Vísir - 17.10.1913, Síða 1

Vísir - 17.10.1913, Síða 1
770 Ostar bestir og ódýrastir í'jverslun ? Einars Árnasonar. m \s\v Stimpla og Innsiglismerki 10 útvegar afgr. Vísis. Sýnlshorn liggja framml. Kemur út alla daga. — Sími 400. Aígr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6. 25 blöð(frá 10. okt.) kosta áafgr, 50 aura. Send út um land 60 au,—Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400, Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn, fyrir birtingu. Fösíud. 17. okt. 1913. Háflóð kl. 6,9‘ árd. ogkl.6,27’ síðd. Afmœli. Frú Guðrún Kristjánsdóttir. Friðrik Guðnason, verslunarm. Hjörleifur Þórðarsou, trjesm. Sigurbjarni Jóhannesson, versl.m. A morgun: Póstáœtlun. Ingóifur fer til Borgarness. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag: ÖJO O > £ 1 Vindhraði Veðurlag Vestme. 753,3 1,61 OjHeiðsk. Rvík. 757,4 1,9 NNA 8 Ljettsk. ísaf. 760,3 0,4 N 2 Hálfsk. Akureyri 758,2 05 N 3| Alsk. Grímsst. 721,3 3 5 N 2! Alsk. Seyðisf. 756,0 1,0 OÍHríð Þórshöfn 748,4111,1 1 vsv 4ÍMóða 1 N—norð- eða norðan,A—aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—Iogn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 —stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost DíaI Biografteater !n' ' OlOj Reykjavíkur jOlO 17., 18. og 19. okt. JEvuuv v&xv Sjónieikur í 2 þátíum. Framúrskarandi átakanlegur sjónleikur. Feikna hlægilegur gamanleikur. Fallegustu líkkisturnar fást (3 hjá mjer—altaf nægar birgð- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lik- kistuskraut. Eyvindur Árnason. fkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — cwnw Sfmi 93. — Helgi Helgason. Ú R BÆNUM Ceres fór í gærkvöldi. Meðal farþega: Guðmundur Thorsteinsson, Guðrún Thorsteinsson, Sveinn Odds- son bifreiðarstjóri, Ásmundur Jó- hannson með konu og börn, Ragn- heiður Jónsdóttir frá Brennu og þess utan nokkrir Vesturíslendingar. Gefrin saman: 2. okt. Skæring- ur Hróbjartsson frá Vestmanney- um og yngismær Valgerður Guð- rún Halldórsdóttir sama stað. 4. okt. Jónas Sigurgeir Guð- mundsson, Laugaveg 33 og ^ £ eftirspuröu lcomu nú aftur með S t a r I í n g. M Verslunin Björn Kristjánsson. tt ifr sM * 9 Fundur föstudag 17- okt- k!- 8’la e- h- í Bárunni- Áríðandi máíefni- | AlþÍQgismGim 1913. yngm. Hóimfríður jóhannsdóttir sama stað. 7. okt. Sæmundur Kristinn Klemensson í Minnivogum og yngism. Guðrún Aðalbjörg Ingi- mundardóttir sama stað. 11. okt. Þórarinn ólafsson, Hverfisgötu 2 og yngism. Guð- mundína Sigurrós Guðmunds- dóttir sama stað. S. d. Ásgeir Björnsson frá Heggstöðum í Andakíl og yngism. Sigríður Sveinsdóttir sama stað. S. d. Ólafur Kristinn Teiísson frá Hlöðunesi og yngism. Vil- borg Magnúsdóttir sama stað. 12. okt. Helgi Jónsson bóndi í Miðhúsum í GnújDverjahreppi og yngism. Kristín Brynjólfs- dóttir sama stað. S. d. Guðjón Þórðarson frá Vestmanneyum og yngism. Val- gerður Þorvaldsdóttir sama stað. 14. okt. Ólafur Jón Jónsson, múrari og yngism. 'Þóra Petrína Jónsdóttir BókiiIöðustíg 6 A. 16. okt. Þorvaldur Kristján Ólafsson, sjómaður og yngism. Þórunn Halldórsdóttir bæði frá Keflavík. Hera, móíorskipið, sem Vísir gat um í gær að yrði sett hjer á flot, varð ekki sett fram vegna storms. Búist við að það verði í kvöld kl. 5. Það láðist í gær að geta þess að skipið er byggt eftir teikn- ingu stórskipasmíðameistara og slippstjóra O.Ellingsens; en hann hefur einnig haft eftirlit með og sagt fyrir um smíði á því. Frá Dr. Sig. J ú I. J ó- hannssyni fjekk Vísir brjef í gær dags. 26. sept.; var hann þá f Quebec og hafði ferðin gengið vel að öðru en sjóveiki. Hann var svo hugulsamur að senda Vísi um leið kvæðið, sem birt er blaðinu í dag, ort á ferð- inni, >út úr samtali, sem jeg átti við nokkra landa nýlega«, segir skáldið. Hann biður að heilsa kunningjum á Fróni. Bæarstjóniarfundur var hald- inn í gær. Stóð yfir frá kl. 5‘25 til 8 og kl. 9 til 11. Varð þáað hætta við dagskrána vegna þess að fundur var eigi ályktunarfær, of fámennur. Umræður urðu talsverðar á fundinum um hin ýmsu mál er fyrir honum lágu, er ágrip af mun síðar birt verða í Vísi. Samþykkt var að veita 277 gamalmennum styrk úr Elli- styrktarsjóði nú í haust. Brjef var lesið upp frá bæar- verkfræðingnum með hverju hann segir af sjer starfinu frá 1. apríl næsta ár, og annað frá stjórnar- ráðinu viðvíkjandi rannsókn út af slysinu við hafnargerðina í sumar. Lögð fram og rædd fisk- sölureglugerð fyrir bæinn, er var vísað til annarar umræðu o. fl. mm UTLONDiIM.gÆg Meðvitundarlaus í 55 daga. Kona nokkur ensk, Stocks að nafni fjell úr loftfari og lá meðvit- undarlaus í 15 daga. Hún var fædd með innspýtingu næringarefna allan tímann. Fyrstu rr.erki um vaknandi meðvitund komu í ljós 10. þ. m. Þá brosti hún við iækni sínum. Nú cr lum ts'in. úr a’lri hættu, en bú- ist við að batinn gangi seint. Bardagi viö atkvæða- konur. Mánudaginn 6. þ. m. var atkvæða- konan, ungfrú Annie Kenney, er lát- in var laus úr varðhaldi fyrir 7 vikum, tekin föst á ræðupalli í Piccadilly í London. En ekki gekk það þegjandi og hljóðaiaust. Hún ællaði að taka til máls og kvað ekki tíma tii að bíða, því leynilög- regla væri á hælum sjer; konur vildu koma í veg fyrir það og skjóta lrenni undan, en þess var enginn kostur. Lögreglumenn og leynilög- reglumenn ruddu sjer braut upp á ræðupallinn, enþar tóku atkvæðakon- ur vasklega á móti, og sló í harðan bardaga, rifin föt og barist meö hverju því, er hönd á festi. Loks tókst að handsama ungfrúna. En er lögreglan kom út meö hana og ætl- aði að láta hana fara f vagn, sló enn í bardaga við kvenfólkið úti á götu og lauk svo, að auk urrgírú Kenney voru 11 karlar og konur tekin föst, þar á meðal kaþólsk- ur prestur Francis Miller, og var fóllc þetta allt dæmt í fjársektir all háar. — Auk þessa heíur 22 ára stúlka, Lilian Lenton, verið tekin föst, sökuð um íkveikju í húsi og neyða liefur orðið mat ofan í 2 aðrar, er teknar eru líka fastar fyrir að hafa kveikt í húsi 5. þ. m. Hungursneyðin| mikla í Dýflinni. Svo var koniið í Dýflinni 6. þ. m., að þar voru vegna verkfalls þess ins mikla, er Larkin verkmanna- foringi hefur stjórnað, 20 þúsund fjölskyldur eða 100 þús. manns algerlega ofurseldir hungursneyð. Tvö skip voru þeim send frá Eng- landi hlaðin matvælum og hið þriðja var á leiðinni 11. þ. m. — Skip sekkur á 4 mínúíunr Gufuskipið »Gardenia«, 1898 smálestir rak sig á annað gufuskip 11. þ. m. við Yarrnouth. Sölck Gar- denia á 4 mínútum og fórust 18 menn, en 4 var bjargað.j Þoka var á mikil, skipstjóri Ijet leysa björg- unarbáta, er hann sá hvað verða vildi, en áreksturinn varð með svo skjótri svipan, að það var of seint, — renndi hitt skipið sjer svo ,að segja gegnum Gardeníu. Skipstjóri vissi eigi fyrr en hann flaut í sjó á efri þiljum og steyptist þaðan í kaf. Hann var syndur og gat bjarg- að sjer upp á bjálka, er þar var á floti, — fjelagar hans, þeir er af komust björguðust á sama hátt og náðust þeir lífs í bát frá skipi því, er heilt var eftir áreksturinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.