Vísir - 06.11.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 06.11.1913, Blaðsíða 1
792 if >■3 '■< 53 Vísir er elsta — besta og út- breiddasta .slandi. dagblaðið \S\Y Vísir er blaðið fjitt Hannáttu'að kaupa meðan samkeppnin varir. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.i Hafnarstr. 20. kl. llárd. til 8síðd. 25 hlöð (frá 1. nóv.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.—EinsL blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. íur->i). °pin ikl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Fimtud. 6. nóv. 1913. I O. O. F. 951179- Veðrátta í dag bJD > -J Hiti 1 '< Vindhraðil tD ri 3 O <L» > Vestme. Rvík. ísaf. Akureyri Grímsst. Seyðisf. Þórshöfn 751,9 0,2 752,0 3,0 749,6, 3,1 750,2| 1,0 717,0j 3,3 751,5! 2,1 748,ój 1,5 i ssv s OIHtiðsk. 0 Alsk. 0 Alsk. LLjettsk. 2 Ljettsk. 0 Þoka OjHálfsk. J ÚR BÆNUM Sjögutten kom fráLeith í morgun með kol til Garðars kaupmanns Gíslasonar. Gefirs saman í fyrrakveld Krist ján Guðjónsson Skram og ynr Kristín Guðmundsdóttir bæði til heimilis í Bræðraborg. Jórunn Egilsdóttir frá Kleifum í Gilsfirði á skilaboð á afgr. Vísis. Slys. Á mánudaginn datt hestur með Eirík bónda Kolbeinsson frá Stóru-Mástungu í Hreppum er hann reið frá Árbæarrjett. Eiríkur meidd- ist á höfði og var borinn þegar heim að Árbæ, Ólafur lækpir Gunn- arsson var sóttur til hans úr Reykja- vík, og gefur hann góðar vonir um hann. Þó var Eiríkur nær meðvit- undarlaus fyrsta dægrið. í dag er Eiríkur fluttur í Landa- kotssjúkrahús. t Helga Halldórsdóttir á SÍMFRJETTI Ib n/ / I Biografteater OlOj Reykjav/kur jolÖj Sæbúinn. Aukamynd Konungsdóítirin indverska. Sorgarleikur í 3 þáttum. Hr Kakerlak á ferðalagi. Aukamynd. Fundur í stúkunni Nýárssól í kvöld á venjulegum stað og tíma. Embættismannakosning, Fjölmennið. Öllum þeim, er með návlst sinni heiðruðu útför dóltur okkar, eða á annan hátt sýndu samúð sína, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Margrjet Guðmundsdóttir Gísli Jónss n. Kaupmannahöfn í dag. Járnbrautarsíys. Járnbrautarslys mjög stórfellt varð í Frakklandi í morgun. Rákust tvær niannflutningalestir saman. Mjög margir hafa farist og særst en nákvæm tala þeirra ófrjett. 'V Stjórnersdaskifti í Baiern. Otío konungur hefur látið af konungdómi í Baiern en Ludvik ríkðsstjórnandi er orðinn konungur. Köfnun aff kolalofté. Siglufirði í dag. í smáhýsi utarlega á Eyrinni hjer hafa búið gömul hjón ásamt stúlku. Sváfu kvennmennirnir saman uppi á lofti en bóndi svaf niðri. Kvöid eitt nýlega kemur bóndi heim, voru konur þá sofnaðar. Hann bar vosklæði og Ijet þau upp á loff því þar var ylur í 1 eldstó. Um morguninn fór hann á fæt- ur kl. ól/2, sókti þá föt sín og varð ekki var annars en kven- fólkið svæfi; heyrðist eins og hrotur lítilsháttar í hinni yngri. Er bóndi hafði verið um hríð við vinnu fann hann til höfuðverkj- ar og lijelt heim og lagði sig upp. Honum tók nú að lengja eftir að stúlkurnar kæmu niður og fór upp til þeirra. Var þá eldri konan ör- end, en snörlaði í hinni og lá hún í spýu mikilli.: Læknir var þegar sótlur. Yngri stúlkan lifði daglangt, en meðvit- nndarlaus. Undir andlátið fóru að koma fram á henni hinir einkenni- legu blárauðu bleítir, er fylgja eitrun af kolailti. Eldri konan var krufin og staðfestist þar þessi grunur um dauðaorsökina. Ágæt tíð hefur verið hjer nokkra daga. Akureyri í dag. Forstjóri síidarverksmiðjunnar á Dagverðareyri Hans Hansen andað- ist á Ríkisspítalanum í Kristjaníu sömu nóttina og verksmiðjan brann á Dagverðareyri. Hann hafði verið á Eyafirði á hverju sumri síðustu 15 árin fyrir norskt síldarveiðafjelag. Var kvæntur íslenskri konu Sesselju Stefánsdóttur frá Kollugerði hjá Akureyri og áttu þau 5 börn saman. Laugaveg 18 andaðist 3. nóv. 75 ára. Fiskiskipasala hefur orðið hjer í bæ í stórum stil, þar sem h/f Sjávarborg hefurselt allan fiskiskipa- flota sinn, 10 skip samtals færeyisku fiskiveiðafjelagi. Var Gunnar banka- stjóri Hafstein hjer fyrir Færeyska fjelagið að seraja um kaupin. Mun söluverðið vera 60—70 þús. kr. fyrir öll ’skipin, Skipin eru öll komin nú í vetrar- kegi hjer og óvíst hvenær þau verða sótt. FRÁ OTLÖNDPM. Graldrar í lýu-Gruineu. Fáránlegar^ eru sögur þær er ferðamenn kunna frá að segja úr Eyaálfunni, ekki síst úr Nýu- Guineu, þeim hluta landsins er villimenn byggja. W. N. Beavcr, sendisveitar að- stoðarmaður, er nú er á förum úr vestursveitum Nýu-Guineu hefur skýrt umboðsmanni Reuters skrifstofunnar frá ýmsu merki- legu er komið hefur í Ijós við nýustu rannsóknir í Papua. Beaver hefur dvaidið 9 ár í Nýu-Guineu,— var hann sjálfur með í ýmsum rannsóknarferðum þar og kann því frá mörgu að segja af eigin sjón. Einnig hefur hann staðið fyrir herferðum gegn villimönn- um. Tvær merkilegustu ferðir hans voru til Girara-hjeraðs, sem nærri ®/4 árs er undir vatni. íbúar þar eru gersamlega óþekktir þjóð- flokkar og siðir þeirra og hættir mjög svo ólíkir háttum annara innborinna manna í vesturhluta Nýu-Guineu. För þessi var haf- in í því skyni að refsa þeim fyrir morð allmörg, er þeir höfðu drýgt á ránsferðum. Villimenn þessir eru eigi mannætur þótt manndráparar sjeu og segjast þeirvcra a? hundakyni! Þeir hafa 5 töfraineiki er þeir mála til verndar sjer á hús sín. Porp sín reisa þeir á hámA hólum, er gnæfa upp úr vatninu, en hvert »þorp« er í raun rjettri bara eitt hús, \ því allir búa í sama húsinu, eru | þau oft 400—500 feí á lengd og 60—80 fet á breidd. í þess ari miklu höll miðri er nokkurs- konar allsherjar samkomusalur, sem karlmenn einir koma samam í. Uppi og inn í veggina ganga hvíluskot þrjú og fjögur hvert upp af öðru í lóðrjetíri línu, er farið er upp í með stigum. Konur mega aldrei ganga þar um sömu dyr og karlmenn. Frh. lýtí framtíðarfyrirtæki. Niðursuðuverk miðja Pjeturs Bjarnarsona". Hjer hefur í haust verið sett á stofn verksmiðja, s'em vonandi er að eigi sjer langa og góða frarqtíð, og það er niðursuðuverksmiðja sú, er Pjetur Bjarnarson hefur sett á stofn vestur á Norðurstíg í gömlu sláturhúsunum þar.— Eru þar komn ar í gang vjelar, sem ganga fyrir mótorkrafti, svo sem dósavjeiar, sem búa til dósir, söxunarvjel m. fl Er hægt að sjoða niður allt að 1 000 kílógrömmum af kjöti og fiski á dag. — Hefur Pjeiur nú þegar 11 manns starfandi í ve.k- smiðjunni og er búinn að sjóöa niður 4 000 kíló af kjöti (8 000 pd.). Það sem látið er í dósirnar er kjöt, kjötsnúðar, kæfa, svið, karbónaðe, buff, «beinlausir fuglar« m. fl. og svo ýmislegt úr fiski einkum fiski- bollur, þegar fisk er að fá, en auð- vitað er einkum soðið niður kjöt- meti urn þennan tíma. Pjetur Bjarnarson er enginn byrj- andi í þessari atvinnugrein, því að hann hefur rekið fiskisoðverk með sama hætti á ísafirði um nokkur undanfarin ár. Var þar við mikla örðugleika að stríða einkum pen- ingatregðu til fullnægjandi reksturs fyrirtækisins og kom það Pjetri til að leita hingað lil höfuðstaðarins, með því skilyrði ættu líka að vera hjer betri á flestan hátt fyrir þessa atvinnugrein. Auðvitað er þessi verksmiðja ekki eins stór ennþá sem æskilegt er að húu geti orðið, og er það líka viss- ara að byrja ekki stórt á útlendan mælikvarða, með því að þessi at- vinnuvegur þarf ailstaðar þar sem hannbyrjarall-langan reynsluskóla. — Minnast mætti þess hversu geysi- lega erfiðleika soðverkin í Stafangri áttu við að stríða í byrjun og hvað þau hafa þó sigrað þá rækilega eftir langan reynslutíma. — Er það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.