Vísir - 17.10.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1913, Blaðsíða 3
V í S 1 B ^Urafer kl. 6 í kvöld, yetuur vÆ á-. Vopnafirði, Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Djúpavogi. Prjónatreyur handa börr.um og fullorðnum fást bestar og ódýrastar í vefnaðarvöruversluninni Laugaveg 18 B. M. Th. Easnrns. Eldur! Eldur! Bíó-kaffihúsið mælir með sínum a la carte rjettum allau daginn og mið- ! degismat. Húsnæði og fæði fæst handa nokkrum mönnum. handa ▲ Vátryggið í „General" Umboðsmaður SIG. THORODDSEN, Fríkirkjuveg 3. Heima 3-5. Sími 227. 3ávtism\5u\ Ef þjer viljið iáfa járninu hitna alvarlega um hjarta- ræturnar, þá kaupið smíðakol frá Hf. Timbur- og Kola verslunin Reykjavík. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Skrifstofa ágæt og á góð- iim stað er til leigu. Sími 144. Hið »ísl. kvenfjelag« heldur hlutaveltu laugardaginn 18. þ. m. kl. 8V2 sd. og sunnudaginn 19. kl. 6—8 og 9—11 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Sjerstakt barnaborð núllalaust. y Agóðinn rennur f »styrktarsjóð kvenna< Agætir munir um að keppa. Lúðrar þeyttir. Hvar er best að kaupa kol í bænum? Því getur efnafræðingur best svarað. Óviihallast- ur og ódýrastur efnafræðingur til þeirra hluta er ofninn yðar og eldavjeiin og þeirra svar mun Verða: Kaupið aldrei Ijett, smá, skotsk kol lem liggja úti cg rigna, heldur kaupið ætfð sterk sigtuð* ensk kol sem geymd eru í húsi. Þau selur Veiðarfæraverslunin YERÐANDI er nú vel birgð ef Netakúlum — Netagarni — Línum Manilla silunganetagarni og yfir höfuð öllu sem að sjávarútveg lýtur. Einnig hefur verslunin fengið guttaperkastfgvjel, er seljast með mjög lágu verði. Af nærfatnaði gefinn 20% afsláttur. og notið ekki cement, nema þetta 5^a^t\a tavðsV\fefe\a. Eftir H. Rider Haggard. Frh. skrásetta vörumerki sjeá umDúðunum. Jl^aJtvat-^aJjÆ. Blessað kaffið lífgar lund, ljettir hverja raunastund! Komdu okkar fyrst á fund, fá þjer brennt og malað pund. SALTÍJÖT frá Magnúsi á Grund nýkomið. Selt í heilum tunnum í versl. ■o 0 n Laugaveg. Agætur fugl. Sjera Sigurður i Dannebrog fæst á brjefspjaldi i Grjótagötu 12. O FLUTTIR Jön Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppu (Hús M. Benjamínssonar úrsmiðs.) Viðtalstími kl. 2—3%. Sími 179. Guðm. Guðmundsson skáld er fl ttur á Bergstaðastræti 52. H Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phll. Prentsm. D. Östlunds. Svo stóð jeg upp og fann þá þegar að jeg var sterkari en jeg var áður, — jeg, sem hjelt að hvert bein hefði brotnað í mjer við fall- ið. Svo var mjer farið sem lampa, er fylltur er nýrri og hreinni olíu, þegar Ijósið á honum er að deya. »Maður!« sagði mótstöðumaður minn og mjer virtist sem einhverj- um brosgeisla brygði snöggvast fyr- ir f ísköldu augnaráði hans. »Hugð- ist þú að snerta Murg og lifa samt? Ætlaðir þú þjer dul þá að glíma við hann, eins og bók nokkur skýr- ir frá um einn spámann yðar, Ja- kob nokkurn, er glímdi við engil og hafði betur — þangað til leið hans lá inn um hlið himinsins?« Jeg glápti nú á Cathay-búa þenn- an eins og tröll á heiðríkju, er hann mælti á mína tungu og þekti hina helgu sögu um Jakob í bókinni miklu, og mælti svo: »Herra Murgur, eða herraHimin- hlið, eða hvað jeg á að kalla þig. Mjer var allrar hugsunar varnað. Þú dróst mig til þín, þú skoraðir á mig og jeg áleit skyldu mína að draga mig ekki í hlje, því sú er skipun reglu þeirrar, er jeg er í, aö enginn má skorast undan viðureign við þann, er ekki er kristinn maður. En jeg var keyrður niður fall mikið sem af stormhviðu fyrri en jeg náði tökum á þjer. Svo er satt frá sagt, en hitt er og satt, að þú hefur gef- io mjer líf; var þjer hægðarleikur að vinna á mjer að fullu, ef þú hefðir viljað. En lífgjöfina þakka jeg þjer!« »Þar skýst þjer skýrleikur all mjög, Andrjes!« mælti hann, »því jeg dró þig alls ekki til mín. Menn koma til Murgs á ákveðinni stundu. Murgur kemur ekki til þeirra. Þú sóttir fund hans áður en stund þín var komin og þessvegna veitti hann þjer ekki viðtöku. Þú munt mæta honum aftur, — allt hold mætir honum þegar stundin er komin. Og af þvf að þú ert hraustur og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.