Vísir - 29.09.1913, Side 4

Vísir - 29.09.1913, Side 4
V I S I R sagt eða sjeð fyrir hvernig lyki, og þar á ofan er hann borinn aðals- maður þrátt fyrir allt og alltb »F>á skal jeg gera útaf við hann, Jón! Nei, ekki jeg sjálfur, með eig- in hendi, því jeg berst ekki við iðnaðar eða verslunar stráka. En jeg hef mönnum á að skipa, sem vel kunna vopnum að valda og vita hvernig þéir eiga að koma rimmu af stað. Það skal verða jarðarför í Dúnvík áður en þessi vika er liðin!« »Jeg þekki menn yðar ekkert og kæri mig ekkert að vita um deilur þeirra, hvorki í forlíð nje framtíð,« sagði Jon lávarður önugur. »Auðvitað ekki! Gleymið því sem jeg sagði áðan! — Herra minn trúr! Hvaða bölvaður óþokkastað- ur er þetta! Hjer er ískyggilegt. Mjer finnst sem jeg stæði yfir gröf sjálfs mín — það kom svo skyndi- lega yfir mig!« Hann titraði sem hrollur færi um hann og bliknaði í framan. — Rikki dró upp bogann, en Hugi sló örina af strengnum áður en hann sleppti honum. — »Dauðinn heggur oft nærri þeim, er tala um hann,« svaraði Jón frá Kleifum, og gerði krossmark fyrir sjer. »En mjer þykir staðurinn eng- an veginn Ijótur, þegar tillit er tekið til árs og dagtíma«. »Jæja, Jón lávarður! Lítið þjer á loftið! Sko fljótið, — það er alveg rautt eins og blóðstraumur! Heyr- ið þjer, hvernig golan ýlfrar og kveinar í greinunum, og garg fugla, er við sjáum ekki? Já, og slto skugg- ann á snjónum.' Minn skugga ber flatan við stóra holu og yðar skugga ber þarna við bakkann eins og hettu- munk með holar augnatóttir. — Það er eins og dauðinn væri þar sjálfur kominn. Hana, þar hvarf þetta! Mikill asni er jeg, eða hefur vínið yðar svifið svona á mig? Jeg sje ofsjónir. F.igum við þá að halda áfram?« »Nú, þarna kemur sonur minn með frjettirnar! Heyrðu, Nonni, fannstu systir þína?« spurði Jón lá- varður ungan pilt, dökkan ílits og fremur fjörlausan á svip, er reið til þeírra neðan úr dældinni. »Nei, og samt höfum við leitað og leitað svo vel, að varla gæti ot- ur smeygt sjer fram hjá okkur. Og þó er hún hjer, því Tómas frá Kesju- landi sá rauðu skikkjuna hennar milli trjánna. Og það sem meira er: Hugi frá Krossi er með henni og Grái-Rikki líka, því hann sá þá báða.« Frh. Fundarboð. »Hið íslenska kvenfjelag« heldur aukafund í kvöld kl. 8x/2. Áríðandi málefni. Stjórnin.. Massage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni » Agli Skallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Sími 390. 2 eða 3 samliggandi herbergi björt og rúm- góð (helst sem næst miðbænum) óskast til leigu 1. okt. Nánar hjá Ástráði Hannessyni í afgreiðslu ísa- foldar. Auglýsingum í Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórum auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu nerna öðruvísi sje umsamið. Riklin^ur vestan frá Sandi fæst á Yesturpf. 11 KLÆÐAVRKSMIDJA CHR. JUNCHER RANDERS. Sparsemin er leið til láns og velgengni þessvegna ættu allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr.Junkers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Getið Vísis. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Eggert Claessen ['Y f i rrj ettarmá laf I utn i ngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kxrkastrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. jsætvð ^a^smutva $ av og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sjeá umbúðunum. Hanar - Rhod island red, Wyandott. Leghorn (ítölsk), allt af bestu tegundum, sem vissa er fyrir að verpa 200—250 eggjum á ári — eru til sölu hjá mjer á kr. 5,00 til septemberloka. Elliðavatni, 24. sept. 1913. Emil Strand. Emaleraðir pottar og kjötkvarnir ódýrast í verslun Hjf PJ.Thorsteinsson&Co., Godthaab. KAUPSKAPUR »Petitofon« nýr er til sölu og fylgja 14 lög (7 plötar). Afgr. v. á. Nokkrir bátar eru til sölu. Afgr. v. á. Tjöld smá og »tór til sölu. Afgr. v. á. Kýr, sem á að bera viku fyrir j vetur og kemst í 18 merkur, er tilsölu í Bergstaðastræti 9 B. H Ú S N Æ D I C Stofa er til leigu fyrir einhleyp-. an 1. okt. Uppl. Vatnsstíg 7 B. 1 herbergi (helst með ofni) ósk- ast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. 2 stórar stofur með rúmum og húsgögnum hver um sig fást leigð- ar frá 1. okt. Gott fæði fæst einnig Ingveldur Gestsdóttir Doktorshúsi. V I N N A vantar á Laugarnesspítala. Semja skal við fröken H. Kjœr. Stúlka, sem næst fermingaraldri, óskastívetrarvist; þarf að geta sofið annarsstaðar. Upplýsingar á Lauga- veg 5 uppi. Stúlka, sem gengur í kveldskóla, vill fá vist hálfan daginn í góðu húsi frá 1. okt. Upplýsingar á Frakkastíg 19. Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Afgr. v. á. Drengur röskur getur fengið at- vinnu nú þegar. Afgr. v. á. Dugleg og þrifin stúlka óskar eftir vist í góðu húsi strax. Uppl. Grettisgötu 20 A. Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. Aðalstr. 6. FÆÐI -ÞJÓNUSTAj Gott fæði geta 4—5 reglusmir menn fengið nú þegar í Banka- strœti 14. Fæði og húsnæði fæst í Lækjar- götu 12 B. Miðdagsmatur fæst í Thorvalds- sensstræti 2. Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. í Kirkjustræti 8B, niöri, fæst gott og vel tilbúið fæði. Helga Einarsdóttir. Þjónusta fæst á Njálsgötu 30B. Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína Bjarnadótlir, Laugav. 44 (uppi). Gott fæði fæst á Ránarg. 29. Þjónusta fæst á Spítalastíg 10. | SESTLE’S i*S d er Ijúffengt,heilnæmt og nær- §! andi. Börnunum þykir ekkert ji betra. Borðið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaðar. Um loftskeyti og notkun þeirra eftir VILHJÁLM FINSEN, loftskeytajrœðing, er til sölu í afgreiðslu Vísis fyrir aðeins 25 au. Qkennsla gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Kennsla í þýsku ensku og dönsku m. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónas- J syni, Vonarstræti 12, II. lofti. Hittist best kl. 8—9 síðd Sími 278. Jón Runólfsson kennir ensku. Besta tækifæri fyrir »Dömur og herra«, sem óska að komast fljótt áfram í því að tala, lesa og rita það mál. Til viðtals kl. 10-12 árdegis og kl. 3.30-4.30 síðdegis. Laugaveg 30 A. StöStttVavfcoYTV verða tekin frá 1. okt., þeim einnig kennd handavinna, skrift, reikningur. Aðstandendur gefi sig fram sem fyrst! Nánari upplýsingar á Skóla- vörðustíg 4B. Að knipla og ýmsar fleiri kven- legar hannyrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Þorst. Finnbogason, Norðurst. 5, kennir börnum og unglingum frá 1. okt. Kennsla fyrir börn byrjar í næsta mánuði. Uppl. hjá Gabriellu Bene- diktsdóttur, Laugaveg 22. Ensku og dönsku kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Söngkermsla, Stúlka sem hefir lært að syngja hjá nafnkunnri söngkonu erlendis óskar eftir nemendum. Afgr. v. á. Þýsku kennari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvaliö í Þýskalandi. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phíL Östlundsprentsm,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.