Vísir - 05.10.1913, Page 1
576
|21
s
Ostar
bestir og ódýrastir
íjVerslun
Einars Árnasonar.
Stimpla og
Innsiglismerki
útvegar afgr.
Vísis.
Sýnishorn
liggja frammi.
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6.
25 blöð(frál8.sept.) kosta á afgr. 50 aura.
Send út um land 60 au,—Einst. blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi),
opin kl. 12-3. Sími 400.
Sunnud. 5. okt, 1913.
Háflóð kl. 8,49’ árd. og kl.9,17' síðd.
Afmœli.
Ungfrú Sigríður Pjetursd. Vg. 54.
Jón E. Jónsson, prentari.
Ólafur Björnsson, Bakkastíg.
Þórður Sigurðsson, prentari.
A morgun:
Póstáœtlun.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
KENNSLA.
Jeg tek enn nokkur lesandi börn til kennslu. Mig verður að liitta
daglega í K. F. U. M. kl. 2—4.
PáiS V. Guðmundsson.
"KlæðaYerksmiðjan Álafoss
kembir lang ódýrast ull.
Biografteater l trp ' '
Reykjavíkur lOlO
4., 5. og 6. okt.:
eSivwVóudm.
Leynilögreglu-sjónleikur í
2 þáttum,
Ieikinn af frönskum leikendum.
Lifandi frjettablað.
Aukamynd.
Fallegustu líkkisturnar fást j|
hjá mjer—altaf nægar birgð- g
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik-
klæði (einnig úr silki) og lík-
kistuskraut.
Eyvindur Árnason.
Ílkklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almeunings. —
taezmm Sími 93. — Helgi Heigason
LAMPAR
Emaleruð
búsáhöld
ódýrast í Vesturgötu 39.
Jón Árnason
rt komast nokkrir nemendur
fyrir hjá Jóni Runólfssyni.
Hjá honum lærið þið fljólt að tala,
Iesa og skrifa ensku.
Stór og skemtileg kennslustofa.
Forstofuinngangur. Til viðtals kl.
10—11 f. m. og kl. 4—5 e. m.
30 A Laugaveg.
Samkomu- • p _ _ _ við Grund-
húsið iyUOam arstig.
Opinberar samkomur hefjast aftur
sunnud. 5. okt. kl. 6V2 síðd.
Allir velkomnir.
D. Östlund.
ÚR BÆNU M
Árni Árnason læknir er settur
frá 1. þ. m. til að gegna hjeraðs-
læknisembættinu í Dalahjeraði.
»Harpa«, 12 nianna hornaflokk-
ur, leikur í dag á Austurvelli ef
veður leyfir kl. 3l/2 þessi lög:
ísólfur Pálsson: Vormenn íslands.
J. P. Sousa: E1 Kapitain (Marscli).
H. Scháffer: Die Post im Walde.
Kollo: Grosse Rosinen (Vals).
Hringið strax upp M 404 og spyrjið um verðið, því
aðsóknin er mikil.
Slátisrfjelag
Suðurlands.
Kindakjöt af öllum flokkum, verð 23 til 30 aura pund, fæst
í Sláturhúsinu alia þassa viku. Einnig slátur með vanalegu
verði.
Notið nú tækifærið til stærri kaupa, áður en kjötið verður fært
í kælihúsið.
Bjarni Jónsson frá Yogi
flytur erindi í Bárubúð í d ag (5. okt.) ki, 5 síðd.
SW Brot úr sögu íslands.
Aðgangur 10 au.
iTii.iariin í daMtMUBjMHaBHBBBBaMHBBBKaa.ui’CfiC i ■ i—■■■■ iti «——u——■im ini i ■ ■> i —■»
Einkarjettur.
A. N. Semjonow: Heimþrá (Rússn.
marsch).
. Offenbach: Musette (Air de Balltt
du 17 siécle).
Charles Arthur: The Top Notch
(Two step).
O. Fétras: Mondnacht auf der Alster
Walzer.
Jean Gilbert: Das haben die Mádchen
so gerne.
Marctaner: Góða nótt.
Rouget de Lisle: La Marseillaise.
Fyrirlestur heldur Bjarni frá Vogi
í dag eins og menn sjá á auglýs-
ingu Iijer í blaðinu. »Hverterefn-
ið?« spurði Vísir hann í gær, en
fyrirlesarinn gætti sín vel, »það er
um 100 ár 1 viku og 1 dag« sagði
hann og Vísir varð bara ennþá for-
vitnari eftir en áður.
Aðgangurinn er aðeins lOau. og
því auðvitað húsfyllir.
Gestir í bænum: Björgvin Vig-
fússon, sýslumaður, sjera Brynjólfur
Jónsson á Ólafsvöllum og frú Sig-
riður Helgadóttir í Odda.
K. F. U. M.
Kl. 3V2 Y-D. og Væringjar mæti
stundvíslega. — Lúðrasveitin komi
lílca. — Urvalið mæti allt. —
Kl. 8Vs Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Hinn 30. júlí hefur konungur
veitt einkarjett á íslandi um 5 ára
tímabil.
P Badische Anilin & Sodafabrik
í Ludwigshafen við Rín á Þýskalandi
til að blanda saman nítrötum
(saltpjetursúr sölt) með sinni aðferð.
2. Verkfræðingi Georges Raynaud
í París til að framleiða efni líkt
togleðri, með sinni aðferð.
3. Vjelasmið Niels Peter Nielsen
í Nyköbing á Mors í Danmörku og
öðrum manni s. st. til að þrýsta
saman í sveifarrúmi tvígengis-
vjelaloftinu sem inn sogast.
4. Wetcarbonizing Ltd. í West-
minister í Lundúnum til að gera
kol úr mó með sinni aðferð.
6. Anton f, A. Ottesen í Thisted
í Danmörku til að frysta og kæla
vörur með eigin aðferð.
7. Norsk nitrid A/S í Kristjaníu
til að framleiða leirmold með
aluminium nitridi.
Og enn veitti konungur 25. ág.
einkaleyfi á íslandi um 5 ára tíma-
bil:
8. Byggingameistara Wolf Laufer
f Krakau í Austurríki til að steypa
steina úr úrgangi ýmsra. stein-
tegunda með eigin aðferð.
Langbesti augl.staður bænum. Augl. i
sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu.
UTAN AF LARDI. 1£
Frá eldstöðvunum. Jónas bóndi
Árnason á Reynifelli eystra segir
mjög stórteldan mökk upp frá eld-
stöðvunum í Hekluhrauni. [Sjeð um
síðustu heígi.]
Funáur verður haidlnn í
kvenrcfjjeiaginu
.livítabandSð“
mámidaginn&okLávenju-
legum stað og stund.
T
Arfðandi að fjelagskonur
mæis.
St j ó r n i n.
Akureyri, laugard.
Síldveiðin hefur orðið hjer í
sumar 190 þúsund tunnur auk ails
þess er til verksmiðjanna hefur farið.
Fjártaka er hjer svo mikil að
aldrei hefur verið áður neitt líkt
og verðið á ketinu er cinnig hœrra
en nokkru sinni fyrr. Meðalverð
um 31 eyri pundið.
Verslunarstjóraskifti veröa nú
við gömlu Gránufjelagsverslanirnar.
Á Oddeyri hættir Pjetur Pjetursson
og við tekur Einar Ounnarsson
kaupm. Á Sauðárkróki hættir Jón
Pálmason og við tekur Baldvin fðns•
son (frá Skriðulandi). Á Haganesvík
hættir Sigurður Fanndal en við tek-
ur Edvald Möller cand.
Gagnfræðaskólinn var settur 1.
okt. Verða á honum 120 nemend-
ur. Kennarar sömu og áður, þar
með Stefdn Björnsson teiknikennari,
sem sagt hafði starfinu lausu, en
tekur það nú aftur með íiærri launum.
Fjárhagsáætlun bæarins er nú
samin fyrir næsta ár. Utgjöldin 3472
þús. kr.
Vatnsveitan verður bráðlega
tekin til endanlegrar ályktunar í bæ-
arstjórninni. Jón verkfræðingur Þor-
láksson er hjer nú að rannsaka mál-
ið og gefa álit sitt.
Skip eru nú hjer: Vesta, fer
hjeðan á morgun, Skálholt og Vend-
syssel.
Tíðin er hjer hin ágætasta.
f Húsavík er nú slátrað utrt 18
þúsund fjár úr Suður-Þingeyarsýslu.
Allt til útflutnings.
frFútlöíTdum"B
Eitrað fyrir Yuan-Si-Kai.
Tekist hafði uppreisnar mönnum
í Kína ekki alls fyrir löttgu
að blanda eitri í mat forseians.
Læknar fengu þegar grun um þetta
og notuðu gagneitur. En forsetinn
engdist sundur og saman af kvölum
lá marga daga máttvana og aðfram-
kontinn, en náði sjer þó uni síðir.
F.r nú smakkað í augsýn hans á
hverjum bita, er hann Iætur ofan í
sig og bragðað á hverjum drykk.