Vísir - 17.10.1913, Síða 4

Vísir - 17.10.1913, Síða 4
V Í S í R áræðinn og hefur ekki bugast fyrir afli mínu og hugsað um hóglífi eitt, þá skal jeg sýna þjer hvenær íundum okkar ber afiur saman og hvernig. Statt þú hjá mjer, en snertu hvorki mig nje klæði mín og horf þú í spegil minn snöggvast, því bín vegna skal jeg rjett í svip stöðva straumrás tímans og sýna þjer hvað býr bak við freyðandi brimöldur hans, sem blinda augu mannanna.* Frh. Besiu fafakaup á í Laugaveg I- m Jón Hallgrímsson. Kæfukrydd fæst í versl. r Asbyrgi. )) .» ){'- Klæðaverslun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16 hefur nú fengið miklar birgðir af allskonar fata- og frakkaefnum. Háft á annað hundrað legundir úr að velja. "\3ö«ái«S v'vwaa'. a^gretSsta! E D i K nýkomið sjerlega gott og mjög ódýrt í » Asbyrgi. sterk, falleg og ódýr frá verksmiðjunni »Gefjunn« á Akureyri, mjög hentugt í hversdagsföt fæst í Klæðaversiun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. VeiBl. H|f P J Thorsteinsson & Co (Godthaab) hefur fengið mikið af allskonar grænmeti, svo sem: Gulerödder, Rödbeder, Purrer, Biómkál, Sellerier, Radísur. Kartöflur, Blómkál og Blómlaukar, danskir og hollenskir, til að hafa ut- an húss og innan, með mismun- andi Iitum; fást bestir, fallegastir og ódýrastir hjá garðyrkjumanni Óskari Halldórssyni, Sími 422. Klapparstíg 13, Sam koma verður haldin, af trúboðendum Jesú Krists kirkju Síðustu daga heilögu, uppi á lofti í Báruhúsinu, sunnu- daginn 19. þ. m., kl. 11 f. m. stundvíslega. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir! Til húsmæðra. Pað er þá loks komið rúgmjölið marg ftif spurða í versl. Ásbyrgi. Sömuleiðis er komið •■T haframjölið, sem margreynt er að því að vera gott. Vindlar bestir, v i n d 1 a r ódýrastir, \ tv d l a x H. Guðmundsson. Austurstræti 10. Epli. Vínber, Bananar, Laukur, Hvítkáí Rauðkál, Karíöflur nýkomið með »Sterling« til versl. Guðm. Olsen. Maður, vanur matreiðslu, liJ, l óskar eftir matreiðslustörf- um á botnvörpung. Afgr. v. á. H Ú S N Æ Ð I (J Þrifin og vönduð ung stúlka get- ur fengið leigt með annari. Afgr. v. á. Stúl ka getur fengið svefnherbergi og fæði á sama slað, Afgr. v. á. 2 herbergi og afnot af eldhúsi óskast til leigu. Uppl. í Þingholts- stræti 17. Stofa til leigu með forstofuinn- gangi. Afgr. v. á. Herbergi til leigu. R. v. á. V I H N A~ Duglegur og reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar, helst sem vetrarmaður. Afgr. v. á. Þrifin og vönduð stúika getur fengið hæga vist á' Amtmannstíg 4. Stúlka óskar eftir að komast að á saumastofu nú þegar. Afgr. v. á. Stúlka alvön öllum húsverkum, óskar eftir vist nú þegar. Afgr. v. á. Heimkomin. Tek aftur á móti sjúklingum. Sigrún Bergmann, sjer- fræðingur í nuddlækningum, lngólfs- stræti 10. Undirritaður tekur að sjer að þrifa upp og mála allskonar mótor- vjelar, hvort sem þær eru í bátum eða á þurru landi. Jón Brynjólfsson (motoristi) Pósthússstræti 14. FÆÐI -ÞJÓNUSTAÍ Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30A. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1B. Gott fæði fæst á jj| Laugaveg 23. | » S K Johnsen. § ! 1 gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. I ^óður heitur | § i'Sdllll • maturafmörg- § um tegundum fæst allan dag- ® 53 inn á Laugaveg 23. K Johnsen. ^TAPAP-FUNPIPjgg MT Gulbröndóttur kettlingur hefur tapast. Finnandi skili honum á Lækjargötu 12 B. Blár kettlingur, með bláttsiíki- band um hálsinn hefur tapast. Skil- ist á Laugaveg 48. Peningar fundnirí Iðnaðarmanna- húsinu. Eigandi má vitja þeirra í Iðnskóiann uppi. Valdemar!, sem kom í ölgerð- ina »Egill Skallagrímsson* ífyrradag (15. þ. m.) óskast til viðtais. Tómas Tómasson. L E I G A 15 Pianó fæst til æfinga á Lauga- veg 30 A. Legubekkur og bókahylla ósk- ast til leigu. Afgr. v. á. K E N N S L A Kennsla í íslensku, dönsku.ensku, þýsku, reikning og bókfærslu fæst nú þegar. Afgr. v. á. Barnakennsla. Nokkur börn geta fengið góða kennsiu á Vesturgötu 46. Komið til viðtals kl. 11—2. 1—2 stúlkur geta fengið tilsögn í klæðasaum. Afgr. v. á. Nokkrar utanbæarstúlkur geta enn konúst að ókeypis leikfimis- námi hjá Ingibjörgu Brands, Vonar- stræti 12. Heima 10—11 f. h. SigurjónJönsson Ph. Bv A. M. frá háskólauum f ChicagO, kennir ENSKU. Garðastræti 4. Ensku og dönsku kennir Inga Lára Lárusdóttir. Miðstræti 5. Eins og að undanförnu veiti jeg stúlkum tiisögn í að strjúka Iín. Guðrún jónsdóttir Þingholtsstræíi 25. Orgelspil kennir undirrituð sem að undanförnu Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. |3eir sem vilja komast í flokk með öðrum í þýsku, ensku eða dönsku, láti mig vita helst fyrir 15. þ. m. Halldór Jónasson. Vonarstræti 12. (Gengið upp 2 stiga). ____________Sími 278 Að knipla og ýmsar fieiri kven- legar hanr.yrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Miðstræti 5. Hannyrðir, ailskonar, af nýustu gerð, kenni jeg stúikum og unglingum. Steinunn Jósefsdóttir Laugaveg 42 (niðri). % KAUPSKAPUR Kíæðskápur nýr til sölu. Afgr.v.á. Feriningarkjóll nýr ogvandað- ur til sölu í Þingholtsstr. 14. Rúmstæði, borð, koffort o. fl. fæst í Tjarnargötu 8. Allt vandað! Nýr legubekkur (Diyan) til sölu. Afgr. v. á. Tveir næstum óbrúkaðir búðar- lampar (30 lína brennavar) fást und- ir hálfvirði. Afgr. v. á. Ný eldavjel til sölu og skápur. Afgr. v. á. Fataskápur nijög góður, seldur fyrir hálfvirði á Laugaveg 46. Nýleg rugga er til söiu á Fram- nesvegi 27. Til sölu brúkuð klæðispeysa, silkisvunta, vetrarsjal, karlmannsfatn- aður og hengilampi. Afgr. v. á. Lítið hús til söiu, með c. 2150 ferálna ræktaðri lóð. — Mjög ódýrt Útborgun aðeins 400 krónur. Borg- ist að öðru leyti á 15—20 árurn. Hetur verið lausttil íbúðar nú jregar. Upplýsingar gefur Sig. Björnsson, Grettisg. 38. Vagnhestur ágætur er til söiu. Sími 144. Prentsmiðju D. Östlunds er lokað ftá ■ sólarlagi á föstud. til sólarlags á laugard.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.