Vísir - 29.09.1913, Blaðsíða 3
V I S I R
Verslun til sölu.
Af alveg sjerstökum ástæðum, er nú þegar, eða seinna til sölu, mjög
arðberandi og vel þekt verslun á ágætum stað hjer í borginni, vörubirgðir
ca: 15. þús. krónur innkaupsverð, útborganir 3—4 þús. kr. um leið og
kaup fara fram, og eftirstöðvarnar eftir samkomulagi gegn ábyrgð. Sann-
anleg viðskiftavelta til jafnaðar yfir 100 krónur á dag. Væntanlegum |
kaupanda bent á ágæt erlend sambönd. Tilboð merkt »VersIun til sölu« s
í
óskast send á afgr. »Vísis« fyrir 7. október. |
í
Maísmjöl og netagarn |
selur undirritaður allan næstk. vetur af bestu tegund ódýrast allra. |
Engin útsala — en samt
ódýrust kaup á
Skólpfötum,
Pottum,
Kötlum,
Lömpum,
Brauðkörfum m. m
í verslun
Jóns Árnasonar
Talsími 112. Vesturgötu 39.
>
Islenskt smjör
ágætt til að steikja úr. á
aðelns 0.75 aura pundið f
Nýhöfn.
Handsápa, skegg-
sápa og allskonar
hreinlætisvara ávalt
til í Nýhöfn.
Búðingsdúftið
ágæta á 10 au. pakkinn.
Margarsnið
ágæta frá 50 au.
Kaffi brennt og malað
ódýrast í verslun
r
Sótvs jWasotia*
Talsími 112. Vesturgötu 39.
Komið sem fyrst til að sannfærast.
Páll H, Gíslason.
Kaupangi
Bamakennsla.
Jeg undirritaður tek nokkur lesandi börn til
kennslu í vetur. Mig verður að hitta f K. F. U. M.
daglega kl. 2—4.
Páll Guðmundsson.
Norðlenskt sykursaltað
sauðakjöt
æ jeg í næsta mánuði. — Helmingur þess sem jeg fæ er þegar lofað
nauðsynlegt því að panta kjötið hjá mjer í tíma.
Virðingarfyllst
Páll H. G-íslason,
Kaupangi.
Flonel stumpar,
Lasting stumpar,
hvftir stumpar,
og
stumpar með
Svínslæri og svínsúógar
óheyrilega ódýrir í
Hýhöfn.
einskeftu vendi
fást
á Laugaveg 20 A.
Kristín Sigurðardóttir.
»
Islenskt og
útlent grænmeti
fæst í
Nýhöfn.
Iðnskólinn.
Skólinn verður settur miðvik-
udag 1. okt. kl. 8 síðdegis.
Peir, sem ætla að sækja skól-
ann, gefi sig fram við undirritað-
an 27., 29. eða 30. sept. kl. 7—8
síðdegis í kennarastofu Iðnskól-
ans.
Sjerstök kensla verður í frí-
hendisteikningu (kennari Þ. B.
Þorláksson) og í húsgagnateikn-
ingu (kennari Jón Halldórson),
ef nógu margir gefa sig fram.
f
A. Torfason.
O alveg óskiljan-
* lega ódýrt, t. d.
alinin 0,75 eða aðeins2,82
í svuntuna.
Einnig: tilbúin Slifsi og
Silkihárbönd.
Svuntutau, Tvist, Flonel,
Sirs, Ljereft, Sængurdúk
og yfir höfuð allar
álnavörur
ódýrast
á íslandi.
yatlmatma-
JaVaaJtvv
afmæld í einn klæðnað,
óheyrt ódýrt.
Nærfatnað,
Prjónavörur,
Sjöl, Svuntur, .
Millipils, Hanska,
Smávörur.
Þessi alþekka verslun á Laugaveg 5 selur nú fyrst um sinn
allar sínar vörur óheyrt ódýrt. Þangað fara allir, sem spara
vilja peninga sína.
Carl Lárusson.
með all greinilegum frakkneskum
blæ á framburðinum.
»Jæja, við ætlum ekki að finna
fallega flóttamanninn yðar, Jón lá-
varður!« mælti hann skærri og blæ-
þýðri röddu. »Og þó jeg þori ekkiað
ábyrgjast það, þykir mjer ótrúlegt,
að hún hafi valið þessar slóðir til
þess að eiga stefnumót við kramara-
strák, hún, sem ætti að vera hirðmey
ágætustu konunga.*
»Samt er jeg hræddur um, að svo
sje,Játmundur!« svaraði Jón frá Kleif-
um, hár og digur, dökkhærður
miðaldra maður. »Dóttir mín er
nokknð mikil fyrir sjer, og að því
býst jeg við að þjer komist þegar
hún er orðin konan yðar. Henni
hefur árum saman litist y.el á Huga
frá Krossi, já síðan þau voru börn,
að jeg hygg, og jeg efast um, þótt
hún eldist og giftist, að hún skifti
þar umlskoðun, það er aðsegja: með-
an hann er liíandi.«
»Meðan hann er á lífi,—já! —
En jeg sje ekki, hvers vegna hann
þarf endilega að halda áfram að
lifa, Jón«, sagði greifinn kteruleysis-
lega. »Jeg held heimurinn stæðist,
þótt svona búðarloka fjelli frá.«
»Þeir Krossverjar eru frændur
mínir. þótt mjer sje ilia við þá,
Játmundur! Þeir eru líka auðugir
og eiga irjikið undir sjer og marga
vini á hærri stöðum. Ef þessi ungi
maður væri veginn af mínum völdum
eða fyrir mín orð, myndi það kosta
blóðugan ófrið, er enginn getur