Vísir - 28.09.1913, Síða 1

Vísir - 28.09.1913, Síða 1
748 13 Ostar bestir ug ódýrastir xlverslun Einars Árnasonar. Stimpla og Innsigllsmerk! útvegar afgr. Vísis. Sýnishorn liggja framml. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 11-3 og 4-6. 25 blöö(frál8.sept.) kosta á afgr. 50 aura.í Send út um land 60 au.—Einst blöð 3 au.j Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), Langbesti augl.staður bænum. Augl. I opin kl. 12-3. Sími 400. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Sunnud. 28. sepi. 1913. OíA Biografteater jo' ' PlQ| Reykjavíkur |DÍO 26., 27. 28. og 29. sept. : (Paladsteatrets Aabningsprogram.) Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Urban Gad Aðalhlutverkið Ieikur: Frú Asta NielsenGad. Ifkki á I- gæí fkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjer—altaf nægar birgð- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lík- kistu8kraut. Eyvindur Árnason. Hjónaband og giftingar- siðir á Indlandi. Eftir Saint Nihal Singh. ----- Frh. Prestarnir kasta nú ávöxtum og hella smjöri og dreifa reykelsi á eldana og á meðan muldra þehr í hálfum hljóðum bænir og ákall til verndarguðanna. Ennfremur biðja þeir stjörnurnar um að veita brúð- hjónunum blessun sína og láta heilla- rík áhrif sín verða þeim til góðs. Jafnframt eru hinir sjerstöku guðir sem ætlað er að drotíni yfir örlög- um ættanna, — beggja brúðhjón- anna, og fornir, framliðnir forfeður þeirra beðnir að blessa ráðahaginn, en þeir eru um leið formlega boðn- ir í brúðkaupið brjeflega, — prest- arnir rita brjefin og afhenda þau sjálfir guðunum og þessum fram- liðnu öndum! Þegar miskunnarbænagerð þess- ari er lokið syngur höfuðprestur- inn hjónabandssáttmálann á sans- krít, er enginn viðstaddur skilur eða botnar í og líklega ekki eitju sinni hann sjálfur. Á rjettri stundu lýsa foreldrarnir, bæði faðir og móðir hvort fyrir sig, yfir því að þau sjeu fús til að gefa dóttur sína dreng þeim er hún á að gift- ast. Oiftingarsiði þessa nota Hindúar með litlum breytingum um allau Indlandsskaga. Þeir er játa önnur trúarbrögð, svo sem Múhameðsmenn, Sikhistar, Buddhistar eða Jainistar, hafa sína sjerstöku formála. Nýlega hefur borgaralegt hjónaband verið leitt í lög á Indlandi, en Hindúar verða aö ganga af trú sinni ef þeir eiga að ganga í það. Þá eru með Indverjum aðrir sið- ir í sambandi við brúðkaupið, er nógu gaman er að sjá. Einn er sá, að maðurinn er kynntur konu sinni í fyrsta sinni. Svo er talið víst og sjálfsagt, að brúðguminn hafi aldrei sjeð minnstu vitund af andliti brúð- arinnar og mun þar oftast rjett til getið, ef um börn er að ræða og um fullorðna enda Iíka, því konur eru blæju huldar þangað til stund- in kemur, er blæjunni er svift af. Stúlkan situr innan um stallsystur sínar og frænkur í stofu eða úti í garði og er brúðguminn leiddur inn til hennar af gamalli konu. honum er sagt að svifta skýlunni af, er gersamlega hylurandlit brúð- arinnar. Hún reynir að verjast því. Hann er feiminn og fer sjer hægt, en kvenfólkið eggjar hann til atlögu og ýtir undir hann. Ef brúðhjónin eru börn, verður úr þessu ærsla- fullur leikur, er lýkur með því, að hann rýfur blæjuna. Stundum er þó brúðurin hrekkjótt, og um leið og hann sviftir af henni blæjunni, spýt- ir hún framan í hann munnfylli sinni af tugginni kokoshnot, er hún hefur haft uppi í sjer af ásettu ráði í þessum tilgangi.. Frh. Húsaleigusamninga- eyðublöð á 5 au. selur D.Östlund. Engin útsala — en samt I ódýrust kaup á Skólpfötum, Pottum, Kötlum, Lömpum, Brauðkörfum m. m ( verslun Jóns Árnasonar Talsími 112. Vesturgötu 39. Um þvera Brasilíu. ---- Frh. Þetta var fyrsta slysið, en fjölda mörg fóru á eftir. Flúðirnar urðu æ torsóttari, eftir því sem norðar dró, og urðum við stundum að vaða daginn allan til þess að koma bátnum áfram. Áin fór líka að kvíslast, og gengu stund- um heilir dagar til þess að rann- saka hver kvíslin væri best fær. Víða stóðu björg upp úr, mörg saman, og var það bæði hættuÉ legt og erfitt að stýra vorum langa eintrjáning framhjá þeim í sterkum straumi. Þarsem áin var lygn varð okkur gott til veiða, einkum áður en til flúðanna kom. Með því að langt var til mannabygða, þá var áin full af fiskum. Sum kvöldin veidd- um við milli 500 og 600 pund af fiski á skemmri tíma en klukku- stund. Fiskurinn gleypti öngul- inn jafnskjótt og hann kom í vatnið og voru sumir afarstórir; flestir mjög góðir á bragðið og engin eitraður nema einn. Enn versnar. Mörgum sinnum urðum við holdvotir er við hleyptum niður háar flúðir. Eitt sinn stóðum við heila nótt í miðri ánni og reyndum að losa bátinn, er var hálfur í kafi, skorðaður milli tveggja kletta. Enginn kann að gera sjer í hug, sem ekki reynir, hversu ill viðfangs þessi á var. Niagara fossinn með sínum heimsfræga svelg, er ekki nema barnagaman hjá þeim, sem urðu fyrir okkur í fljótinu Arinos- Juruena. Einum fögrum fossi komum við að, 7 mannhæða háum, og reyndist ómögulegt, • að fleyta bátnum þar niður. Eina ráðið var að flytja hann á land, gegnum skóg- inn, yfir klif nokkur. Þegar jeg sagði fylgdarmönnunum það, af- tóku þeir það með öllu og sögðu, að ekki þyrfti færri en 60 manns til að færa bátinn þá leið. »Við sjö, með sjálfum þjer,« sögðu þeir, »höfum ekki afl til að Iyfta bátn- um upp úr vatninu, hvað þá heldur bera hann hálfa aðra mílu yfir fjöll og firnindi.« Frh. Lög, sem jísetí voru á Alþingi 1913. NI. 29. Lög um samþykkt landsreikn- ingnum fyrir árin 1910 og 1911, (Vísir 727). 30. Lög um lögreglusamþykkt og byggingarsamþykkt fyrir Vest- mannaeyasýslu, (Vísir 727). 31. Lög um mannanöfn, (Vísir 728 og 729). 32. Lög um að landssjóður leggi Landbankanum til 100 þúsund krónur á ári í næstu 20 ár, (Vísir 729). 33. Lög um friðun fugla og eggja (Vísir 734). 34. Lög um vatnsveitingar, (Vísir 730). 35. Landskiftalög, (Vísir 730). 36. Lög um strandferöir. 37. Lög um breytingu á 16. gr Iaga nr. 29, 16. nóv. 1907, (Vísir 730). 38. Lög um hvalveiðamenn, (Vísir 730). 39. Lög um heimild fyrir lands- stjórnina til að selja prestinum að Kolfreyustað Iandspildu í Innri-Skálavík, (Vísir 730). 40. Lög um breyting á lögum 22. okt. 1912 um ritsíma og tal- símakerfi íslands. 41. Hafnarlög fyrir Vestmannaeyar. (Vísir 734). . 42. Lög um foröagæslu, (Vísir 730). 43. Lög um bjargráðasjóð íslands. (Vísir 737). 44. Lög um breyting á lögum nr. 18, 3. okt. 1903, um kosn- ingar til Alþingis, (Vísir 730). 45. Frumvarp til stjórnarskipunar- Iaga um breyting á stjórnar- skrá um hin sjerstaklegu mál. efni íslands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903. (Eins og það var samþ. í Ed. og afgreitt frá Alþingi 11. sept.), (Vísir 721). 46. Lög um rafmagnsveitu í kaup- stöðum og kauptúnum (Vísi 734). 47. Lög um sauðfjárbaðanir, (Vísir 734). 48. Lög um breyting á og við- auka við lög 22. nóv. 1907 um bæarstj. í Hafnarf.Vísir 737. 49. Lög um eignarnámsheimiid fyr- ir bæarstjórn ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnar- bryggju. Vísir737, 50. Lög um breytingu á fátækral. 10; nóv.1905. Vísir740. 51. Lög um viðauka og breyting á lögum um aðflutningsbann á áfengi nr. 44, 30. júlí 1909. 52. Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út4 flokk (Serie) bankavaxtabrjefa. 53. Fjárlög fyrirárin 1914 og 1915. Útsalan heldur áfram í versl. »Verðandi«. Allur nærfatnaður, handklæði, peys- ur og yfir höfuð öll prjónvara seld með 20 °/0 afslætti meðan birgðir endast. Komið í tíma meðan nokkuð er úr að velja. Virðingarfyllst Verslunin „Verðandi“. Hafnarstræti 18 Ekkert skrum. Verðið lágt. Áreiðanlegur hagnaður fyrir hvern sem vill kaupa sjer: Vindla, Vindlinga, Tóbak og Sælgæti, að kaupa það allt á Laugaveg 5. Stórt úrval. Aðeins góðar tegundir. i~'ÆiK&siscr;MBt;ísxii3CEteTæ*-a*tfaKjtmaaarKa3mr ■■■BCaaaWM———t» Nú fyrst! geta útgerðar-menn og aðrir sem á netagarni þurfa að halda feng- ið það verulega gott og ódýrt. Verslunin »Verðandi« bætir úr þessu þar sem hún hefur fengið feikn mikil af garni, 3 tegundir frsku Og ítölsku, sem verð- ur selt mun ódýrara en menn hafa vanist undanfarin ár. Komið, skoðið og spyrjið um verð í Versl. ^Verðandi^, Hafnarstræti 18.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.