Vísir - 05.10.1913, Síða 4

Vísir - 05.10.1913, Síða 4
V I S 1 R jnn get jeg tekið fáeinar siúlkur' á námsskeið það, sem jeg ætia haida næstkomandi vetui’ Náms- greinar verða: áslenska, danska og enska (?-.3 lesa tala og skrifa bæði málin), skrift, reikningui*, bók- færsla, söngur, handavinna ©g fi- eftir éskum nem- enda. Kenslan fer fra.n sfðaíl hiuta tl<:gá og byrjar 15. okt. og endar 1. maí. Nemendur verða teknir í einstakar námsgreinar. Hólmfriður Árnadöttir, að hitta í Þinghoiisstr 25 (gamla spítalanum) kl. 11 — 12 árd. cg 7— S síðtíegis. FÆÐ I - f»J Ó N U STA Vera má, aö hólmgöngumeim hafi heyrt þetta, eða þá að þeir hafi farið varlegar, af því að þeir voru ekki brynjum búnir. Svo mikið er víst, að þeir snerust um stund hvor kring um annan og leituðu Iags, en sáu hvergi færi að koma höggi eða Iagi við. Frh. Satiifas afgreiðsluna í Lœkjargötu Vantar DRENG til SENDIFERÐA. Hjúkrunarkona JónínaMarteins- dóttir Grettisg 41 tekur að sjer hjúkrun á heimilum. Borðið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaðar. Yindlar bestir, v i n d I a r ódýrastir, H. Guðmundsson. Austurstræti lO. Massage læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalasííg 9. (niðri). Sími 394. F L U T T I R Sæmundur Bjarnhjeðinsson læknir er fluttur á Laugaveg 11. Sími 162. Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppi. (Hús M, Benjamínssonar úrsmiðs.) Viðtalstími kl. 2—31/2- Sími 179. Guðr.Jónsd. saumakona er flutt frá Klapparstíg 1 í Þingholtsstræti 25. (Gamla-spítalann uppi.) Jeg undirrituð, sem hefi strauað á Kárastíg 5, er flutt á Frakkastíg 19. Tek einnig pilta og stúlkur til þjón- ustu. Jóhanna Jóhannesdóttir. Kaffið í Nýliöfn er indælt og ágætt, ódýrt og bragðgott og Ijúffengt og hreint, maiað og brennt,—þa8 er fyrir- tak fágætt, — fá þjer eitt pund, cg þú iörast þess seint. TAPAS-FUNDra Lyklakippa hefur tapast á leið- inni frá Árbæ til Reykjavíkur. Finn- andi skili á afgr. »Vísis« gegn fund- arlaunum. Blár kettlingur með blátt band um hálsinn, tapaður. Skilist að Höfn við ->Battarí.« Budda með peningum tapaðist á Framnesvegi, frá nr. 27 til 38. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Framriesveg 27. Sá, sem hefur tekið í misgripum koffort á afgreiðslu Ingólfs, merkt: Arndís Ásgeirsdóttir, skili því á af- greiðslu »Vísis«, strax. V I N N A Dugleg stúlka getur fengið vist nú þegar. Ljett vinna. Engin börn. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. Maður óskar eftir að hirða skepn- ur í vetur, hross eða kýr, eða að vera mjólkurpóstur. Afgr. v. á. Ungur og reglusamur piltur óskar eftir atvinnu v!ð búðarstörf. Meðmæli ef óskað er. Afgr. v. á. Stúlka óskar eftir vist á fámennu heimili. Afgr. v. á. Stúlka, hraust og dugleg, óskar eftir vist í góðu húsi, helst barn- lausu, Afgr. v; á. Stúlka óskast í vist á heimili ná- Iægt Reykjavík. Uppl. á Hverfisg. 10. Jeg undirrituð tek að mjer alls- konar prjón, ódýrt og fljótt af hendi leyst. Ólínaísfeld Smiðjustíg 7. Stúlka óskast til innanhusstarfa nú þegar. Gott kaup! Uppl.' á Hverfisgötu 34. Dreng til sendiferða vantar af- greiðslu gufuskipafjeiagsins »Thore«. Stúika óskar eftir hægri vist. Uppl. Þingholtsstræti 15. Ungur maður óskar eftir ein- hverri atvinnu fyrri part dagsins. Uppl. á Njálsg. 23 (uppi). Bækur eru heftar og bundnar á Frakkastíg 24. '®0\ goíí og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Á:>tt físði og húsnæði Ingólfs- stræti 4. Gott fæði fæst á Grundarstíg 5. Mjög hentugt fyrir kennara- og menntaskólanemendur. Sjerlega gott fæði fæst á Hverfis- götu 4 D. Helga Ásgeirsdóttir. Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína BjarnadóHir, Laugav. 44 (uppi). Gott fæði fæst á Laugaveg 23. | m K Johnsen. p á 1 2-3 stúlkur 1} geta fengið f æ ð i og hús- K næði á Laugaveg 30 A. Góður heitur ■ matur af mörg- um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. ©a©@®®9©©©@©s®@®»®©©®3®© í Kirkjustræíi 8B, niðri, fæst gott og vel tilbúið fæði. Helga Einarsdóttir. CS»G&@a©©»®E;3S®®®3œ»®ffi©5í© KAUPSKAPUR Miðdegisverður fæst keyptur á Laugaveg 30 A. y ^ Einnig aliar máltíðir ef Á A þess er óskað. ^ Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Gott fæði geta 4—5 reglusamir menn fengið nú þegar í Banka- strœti 14. Fæði fæst í Stýrimannaskólanum. K E N N S L A Ensku kensla. Sigurjén Jónsson PH. B., A. M. frá háskólanum í Chicago kennir að tala, lesa og skrifa ensku. Ný aðferð brúkuð. Til viðtals kl. 12 3 árd. og 7-10 síðd. Garðastræti 4 (gengið upp Fisherssund). Kunstbroderi og ýmsar fleiri hannyrðir kennirGuðr.Ásmundsdótt- ir Laugaveg 33 A. Sömuleiðis teikn- að á hvítt og mislitt. Þýsku kennari irsæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir Þingholtsstræti 25. Kennsla í ensku fæst hjá Þyri H. Benediktsdóttur, Laugaveg 7. Stöfunarbörn eru tekin á Lauga- veg 46 B. Rannveig Kolbeinsdóttir Nýr Smoking og vesti til sölu. Afgr. v. á. Hafsúiuungar nokkrir eru til sölu á Laufásveg 15. Olíubrúsi nýr er til sölu. Tekur 100 pt. Uppl. á Frakkastíg 13. Bestu fatakaup á Laugaveg 1. |j|$ Jón Hallgrímsson, 8 PrjónaYjelandlar p þ. á. m. í Harrisons- Í5 vjelar fást á Laugaveg 37. Tómar tunnur til sölu áHverfis- götu 21. Hengiampi vandaður óskast til kaups. Afgr. v. á. Mór óska*t til kaups Afgr. v. á. Tvö borð til sölu með góðu verði. Bergstaðastíg 17 (niðri). 2 ágætis ofnar til sölu. Afgr. v. á. Fataskápur og litlir bókaskápar til söiu. Afgr. v. á. Undirritaður kaupir tómar ket- og síldartunnur. British Animal Products Co. C. Friend. Fermingarkjóll er til sölu á Skólavörðustíg 12 þvottahúsinu. Skrifborð nýlegtfæst keypt ódýrt á Túngötu 50, talsími 238. Menntaskóla- og verslunarskóla- bækur eru til sölu ódýrar í Þing- holtsstr. 3 (uppi). Ódýrt skrifborð, með skúffum undir óskast keypt. — Borgun út í hönd. Afgr. v. á. Borðlampi ágætur til sölu, á Bergstaðastíg 46. H Ú S N Æ Ð •6 Lítll B ÚÐ óskast til Ieigu í Vesturgötu, Grettisgötu eða Skólavörðustíg. Tilboð, merkt: »13«, sendist á afgreiöslu Vísis sem fyrst. Stofa með góðum húsgögnum og forstofuinngangi til leigu í mið- bænum. Afgr. v. á. Á Grundarstíg 5 fást til leigu tvö björt og rúmgóð kjallaraher- bergi.sjerstaklega hcntug fyrir vinnu- stofu trjesmiða. Rúmgóð stofa með forstofu- inngangi tii Ieigu. Á sama stað er rúmstæði til sölu með tækifærisverði. Uppl. Hverfisg. 56. L E I G A Orgel óskast til leigu nú þegar- Afgr. v. á. Orgel óskast til leigu. Uppl. Njálsg. 48, uppi. Vandað orgel getur reglusamur maður fengið til leigu (eða kaups) í Þingholtsstræti 10. Orgel til leigu á Bergstaðastíg 6. 1 stóll óskast til ieigu. Afgr.v.á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cantí. phil. Östiundsprentsm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.