Vísir - 28.09.1913, Side 2

Vísir - 28.09.1913, Side 2
V 1 S I Fí ■ eá5i§li33 innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR 7 Lækjargöíu 2. Maísmjöl og netagarn sdur undirritaður aiian næstk. vetur af bestu tegund clýrasí alíra. Komið sem fyrsí til að sannfærast. Páll H, Gíslason. Kaupangi. handa dengjum og stúlkurn eru bestur og ódýrastur í ~auBan: Norðlenskt sykursaltað sauðakjöt fæ jeg í næsta mánuði. — Helmingur þess sem jeg fæ er þegar lofað, nauðsynlegt því að panta kjötið hjá mjer í tíma. Virðingarfyllst Páll H. G-íslason, Kaupangi, Allir, sem þurfa að kaupa á komandi vetri, ættu sem fyrst að semja um kaup á þeirri vöru við Jón frá Vaðnesi. Það mun borga sig vel. Barnakennsla. Jeg undirritaður íek nokkur lesandi börn 4ii kennslu í vetur. Mig verður að hitta í K. F. U. M. daglega kl. 2—4. Pálí Guðmundsson. Auglýsingum I Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórum auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, nerna öðruvísi sje umsamið. Nokkrir áreiðanlegir menn | geta fengið gott fæði l á Laugaveg 23. Vindlar * bestir, v i n d 1 a r ódýrasiir, l i a x H. Quðmundsson. Austurstræti 1D. P.iklingor vestan frá Sandi fæst á Vesturpr. 11 Ennþá kostar melisinn 23 aura í heilu toppum, og margt annað fieira nú gott að kaupa hjá Jóns frá Vaðnesi. Massage læknir Guðm. Pjetursson. Heinra kl. 6—7 e. m Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. Búðingsdúfíið ágæta á 10 au. pakkinn. Margarínið ágæta frá 50 au. Kaffi brennt og malað ódýrast í verslun f Talsími 112. Vesturgötu 39. og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Verijulega heima kl 10—li og 4—5. Talsíml 16. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkustrœti S. Venjulega heima kl. 10—11. Östlundsprentsni. Rottur Mýs Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2, Köbenhavn K. KLÆÐAVRKSMIDJA CHR. JUSSSCHER RANDERS. Sparsemin er leið til láns og velgengni þessvegna ættu allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ulí sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr.Junkers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Getið Vísis. Um lofískeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytafrœðing, er til sölu í afgreiðslu Vísis fyrir aðeins 25 au. Trjesmíöavinnustofa Hjartar Frede- Jiksens, Hverfisgötu 10 — Tal- írni 408 — tekur að sjer aliskonar. nýsmiði og viðgerðir á húsgögnum og husum. K E N N S L A Jón Rursólfsson kennir ensku. Besta tækifæri fyrir '>Dömur og herra«, sem óska að komast fljólt áfram f því að tala, lesa og rita það má). Til viðtals kl. 10-12 árdegis og kl. 3.30-4.30 síðdegis. Laugaveg 30 A. Sdngkennsla, Stúlka sem hefir Iært að syngja hjá nafnkunnri söngkonu erlendis óskar eftir nemendum. Afgr. v. á. Þýsku kennari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Flefur dvalið í Þýskalandi. Að knipla og ýmsar fleiri kven- legar hannyrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Þorst. Finnbogason, Norðursf. 5, kennir börnum og unglingum frá 1. okt. Kennsla fyrir börn byrjar í næsta rnánuði. Uppl. hjá Gabriellu Bene- diktsdóttur, Laugaveg 22. Ensku og dönsku kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. 'V—'ðto ó'to——'Ci- Kennsla íþýsku ensku og dönsku m. fl. <si & Æ fæst hjá cand. Halldóri Jónas- 1 syni, Vonarstræti 12, 11. loíti J Hittist best kl. 8—9 síðd. Sírni 278. Útgefandi: Einar Gunnarsscn, cand. phíl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.