Vísir - 12.11.1913, Side 2
V í S I R
0 dag .
Háfióð kl. 4,2’ árd. og kl.4,19’ síðd.
Afm'œli.
Þorkell Guðmundsson, blikksm.
Á morgun
Afrnœli.
Frú Anna Guðbrandsdóltir.
Frú Kristín Hjálmsdóttir.
Björn Árnasón gullsmiður.
Halldór Jónsson bankagjaldker..
Jens L. Jensen kaupmaður.
Sveinn Brynjólfsson danskur
ræðismaður fyrir Winnipeg og vest-
urlandið hefur sagt af sjer því starfi.
Hafði hann gegnt því í 3 ár með
miklum sóma. Sveinn dvelur í vetur
vestur við Kyrrahaf á búi er hann
á þar.
Á læknaskóla Winnipeg borgar
eru nú 4 íslendingar: Sveinn E-
Björnsson. Bcildur Olson, Sigurgeir
Bardal og Josep Benson. Komu 2
síðartöidu þangað í haust.
Nýr lyfsali íslenskur er sestur
að í Winnipeg E. J. Skjöld. Hann
tók lyfjapróf fyrir 7 árum og hefur
haft á hendi lyfsölu í Bandaríkjun-
um síðan.
T. J. Bergmann kom til Winni-
peg með hinum síðustu íslandsfar-
anna í ár. Hafði hann ferðast land-
veg um norður- og vesturland.
Sagði ágætar viðtökur, ódýrt að
ferðast, framfarir hjer all miklar
einkum í túnasljettun, en verksað-
ferðinni og vinnulagi enn ábóta-
vant.
Starfsmenn Reykjavíkurbæar.
1913
og laun þeirra.
Borgarstjóri kr. 4500,oo
Bæargjaldkeri — 2500,oo
1. Lögregluþjónn — 1200,oo
2. — 1000,oo
3. — 1000,oo
4. — 1000,oo
1. Næturvörður — 1000,oo
2. — 1000,oo
3. — 1000,oo
4. — 900,oo
Sótari — 2200,oo
HeilbrigðisfuIItrúi — 800,oo
Verkfræðingur — 2700,oo
1. Ljósmóðir áætl. — 420,oo
2. — — 420,oo
3. — 420,oo
4. — 100,oo
Barnaskólastjóri — 2000,oo
1. Kennari — 1500,oo
2. — 1200,oo
3. — 1000,oo
Elísabet
Amerísk saga. 112 bls. 40 au.
Fæst í Östlunsprentsm.
Brennt og malað
Kaffi
ódýrast og best í versi.
Ásgríms Eyþórssonar
Austurstræti 18
BMW E L D U R!
Vátryggið í „Gerteral
Umboðsmaður
Sig. Thoroddsen.
Fríkirkjuveg 3. — Heima 3—5.
Sími 227.
innlendar og erlendar, PAPPÍR og RiTFÖNG
kaupa menn í
BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR.
7 Lækjargöíu 2.
Jonas Gruðnmndsson • löggilíur gaslagningamaður Laugaveg 33, sími 342, | Ftlagdeborgar-Brunabótafjalag. | || Aðalumboðsmenn á íslandi: || g O. Johnson & Kaaber. 11
fæst í
Reyktur lax
Nýhöfn.
FÆÐ I-þJONU STA i
M
j Kaffi- og rnatsöln-húsið Ing-
j ólfsstræti 4 selur gott fæði og
: húsnæði. Einnig heitan mat alian
S daginn, ef þess er óskað.
Matur.
Korsa sem er vön rnafreiðslustörfum óskar eftir
þeirrilatvinnu. Góð meðmæli.
Afgr. v.lá.
Góður heitur
g “ * matur af mörg-
g um tegundum fæst allan dag-
V inn á Laugaveg 23.
K Johnsen.
M..
::
Yeiðarfæraverslunin
,Yerðandi‘
hefur nú feiknin ö!I af vjelareimum. Einnig mikið úrval af
allskonar pakningum, bæði til mótora og gufuvjela.
Gott fæði fæst í Bárunni (uppi).
I piltur reglusamur, getur fengið
fæði og húsnæði í Þingholtsstræti
16 (uppi).
Fæði fæst í Þingholtsstræíi 3.
Sömuleiðis efribekkja mentaskóla-
bækur.
Ódýrast fæði erselt í Þinghohs-
stræti 7.
Fæði og húsnæði íæst á Klapp-
arstíg lA.
Gott fæði fæst í Pósthússtr. 14B.
Agætur miðdegisverður og aðrar
máltíðir fást á Laugaveg 30A.
Fæði og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg 1B.
Þjónusta fæst. Uppt. á Lauga-
veg 50B.
Leir- og Glervðrubúðin
í Kolastindi
hefur nú með Ceres fengið miklar birgðir af allskonar
Leir- og glervöru
Þar má sjá margt fallegt og fásjeð, sem of langt yrði hjer upp að telja.
Meðal annars sem komið hefur eru afar ódýr Bollapör, hentug á
barnaheimili, þar sem þesskonar hlutum er hætt við falli.. —
Ennfremur:
Diskar, Saltkassar,
Könnur, Vatnsflöskur,
Glös, Vaskastell,
Sykurkör af öllum gerðum
og yfir höfuð allt sem nöfnum tjáir að nefna.—
Lítið því inn
í Kolasund!
þjer sem þurfið að, bæta við í bú yðar. Þið fáið þar flest sem hugurinn girnist,
og gjörið góð kaup.