Vísir - 05.10.1913, Page 3
V ( $ » R
HXXi-.
það varhugavert að gera hinum fá-
tækari fisksölum ómögulegt að selja
fisk, en það væri gert ef fiskisalarn-
ir ættu sjálfir að byggja sjer sölu-
búðir, þar fátækir hefðu ekki efni
á því. Þetta gæti líka haft þau
áhrif að fiskverðið yrði hærra.
Tr. Gunnarsson kvaðst einmitt
álíta það kost, ef fiskisölum fækkaði,
þá mundi fiskverðið Iækka.
A7. Jónsson sagðist ekki álíta rjett-
mætt að vanþakka nefndinni fyrir
störf hennar. En máli þessu lægi
ekki á að afgreiðast nú á fundiuum.
Kvaðst því leggja til að sömu nefnd
væri falið að starfa að undirbúningi
málsins framvegis og gjöra frekari
tillögur um það.
(Að siðustu var tillaga K. Þ. um
að vísa málinu til nýrrar nefndar
felld, en tillaga Kl. J. samþykkt.)
Ludvig Andersen
Ksrkjustræíl 10
er nú birgur af faiaefnum, svörfum, bláum, misl. og
röndóttum buxnaefnum, yfirfrakkaefnum o. fl.
* * *
Eimiig fóður og allt til fata.
veggjapappirinn í frönsku versluninni.
— - Hafnarstræti 17. - —
Lítið á,
® @ Sýnisliorn í gluggunum. @ @
laus, vond stúlka, Cymbelína? Mjer
hefði aldrei dotlið í hug að þjer
niyndi farast svona illa við hann
föður þinn. Jeg hef verið þjer góð-
ur faðir, — góður, eftirlátur faðir!
Neitaði jeg þjer nokkru sinni um
nokkurn hlut? Þú ert vanþakklát,
harðsvíruð dóttir! Þú gleymir því
að jeg er öreigi, — að jeg skulda
honum fje, allt sem jeg á til, — að
hann hefur eytt peningum eins og
sandi, — að hann er bakhjarl minn
og okkar og vörnin eina gegn gjald-
þroti. Ef þú neitar að giftast hon-
um, þá verðum við rekin út á
stræti — verðum ölmusufólk. Ó,
guð minn góður! Þú hlýtur að hafa
mist vitið, Lína.«
Enn vafði hún sig að honum og
enn grjet hún. Frh.
Þessar vörufegundir fá-
ið þjer ódýrast í verslun
Jóns Zoega, Bankasfr.14.
Sykur Skólatöskur
Súkkulaði Skrifbækur
Syltutau Skrifpappír
Sveskjur Strokleður
Sagógrjón Sandpappír
Sfld Spíi
Sardínur Spilapeningar
Smjör Spilakassar
Salt Saumakassar
Sinnep Stólsetur
Soya Suðvesti
Sítronolía Skóflur
Spritt Steypuskóflur
Sápa Stálbretti
Sódi Slettirekur
Skeggsápa Sandsikii
Speglar Skautar
Skósverta Skrár
Stívelsi Saum
Steinolía Skrúfur
J. Z.
B. 14.
8. h?ert mannsbam
í Reykjavík — og fleiri þó — kaupir Vísi daglega
í sumar var salan í bænum jafnan yfir hálft annað
þúsund, en síðan fór að fjölga fólki í bænum í haust ætíð yfir
17 hundruð og upp undir tuftugu hundruð.
Það er betra að auglýsa í Vísi en líma upp 1000 auglýs-
ingafeldi á göturnar. — í Vísi er auglýsingin lesin af fleirum, og
hún er iíka miklu ódýrari.
q qItaIítiti f Rergstaðastr-3 tekur á móti
UCll óskólaskyldum börnum.
sama staðar byrjar 1. vetrardag (25. okt.)
Umsóknir sendist til undirritaðs, er gefur
nánari upplýsingar.
Asm, Gestsson,
Bergstaðastr. 3 Rvk. (til viðtals kl. 10—2 og 6—8).
CymMína
Mn fagra.i
Skáldsaga
eftir Charles Garvice. |
--- Frh. |
»Og — jeg finn að jeg get það J
ekki! Reiðstu mjer ekki, góði! Jeg |
hef átt í harðri baráttu, mjög harðri! |
Engin stúlka í heimi hefur reynt §
meiri raun gegn vilja sínum, en jeg
get ekki staðist hana lengur. Faöir
minn, hafðu meðaumkvun með mjer!
Þú skilur ekki hve óttalegt ástand
þetta er, — það skilur enginn nema
stúlkan, er reynir, — stúlka sem
stendur við takmarkið að fórna sjálfri
sjer. Og þessi blóðfórn er óttaleg!
Jeg — jeg get ekki elskað Bellma-
ire jarl og get ekki giftst honum!«
Hann lagöi titrandi höndina á
kojl henni og starði á hana.
»Þú talar svo ótt að jeg skil þig
ekki,« sagði North. — »Hvað ertu
að segja? Þú getur ekki — elskað
Bellmaire? Nú, hvað gerir það
til?«
»Pabbi!«
»VitIeysa! — bull og þvaður!«
sagði hann og riðaði og titraöi.
»HeImingur stúlkna þeirra er giftast,
elska ekki eiginmenn sína á þann —
þann hátt sem þú skilur það! Því
betra fyrir þær! Ástin kemur eftir
brúðkaupið og varir þá lengur, ef
hún er ekki til í tilhugalífinu! Lína!
Þú ættir að blygðast þín fyrir að
tala svona, svona fádæma drauma-
rugl. Ef Bellmaire væri hjer og
heyrði þig tala svona, þá er jeg viss
um að hann bara blátt áfram segði
þjer upp, og það væri dálag!egt!«
»Jeg vildi bara að jeg hefði hug-
rekki til þess að segja honum þaö!«
stundi hún.
» Það væri heldur þokkalegt bragð!«
Hún lagðist á armlegg föður sín-
um og mændi náföl bænaraug-
um á hann.
»Jeg hata hann, pabbi! Jeg get
ekki átt hann!«
Hann blíndi á hana og fjekk and-
köf og skalf ennþá meira.
»Hvað þá?« bljes hann út úr sjer.
Er mig að dreyma eða ertu geng-
in af göflunum? Ekki aö eiga hann,
Lína? Þú ætlar að gera út af við
mig eða svifta mig vitinu. Þú veist
að jeg þrái ekkert heitara en þetta.
Þú veist að jeg hef boðið sjálfum
dauöanum byrginn, til þess aö geta
sjeð þig jarlsfrú. Þú ætlar að svíkja
bæði hann og mig! Vertu ekki að
krjúpa þarna! Þú — þú ert hjarta-
vauSsV\^a.
Eftir
H. Rider Haggard.
---- Frh.
Þeir stóðu kyrrir eitt augnablik
og hjeldu niðri í sjer andanum.
Blóðrauður kvöldbjarminn Ijek um
þá og gusturinn kveinaði í grein-
unum. Allt var rautt, — reykjar-
skýin voru eldrauð yfir runnunum
og mýrinni og bálið hringaði sig
eins og eldrauður ormur um skóg-
argeirana. Snjórinn, ísinn og vatnið
í ánni Blíðu, útfallið í ósnum, er
flóði upp á skarirnar, — allt var
rautt, — blóðrautt. Villisvana-hóp-
ur sveif hátt í lofti norðan að til
suðurs og söng á tigulegu flugi
við og við, og fjaðrirnar glóðu
rauðar sem blóð við sígandi sólu.
En svanirnir flugu sína leið, hátt
hafnir yfir alla mannlega hefnigirni
og heift og litu hvorki til hægri
nje vinstri.
En ekki leið á löngu áður en
þeim væri veitt eftirtekt, — þessir
friðsömu loftsins synir fengu ekki
að fara ferða sinna í friði. Hvort
sem það var til þess að sýna skot-
fimi sína eða af einhverjum öðrum
ástæðum, hóf Grái-Rikki boga sinn
á loft og sendi ör af streng, að því
er virtist út í bláinn. En ör hans
hitti þann svaninn, er fremstur flaug,
og hann marg snerist í hringa í
loftinu, leið um stund yfir höfði
þeirra Kleifamanna og fjell loks
dauður niður í miðjan hópinn, —
en blóð hans spýttist á þá Játmund
Akkúr og Jón frá Kleifum.
»ÓheillavænIcgt teikn þeim tveim,
og einkum þá þeim, er hefur hvít-
an svan að 'skjaldarmerki«, sagði
einhver í hópnum. En lítil athygli
var þessu veitt af öðrum en Gráa-
Rikka, er brosti í kampinn að heppni
sinni; — hinum lá þyngra á hjarta,
hvor þessara ungu manna myndi
fallinn liggja eftir á vígvellinum.
Jón gamli lávarðurinn reiö til
þeirra og ávarpaði þá: »Fram! og
minnist þess að draga ekki af ykk-
ur og duga vel! Dauðinn þekkir
enga meöaumkvun með þeim er
falla«. Og hann kippti í taumana
og sneri viö.
»Hjer verður ekki langur leikur,«
hvíslaði Játmundur Akkúr og þerröi
svanablóðið af ermi sinni. »Þakkið
guði fyrir að sverð sonar yðar er
I lengra en Huga!«