins. Frúin
var þegar tekin höndum og ját-
aði glæp sinn.
Dynamíi-sprenging
í Mexíkó.
Par varð ógurleg dynamít-
sprenging f úthverfinu Tacutaya
18. f. m. Fjöldi liúsa hrundi
og brann, særðir menn og lim-
lestir láu í hrönnum á götunurn
og er síðast frjettist voru fundin
um 50 lík, en mörg ófundin.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sjeskilað fyrirkl. ódaginn fyrir birtingu.
Sprengingunni olli árekstur vagna,
en annar [þeirra hafði sprengi-
efni meðferðis.
Tvö íslandskort
j eru nýgefin út, bæði jafnstór, mæli-
kvarði 1 : 850 000 en annars all
ólík
Hið fyrra hafa þau hjálpasi að
að gefa út höfuðsmaður Daniel
Bruun, »Foreningen De danske
Atlanferhavsöer*, Gyldendalske Bog-
handel Nordisk Forlag og Lands-
sjóður íslands, með álitlegri styrk-
veitngu.
Kortið er hin mesta handaskömm.
Fyrst og fremst mjög grautarlegt,
svo víða þarf að nota stækkunar-
gler til þess að hafa fram úr þvf.
Nafnvillur og nafnaafskræming er
geysimikil og stór furöa að Daniel
Bruun, sem ætti að vera orðinn alivel
kunnugur hjer á landi og mun telja
sig vísindamann, skuii láta þessa
ómynd eftir sig Iiggja. Hjer úr
grendinnijer t. d. þetta: Kolvíðariiol,
Hedinha, Herdisarvik, Selvogsheði,
Hengíll, Alftanes, og ekki batnar
þegar út um Iandið kemur.
Biskup-stungur og önnur skökk
orðaskifíing, u og ú, a og á, o og ó og
ö, i og í öllu ruglað saman, sömu-
leiðis d og ð og ur og r í ending-
um notað jöfnum höndum.
Kort þetta er selt fyrir kr. 2.50.
Hitt kortið (jafnslórt) er selt fyrir
95 aura. Það er gert með vandvirkni
og mjög greinilegt. Á því sjást
póstleiðir allar og símaleiðir og fjall-
vegir helstu. Þar eru einnig nafn-
greindar allar póstafgreiðslur, brjef-
hirðingar og aðrir viðkomustaðir
pósta, svo og símastöðvar. Má aö
þessu korti verða hið rnesta gagn,
einkum þar sem engum er ofvaxið
að eignast það, enda má telja víst
að það seljist mörgum þúsundum
saman. Það heitir »Póstkort íslands«
og fæst á póststofunni hjer.
Nokkriráreiðanlegir menn i|
geta fengið gott feeði p
1 á Laugaveg 23.
í? 5?
Versíunarmaður
duglegur og reglusamur, sem hefur
lokið prófi við verslunarskólann,
óskar eftir að fá atvinnu við skrif-
stofu eða afgreiðslustörf, frá 1. októ-
ber n. k. Afgr. v. á.
Um lofískeyíi
og notkun þeirra
eftir
VILHJÁLM FINSEN,
loftskeytafræðing,
er til sölu í afgreiðslu Vísis
fyrir aðeins 25 au.