Vísir - 04.10.1913, Blaðsíða 1
755
20
e* g
k f \ „ i. ^ -- bestir ot> ódýrastir &
1 OST/fíT í verslun |
i V/ U UU/i Einars Árnasonar.
Is.’íKKKKKKKKfSKSifSEífSKgJ/SSKÍ^SíSKKSíKÍ
Stimpla og
Innsiglismerki
útvegar afgr.
Vísis.
Sýnishorn
liggja framml.
«
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-
6.
25 b!öð(frá 18.sept.) kosta á afgr. 50 aura.
Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au.
Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), Langbesti augl.staður bænum. Augl. i
opin kl. 12-3. Sími 400. sjeskilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu.
Laugard. .4 okt. 1913.
Háflóðkl.8, árd. ogkl.8,25’síðd.
Aftnœli.
Frú M. Krabbe.
Egill Jacobsen, kaupmaður.
Haraldur Guðmundsson, trjesm.
Jón Bárðarson, klæðskeri.
Magnús Thorsteinson, bankaritari.
Sigurður Sigurðsson, alþm.
Þorsteinn Þorsteinsson skipst.
A morgun:
Póstáœtlun.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
ryr ' Biografteater
DlO Reykjavíkur
4., 5. og 6. okt.:
3ávwVótvdvtv.
Leyniiögreglu-sjónleikur í
2 þáttum,
Ieikinn af frönskum leikendum.
Lifandi frjettablað.
Aukamynd.
Fallegustu líkkisturnar fás
hjá mjer—altaf nægar birgi
ir fyrirliggjandi — ennfr. lifc
klæði (einnig úr silki) og lil
kistuskraut.
Eyvindur Árnason.
Ilkklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almetmings. —
gia Sími 03. — Helgi Helgason
Q komast nokkrir nemendur
Q^tVW fyrir hjá Jóni Runólfssyni.
Hjá honum lærið þið fljótt að tala,
lesa og skrifa ensku.
Stór og skemtileg kennslustofa.
Forstofuinngangur. Til viðtals kl.
10—11 f. m. og kl. 4—5 e. m.
30 A Laugaveg.
0R BÆNUM
í dómkirkjunni messaá morgun:
kl. 12 sjera Jóh. Þorkelsson,
og er þá altarisganga, og
kl. 5 sjera Fr. Friðriksson.
Gefin saman 2. þ. m. eru;
Helgi Hallgrímsson frá Grímsstöð-
um, kennari (á Eyrarbakka), og ym.
Ólöf Sigurjónsdóttir Skólavörðu-
stíg 16.
Apríl botnvörpuskip hefur selt
nýlega afla sinn í F.nglandi fyrir 355
sterlingspund.
Frá bæarstjórnarfundi.
Ár 1913, fimmtudag 2. okt.
var reglulegur fundur haldinn í
bæarstjórninni. Var fundurinn
settur kl. 5‘20. Voru þá mættir
auk borgarstjóra: Tr. O., Sv. B.,
H. H., A. Sv., L. H. B., Pj. Q.,
O. L., Kl. J., og K. Z.
KENNSLA.
Jeg tek enn nokkur lesandi börn til kennslu. Mig verður að hitta
daglega í K. F. U. M. kl. 2—4.
Páll V. Guðmundsson.
Samkomu-
húsið
Svtoam
við Grund-
arstig.
Opinberar samkomur hefjast aftur
sunnud. 5. okt. kl. ó1/^ síðd.
Allir velkomnir.
D. Östlund.
f- Bygginganefndargerðir frá 2.
27. sept. voru lesnar upp og
samþykktar með þeirri við-
bót, að mælt var með undan-
þágu frá 10. gr. byggingar-
samþykktar handa Árna Jóns-
syni Laugaveg 37, að fram-
skot sem hann ætlar að gera
á hús sitt, megi til bráða-
birgða ná 50 cm. suður fyrir
húshliðina.
Að þessu máli Ioknu komu
á fundinn Kr. P>. og Þorv.
Þorv.
2. Lesin fundargerð skólanefnd-
ar 23. sept.
3. Samþykkt að veita ókeypis
kennslu í barnaskólanum 181
barni á 8 og 9 ára aldri,
að því tilskyldu að foreldr-
ar barnanna sjeu búsettir
hjer í bænum og að hús-
rúm skólans leyfi.
4. Samþykkt að fella niður af út-
svari:
Stgr. heit. Thorsteinssonar 50
kr., Þorst. heit. Hreinssonar
10 kr., Jóns Kristmundssonar
8 kr.
5. Umsóknum Sighvatar Brynj-
ólfssonar og Páls Árnasonar
um launahækkun, vísað til
fjárhagsnefndar.
6. Erindi Páls Erlingssonar um
byggingu á íbúðarhúsi við
sundlaugarnar, var vísað tíl
veganefndar og fjárhagsnefnd-
ar.
7. Um afnot leikfimishúss barna-
skólans höfðu komið um-
sóknir frá Kvennask. Reykja-
víkur, Ingibj. Brands., Leik-
fimisfjel. 2>Skarphjeðinn« og
sjera Fr. Friðrikssyni. Sam-
þykkt að veita umsækjend-
um umbeðin leyfi, að svo
miklu leyti sem ekki komi í
bága við þarfir skólans, enda
borgi þeir kostnað við ræst-
ingu hússins og lýsingu.
8. Til að virða húseignir til
brunabóta 1. okt. 1913 til 1.
okt. 1914 tilnefndi bæar-
stjórnin] Sigvalda Bjarnason
trjesmið og Hjört Hjartarson
trjesmið. Pví næst var sam-
þykkt tiilaga frá Kr. Þorgrfms-
syni:
»Bæarstjórnin æskir þess,
að brunamálastjóri framvegis
sendi gjaldseðla yfir bruna-
bótagjöld til gjaldenda, þeg-
ar þau falla í gjalddaga.«
Sjera Sig. Stefánsson
í Vigur.
9. Lagður fram reikningur frá
Tr. G. yfir byggingu þarfa-
hússins við Templarasund.
10. Eftir ósk Tr. G. hafði verið
sett á dagskrá »Fátækra-
málið«. Var það tekið út af
dagskrá.
11. Fisksölumálið var og tekið
út af dagskrá.
12. Borgarstjóri tilkynnti, að yfir-
rjettur hefði staðfest undir-
rjettar úrskurð um lögtök
fyrir salernahreinsun.
13. Brunabótavirðingarsamþykkt-
ar:
Hús Sigríðar Einarsdóttur
við Orettisgötu kr. 5544,00.
Húsið nr. 12. við Skóiavörðu-
stíg kr. 9070,00.
Hús Brynjólfs Björnssonar
við Hverfisgötu kr. 20766,00.
Húsið nr. 11 við Laugaveg
kr. 23682,00.
Hús Sigurðar Jóhannessonar
fyrir norður húsið nr. 33
Skólavörðustíg kr. 8178,00.
Húsið nr. 33 við Njálsgötu
kr. 3202,00.
14. Utan dagskrár var vísað til
veganefndar til úrslita, erindi
Val. Eyólfssonar og Magn.
Magnússonar um grjóttöku
til stakkstæðisgerðar í Rauð-
arárholti.
Fundi slitið kl. 6‘50.
Brunabótavirðingar gerðar 6.
og 15. sept., er samþykktar hafa
verið utan funda 24. sept. voru
þessar:
Hús Sturlu Jónssonar viðHverf-
isgötu nr. 3, kr. 27645,00.
Hús Þorst. Þorgilssonar Kára-
stíg, 14 kr. 7177,00.
Hús Guðna Gíslasonar Ránar-
götu 26, kr. 12125,00.
Hús Magnúsar Ásmundssonar
Framnesveg 10, kr. 5168,00.
Hús Jóns Teitssonar, Spítala-
stíg 8, kr. 10512,00.
Hús Guðbj. Guðbjartssonar
Bræðraborgarstíg 33, kr. 4671,00.
Hjónaband og giftingar-
siðir á Indlandi.
Eftir Saint Nihal Singh.
---- NI.
Að fáum dögum Iiðnum fer stúlk-
an aftur heim til foreldra sinna og
dvelur þar stundum mánuðum,stund-
um árum saman og fer það eftir
því, hve gömul hún er. Samt er
það reglan að hun sje sem styst
heima í föðurgarði, til þess að
bernsku-brúðurin alistupp með æsku-
brúðguma sínum og kynnist vel
þeim, er hún á að ala aldur sinn
allan í sambúð við.
Stundum ber það við, að karl-
maður er gefinn saman við fleiri
stúlkur en eina samtímis og hann
getur auðvitað ekki verið viðstadd-
ur nema eitt brúðkaupið í einu
auðugir brúðgumar vilja oft ekki
sækja konuefnið heim til tengdafor-
eldranna sjálfir. Þegar svo stendur
á, sendir hann sverð sitt, ef hann
er konungborinn, eða ef hann eraf
Iægri stigum, einhvern annan hlut,
er hann á, og er þá brúðurin gef-
in saman við sverðið eða hlutinn
og fer brúökaupið fram og erjafn-
gilt sem brúðguminn væri sjálfur
viðstaddur. Dæmi eru til þess að
brúðurin hefur verið gefin saman
við viðarteinung af tulsi, hinni heil-
ögu jurt Hindúa. Á hverju ári er
fjöldi indverskra stúlkna gefinn sam-
an við steina og trje ogskurðgoð, en
þær verða síðan alla æfi að vera
þjónustumeyjar í musterum guð-
anna.
Til þess að gera ekki upp á milli
karla og kvenna í þessuefni, eru karl-
menn stundum kvæntir trjám. Þetta er
einkum gert þegar maðurinn hefur
misst hverja konuna eftir aðra og
vill ekki eyða fje í giftingu, er bú-
ast má við að endi jafn hrapallega
og áður. Sú er trú þar, að ógæfan
fyrri konunnar gangi að erfðum til
seinni konunar, en þegar maður-
inn kvænist trje, þá er bölvunin
upphafin og kemur niður á sálar-
lausu trjenu, — getur hann þá
gengið að eiga aðra konu á eftir
án þess að óttast að hún verði fyrir
sömu fordæmingunni.
Stúlka sú, er giftist ekkjumatini,
verður að bera á sjer einhvern vernd-
argrip til þess að verjast ásóknum
og eltingum framliðins anda fyrri
konu hans. Einn þessara helgigripa
er í lögun eins og tveir fætur úr
gulli, silfri og eir eða einhverjum
lægri málmi. Helgigripinn beraþær
í festi um hálsinn og er hugsunin
sú, að sú er gripinn ber, hafi ger-
samlega undir fótum sjer og geti
stigið ofan á liinn illa anda, er þá
getur engan skaða gert henni. Hin-
dúa-karlmenn mega kvænast jafn
mörgum konum sem þeir vilja og
pyngjan þeirra þolir. Múhaineðs-
rnenn þar í landi mega aftur á
móti aðeins eiga 4 konur. En til-
tölulega fáir eru þeir er nota sjer
þann einkarjett.