Vísir - 29.09.1913, Blaðsíða 2
V I S I R
innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG
kanpa menn í
BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
Lækjargötu 2.
Fornpeningar fundnir f
jörðu.
í Orkadal í Þrándheimi hafa fund-
ist í jörðu 57 peningar frá forn-
aldarborginni Kufa við Euphrat, forn-
um aðseturstað kalífanna í Vestur-
Asíu. Þessir peningar eru óskemd-
ir, lítið eitt minni ummáls en tví-
krónupeningar, en miklu þynnri,
Ljereft
«• * | best
1 u ódýrust
— um 50 teg. frá 0,17—1,25 al.—
hjá
Th. Tho
Ingólfshvoli.
sálmunum, eins og hann skrif-
aði það sjálfur.
Þar eru ennfremur myndir af
Georgi Grikkjakonungi, Lloyd
George, Marconi, Valdemar Poul-
sen, Carnegie og Elen Key og
nokkuð sagt frá þeim öllum.
Þá er 7 alda afmæli Sturlu Þórð-
arsonar, þjóðrjettindaskjöl all-
mörg, leiðbeiningar um tennur.
Vísur og sögur um ýms efni
| eru nokkuð á annað hundrað
og fjölmargt fleira, en hjer verð-
ur staðar numið í talninguuni.
Yfir höfuð er bókin hin ágæt-
asta og má búast við stórfeldri
sölu á henni.
Ármantt.
Húsaleigusamninga-
eyðublöð á 5 au. selur D.Östlund.
lega og var þá hálf skömmustuleg-
ur. »Þú ert heldur fámálug núna,
geturðu ekkert annað sagt? Tekurðu
svona á móti manninum þínuin
þegar hann kemur heim? Dálagleg-
ar viðtökur!*
»Viðtökur!« sagði hún. »Hvaða
viðtökum gefurðu búist við? Hvað-
an kemurðu? Hvers vegna kemurðu,
maöur?«
»Frá London!* svaraði Slade og
sletti sjer niður á stól. »Hvert ætli
húsbóndinn ætli að fara annað
frekar en heim til sín?«
«Því hefurðu verið svona lengi
að heiman?« spurði hún og var
auðsjeð að hún hafði illan bifur á
ferðalagi hans. »Hvað varstu að gera
þar?«
Slade varð órótt undir þessari
rannsóknaryfirheyrslu.
»Er jeg krakki í spurningum und-
ir fermingu? Þarftu ekki að spyrja
að fleiru? Hvað jeg hafi verið að
gera? Nú, jeg var að hafa heiðar-
lega ofan af fyrir mjer eins og jeg
er vanur!«
Það heyrðist eitthvert þrusk
framan úr eldhúsinu, — líklega var
það kettinum að kenna, en Slade
iitaðist flóttalega um.
»Er nokkur annar í húsinu?«
spurði hann.
Á sama sama stað hafa áður fund-
ist arabiskir silfurpeningar. Forn-
fræðingar hafa rannsakað fje þetta
og um einn peninginn er sannað,
að hann sje sleginn á dögum Haralds
hárfagra. Hvernig fjeð hafi komist
á þennan stað og verið grafið þarna
niður, verður ekki getum að leitt.
En-samskonar peningar hafa áður
fundist í Rússlandi og Austur-Svíþjóð
en sjaldan eða aldrei fyrri í Noregi
eða Danmörku.
G-óð - falleg og ódýr
Divanteppi
nýkomin til
TL Th.
Ingólfshvoli.
BÖKMEOTIR
Almanak
Þj óð vi nafj elagsi n s
1914 — 40. árgangur.
Almanakið í ár, stór bók
— hátt á 3. hundrað blaðsíð-
ur — og hlaðin mjög margs-
konar fróðleik.
Þetta er eitthvað ánægjulegri
eign en kverin sem komu út
fyrir forseta tíð Dr. Jóns Þor-
kelssonar þar sem var allt af
mikið af Ijettmeti og vitleysu.
]eg minnist sjerstaklega síðasta
almanaksins, með skáldskapar-
rugli um hversu bráð nauðsynlegt
væri að lifa í skuldum. Veikindi
og hörmungar læu við ef reynt
væri að hafa sig áfram af eigin
efnum, og svo þessi makalausa
tafla, sem sýndi hvar væri ódýr-
ast að koma niður (Iausaleiks-)
krökkum í landinu, öll vitlaus
þó.
Almanakið sjálft, dagaskráin,
er nú í fyrsta sinni alíslenskt og
hlaðið íslenskum viðburðum
einkum þó fæðingar- og dánar-
dögum merkra manna.
Efnisskrá almanaksins tekur
yfir 3 blaðsíðurog er ómögulegt
að minnast hjer nema á örfá at-
riði. Þar er 300 ára minning
Hallgríms Pjeturssonar á24 blað-
síðum og fylgir mynd hans og
þrjár myndir af rithönd hans.
Mun- mörgum þykja gaman að
sjá þar t. d. titilblaðið af passíu-
Cymbelína
hin fagra.
Skáldsaga
eftir Charles Garvice.
---- Frh.
Maddama Slade horfði á andlit-
ið til þess er henni vöknaði um
augu og hún var að bregða mynd-
inni að vörum sjer, er drepið var
högg á dyr. Hún hafði engan tíma
til að koma myndinni niður afturá
sinn stað; hún rak upp lágt vein
og stakk myndinni í barm sjer og
flýtti sjer til dyra. Þegar hún hafði
látið hana þar, var loku hleypt frá
hurð og Siade kom inn.
Hann var í nýum gráum fötum,
en forugur og drægslislegur,
mjög önugur í bragði og illilegur
á svip.
Hann stóð með hendur í vösum
og hattinn niður í augnabrúnum, og
löng stund Ieið þangað til madd-
ama Slade fjekk orði upp komið
fyrir ótta.
»S!ade!« sagði hún loks.
»Jú, það er jeg!« sagði hann fýlu-
Nú er
Dömuklæðið
góða
(1,50—2,90)
iil hjá
Th. Th.
Ingólfshvoli.
Nei, enginn annar!«
»Það er gott! Heyrðu nú. Jeg
kæri mig ekki um, að það vitnist
að jeg sje komin heim aftur.«
»Þú hefur gert eitthvaðaf þjer,—
framið eitthvert glæpaverkið núna!«
hrópaði vesalings konan. »Ó, Slade,
Slade! Hvað hefur þú gert?«
»Haltu þjersaman! Þú ætlar mjer
allt af allt það versta! — Jeg er
soltinn, glorhungraður, — þjer er
best að koma með eitthvað að jeta
handa mjer og drekka líka!«
Hún færði honum mat og öl.
Hann drakk ölið, en ýtti matnum
frá sjer, er hann hafði jetiö einn
eða tvo munnbita.
»Nú fer jeg út aftur,« mælti hann,
1 0 °| er geflð af öllum
° hinum nýu vörum
hiá Th. Th, & ÍjO..Austurstr, 14.
»og íeg kem seint heim, — þú skalt
ekki vera að vaka eftir mjer!«
»Hvert ætlarðu?« spurði hún ótta-
slegin.
»Það kemur þjer ekki við, kerl-
ing!« sagði hann og var nú nokkru
örari, líklega vegna áhrifa ölsins.
»Hefurðu nokkra peninga? Jegætla
að koma við í veitingahúsinu.«
Hún tók upp pyngju sína, en
sleppti henni ekki við hann, og horfði
á hann, hvít og döpur í framan.
»Jeg ætla að spyrja þig einnar
spurningar, Slade, áður en jeg læt
þig hafa nokkra peninga,* sagði
hún lágt og fastmælt.
»Spurðu hvers sem þú vilt og
flýttu þjer að því!«
»Hvar er Godfrey Brandon?«
Slade hrökk við og skifti litum.
Nafnið Godfrey kom honum auðsæi-
lega illa. Hundur sem einhverntíma
hefur verið barinn með svipu, fer
æfinlega að titra og ýlfra þegar
hann heyrir hvin í svipuól. — Svona
var um Slade og maddömu Slade
duldist ekki hver áhrif orð hennar
höfðu á hann, og hún hrökk líka
við og hryllingur fór um hana.
»Godfrey? Godfrey Brandon?
Hvernig á jeg að vita það?
Frh.
Eftir
H. Rider Haggard.
----- Frh.
Hugi titraði er hann hugleiddi
þetta, ekki af hræðslu við dauða
sinn, heldur af sárri hugraun og
sorg Rögnu vegna.
Stúlkan við hlið hans varð vör
við titring hans og gat sjer til um
ástæðuna, er ást og ótti blandaðist
í hug hennar. Hún sagði ekkert>
því orðin gátu verið hættuleg.
Hún sneri sjer bara við og kyssti
unnusta sinn föstum heitum kossi.
Það var svar hennar. Af því mátti
hann gerla skilja, að hún mat hann
T-Z vjelar
með margra ára
reynslu.
Skoðið þær og fáið allar upplýsingar
hjá
Th. Th.
Ingólfshvoli.
meira þótt ótíginn væri en Iávarð-
inn og vildi vera trú honum, hvað
sem í skærist. Jeg er með þjer sagði
þessi koss. Ótiastu ekki! í Iífi og
dauða skilur okkur ekkert að. Hann
leit við henni og þakklátssemin
skein út úr augum hans og hann
myndi hafa talað, ef hún hefði
ekki tekið fyrir munninn á honum,
og bent honum.
Akkúr mælti á franska tungu