Vísir - 12.11.1913, Blaðsíða 4
I
V I S l R
Regnkápur S;Th.Th.&Oo.
£andsms
stærsta oa: besta
skotlengdarsvæði. Var hann ali ein-
kennilegur og rustalegur og hlógu
bogamenn konungs dátt að honum
og hnipplu iiverir í aðra. En það
bar har.n í hehdinni sinaberri, er
þeir hlógu ekki að, en þaö var
svarti boginn mikli, er var sex fet
Nýkomnar ágætar
til
jes Zimsen.
Hvítar tC
Kjólskirtur l‘°mn"
Th.Th.&Co,
og sex þumlungar á hæð, sem hann
sagði að »hafið hefði fært sjer« og
var ekki úr venjulegum bogviði,
heldur úr einhverjum einkennilegum
og óvenjulegum suðrænum eða aust-
rænum viði. Einn þeirra, er reynt
hafði að benda bogann, en ekki
getað það, kvaöst ekki skilja hvað
Suðurfylkismaður þessi vildi gera
við þetta klunnalega verkfæri. Þeg-
"F)eir sem ennþáeiga eftiraðbyrgja sig
upp með kartöflur. ættu að gera
það nú þegar meðan þetta lága haust-
verð er á þeim 43/4 eyrir pd. minnst
100 pd. Þeir er hafa pantað kartöflur
eruvinsamlegabeðnir um að_vitja þeirra
nú þegar. Klapparstíg 1B. Talsími 422.
L E 9 G A
Rúmstæði óskast til leigu.
Afgr. v. á.
26 aura Ljereftið.
Fiðurhelt Ljerefí 0.37
Th. Th. Ingólfshvoli.
Komið til
Kálmeti
aliskonar nýkomið til
Jes Zimsen.
ar Grái-Rikki heyrði orð hans urr- /
aði hann svo skein í tennur hans, 1
eins og grimmur hundur. Frh.
Cacao
og
Chocolade,
The og Kaffi,
fæst í lang stærstu og bestu
úrvali í
LIVERPQQL.
Hvítkál, Rauðkál,
Selleri,Purrer,Rauðbeður, ,
l
Gulrætur og Piparrót
nýkomið í
„N Ý H Ö F N“.
Flýtið ykkur meðan nokkuð
er til.
ágæt, fást stöðugt
hjá
Jes Zimsen.
Barnalesstofan
í Thorvaldsensstræti 2,
er opin hvern virkan dag síðdegis.
Aðgangur ÍO aura um mánuð-
nn.
er *
Einars Arnasonar.
Sími 49.
Aðalstræti 8.
Ep!Í3teg.
Vínber -
Bananer -
Cátrónur -
Laukur
nýkomið í verslun
r
Einars Arnasonar.
Sími 49.
AHskonar niðursoðnar
vörur frá »Beauvaí«
eru nýkomnar í
Liverpool.
H Ú S N Æ D I
AUskonar tilbúinn farvi í dósum
fæst í
Veiðarfæraversl.
.VERÐAN Dio’
DömukjóSar,
b! ússur og pils,
ásamt mörgu fleiru er nýkomið í
Nýu verslunina
Vallarstræti.
mSBnBBZÐnMOBHilllMÖUnMHMBUHBI HHHi CHBflnDBBBHHBBBnMBHHHWBMHBHBIBnHBnBnmHIMHMBMHHHHi
Tamina,
Tamina.
Tamina.
Borgarinnar besti II aura vindili fæst í
Tóbaksverslun R. P. Levi.
£
Herbérgi til leigu íTjarnargötu 8.
Mjög stór stofa og einkar
skemtileg, með sérstökum inngangi,
til Ieigu, afgr. v. á.
Eitt ágætt herbergi, mót sól
með forstofuinngangi til leigu
Afgr. v. á.
Ágæt þriggja herbergja íbúð,
ásamt eldhúsi og geymsluplássi er
til leigu frá 1. des. Uppl. á afgr.
Vísis.
KAUPSKAPUR O
Viðvíkjandi töðu og stargresi
snúi Iysthafar sér til Ólafs Eiríks-
sonar Vesturgötu 26.
1 Egg fást á Laugaveg 79.
Byssa brúkuð óskast til kaups.
Semjið við Bjarna Jónsson trjesmið
Hverfisg. 10 B.
Tii söln: Götustígvjel, laxastöng
og hjól. Yfirfrakki, legghlífar, mynda-
vjel, spegill, hvílupoki, stoppaður
himbrimi, gjarðir, beisli, hnakkur,
brúkuð föt, byssa, ýmsar enskar bæk-
ur gagnlegar, málverk.náttlampi, vand-
aðurhengilampi 0. m. fl. Laugav. 18A.
Skrifborð er til sölu. Afgr, v. á.
Harðfiskur og síldarnet til sölu.
JóhannnesJónsson, Lindargötu 19 v.á.
Fínir ballance Iampar, borð,
tauvinda, myndir í römmum o. m. fl.
með gjafverði á Laugav. 22 (steinh.).
Lítill ofn fæst með tækifærisverði
á Nýlendugötu 4.
Yfirfrakki til sölu nærri gefins.
Afgr. v. á.
V I N N A
{£
iTAPAÐ-FUNDIÐgJj
Sá, sem hefur tekið nýa skinnhúfu
í misgripum í K. F. U. M. síðastl.
sunnudag er vinsamlega beðinn
að skila henni og vitja sinnar til
sjera Fr. Fr.
Karfa fundin. Östlundsprent
smiðja.
Á Spítalastíg 7. uppi eru tekn-
ir til sauma fatnaðir karla og kvenna.
Lá saumalaun.
Stúlka óskast í vist kringum 18.
þ. m. á gott heimili. Uppl. á
Hverfisgötu 4 F.
Mjólkurkeyrslumann vantar.
Uppl. hjá Jóni Bjarnasyni Lauga-
veg 33.
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Hverfisgötu 52.
Stúlka vön húsverkum óskast í
vist nú þegar á gott heimili í Vest-
manneyum. Hátt kaup. Uppl. gef-
ur Slgriöur Finnbogadóttir Frakk-
neska spítalanum.
Unglingsstúlka, 15—16 ára,
sem getur sofið heima hjá sjer,
óskast í vistnúþegar hjá frú Kragh,
Schoushúsi.
Duglegir drengir óskast til að
selja blöð. Afgr. v. á.
Stúlka, helst roskin, óskast í
vetrarvist á gott heimili í Vest-
manneyum. Verður aö geta farið
með e/s Sterling 28. þ. m. Afgr. v. á.
Stúlka óskast í vist til Vest-
manneyja í ágætt hús (Múla. Hátt
kaup. Afgr. v. á.
Duglegur maður, sem er van-
ur skepnuhirðingu og allri vinnu
óskar eftir atvinnu yfir lengri eða
skemri tíma. Lágt kaup. Afgr. v. á.
Alvanur góður kokkur óskar
eftir að komast á trollara. Afgr. v. á.